Lögberg - 11.11.1948, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 11. NÓVEMBER, 1948
\
Ur borg og bygð
GJAFIR TIL BETEL
Mrs. N. J. Thompson, 32 Oak-
dale Rd. Rockville Centre, New
York. In memory of Guðrún
Johnson, who passed away Dec.
1947, $10.00; Mrs. Edda Short-
reed, Edmonton, Alberta, $10.00
In loving memory of Inga John-
son, Oct. 17, 1948 from her sisters
Mrs. Lára Burns and Miss Jennie
Johnson of Winnipeg and Mrs.
K. S. Thordarson of Seattle,
Washington, $50.00; Mr. Oscar
Anderson 501 Raglan Rd., $50.00;
J. B. Johnson, Gimli, Man., 100
lbs. fish; Hannes Gimnlaugson,
Betel, $5.00; Helgi S. Sigurdson,
Betel $300.00; Mrs. Guðbjörg
Johnson, Betel, $5.00; Mrs. Guð-
rún Sigurdson, Betel, $7.50.
Kærar þakkir fyrir allar þess-
ar gjafir, fyrir hönd Nefndarinn-
ar,
J. J. Swanson, féhirðir
308 Avenue Bldg., Wpg., Man.
The next dinner meeting of
First Lutheran Menn’s Club will
be held Tuesday, Nov. 16th, at
6.30 p. m., in the church parlors.
The guest speaker will be the
Rev. Eric Sigmar of Glenboro,
Man., who will discuss one of
the major problems facing us
today: Youth Development.
As this will be the last meet-
ing of the current year we
would like to see a capacity at-
tendance — plan now to be pres-
ent and bring your friends.
Fundarboð
Þjóðræknisdeildin Grund í
Argylebygð, hefur ársfund sinn
í Argyle Hall á mánudagskvöld-
ið 15. nóv., n. k. kl. 8.30. Óskað
er eftir að allir meðlimir mæti á
fundinum. Auk þess eru allir ís-
lendingar boðnir og velkomnir á
fundinn. Verður ýmislegt til
fróðleiks og skemtunar. Fjöl-
Phone 21101 ESTIMATES
FREE
J. M. INGIMUNDS0N
Asphalt Roofs and Insulated
Siding — Repairs
632 Stmcoe St. Winnipeg, Man.
JOHN J. ARKLIE
Optometrist and Optician
(Eyes Examined)
Phone 95 650
MITCHELL COPP LTD.
PORTAGE AT HARGRAVE
GUNNAR ERLENDSSON
* Umboðsmaður fyrir
ELSTU hljóðfærabflS Vestur-
landsins
J. J. H. McLEAN & Co. Ltd.
Ráðgist við ofannefndann við-
víkjandi vali hljóðfœra
Pianos: HEINTZMAN —
NORDHEIMER og
SHERLOCK MANNING
MINSHALL Orgel fyrir
kirkjur
RADIOS og SOLOVOX
Sírni 88 753
HEIMILI: 773 SIMCOE STREET
mennið og gjörið ykkur glaða
stund á íslenzka vísu.
Stj órnarnef ndin
Leiðrétting
Úr ritgjörð minni um Mrs.
Helgu Sumarliðason er birtist í
Lögbergi 28.okt., hefir því mið-
ur fallið burt eitt nafn: Yngsta
dóttir Arna Sumarliðasonar er
Mrs. Doris Rambeau, sem á og
starfrækir stóra kvenfata verzl-
un í Los Angeles í California.
Engu er um að kenna nema
vangá minni.
Rúnólfur Marteinsson
■*
Mrs. J. Sveinbjömson frá
Elfros, Sasó., lagði af stað heim-
leiðis síðastliðinn fimtudag eft-
ir tveggja vikna heimsókn til
systkina sinna og frændfólks í
Winnipeg og Gimli.
í ráði er að Sameingingin
komi út í tvöfaldri stærð í önd-
verðum desember múnuði, sem
sérstakt Jólablað, — þessvegna
kemur blaðið ekki út í nóvem-
ber. Lesendur eru vinsamlega
beðnir að athuga þetta. Jólablað
ið verður einnig selt í lausasölu.
