Lögberg - 13.01.1949, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.01.1949, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. DESEMBER, 1949 Dr borg og bygð BRÉF TIL LÖGBERGS Holtsgata 1, Akureyri, Iceland 4. janúar, 1949. Hr. ritstjóri: Mig og bróðir minn langar mjög mikið til þess að komast í bréfasamband við Vestur-ís- lendinga. Okkur datt þessvegna í hug, að biðja þig, að birta nöfn- in okkar, ef vera kynni að ein- hverjir vildu skrifa okkur. Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. INGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Siding: — Repairs 632 Simcoe St. Winnipeg, Man. GUNNAR ERLENDSSON UmboOnmaOur fyrir ELSTU hljóðfærabflð Vestur- landslns J. J. H. McLEAN & Co. Lld. Ráðgiat við ofannefndann við- víkjandi vali hljóðfœra Pianos: HEINTZMAN — NORDHEIMER og SHERLOCK MANNING MINSHALL Orgel fyrir kirkjur RADIOS og SOLOVOX Sími 88 753 HEIMILI: 773 SIMCOE STREET THE BEST BUY IN TOWN Dry Cleaned & Pressed Save on Dyeing! DRESSES $«| 4 4 Plain 1 pc. * # a 4 4 COATS L Dyed Navy - Black - Brown Repair Prices Reduced! New Pant Cuffs ik Jt New Panl Pockets C These Specials Are For A LIMITED TIME ONLY USE PERTH’S CARRY and SAVE STORE OR Phone 37 261 Perth’s Ég verð 16 ára núna í janúar en bróðir minn er 12 ára. Ef Vestur-lslenzkir frímerkja- safnarar vildu komast í samband við íslenzka safnara, þá söfnum við bæði frímerkjum. Við skrifum bæði ensku og ís- lenzku og svörum öllum bréf- um. Við vonum að þú getir orðið við þessari beiðni okkar. Með fyrir fram þakklæti, Anna Hauksdóttir og • Snorri Hauksson. ♦ GIFTINGAR Á LUNDAR Á þriðjudaginn, 28. desember voru þau Hazen Vernon Jeffers, frá Eriksdale, Manitoba, og Lilja Ólafson frá Lundar, gefin sam- an í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, á heimili Mr. og Mrs. O. Olafson, í Lundarbæ, að viðstöddum nokkrum vanda- manna og annara vina. Vitni voru: Helga Ólafson, systir brúð arinnar, að Lundar; og Charles Walton Roy Jeffers, bróðir brúð- gumans, að Eriksdale. Heimili ungu hjónanna er að Eriksdale. -t Sama dag, voru þau, Peter Frederick Davidson frá Oak View, Manitoba, og Anna Guð- rún Magnúson að Lundar gefin saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, á heimili Mr. og Mrs. O. J. Magnússon, for- eldra brúðarinnar, á Lundar. Vitni voru: Freeman Halldór- son, frá Hayland; og Angelica Signhild Davidson frá Oakview. Nokkur hópur ættingja og ann- ara vina var við giftinguna. Heimili ungu hjónanna verður að Oak View. -t Frá Laugardagaskólanum Laugardagaskóli þjóðræknis- félagsins hóf kenslustarfsemi sína í Sambandskirkjunni á laugardaginn var, og verður starfræktur á hverjum laugar- dagsmorgni fram á næsta vor; skólinn nýtur, eins og að undan- förnu ágætra kenslukrafta, og verðskuldar að fá langtum fleiri nemnedur, en raun hefir orðið á. Eru foreldrar hér með vin- JOHN J. ARKLIE Optometrist and Optician (Eyes Examined) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE r-----------------------^ Látið BLUE CROSS greiða reikning yðar Er þér veikist þarfnist þér spítala aðbúðair ... Með Blue Cross fáið þér slíka aðbúð um- svifalaust; meðlims- spjaldið opnar spítala- dyrnar fyrir yður. í ár þarfnast einn af hverj- um sjö spítalavistar . . . Pér vitiö aldrei nær röðin kemur að yOur eða ein- hverjum 1 fjölskyldu