Lögberg


Lögberg - 05.05.1949, Qupperneq 1

Lögberg - 05.05.1949, Qupperneq 1
PHONE 21 374 Aj\J»'te L°-u ® A Complete Cleaning Instilution Cleaning Institution 62. ARGANGUR WINNIPEG, FIMTUDAGINN, 5. MAÍ, 1949 NÚMER 18 Ur borg og bygð The Senior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their Annual Bazaar on Wednes- day May 18th in the church parlors from 2:30 in the after- noon to 10:00 in the evatiing. The Dorcas Society of the First Lutheran Church will pre- sent their spring concert on Thursday, May 12, 1949 at 8:15 p.m. in the church parlors. The programme will consist of two one act plays, which will be en- acted by members of the Society, and soprano solos rendered by Ingibjorg Bjarnason. Refresh- ments will be served and home- made candy sold. A collection will be taken. An enjoyable evening is guaranteed to all those who attend. Remember — May 12 at 8:15 p.m. ♦ The Senior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting in the church parlors on Thursday May 19th at 2:30 o’clock. -f The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor Street will hold its final meeting °f the season in the church Parlor on Tuesday, May lOth, eommencing at 1:30 p.m. with a pot luck luncheon. Following fhe business of the meeting there will be a short program., -f Einhleypur maður óskar eftir herbergi með húsgögnum í kyr- látu heimili um 15. maí — ekki l^ngt frá Sargent. Upplýsingar gefur ritstjóri blaðsins. -f Heimilisiðnaðarfélagið heldur naesta fund sinn, þriðjudags- kveldið 10. maí, að heimili Mrs. Chas. A. Nielsen, ste. 19 Acadia Apts., Victor St. -f Til borgarinnar komu fyrir helgina Mr. Skafti Sigurðson og Johannes A. Johnson frá Oak View, Man. Kom Skafti með föð- Ur sinn Einar Sigurðson til lækn- lnga og er hann hér á almenna sPítalanum. -f Gefið til Childrens Trust Fund unrise Lutheran Camp: Mr. og Mrs. M. Gunn- augson, Winnipeg $2.00 Mr. og Mrs. Dunning, Winnipeg 2.00 ú minningu um Mrs. Edvald 01afsson) Miss Lilja Guttormsson wmnipeg 5.00 Með innilegu þakklæti, Anna Magnússon, Box 296 Selkirk, Man. -f Hinn vinsæli og velmetni ^rksmiðjueigandi Halldór M. wan, hefir flutt verksmiðju sma frá 281 James Street í stór- yggingu sem hann hefir keypt a mótum Alexander og Ellen hér 1 orginni, Aminst verksmiðju yrirtæki gengur undir nafninu Wan Manufacturing Company ng býr til hinar víðkunnu sugræmur. -f Síðastliðinn föstudag lézt að oimili sínu 610 Alverstone St. er 1 borginni frú Guðrún Elin- 75 ára afmælí Winnipegborgar (S—11 júní 1949) Síðastliðnar vikur hafa Vestur-íslenzku blöðin birt fréttir af undirbúningsstarfsemi þeirri, sem Islendingar hér í borg hafa með höndum í sambandi við þessa afmælishátíð og í vikunni sem leið kom áskorn frá nefndinni til allra Islendinga um það að leggja fram fé til þess að þátttaka okkar geti orðið 9em myndarlegust. borg Jónasson, kona Karls J. Jónassonar trésmiðameistara; hún var 59 ára að aldri, vinsæl fríðleikskona. Auk manns síns lætur frú Jónasson eftir eina dóttur, Mrs. George Munday, sem búsett er í þessari borg. Þau Karl J. Jónasson og frú, áttu um allangt skeið heima í Arborg. Útför frú Jónasson fór fram frá Bardals á mánudaginn. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. ♦ Dr. B. H. Olson kom heim á laugardaginn í fyrri viku eftir þriggja vikna dvöl í Kaliforníu fyrir Great West lífsábyrgðar félagið. . ♦ Sunnudaginn þ. 13. marz lézt í Winnipegosis í Manitoba ekkju- maðurinn Þórarinn Stefánsson, Gamalielssonar frá Haganesi við Mývatn í Suður-Þingeyjarsýslu. Hann lætur eftir sig nokkur börn uppkomin og einn bróðir, Hall- dór á íslandi. Blöð Norðanlands eru beðin að geta um þetta. -f Leiðrétting 1 greininni: “Tína ber í aldin- garði,” eru nokkrar villur, þar á meðal “Við gengum þar upp- eftir með Arinbirni Bardal”, á að vera: “Við fengum far upp- eftir (frá Gimli til Winnipeg) með Arinbirni Bardal. Málsgreinin um Valdimar Anderson hefir lent úr einum dálk í annan. Valdimar Ander- son og frú eiga tvær dætur, þær eru uppkomnar, vel mannaðar og mentaðar stúlkur. R.K.G.S. -f Gefin saman í hjónaband í Lútersku kirkjunni í Selkirk þ. 30. apríl — Gísli Thorarensen, og Emma Hannesson, bæði til heimilis í Selkirk. Við giftinguna aðstoðuðu Mrs. Frederick Karlenzig og Mr. Gustaf Johnson. Meðan á skrá- setningunni stóð söng Mrs. B. Fyrir hádegið á föstudaginn, áður en fundur hefst, heldur hann fyrirlestur um ísland og íslenzkar bókmenntir fyrir nem- endur í ensku-deild skólans; en á fundinum eftir hádegið flytur hann erindi um íslenzkan nú- tíðarskáldskap (“Glimpses of Present-Day Icelandic Poetry”). Ennfremur tekur hann á laugar- daginn þátt í umræðum um kennslu Norðurlandabókmennta STÓR SAMKOMA Á UPP- SIGLINGU í ARBORG Þann 13. maí verður samkoma haldin í Arborg Community Hall undir umsjón þjóðræknisdeild- arinnar “Esjan”. Samkomu- nefndin var svo heppin að geta fengið Mr. H. S. Gillson forseta Manitobaháskólanns til að flytja ræðu, Lesendum Lögbergs og Heimskringlu er hann að nokkru kunnur; hans hefir oft verið get- ið í báðum blöðunum nú undan- farið í sambandi við stofnun hins Islenzka Kennarastóls. A n n a ð stórt a t r i ð i á skemtiskránni, er það að fram fer samkepni í framsögn, þátt- takendur verða um 30 unglingar 16 ára og yngri. Verðlaun verða veitt sigurvegurum, Dómarar verða frá Winnipeg. Ekki er þetta alt, heldur hefur verið séð fyrir því, sem engin samkoma má án vera, það er söngur, þarna verður mikið og vel sungið. 7 ungmeyjar syngja nokkur lög undir stjórn Mrs. Florence Brodley. Herman Fjelsted syng- ur Solo og ung stúlka Geraldine Björnson frá Riverton syngur einsöng. T. BOÐVARSON Stephanson einsöng, Mrs. W. Vogan spilaði. Veitingar voru frambornar í samkomuhúsi safnaðarins fyrir vandamenn og vini, að gifting- unni aflokinni. Frambjóðendur í öllum kjördæmum nema einu' Að því er St. Laurent forsætis- ráðherra segist frá, munu Liber- alar hafa frambjóðendur í kjöri í öllum kjördæmum við næstu sambandskosningar að einu und- anskildu; en það er Comox- Alberni kjördæmið í British Columbia; þingmaður þess yfir síðasta kjörtímabil taldist utan- flokka, en veitti stjórninni lið í svo að segja öllum meginmál- um. í enskum þýðingum, og fjallar um rímur (“A Report on Rím- ur”). erindi hans um hina hagnýtu hlið málsins. Kenharar í norænum fræðum frá háskólum víðsvegar í Banda- ríkjunum flytja erindi á ársfund- inum; meðal annars flytur dr. Stefán Einarsson, prófessor í norrænni málfræði við Johns Hopkins háskólann, þar erindi ICELANDIC CANADIAN CLUB NEWS The Icelandic Canadian Club will present Dr. Sig. Júl. Johan- neson as its “Featured Personal- ity” May 9th at 8:15 p.m. in the I.O.G.T. Hall. The program will be: Piaho solo, Thora Asgeirson, Vocal solo, Mrs. Lincoln John- son, Talk: W. Kristjanson, Reading of Dr. Johanneson’s Poems. B. E. Johnson. Everybody welcome. M. Halldorson,Sec’y. FRÁ KÍNA Hersveitir kommúnista í Kína herða daglega svo á sókn, að Nationalistar eru hvarvetna á undanhaldi; er nú svo komið, að víst þykir að Shanghai falli þá og þegar hendur hinna rauðu hersveita. Nokkrir af heimilisfólki not- uðu sér þetta tilboð, og voru þeir af félagsmðnnum sóttir, og flutt- ir heim