S. Ólafsson
♦
Frá Laugardagaskólanum
Kennarar við Laugardags skól-
ann í vetur eru: Miss Salome
Halldorson, Miss Stefania Eyford
og Mrs. Jódís Sigurdson. Skól-
ann er í Sambandskirkjunni á
Banning Street, og byrjar kl. 10
á laugardagsmorgna.
Síðastliðinn laugardag þann 6.
nóvember voru gefin saman í
hjónaband í St. Pauls kirkjunni
hér í borginni þau Miss Doreen
Joyce Simpson, dóttir Mr. H. W.
Simpson af enskum ættum og
Mr. Magnús Joseph Daniel Mag-
nússon eldri sonur Sigrúnar og
Magnúsar Magnusson, brúðhjón-
in voru aðstoðuð af systir brúð-
arinnar Miss June Simpson, og
Elbert Ray Magnusson bróður
brúðgumans. Að leiða til sætis
.voru Arthur og George De Cruy-
enaere tvíburar, skólabræður
brúðgumans — Mr. Elmer Nord-
al söng Faðir vor og Because. Að
lokinni vígsluathöfninni sátu
yfir sextíu manns veglega veislu
að heimili foreldra brúðgumans
193 La Verendrye Str. — St.
Boniface, Manitoba, heimili ungu
hjónarma verður í Winnipeg.
♦
HJÓNAVÍGSLUR
framkvæmdar af séra Valdimar
J. Eylands
23. október— Kristján Hringur
ísfeld, Cypress River, og Sylvia
Mae Olsen, Winnipeg.
29. október— Philip Kunzel-
man, Morden, Manitoba og Olive
Julia Johnson, Morden, Man-
itoba. ^
30. október— Donald Stanley
Osbome Couch, Winnipeg, og
Elva Georgina Helgason, Wpg.
5. nóvember— Thorvaldur A.
Thorarinson, Riverton, og Norma
Bjarnason, Gimli, Manitoba.
•*
Mrs. Guðrún Hallson frá Vog-
ar, Manitoba, var stödd í borg-
inni í fyrri viku.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu-
dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir
æfinlega velkomnir.
Sunnudaginn 21. nóv. verður
messað í kirkju Herðubreiðar-
safnaðar í Langruth kl. 2 e. h.
Mesutími fyrir enska messu á-
hveðinn af fólki heimafyrir.
Allir boðnir og velkomnir.
S. Ólafsson
♦
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 14. nóv. — Ensk
messa kl. 11 árdegis. Sunnu-
dagaskóli á hádegi. — íslenzk
messa kl. 7 síðdegis. Allir boðn-
ir og velkomnir.
S. Ólafsson
•♦
Argyle Presiakall
Sunnudaginn 14. nóvember,
25 sunnudag eftir Trínitatis —
Grund kl. 2 e. h. Baldur kl. 7
e. h. Allir velkomnir.
Séra Eric H. Sigmar
• ♦
Arborg—Riverton Prestakall:
14. nóvember—Riverton, ensk
messa kl. 8 e.h. (Sýnd verður
hreifimyndin “Salt of the Earth”)
21. nóvember—Geysir, messa
og ársfundur kl. 2 e.h. (Frestað
frá 14. nóvember).
Arborg, íslenzk messa kl. 8 e.h.
B. A. Bjarnason
♦
Gimli Prestakall
«
14. nóvember messa að Husa-
vick, kl. 2 e.h. Remembrance Ser-
vice at Gimli, 7 p.m.
Skúli Sigurgeirson.
Stjötíu ára afmælis Fyrstu lút-
ersku kirkju verður minnst með
hátíðaguðþjónustum á sunnu-
daginn 28. nóv. Árdegis guðs-
þjónustunni, kl. 11 verður út-
varpað frá stöðinni CBW. Við
kvöldmessuna prédikar Dr.
Rúnólfur Marteinsson.
♦
Hinn venjulegi Árs-Baazar
Skoðuðu gestrinir allar vélar
stöðvarinnar undir leiðsögn Garð
ars Sigurjónssonar, stöðvar-
stjóra.
Vinna við rafstöðina var haf-
inn 1945. Útvegun vélanna ann-
aðist fyrirtækið Vélar og skip,
en þær eru frá Englandi. Eru
það tvær diesil vélar 1190 hest-
afla hvor. Raf áhöld voru og einn
ig fengin frá Englandi. Sérfræð-
ingar frá firma því er vélarnar
eru frá höfðu umsjón með upp-
setningu þeirra.