yðar. Og spitalavist kostar meira f dag; Blue Cross mætir kostnaðinum, og þessvegna er Blue Cross meira virði f dag. • Blue Cross er eina fyrirkomulagið, sem tryggir yður sjúkra- hússaðbflð . . . er þér þarfnist hennar. • Blue Cross fær yður eigi aðeins herbergi á spítala, heldur tryggir ýður margháttaða spftalaaðbflð, sem nauðsynleg er til að afla yður bata . . . og . . . • Blue Cross borgar spítalanum kostnaðinn . , . pér þurfið ekki að bera neinar fjárhagslegar áhyggjur. MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e. h. — Allir æfinlega velkomnir. Gimli Presiakall: 16. janúar — méssa að Húsa- vick, kl. 2:00 e.h. Ensk messa að Gimli, kl. 7 e.h. 23 janúar — messa að Gimli, kl. 3:00 e.h. Ársfundur safnaðar- ins á eftir messunni. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson ♦ Lúterska kirkjan í Selkirk: Sunnudag. 16 janúar. Ensk messa kl. 11:00 árd. Sunnudaga- skóli kl. 12:00 Islenzk messa kl. 7:00 síðdegis. Allir boðnir og velkomnir. S. Ólafsson ♦ Arborg-Riverton Prestakalls 16. janúar — Riverton, íslenzk messa kl. 2:00 e.h. B. A. Bjarnason samlega ámintir um, að senda börnin á skólann, og annast um að þau komi reglubundið í ken- slustundir. GJAFIR TIL BETEL Kvenfélag Ardalssafnaðar í Arborg sendi $50.00 gjöf til Betels ásamt $129.75 frá einstakl- ingum og fjölskyldum í byggð- inni, en þetta eru nöfnin. Mr. og Mrs. Jón Gunnarsson .................$5.00 Mrs. og Mrs. S. Einarsson .... 1.00 Ónefndur ..................... 1.00 Mrs. og Mrs. J. B. Johannson .................. 1.00 Miss B. Johnson .............. 1.00 * SYKUR TOMATA 12% til 14% Sykurefni Hugsið yður, sætar tðmötur, með í mörg- um tilfellum y f i r 12% af sykri, Sltkt hefir a 1 d r e i áður heyrst, Athugið feg- urð þessa ávaxtar, sem oft verður tvö fet á lengd, Smærri en venjulegar tðmöt- ur, en sætan og syk- urefnin gera þennan á v ö x t einn þann fullkomnasta, s e m þekst hefir á sfðari árum; endist lengi og er s a n n u r herra- manns matur, bæði s e m ávaxtamauk, sðsa og þykksafi, ó- viðjafnanlegt, Verið á undan, Pantið strax, (pakki 15c póntfrítt) FRl—Vor stóra 1949 /rK og rœktunarbók - Stœrri en 'áður DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ont, Mr. og Mrs. J. B. Lifman 2.00 Fjeldsteds .............. 5.00 Mr. og Mrs. Björn Sigvaldason ........... 2.00 Miss Sigrún Johnson ..... 1.00 Mr. og Mrs. L. Bodvarson ............. 1.00 Mr. og Mrs. A. H. Anderson .............. 1.00 Miss Lena Johnson........ 1.00 Mr. Thorarinn Gislason .. 2.00 Miss Bertha Gislason 3.00 Mr. Eddi Gislason ....... 3.00 Mr. og Mrs. B. L. Danielson ............. 1.00 Mr. og Mrs. J. H. Johnson v.............. 2.00 Mr. og Mrs. S. G. Johnson 2.00 Mrs. og Mrs. S. M. Johnson ............... 2.00 Mrs. Herdís Johnson ..... 2.00 Miss Lilja Johnson ...... 2.00 Mrs. og Mrs. S. I. Sigvaldason ........... 5.00 Mr. og Mrs. G. Alexander 2.00 Mr. Lárus Björnson 1.00 Mr. og Mrs. Magnús Gíslason .............. 5.00 Mr. og Mrs. Valdi Jónasson .............. 4.00 Mrs. S. Colter ...........1.00 Mrs. Leifur Karvelson ... 1.00 Mrs. Guðmundur Jacobson .................50 Mr. og Mrs. Ragnar Holm ................... 100 Mrs. N. Halldorson....... 1.00 Mrs. J. Abrahamson ...... 1.00 Mr. og Mrs. Franklin Peterson, ............. 5.00 Mrs. og Mrs. Valdi Johannesson ........... 