aftur að fundi loknum Var sú stund mjög skemtileg, og þakkast hér með innilega. Hinn 3. marz s.l. hafði hin stóra fjölskylda á Betel, mjög ánægjulega stund. Kvennfélag- ið Framsókn hér í bæ, kom í sína árlegu afmælis heimsókn, og framreiddi veltingar, fyrir heimilisfólk og gesti af mikilli rausn. Að veitingum afstöðnum, var efnt til skemtistundar undir stjórn séra Skúla Sigurgeirsson- ar. Skemtu menn sér fyrst við almennan söng, sem er í miklu afhaldi meðal gamla fólksins. Við hljóðfærið var Mrs. Clifford Stevens. Séra Valdimar J. Eylands sem ásamt frú sinni, var gestur, sagði frá reynslu þeirra og áhrif- um frá íslandi, hvar þau dvöldu síðastliðið ár. Var þeirri ræðu tekið með mikilli gleði og þökk. Valdir einsöngvar litlu Lorne Stefánsson, með Mrs. E. Stevens við hljóðfærið, voru mjög ánægjulegir, og glöddu gamla fólkið. Kórónan á góðsemi og velvild kvenfélaganna, var peningagjöf til heimilisins að upphæð $50.00. Þakkir. Vistmaður heimilsins H. J . Austmann, flutti konunum þakk- ir heimilis og vistmanna, fyrir alla umhyggju þeirra, hjálp og gjafir, frá fyrstu stofnun heim- ilisins, og alúð og vináttu við vistfólk hér, en sérstaklega fyrir ánægju þá, er þær færðu íbúum í dag. Laugardaginn fyrir páska urð- um við hér á Betel fyrir því láni að fá heimsókn af hóp ungra manna og kvenna. Voru það páskagestir þeirra hjóna séra Skúla og konu hans Sigurgeirs- sonar. Var þar fyrst sonur þeirra hjóna Jónas, Ungfrú Clara How- ard frá Selkirk, Mr. Dione Bjerke, Mr. Bob Larson og ung- frú Ina May Wallaedson frá Moorehead, Minnesota. Sam- söngur þeirra ungu manna, með ungfrú Clöru við hljóðfærið, var mjög fagur og skemtilegur, og einnig spilaði ungfrú Howard nokkur valin lög á slaghörpu; var fimleiki hennar og flutning- ur ánægjulegur og þeginn með mikilli gleði. Almennur söngur undir stjórn Undirbúningsnefndin h e f i r hugsað sér að þátttaka okkar verði aðallega tvennskonar. Fyrst og fremst vill hún að við höfum skrúðvagn (float), sem okkur sé til sóma, en í öðru lagi er ákveðið að við tökum þátt í handiðna og Hannyrðasýning- unni, sem haldin verður í Hud- son’s Bay búðinni alla hátíða- vikuna. Einn dagur hefir verið settur til síðu fyrir Skandinava og hefir Mrs. - Soffia Wathne alla umsjón með þátttöku íslend- þeirra Sigurgeirsson hjóna, var ánægjulegur og vel þeginn. Okkur til stórrar ánægju höfð- um við hér stadda Mrs. Perry frá Winnipeg, til þess að fylla hópinn. Á fyrsta sumardag (21. apríl) kom kvennfélagið “Minerva” í sína árlegu heimsókn til heimilis- ins. Um kl. 2:00 e.m. tóku félags- konur full völd í eldhúsi og borð- sal heimilisins. Framreiddu þær fyrir heimilisfólk og gesti, veit- ingar, svo segja má, að “borð svignuðu undir.” I stað þess sem hefir verið venja margra heimsækjenda, að færa heimilinu sérstaka gjöf út- býttu félagskonur persónulegri gjöf til hvers einasta vistmanns, karla og kvenna heimilsins. Að veitingum afloknum, var af konunum stofnað til skemtis- fundar í samkomusal heimilisins. Skemtuninni stjórnaði fyrir hönd kvennanna, séra Skúli Sig- urgeirsson, og fórst vel að vanda. Samkvæmt skemtiskrá komu fram tvær litlar stúlkur, önnur með framsögn, og hin með solo- söng, og tókst báðum ágætlega. Einnig skemtu prestshjónin, séra Skúli og hans góða kona, með indælum söng. Ung stúlka úr hópnum spilaði nokkur lög á fiðlu og fórst mjög vel. Á milli þessara atriða, voru af öllum, sungin nokkur gamal- kunngu íslenzk ljóð og lög. Að lokum kallaði samkomu- stjóri fram, einn af vistmönnum heimilisins. Minntist hann í fá- um orðum, grundvallarhug- myndar og starfs kvennfélag- anna, og