Afhending véla og raflagna
tafðist nokkuð vegna óviðráðan-
legra orsaka, og er ekki enn hægt
að veita straum á bæjarkerfið,
vegna vöntunar á tengidósum,
svo að hægt sé að setja húsin
í samband við höfuðleiðsluna,
en vonir standa til að úr þessu
rætist bráðlega.
hins eldra Kvenfélags Fyrsta lút-
erska safnaðar verður haldinn í
fundarsal kirkjunnar þann 17 þ.
m. Verður þar margt úrvalsmuna
á boðstólum auk margra tegunda
af heimatilbúnum mat. Styðjið
gott málefni með því að fjöl-
menna á þessa útsölu.
♦
Sveinbjörn Eggert Peterson
was awarded a hundred dollar
Scholarship at the Commence-
ment Exercises of United College
in Westminster Church Thurs-
day evening October 28, 1948, by
the United Church Women’s
Club for Grade 11. This scholar-
ship was based on m e r i t and
good Christian Character. The
Isbister Scholarship won by him
in June, was a forerunner to this
scholarship.
+
ÞAKKARORÐ
Innilegasta þakklæti eiga þess-
ar línur að flytja hinum mörgu
vinum okkar, er á einn eða ann-
an hátt heiðruðu móður okkar,
Mrs. Önnu Ólafsson, með nær-
veru sini við útför hennar 30. f.
m., blómsendingum, samúðar-
skeytum og annari hluttekningu.
Og í því sambandi langar okkur
að nefna séra Valdimar J. Ey-
lands, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson,
Mrs. Elma Gíslason, The T. Eat-
on félaginu, söngflokk Fyrstu
Lútersku kirkjunnar, líkmönn-
um og mörgum öðrum er of
langt yrði hér upp að telja. Við
munum ávalt muna vinfengi
hinna ótal mörgu vina okkar
öldruðu móður og hlýleikann er
o k k u r var sýndur við fráfall
hennar. — Ástarþakkir til ykkar
allra.
Ólafsson f jölskyldan
•f
Þann 5. þ.m. lézt á Almenna
spítalanum hér í borginni Guð-
mundur Magnússon smiður 86
ára að aldri; hann hafði um all-
mörg ár átt heima í Mansfield
Court. Hann lætur eftir, sig
ekkju, Sigríði og tvo sonu, Magn-
ús í London, Ontario, og Þorstein
í Winnipeg. Guðmundur heitinn
var mesti skýrleiksmaður. Útför
Guðmundar fór fram frá Bardals
á þriðjudaginn var. Séra Philip
M. Pétursson jarðsöng.
♦
FOR SALE IN GIMLI
Newly decorated six room
cottage (winterized) situated on
2nd. Avenue, lovely lawn,
reasonably priced. Apply Mrs. E.
S. Einarson, 30—2nd Avenue,
Phone 72 — Gimli.
f
The Junior Ladies Aid of the
First Lutheran Church will meet
Tuesday, November 16 at 2:30
p.m. in the church parlors.
örgyggistæki, sem rjúfa straum-
inn og stöðva vélarnar, ef bilan-
ir verða.
Ráðgert er að rafstöðin hiti
upp sjó fyrir sundlaug Vest-
mannaeyja, og er gert ráð fyrir
að sjórinn geti orðiið allt að 20—
30 gráðu heitur.
Er gestir höfðu skoðað vélar
rafstöðvarinnnar í gær var þeim
boðið til kaffidrykkju í samkomu
húsinu og skemmtu menn sér þar
fram eftir kvöldi.
Alþbl. 21. sept.
Maður nokkur mætti fulltrúa
úr pólska sendiráðinu í regn-
kápu og með regnhlíf í glaða sól-
skini og blíðu.
“Býstu við að hann fari að
rigna?” spurði maðurinn.
KOBRINSKY CLINIC
216 Kennedy Street
WINNIPEG
SOLOMON KOBRINSKY, M.D. - Matemity and Diseases of Women
LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) - General Surgery
SIDNEY KOBRINSKY, M.D. - Intemal Medicine
M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch. M. - Physician and Surgeon
SAM KOBRINSKY, M.D. - - Physician and Surgeon
BELLA KOWALSON, M.D. - - Physician and Surgeon
•
Telephone 96 391
if no answer, call
Doctors' Directory, 72 152
“Nei”, svaraði Pólverjinn, “en
við vorum að fá tilkynningu um
í rafstöðinni eru ýmis sjálfvirk að það rigndi í Moskva”.
