Lögberg


Lögberg - 21.04.1949, Qupperneq 3

Lögberg - 21.04.1949, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. APRÍL, 1949 3 AHUGAMAL LVENNA Rilsljóri: INGIBJÖRG JÓNSSON STARFSREGLUR MIKILVIRKRA KVENNA Heimilsstjórn og barnauppeldi hefir verið talið ærið nóg starf fyrir hverja konu fram til síðustu ára, og víst má það til sanns vegar færa, ekki síst þar 9em bömin eru mörg. En nú fer þeim konum fjölgandi með ári hverju, sem gefa sig að margs konar störfum utan heimilisins, sumar stunda stöðuga atvinnu auk þess að hafa hemilisstjóm með höndum; aðrar taka mikinn þátt í stjórnmálum og öðrum mannfélagsmálum, en leysa samt af hendi með prýði hlutverk sín sem húsmæður. Tækni nútímans hefir gefið húsmæðrum í hendur alskonar tæki, sem gerir störf þeirra auð- veldari; skólarnir og aðrar stofn- anir taka að sér að nokkru eftir- lit með börnunum. Samt sem áð- ur hefir húsmóðurin, sem fyrr, í mörg horn að líta og í mörgu að snúast,—það vekur því oft undr- un hve sumar konur geta afkast- að miklu auk heimilisstarfanna og þegar minst er á þær, þá er viðkvæðið þetta: “Hvernig fær hún tíma til þess að gefa sig að svona mörgu í senn?” Fréttaritari frá Saturday Night átti tal við f j ó r a r Canadískar konur, sem eru afar afkastamiklar og hafa skarað fram úr á ýmsum sviðum, til þess að grenslast eftir hvaða ráð þær hefðu til þess að koma eins miklu í verk eins og raun er á. —- Hin fyrsta, sem hún hitti að máli var Mrs. Mildred Thornton í Vancouver, þjóðkunn fyrir Indiána málverk sín; listadómari fyrir Vancouver Sun, vinsæl sem fyrirlesari og í stjórnarnefndum margra félaga. “Ég hugsa fyrst og fremst um fjölskylduna — manninn og tvo syni—” sagði Mrs. Thornton, “og reyni að vera frjáls á kveldin til þess að vera með þeim.” Hún sér ágæt matreiðslukona og húsmóð- ir. “Ég held að hver og einn geti fundið tíma til að gera það, sem hann hefir reglulega löngun til að gera án þess að vanrækja skyldur sínar. Galdurinn er, að láta það sem þýðingarmest er, sitja í fyrirrúmi og láta það smá- vægilega m æ t a afgangi; ég komst að því að margt sem ég áður hélt að yrði að gerast, mátti bíða án þess að það yrði nokkr- um til meins. Annað, sem ég forðast einsog heitan eld, er að fresta framkvæmdum, þegar ég hefi tekið ákvörðun, þá reyni ég að framkvæma hana eins fljótt og mögulegt er. Ég hefi mikla trú á stundvísi, því ekkert er eins þreytandi eins og bíða eftir sein- látu fólki. Ég reyni að finna auð- veldasta veginn til að gera verk- in og æfi mig síðan þar til ég verð hraðvirkari.” Ellen Fairclough í Hamilton, Ontario, er önnur kona sem af- kastar fjórföldu starfi, sem hús- móðir, eigandi og forstjóri end- urskoðunarfélags, bæjarráðs- maður, og í stjórnamefndum ýmsra klúbba. Mrs. Fairclough hefir mikinn áhuga fyrir því að konur yfirleitt afli sér meiri þekkingar, að þær skipi sér sæti sem virkir og hugsandi borgarar landsins. Skýringin á starfsorku þess- arar konu er. “Ég varpa frá mér öllum áhyggjum og hvílist auð- veldlega. Ég varast það að verk- efnin safnist saman, ég skrifa alt niður, sem ég þarf að gera, hvort sem það er á morgun eða í næsta mánuði, og á hverjum morgni sé ég hverju þarf að af- kasta þann daginn; ég ráðgeri hvernig bezt er að koma því við, og byrja svo að framkvæma störfin. Ég ber engar áhyggjur yfir því, sem framundan er og eyði engum tíma í að hugsa um það sem ekki þarf að gerast fyr en eftir nokkra daga.” Mrs. R. J. Marshall frá Toron- to veitir forustu þúsundum Can- adískra kvenna því hún er forseti “National Council of Women” og fyrsti forseti “Can- adian Association of Consumers,” auk þess á hún sæti í stjómar- nefndum fjölda annara félaga. Eins og hinar tvær konurnar stjórnar Mrs. Marshall umfangs- miklu heimili og hún hefir alið upp fjögur börn. Mrs. Marshall telur rólega skapsmuni afar þýðingarmikla. “Ég er aldrei með áhyggjur” segjir hún “ef að ég finn að ég er að komast í taugaspenning þá breyti ég um verkefni, og ég finn að tilbreytingin jafnast á við hvíld. Það er og áríðandi að skipuleggja starfið; undirbún- ingur er nauðsynlegur, ég geri því áætlun um tíma