Lögberg - 28.07.1949, Blaðsíða 2
26
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 28. JÚLÍ, 1949
Aðalfundur Eimskip
Um 5 miljón kr. betri útkoma af rekstri eigin skipa
Samkvæmt skýrslu þeirri, er Eggert Claessen, formaður stjórnar
Eimskipafélags íslands, flutti á aðalfundi félagsins er haldinn var
fyrir nokkru, kom í ljós, að afkoma Eimskap hefur stórlega batnað
á árinu 1948. Nú er skuldlaus eign félagsins yfir 50 millj. kr. sam-
kvæmt efnahagsreikningi þess. -—--------------
árið 1947. Gjöldin hafa numið
rúml. 37,2 milj. kr., sem er 9.5
milj. kr. lægra en árið 1947.
Tekjuafgangur félagsins nam kr.
519.266.71 og e'r þá búið að færa
til útgjalda kr. 1.199.243. 31 til
frádráttar á bókuðu eignarverði
skipanna „Tröllafoss“ og „Goða-
foss“. Hagnaður af rekstrinum
hefir þannig orðið kr. 1.718.510.02
og er það stórum betri afkoma
en árið 1947, þegar raunverulega
var tap á rekstrinum, sem nam
kr. 1.325. 570.70. Það sem einkum
veldur þessari breytingu er að
skipfélagsins sem undanfarin ár
hafa verið rekin með tapi, hafa
á árinu 1948 haft kr. 1.570.460.28
rekstrarhagnað. Árið 1947 var
hins vegar tap á rekstri eigin
Aðafundur Eimskipafélags
Islands var haldinn laugardag-
inn 4. þ. m.
Formaður félagstjórnarinnar,
Eggert Claessen hæstaréttarlög-
maður, skýrði frá hag félagsins
og framkvæmdum á liðnu ári,
en gjaldkeri félagsstjórnarinnar,
Halldór Kr. Þorsteinsson, út-
gerðarmaður las upp reikninga
félagsins og skýrði þá. Reikning-
arnir ásamt ítarlegri skýrslu um
starfsemina höfðu að venju ver-
ið prentaðir og útbýtt í fundar-
byrjun.
Árið 1948
Tekjur af rekstri skipa félags-
ins og leiguskipa á árinu urðu
um 40 milj. kr. lægri tekjur en
VERUM SAMTAKA
Beztu óskir til íslendinga á
sextugustu þjóðminningarhátíð
þeirra á Gimli 1. ágúst 1949.
G. H. T. THORKELSON
Jeweller
Verslar með fyrsta flokks skrautmuni, úr, klukkur og
ótal aðra nytsama muni, sem menn og konur þarfnast.
Aðgeröir leystar aj hendi jljótt og vel.
GIMLJ MANITOBA
C0NGRATULATI0NS!
To Ihe Icelandic People on ihe Occasion
oí iheir Sixiielh Naiional Celebraiion
ai Gimli, Monday, Augusi lsi, 1949.
★
Sargent Florists
739 Sargení Avenue Winnipeg, Manitoba
PHONE 26 575
VERUM SAMTAKA
Beztu óskir til íslendinga á
sextugustu þjóðminningarhátíð
þeirra á Gimli 1. ágúst 1949.
skipa félagsins sem nam kr.
3.521.223.70 svo hér er um 5 milj.
kr. betri útkomu af rekstri eigin
skipa að ræða, miðað við fyrra
ár. Tap hinna gömlu skipa fé-
lagsins hefir orðið minna árið
1948 en árið áður, en hin nýju
mótorskip eru lítið dýrari í
rekstri en gömlu skipin, og eink-
um er olíueyðslan margfalt
minni en kolaeyðsla eldri skip-
anna. Það sem mestu ræður er
þó, hve afköst þeirra eru miklu
meiri en hinna eldri skipa, og
veldur eigi litlu um betri afkomu
eigin skipa félagsins.
Mikill gjaldeyrissparnaður.
Tekjur leiguskipa lækkuðu
um 20 milj. kr. og gjöldin um 17
milj., enda fóru leiguskip aðeins
28 ferðir milli landa á árinu 1948
en 62 ferðir árið 1947. Vegna
hinna nýju skipa sem hófu sigl-
ingar á árinu, svo og vegna
minnkandi vöruflutninga minnk
aði þörfin fyrir leiguskip mjög
mikið, enda lækkaði skipaleiga,
sem félagið greiddi fyrir leigu*
skip um 12.5 milj. kr. á árinu.
