Lögberg - 13.01.1949, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 13. DESEMBER, 1949
3
Œttmaðurinn
Eftir
THOMAS DIXON, Jr.
Uncel Aleck se mkomið hafði auga
á Cameron læknir heilsaði honum glað-
lega:
“Það veit hamingjan, að ég vissi
ekki að þú varst kominn Cameron lækn-
ir. Ég er sannarlega glaður að sjá þig.
Ég ætla að biðja þig að koma með mér
yfir götnua þangað sem ég á heima, ég
hef nokkuð stórmerkilegt til að tala um
við þig.”
Læknirinn fór með Aleck yfir göt-
una og heim að húsinu þar sem að hann
átti heima. Aleck fór með hann upp á
loft og inn í herbergi þar, sem var
dimmt í sökum þess, að öll gluggatjöldin
voru dregin fyrir gluggana. En í stað
þess, að setja blæjurnar upp og hleypa
dagsbirtunni inn, þá kveikti hann ljós.
“Þú segir auðvitað ekkert um það
sem ég ætla að segja þér.” sagði Aleck.
“Vitaskuld ekki Aleck,” svaraði
læknirinn.
Herbergið var nálega fullt með
fata kassa, þeim var raðað undir rúm
ið og hlaðið upp að lofti með veggjunum.
“Hvað er allt þetta Aleck?” Spurði
læknirinn.
Þingmaðurinn frá Ulster hlóg.
“Cameron læknir, þú hefir verið
mér mikið góður — gefið mér meðöl
oft, og ég hefi aldrei borgað þér neitt.
Nú hefi ég vissulega komist í kjötpott-
ana og ég vil borga þér. Líttu bara yfir
þennan lista og markaðu það sem þú
vilt fá, og ég skal láta senda það heim
til þín. . .”
Þingmaðurinn frá Ulster rétti
Cameron lækni lista sem á voru skráðir
meira en fimmhundruð verðmætir
munir. Læknirinn leit undrandi á list-
ann og sagði:
“Ég skil þetta ekki Aleck. Áttu
verzlunarbúð?” .
“Nei, og sussu nei, en Adð fáum það
sem við viljum frá þeim flestum og svo
er þetta “sundries’ (Ýmislegt) sem
stjórnin gefur þingmönnunum. Við bara
pöntum það sem við þurfum, og fyrir-
staðan er engin. Þeir koma til okkar sem
vörurnar eiga og biðja okkur að taka
við þeim.” Cameron læknir brosti, þrátt
fyrir tragidíuna, sem á bak við þetta
stóð.
“Láttu mig sjá sumt af þessum
vörum Aleck. Eru þetta fyrsta flokks
vörur?”
“Já, já, þær bestu sem til eru. Ég
skal sýna þér.”
Hann tók nokkra kassa og bögla,
°g sýndi lækninum, gólfdúak, dyra-
mottur, knéskör, hundakraga, kýr-
klukkur olíudúka, mýflugnanet, flauel-
silki, lérefti, knattleika áhöld, hand-
klæði, ábreiður, yfirsængur, kvennkáp-
Ur, hatta, borða, prjóna, nálar, skæri
skauta, tannbursta, króka og kengi,
Pyls, sokkabönd, gullstáss, úr, demanta
eyrnahringi, knífa og gaffla með fíla-
beinssköftum, skammbyssur, riffla, og
kaglabyssur, og Websters orðabók. Það
er miklu meira geymist í þessum köss-
uæ sem þarna er stabblað upp- já, miklu
^ueira, það er ekki til mikils að slá hend-
lnni á móti þessum gæðum þegar þau
er rétt að manni. Sumir af þingmönn-
Unum, pöntuðu hesta og kerrur, en ég
fékk mér fallegt múlasna þar með góð-
uæ aktýgjum, tvær kerrur og vagn. Það
er hérna á bak við í flutninga fjósinu.”
Cameron læknir þakkaði Aleck fyrir
vinsemdina, en sagði honum að hann
8seti ekki þegið boð hans sem stæði, þar
sem að hann væri aðeins skattgreiðandi
en væri hvorki atkvæðisbær né þing-
íuaður og gæti því ekki verið hluttak-
aandi í þessum “Sundries” úttektum.
Um kveldið fór Cameron læknir
jheð kunningja sínum til að hlusta á
Lynch og var að hugsa um, hvort að
hann væri maður til að mæta fleiri von-
ovigðum.