bar fram þakkir, heim- ilis og vistmanna, fyrir sýnda alúð og rausn félagsins frá fyrstu tíð, til síðasta dags, og óskaði féláginu þrifa, heilla og blessunar í framtíð. Samkoman endaði með því að allir sungu “Eldgamla ísafold.” Sunnudaginn 24. apríl heim- sóttu þau heimilið, Mr. og Mrs. Arinbjörn Bardal. Með þeim var dóttir þeirra Signý. Var þegar stofnað til almennrar söngskemt- unar með Miss Bardal við hljóð- færið. Arinbirni fylgir alltaf söngur og fjör, og svo var nú, og var það vel þegið af gamla fólk- inu. Mr. Bardal söng og kvað nokk- ur íslenzk ljóð, Solo, og gjörði það gleðskap mikinn, og þakk- ast innilega. Einn viðstaddur inga. Mrs. Wathne hefir oft áður séð sóma okkar borgið við svipuð tækifæri og þarf því engin að kvíða hvað það snertir. Við viljum minna Old Timers á það að koma nöfnum sínum sem fyrst til aðal nefndarinnar með því að fylla inn eyðublöðin sem hægt er að fá á skrifstofum Vestur-íslendinga blaðanna. Old Timers eru allir þeir sem heima áttu í Winnipeg fyrir árslok 1885. Það er gert ráð fyrir að hátíð- arprógramið komi út í þessari viku og verður því hægt að gera betri greinargerð fyrir ýmsu, sem hátíðina snertir í næstu blöðum. Mestur skiftir þó að Isl. bregðist vel við og leggi fram nóg fé til þess að þeir sem eru að vinna að skrúðvagns hugmynd- inni sjái sér fært að taka til starfa sem allra fyrst því nú fer tíminn að styttast. Fjárframlög sendíst til Davíðs Björnssonar. Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Avenue. H. Thorgrímson Ingibjörg Jónsson MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími 29017. — Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11:00 f.h. Á íslenzku kl. 7:00 e.h. — Sunnu- dagaskóli kl. 12:15 e.h. — Allir æfinlega velkomnir. -f Arborg-Riverton Prestakall: 8. maí — Arborg, “Mothers’ Day” athöfn sunnudagskólans kl. 11:00 f.h. Geysir, messa kl. 2:00 e.h. Riverton, ensk messa kl. 8:00 e.h. B. A. Bjamason -f Gimli Prestakall: Mæðradags Guðsþjónustur 8. maí — Messa að Arnesi, kl. 2:00 (S.T.) English service at Gimli, 7:00 p.m. Allir boðnir velkomnir. Skúli Sigurgeirson -f Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 8. maí, minningardag Mæðra: Ensk messa kl. 11:00 árd. Sam- einginleg guðsþjónusta safnað- arins og sunnudagaskólans. Foreldrum sérstaklega boðið að sækja kirkju með börnum sínum. Enginn Sunnudagaskóli. Islenzk messa kl. 7:00 síðd. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson SÁL MINNI VAXA VÆNGIR Sál minni vaxa vængir, er vorar og loftin blána; fannir í huga hlána. Hitnar mér hjarta í barmi, er hvítir við sólu Ijóma svanir og söngvar hljóma. Yngjast mér æskudraumar við upprisu lífs úr dauða; brosir senn rósin rauða . Sál minni vaxa vœngir með vori og flugið hækkar; útsýni andans stækkar. RICHARD BECK Flytur erindi um íslenzk efni Dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bók- menntum við ríkisháskólann í Norður-Dakota, fer til New York flugleiðis á fimmtudaginn, þ. 5. maí, til þess að taka þátt í ársfundi fræðafélagsins ameríska til eflingar norrænum fræðum, “The Society for the Advancement of Scandinavian Study”, er haldinn verður í Upsala College, East Orange, New Jersey, föstudaginn 6. maí og Lugardaginn 7. mí; en dr. Beck er fyrrv. forseti félagsins. FRÉTTIR FRA BETEL I febrúarmánuði síðastliðnum var því af heimilisfólki á Betel er vildi, boðið af þjóðræknisdeildinni “Gimli”, að sækja ársfund deildarinnar, og njóta skemtunar og veitinga, ásamt því, að hlusta á fundarmál, og meðferð þeirra.------------

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.