minn, eins og ég geri með útborganir mín- ar.” Hún leggur mikla áherslu á stöðuglyndi. “Hugmyndir er ekki mikils virði ef þeim er ekki hrundið í framkvæmd, og það er Ur borg og bygð Thorleifur Johnson, bóndi við Hove, í grend við Oak Point, Man., andaðist á heimili sínu þ. 5. marz s.l., rétt 79 ára gamall. Hann var ættaður frá Rauðamel í Norðurmúlasýlsu á íslandi. Foreldrar hans voru Jón Hannes- son og Ósk Thorleifsdóttir. Thor- leifur sál. bjó við Hove, í Há- landsbygð svokallaðri, í fimtíu ár. Kona hans, Sesselja Finns- dóttir, dó árið 1929 eftir 38 ára sambúð þeirra hjóna. Barnlaus voru þau, en fóstursonur þeirra er Sveinn Johnson, starfsmaður C.N.R. félagsins í Winnipeg. Systir Thorleifs sál. er Málfríð- ur, ekkja eftir Finnboga Thor- gilsson, til heimilis við Vestfold, Man. Séra Bjarni A. Bjarnason jarðsöng hinn látna mann frá lútersku kirkjunni í Lundar, Man., þ. 12. marz s.l. ♦ Kristj ana Benediktsdóttir Magnússon andaðist á heimili sínu í Arborg, Man., 9. janúar s.l., á 79. aldursári. Rúmföst hafði hún legið árlangt, en blind s.l. fimm ár. Hin látna var fædd 7. marz 1870 á Einarsstöðum í Krækl- ingahlíð við Eyjafjörð á Islandi. Foreldrar hennar voru Benedikt Jónasson og Ingibjörg Kristjáns- dóttir ,bæði ættuð frá Hvassa- felli í Eyjafirði. Til Ameríku kom Kristjana árið 1892, og fór þá til Mountain, N.D. Þar giftist hún 29. júní 1894, og gekk að eiga Pétur Jó- hannesson Magnússon. Fluttu þau til Framnesbygðar í Nýja Islandi árið 1901 og námu þar land. Þar dó Pétur á árinu 1913. Kristjana hélt áfram búskap með aðstoð barna sinna, þar til hún flutti til Árborg árið 1929. Tvö systkini hennar, Jónas og Ingibjörg (kona ísaks Jónsson- ar), lifðu og dóu í Frammesbygð- inni. Af sex börnum Péturs og Kristjönu Magnússon eru fimm nú á lífi. þau eru: Kristján, bóndi í Framnesbygð; Karl, húsamiður í Oakland, Calif.; Sigurlaug, áríðandi að ljúka við það, sem maður byrjar á.’ Mrs. A. E. Mathewson, *[ Fredericton hefir starfað um fimtíu ára skeið við dagblaðið Daily Gleaner og er nú ritsjóri þess. Hún hefir tekið mikinn þátt í félagssamtökum kvenna; fyrir hennar áhrif var Boy Scouts stofnað í New Brunswick og hún hefir unnið mikið starf fyrir unglinga og þurfandi fólk. Mrs. Mathewson er árrisul og vinnur oft fram á nótt. Hún seg- ir: “Ég þoli ekki að sitja auðum höndum við lítilmótlegt skraf. Ég kann vel við annríki; þegar verk- efni er fyrir höndum, vil ég þeg- ar taka til starfa og ljúka við það. Það er svo margt sem mig langar til að gera að ég tek tím- ann í mína þjónustu og læt hverja einustu mínútu koma að gagni.” Starfsreglur þessara frábæru mikilvirku kvenna eru þá í stuttu máli þessar: 1. Snúðu þér að mikilvæg- asta verkefninu fyrst. 2. Frestaðu e k k i fram- kvæmdum. 3. Vertu stundvís. 4. Lærðu að vera harðvirk. 5. Skipulegðu starfið. 6. Láttu ekki v^rkefnin safnast fyrir. 7. Berðu ekki áhyggjur yfir því, sem þú þarft að gera á morg- un eða í næsta mánuði. 8. Vendu þig á að vera róleg og kvíðalaus. 9. Hafðu tíma áætlun, 10. Ljúktu við það verk, sem þú byrjar á. 11. Láttu hverja mínútu koma að gagni. ekkja eftir Þórð (Dodda) Ólaf- son, til heimilis með móður sinni s.l. tuttugu ár í Arborg; Einar, bóndi á landnámsjörð foreldra sinna í Framnes; Jósteinn, bíla- viðgerðarmaðu í Arbor, Man. Guðmann er dáinn árið 1929, er hann varð úti í blindbyl á Winni- pegvatni. Kristjana sál. var jarðsungin frá heimili sínu og lútersku kirkjunni í Arborg þ. 12. janúar s.l. Séra Bjarni A. Bjarnason flutti kveðjumál. ♦ HJARTANS ÞÖKK Við undirrituð vottum hér með hinum mörgu vinum okkar hjartans þakkir í sambandi við fráfall elskaðs eiginmanns og föður, Sigvalda B. Gunnlaugs- sonar; við þökkum þeim öllum, sem glöddu hann með heimsókn- um í hans þunga sjúkdómsstríði, og hughreystu okkur á allan hátt. Blessuð sé minning okkar látna ástvinar. Mrs. Guðrún Gunnlaugsson og fjölskylda, Baldur, Manitoba. -f Icelandic Canadian Club News The Icelandic Canadian Club will hold it’s next meeting Mon- day, April 25th, at 8:15 p.m. at the home of Mr. and Mrs. M. Sigurdson 255 Tache Avenue (Coronation Bowling