Fundurinn hafði verið kallaður til
ÞesB, að leita fulltingis á kjöri Napoleon
Whipper í hæsta réttar stöðuna sem
^ar auk þess, að vera flokksleiðtogi á
ulnSinu, þektur gjófur og spilafífl og
william Pitt Moses fyrverandi tukthús-
siims og glæpafélaga Napoleons, þeir
höfðu verið kjörnir í þess astöðu á
leynifundi negra þingmannanna. Þessi
viðböl við dómaratöluna, með þeim
negrum sem áður voru kjörnir gáfu
negrunum meirihluta í hæsta rétti rík-
isins.
Þeir fáu hvítu menn sem tilheyrðu
þessum flokk voru óðir og uppvægir út
af þessari andstygð. En þeirra áhrif
fóru þverrandi. Pólitísku æfintýra-
mennirnir réðu öllu fyrirkomulagi í
sambandi við þetta fyrsta stjórnmála-
þing og náðu í allar bestu og þýðingar-
mestu stöðurnar. Negranir höfðu öll
ráðin, og þeir höfðu ásett sér að halda
þeim. Það voru ekki nógu margir hvít-
ir menn í þinginu til þess að krefjast
að nafnakall færi fram í sambandi við
atkvæðagreiðslu á þinginu. Þessi fund-
ur var haldinn til að ögra hvíta fólkinu
hvort sem það var með eða móti flokkn-
um sem að völdum sat.
Baðmullarvöruhúsið, þar sem fund-
urinn var haldinn var pakkað, iðandi
kös, alsvartra hausa.
Silas Lynch var ekki kominn, en yf-
irdómari Pinchback var sestur í for-
setastól fundarins.
Cameron læknir, veitti hreifingum
Pinchback dómara, sem búinn var að
fá það orð á sig fyrir að meta meira
peninga en sína eiginn sannfæringu
nákvæma eftirtekt, og um huga hans
fór ónotalegur hrollur. Þessi dómari var
þræll fyrir örstuttum tíma. Faðir hans
var læknir (Medicine man) í myrkviður
skógum Afríku, sem dæmdi um sekt og
sýknu manna, með því að gefa þeim
inn eitur. Ef maðurinn sem eitrið tók
dó, þá var hann sekur, ef eitrið ekki
drap hann var hann saklaus. í fjögur
þúsund ár, hafði fólk þessa manns,
staðið vörð um óslitið villimanna æði,
sem hann nú alt í einu var hafinn upp
úr, og settur upp í dómarasæti — þá
þýðingar og ábyrðarmestu stöðu, sem
þroski mannanna þekkir. Cameron
lækni fanst, að það hlyti að vera aðeins,
ófagur draumur.
Af þessari draum hugsjón sinni,
var læknirinn vakinn með fagnaðar
hljómi, sem sameinginlega braust út
frá mannfjöldanum og auðheyrt kom
frá grunni hjartna hans. Uppáhaldsgoð
þeirra Lynch glæsilegur álitum kom inn
eftir ganginum og í fylgd með honum
var ríkisstjórinn. Hann tók sér sæti á
ræðupallinum,-með öryggi þess manns,
sem finnur til máttar síns. Herðasvipur
hans ,höfuðprýði, og blik augna hans
dróg alla í salnum að sér, áður en hann
sagði orð.
í fyrstu meistarlegu orðunum, sem
hann talaði fanst Cameron lækni að
hann merkti grunn hljóm villimensk-
unnar og undraðist hin geysi miklu per-
sónu áhrif mannsins — persónuáhrif,
sem höfðu lagt til síðu alt yfirskyn og
sem eingöngu hafði sett sér það lífs-
mark að njóta, og óttaðist ekkert annað
en líkamskvalir og dauða, sem hefði
getað tilbeðið snáka, og fórnað mönn-
um.
Inngangur ræðu hans sýndi að
hann var háður dulspekinni, undir
áhrifum óskiljanlegra raddsambanda
og skurðgoða innblæstri. Það var kímn-
issvipur á andlitinu á honum og allur
líkami hans iðaði af dýrslegu fjöri.
Stundum var lífið leikur, þar sem aðal
drættirnir voru duttlungar, ímyndanir
og hjátrú. Hann hélt mannfjöldanum í
hendi sér, sem ímist hrópaði, hló, org-
aði eða grét. Stundum dró hann upp
myndir af ímynduðum ógnum þræla-
haldsins, þar til tárin runnu niður kinn-
arnar á honum og allir, negrar í salnum
grétu með honum. Hann þagnaði alt í
einu, þurkaði tárin af augum sér, steig
skyndilega fram á brún ræðupallsins,
rétti upp báðar hendurnar og hrópaði:
“Hósanna sé Guði föður almáttug-
um, fyrir lausnina.”