Vélar nýju rafstöðvarinnar
í Vestmannaeyjum reyndar
Stöðin tekur til starfa á næstunni.
Á FIMMTUDAGINN voru vélar hinnar nýju rafstöðvar í Vest-
mannaeyjum reyndar, að viðstöddum Bjama Pálssyni, fram-
kvæmdastjóra Véla og skipa í Reykjavík, bæjarstjórn Vestmanna-
eyja, bæjastjóra og mörgum fleiri gestum. Reyndust vélarnar með
afbrigðum vel. -------------------
Blýnáman við óskarsflóa
500 milljóna virði.
Blýnáman við óskarsflóa á
Grænlandi er metin að minnsta
kosti á 500 milljónir danskra
króna, en leggja þarf í mikinn
kostnað áður en hægt verður að
byrja á að vinna í námunni, og
verður meðal annars að byggja
nýjan bæ frá grunni í nágrenni
hennar.
Vísindamaðurinn og könnuð-
inn Lauge Koch fann blýnámu
þessa í sumar, og var opinber-
tilkynning um fund hennar gef
in út af dönsku stjórninni fyrir
nokkrum dögum.
Alþbl. 21. sept.
Lögregluþjónninn Harald Jones
í Philidelphia stóð fyrir réttin-
um og skýrði frá því hvernig
hann hefði handtekið unga mann
inn, sem stóð" við hlið hans fyrir
of hraðan akstur. Jones varð að
skjóta á bíl mannsins áður en
hann gat fengið hann til þess að
stöðva. “Hann er gerspiltur,
drengurinn”, sagði Jones, “hann
var rekinn úr sjóliðinu, vegna
þess að þar hlýddi hann ekki sett-
um reglum, og 18 mánuði hefir
hann setið í unglingafangelsi. Eg
hefi hvað eftir annað reynt að
hjálpa honum en árangurslaust.”
Jones brá ekki hið minsta, þeg-
ar dómarinn dæmdi son hans í
þriggja mánaða fangelsi.
P. Imker Hoogenhourt, sem er
landstjóri í Suðvestur-Afríku,
skýrir frá því, að hann hafði
fundið fimm meðlimi negra- ætt-
kvíslar, sem ætlað var að væri
algerlega útdauð. Hoogenhourt
heldur að aðeins muni til um
50 einstaklingar af ættflokk þess-
um. Þeir fimm, sem fundust
stóðu á mjög lágu menningar-
stigi. Þeir notuðu boga og örvar
og kveiktu eld með því að nú
saman trjábútum. v
Haustvertíð á Winnipegvatni
er lokið og reyndist hún yfir höf-
uð happasæl, þrátt fyrir mikla
storma.
i, -----------------------
The Swan Manufacturing Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER STRIP
Halldor Methusalems Swan
Eigandi
Helmill 912 Jessie Ave.
281 James Sl. Phone 22 641
Minnist
BETCL
í erfðaskrám yöar
BOAT FOR SALE
Length 42'; Beam 12' 4"; Hull in A1 condition; Would be
good freight or pick-up boat. C02 Fire Extinguishing Unit
throughout boat. Chrysler Marine Engine; 2-1 Reduction
Gear; Bronze Shaft and Prop. For quick sale—$2,500.00.
A. DUNCAN
288 PRINCESS ST.. WINNIPEG Phone 28 321
ton
Beztu kaffi
kjörkaupin
í dag
hjá úta
tsala
I
I GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ
Eins og samkepni á sviði viðskiptalífsins nú er
háttað, liggur það í augum uppi hve mikilvægt
Iþað sé, að piltar og stúlkur fái notið hagkvæmrar
mentunar í öllu því, sem að skrifstofustörfum
lýtur; slíka mentun verður fólk að sækja á Business
ICollege. Það verður nemendum til ómetanlegra
hagsmuna, að leita upplýsinga á skrifstofu Lög-
bergs í sambandi við verzlunarskólanámsskeið.
| Þau fást með aðgengilegum kjörum.
GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ!
THE C0LUMBIA
695 SARGENT AVENUE
<
PRESS LTD.
WINNIPEG.
I