5.00 Mrs. Mundi Magnússon 1.00 Mrs. J. M. Borgfjord .... 5.00 Mrs. og Mrs. Baldwin Johnson ............... 5.00 Mrs. og Mrs. Joe Vigfússon ............. 2.00 Mrs. Júliaina Gudmundson ............ 1.00 Mr. og Mrs. Ben Goodman ............... 2.00 Mr. og Mirs. K. O. Einarson .............. 2.00 Mr. og Mrs. O. G. Oddleifsson ........... 5.00 Mrs. og Mrs. W. N. Oddleifson............. 1.00 Mrs. og Mrs. Eliman Johnson ............... 1.00 Mr. og Mrs. Th. Pálsson, .... 2.00 Mr. og Mrs. Victor Johannesson ............1.00 Mrs. H. S. Eriendson 2.00 Rev. og Mrs. B. A. Bjarnason ............. 2.00 Mr. Addi Anderson ....... 2.00 Mr. og Mrs. G. B. Björnsson and Lauga..... 2.00 Mr. og Mrs. Larus Palsson..75 Mr. og Mrs. Th. B. Johannson ............. 1.00 Mr. Jacob Bjömsson 1.00 Mr. og Mrs. S. A. Sigurdson ............. 1.00 Mr. og Mrs. A. R. Sveinson ...t.............25 Mr. og Mrs. Thor Erlendson 1.00 Mr. og Mrs. Valdi Guðmundson 1.00 Mr. og Mrs. H. V. Renesse .... 1.00 Mr. Siggi Eyjolfson ..... 1.00 Mr. Kjartan Björnson .......50 Mr. og Mrs. A. M. Erlendson ............. 1.00 Mr. og Mrs. S. J. Sigurdsson ...............50 Mrs. J. S. Nordal ..........25 Um leið og vér óskum fslenzkum viðskifta vinnum vorum góðs og gleðilegs nýárs vilj- um við benda þeim á að við seljum nú eins og áður bestu tegund af KOLUM KÓKE OG VIÐ WINDATT (0AL COMPANY Fáið umsóknarbæking í hinni næstu, vingjarlegu lyfjabúð yðar. Skrifstofa: 508 PARIS BUILDING. WINNIPEG MANITOBA HOSPITAL SERVICE ASSOGIATION 400 ROYAL BANK BUILDING, WINNIPEG — Slmi 92 181 MR. JÓN ÓLAFSSON, umboðsmaður Símar heimili 37 340 Skrifstofu 95 247 Mrs. H. Field .............50 Mr. og Mrs. Sveinbjörn Johnson ............... .50 Mr. D. S. Gudmundson.... 1.00 Mr. og Mrs. M. J. Danielson ...............50 Mr. og Mrs. F. Nicholson .50 ALLS ...................$179.75 Kærar þakkir, J. J. Swanson, féhirðir 308 Avenue Bldg. Winnipeg. The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP HaTTdor Methusalems Swan Eigandi Heimili 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 JVLanufacturer’s Special! Wind and Weather Lotions . . . Helps prevent chapp- ing, protects sensitive skin a g a i n s t harsh Winter winds. Reg. $1.25 and $2.50 Special, 75c and $1.50 Toiletries Counter, Drug Section, Main Floor. ^T. EATON C?.m,tsd HOUSEHOLDERS ATTENTION! We can supply your fuel needs with all the standard brands of coal and coke such as Saunders Creek, Foothills, Drumheller, Black Nugget, Briquettes, Saskatchewan Lignite, Zenith and Winneco Coke. Stoker Coals in Various Mixtures Our Specialty MCfURDY CUPPLY fO. LTD. \y BUILOERS’ iJ SUPPLIES AND C0AL Erin and Sargent Phone 37251 KOBRINSKY CLINIC 216 Kennedy Street WINNIPEG • SOLOMON KOBRINSKY, M.D. - Matemity and Diseases of Women LOUIS KOBRINSKY, M.D., F.R.C.S., (Edin.) - General Surgery SIDNEY KOBRINSKY, M.D. ... Intemal Medicine M. TUBBER KOBRINSKY, M.D., Ch. M. - Physician and Surgeon SAM KOBRINSKY, M.D. - - Physician and Surgeon BELLA KOWALSON, M.D. - Physician and Surgeon • Telephone 96 391 if no answer, call Doctors' Directory, 72 152 Minnist EETEL í erfðaskrám yðar ALT, SEM ÞÉR BAKIÐ I HEIMAHUSUM ER SVO BRAGÐGOTT OG FALLEGT ef það er úr . . . Það er malað úr besta Canada hveiti.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.