Á augabragði risu negranir úr sæt-
um sínum sem einn maður, hrópuðu og
orguðu, svo háreystin þrumaði um sal-
inn eins og skruggu dynur, lækkaði svo,
og þagnaði alt í einu. Dauðaþögn varð
í salnum og allra augu störðu á Lynch
svo tók hann aftur til máls og Cameron
læknir hlustað undrandi á hann hrífa
áhreyrendur sína með dáleiðslu valdi,
með sér og halda þeim í tvo klukkutíma.
Á honum var ekki að heyra hið minsta
hik, eða efa í orðum hans. Mál hans alt
var hlíðarlaus eggjan gegn hvíta ltyn-
þættinum, og að láta til skarar skríða
við hann. Við niðurlags orðin í ræðu
hans risu allir negrarnir úr sætum sín-
um og í salnum heyrðist ekki mannsins
mál fyrir óhljóðum þeirra.
Störf íslenzka
sendiráðsins
(Frh. af bls. 2)
“Það er kunnugt, að íslend-
ingar, búsettir í Bandaríkjun-
um, eigi síður en í Kanada, hin-
ir svokölluðu Vestur-íslending-
ar, hafa getið sér hinn mesta
hróður. íslenzkt námsfólk, sem
hingað streymdi á stríðsárunum,
kom hingað yfirleitt í alvaraleg-
um erindum og brást ekki skyld-
um sínum. Vitanlega voru á því
nokkrar undantekningar, en
flest námsfólkið hvarf heim aft-
ur með gott vegarnesti til að
verða íslenzku þjóðfélagi að
gagni.”
“Býstu ekki við að flytjast
heim seinna meir?”
“Sem stendur á ég mér þá ósk
eina að mega starfa þar, sem lík-
legast er, að ég gæti orðið landi
mínu og þjóð minni að ein-
hverju liði.”
Að lokurn segir sendiherrann:
“Ég hef átt því láni að fagna
að hafa yfirleitt ágætis sam-
verkafólk hér í sendiráðinu og
og njóta einlægrar og ötullar
samvinnu þess. Minnist ég í því
samabndi Miss Fay Silverman,
amerískrar stúlku, er starfaði
ein með mér fyrstu starfsmán-
uði sendiráðsins. Ennfremur frú
Mörthu Benediktsson, sem nú er
sendiherrafrú í París, frú Ragn-
heiðar Jónsdóttur Ream, sem nú
er gift hér í Washington, og ung-
frú Christine Croxton frá Can-
ada. Einnig Henriks Sv. Björns-
sonar, sem nú er sendiráðsritari
í Osló, og Þórhalls Ásgeirssonar,
skrifstofustjóra í viðskiptaráðu-
neytinu. Nú starfar við sendi-
ráðið úrvalsfólk: Magnús V.
Magnússon sendiráðfulltrúi og
tvær stúlkur, ungfrú Svava
Magnússon frá Canada og ung-
frú Svava Vernharðs frá
Reykjavík. Án þessa fólks hefði
sendiráðið ekki getað annað
störfum sínum.”
Niöurlagsorð.
Ég vil vegna Samtíðarinnar og
lesenda hennar þakka Thor
Thors sendiherra hinar athygli-
verður upplýsingar, sem felast í
framanskráðri samtalsgrein.
Engum fær dulizt, að þar er um
að ræða merka heimild um mjög
mikilvægan þátt í íslenzkri ut-
anríkisþjónustu á síðari árum.
Það var Islendingum ómetan-
legt happ, að Thor Thors skyldi
veljast til að gegna sendiherra-
starfinu vestan hafs á stríðsár-
unum og að hann skyldi verða
til þess að móta það mikla og
virðulega trjinaðarstarf. Ég hef
nægar heimildir fyrir því að þau
sendiherrahjónin, frú Ágústa og
Thor Thors, hafa áunnið sér
vinsældir og virðingu ekki ein-
ungis þeirra mörgu íslendinga,
sem hafa sótt þau heim og notið
gesrtisni þeirra og fyrirgreiðslu,
heldur og fjölmargra erlendra
áhrifamanna, er þeim hafa
kynnzt. Enda þótt Thor Thors
vilji ekki á það minnast, að hann
hafi í sendiherrastarfi sínu unn-
ið nokkur sérstök afrek, má öll-
um vera það ljóst, að án frábærs
dugnaðar hans og einstæðra
hæfileika til að halda snilldar-
lega á málefnum fámennustu
þjóðar, sem á sér sendiherra í
Washington, hefði heimsstyrj-
öldin getað leitt miklar hörm-
ungar yfir okkur. Slík afrek
mega ekki liggja í þagnargildi.