Alleys) It will be a social evening. An interesting program has been planned. Come and join in the fun. Take a 57 or 59 Car. Get off aat Eugenie Street. M. Halldorson, secretary. »'■ --------------- =• The Swan Manufacturing Co. Manufacturers of SWAN WEATHER STRIP Halldor Methusalems Swan Eigandi HelmiU 912 Jessie Ave. 281 James St. Phone 22 641 JOHN J. ARKLIE OptometrUt and Opticvm (Ej'es Examined) Phone 95 650 MITCHELL COPP LTD. PORTAGE AT HARGRAVE Um öll heimilisstörfin sjálf, er Business and Professionai Cards SELKiRK HETAL PROOUCTS LTD. Reykh&far, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaelning, ný uppfynding, sparar eldiviö, heldur hita. KELLT 8VEIN SSON Simi 54 3 58. 187 SntherUusd Ave., Wlnnipeg. PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicilors Ben C. Parker. K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg, Man. Phone 923 561 S. o. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St. Winnipeg Phone 924 624 JOHN A. HILLSMAN, M.D., Ch. M. «27 Medlcal Arta. Bld*. OFFICE 929 349 Home 403 288 Office Ph, 925 668 Res, 404 319 N0RMAN S. BERGMAN, B.A..LLJ. Barristcr, SoticJtor, etc. 411 Chllds Bldg, WINNIPEG CANADA Phone 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6 — 652 HOME ST, 594 Agnas St. ViCtalstimi 3—5 efUr hádegl Also [HlPSTWl TENTHST. BRAN00N 447 Portage Ave, Ph, 926 885 DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Offloe hrs. 2.30—6 p.m. Phones: Offlce 26 — Rea. 280 Manitoba Fisheries WXNNIPEG, MAN. T. Bercor>itch, framkv.st). Verzla ( helldsölu meö nýjan og frosinn fisk. 303 OWENA STREET Skrlfst,sfmi 25 355 Heima 55 463 Office Phone Ree Phono 924 762 726 115 Dr. L. A, Sigurdson 628 MEDICAL ARTS BLDQ. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appolntment DR. A. V. JOHNSON Denttat 606 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephone 202 398 Drs. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUST8 BTTILDINO Cor. Portage Ave. og Smlth 8t. Phone 926 952 WINNIPEQ Talslml 925 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN BérfrœOint/ur i augna, cyma, nef oo kverka ajúkdómum. 109 MedlcaJ Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 U1 5.00 e. h. Dr. Charles R. Oke Tanntœknir For Appointments Phone 934 908 Offlce Hours 9—6 404 TORONTO GEN. TRU8T8 BUILDINO 283 PORTAOJ? AVE. Winnipeg, Man. DR. ROBERT BLACK BérfrœOingur i augna, eyma, nef oo hdlaajúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrlfstofusfml 923 861 Heimaafml 403 794 k SARCENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RKLIABU5 8ERVICE EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. ialenzkur lyfaaii Fólk getur pantaö meCul og annaO meC pösU. Fljöt afgreiOsla. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDO WPO. Fastelgnasalar. Leigja htls. Ot- vega peningalán og elds4hyrg0. bifreiOaábyrgO, o. s. frv. Phone 927 538 A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur Ukklstur og annast um Ot- farlr. Allur fltbúnaOur sA bezU. Enníremur selur hann allskonar mlnnisvarOa og legstelna. Skrifstofu talslml 27 324 Helmllis talsfmi 26 444 Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Ldðofrceöingar 209BANK OF NOVA 8COTIA BO Portage og Qarry St. Phone 928 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg. Ph, 928 231 GUNDRY PYMORE Limited Britiah Quahty Fiah Netting 58 VICTORIA ST„ WINNIPEO Phone 98 211 Manager T. R. THORVALDBON STour patronage will be appreclated Phone 924 981 H. J. H. PALMASON and Company Chartered Accountanta 219 MoINTJRE BLOCK winnipeg!, Canada C A N A D 1 A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Manaping Director Wholesale Distributors of Fr^eh and Frozen Flah. 311 CHAMBERS 8TRKET Office Ph. 26 328 Ree. Ph. 73 917 Phone 49 469 Radlo Service Speclallste ELECTRONIC LABS. B. THORKBLSON, Proft. The most up-to-date Sound Equipment System. 130 OSBORNE 8T„ WINNIPEG G. F. Jonasson, Pres. A Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Sfml »25 227 Wholeaale Diatributora of FRESH AND FROZEN FI8H

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.