íslenzka þjóðin mun heldur
aldrei gleyma þeim. Og hún veit
áreiðanlega, hvernig sæmir að
launa jafn glæsilega utanríkis-
þjónustu á mestu örlagatímum,
sem sögur fara af.
S. Sk.
Samtíðin
Business and Professional Cards
SELKIRK METAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn. og ávalt hreinir. Hitaeining, ný uppfynding, sparar eldiviC, heldur hita. KEI.LY SVEINSSON Sími 54 358. 187 Sutherland Ave., Winnlpeg. JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Ch. M. 627 Medical Arts. Bldg. Office 99 349 Home 403 288
S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith Sl. Winnipeg Phone 94 624 PHONE 87493 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 7 VINBORG APT8. 694 Agnee St. ViCtalstlml 3—6 eftir hádegi
Office Ph. 95 668 Res. 404 319
NORMAN S. BERGMAN, B.A., LL.B.
Ban'ister, Solicitor, etc.
411 Childs Bldg,
WINNIPEG CANADA
DR. E. JOHNSON
304 EVELINE STREET
Selkirk, Man.
Offlee hrs. 2.30—6 p.m.
Phones: Office 26 — Reg. 230
Offlce Phone Res Phone
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Öffice Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appolntment
Manitoba Fisheries
WTNNIPEG, MAN.
T. JBercoiAtch, framkv.stj.
Verzla í helldattlu m»f6 nýjan ofc
froainn fiak.
303 OWENA STREET
Skrifat.8Ími 25 355 Heima 66 462
Drs. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUST8
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smlth 8t.
PHONE 96 962 WINNIPEG
DR. A. V. JOHNSON Dr. Charles R. Oke
Dentlst Tannlœknir
For Appointments Phone 94 908
• Offioe Hours 9—6
606 SOMERSET BUILDING 404 TORONTO GEN TRUSTS
Telephone 97 932 BUILDING
Home Telephone 202 398 283 PORTAGE AVE.
Wlnnipeg, Man.
Taíslmi 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
BérfrœOingur i augna, eyma, nef
og kverka sjúkdómum.
209 Medical Arts Bldg.
Stofutimi: 2.00 til 5.00 e. h.
DR. ROBERT BLACK
BérfrœOingur i augna, eyrna,
nef og hdissjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG
Graham and Kennedy St.
Skrifstofuslmi 93 851
Heimaslmi 403 794
EYOLFSON’S DRUG
PARK RIVER, N. DAK.
islenzkur lyfsali
Fðlk getur pantaC meOul og
annaS meS pðsti.
Fljðt afgretSsla.
A. S. B A R D A L
848 SHERBROOK STREET
Selur llkkistur og annast um Qt-
farir. Allur QtbúnaSur sá bezti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarSa og legsteina.
Skrifstofu talsími 27 324
Heimilis talslmí 26 444
Dr.J3. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary’s and Vaughan, Ph. 96 441
PHONE 94 981
H. J. H. PALMASON
and Company
Chartered Accountants
219 Mc INTYRE BLOCK
Wlnnlpeg1, Canada
Phone 49 469
Radio Service Specialiste
ELECTRONIC LABS.
H. THORKELBON, Prop.
The most up-to-date Sound
Equipment System.
130 OSBORNE ST., WINNIPEG
SARGENT TAXI
Phone 76 001 ’
FOR QUICK RELIABLB
SERVICE
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG WPG.
Fasteignasalar. Leigja hús. Ot-
vega peningalán og elds&byrgO.
bifreiðaflbyrgC, o. s. frv.
PHONE 97 538
Andrews, Andrews,
Thorvaldson and
Eggertson
LögfrœOingar
209BANK OF NOVA SCOTIA BG.
Portage og Garry St.
Slml 98 291
GUNDRY PYMORE
Limited
British Quality Fish Netting
58 VICTORIA ST„ WINNIPEO
Phone 98 211
Manager T. R. THORVALDBON
Four patronage will be appreciated
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. PAOE, Managing Director
Wholesale Dtstributors of Frjeh
and Frozen Fish.
311 CHAMBERS STREET
Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir.
Keystone Fisheries
Limited
404 SCOTT BLOCK SIMI 95 227
Wholesale Distributors of
FRESH AND FROZEN FISH
Bus. Phone 27 989 Res. Phone 3« 151 ]
Rovaizos Flower Shop
Our Speclalties
WEDDING CORSAGES
COLONIAL BOUQUETS
FUNERAL DESIGNS
Mrs. 8. J. Rovatzos, Proprietreaa
Formerly Roblnson & Co.
253 Notre Dame Ave.
WINNIPEG MANTTOBA