Þessi upphæð, sem þannig hefir
sparast er öll í erlendum gjald-
eyri og er hún álíka há og það
sem bæði nýju skipin „Goðafoss“
og „Trollafoss“ hafa kostað,
þannig að segja má að þessi skip
séu búin að borga sig, gjaldeyris-
lega séð á þeim átta mánuðum,
sem þau hafa verið í förum fyrir
félagið.
Siglingar 1948
Árið 1948 voru alls 20 skip í
förum á vegum félagsins, sem
fóru samtals 73 ferðir milli landa
og 66 ferðir frá Reykjavík út á
land. Vöruflutningar til landsins
urðu um 96 þús. smál. og er það
um 32 þús. smál. minna en árið
áður. Hlutdeild eigin skipa fé-
Vöruskiptajöfnuðurinn okkur óhagstæður
Vöruskifti Islendinga við aðrar
þjóðir fyrstu fimm mánuði þessa
árs, hafa orðið óhagstæð um 9.5
miljónir króna. Það er óhagstæð-
ur vöruskiftajöfnuður maímán-
aðar, sem hér veldur mestu um,
eða rúml. 9 milj. króna.
Hagstofan skýrði Mbl. frá
þessu í gærdag.
I maímánuði nam verðmæti
útfluttra afurða 26.8 millj. kr.,
en innfluttra á sama tíma 35,9
millj. kr.
Janúar—maílok
Þá fimm mánuði, sem liðnir
eru af þessu ári, nema heildar
verðmæti innfluttrar vöru 144, 6
millj. kr., en útfluttrar vöru
135,1 millj. króna. Er vöruskipta-
jöfnuður þessa tímabils því ó-
hagstæður um 9,5 millj. kr. sem
fyrr segir.
Ú tjlutningurinn
Stærsti liður útflutningsversl-
unarinnar í maí, var saltfiskur.
Nam sala hans 5,6 millj. kr. Þar
af keyptu Portugalsmenn salt-
fisk fyrir um fjórar millj. kr. Frá
því fyrir stríð hafa viðskipti okk-
ar við Portugalsmenn legið niðri
að mestu eða öllu leyti. Næsti
liður er svo ísvarinn fiskur til
Bretlands og Þýskalands, fyrir
samtals 9,7 millj. kr. Þar af fór
á Bretlandsmarkað fyrir um 5
millj. en til Þýskalands fyrir um
4 millj. kr. Freðfisksútflutning-
urinn í maí, varð allur til Bret-
lands fyrir 6,1 millj. kr. Útflutn-
ingur lýsis nam um 800 þús. kr.,
síldarolía um 1 millj., og fiski-
mjöl var selt til Hollands og
Tékkóslóvakíu fyrir um 2,3 millj.
kr. Mbl. 21. júní
BRITISH AUSTIN CAR BREAKS FORTY RECORDS
A British Austin “Atlantic” 16 horse-power convertible stock
model car recently broke over 40 international speed and endur-
ance records at Indianapolis track, U.S.A., by averaging over
70 miles per hour for a week. The car has an overhead valve
engine, two carburettors and a compression ratio of 7.5/1. This
picture shows Dennis Buckley, Charles Goodacre and Alan Hess
(left to right), the members of the team who drove in relays
throughout the seven days.
VERUM SAMTAKA
Hamingjuóskir til íslendinga á sextíu
ára afmæli þjóðminningardags þeirra
á Gimli 1. ágúst 1949.
lagsins í vöruflutningunum varð
57.5% árið 1948 en árið 1947 var
hún 32.5% og árin þar áður stór-
um minni.
Skipin sigldu samtals til 32
erlendra hafna í 11 löndum.
Aukning skipastólsins.
Þá gat formaður félagsstjórn-
arinnar um hina miklu aukningu
skipastóls félagsins á síðastl. ári
og fram að þessum aðalfundi. Á
árinu 1948 var fyrsta skipið af
fjórum sem samið hafði verið
um smíði á, m.s. „Goðafoss“ af7
hent frá skipasmíðastöðinni, og
m.s. „Trollafoss“, sem keyptur
var af Bandaríkjastjórn, aðallega
til Améríkuferða, hóf ferðir í
apríl 1948. Þegar nú tvö skip hafa
enn bætst við á þessu ári, m.s.
„Dettifoss“ og „Lagarfoss" hefir
skipastóll félagsins aukist
12600 DW. smál. (en þá er gamli
„Lagarfoss“ ekki reiknaður
með), síðan í ársbyrjun 1948.
Skipastóll félagsins er nú 20.870
DW. smál. og hefir þannig aukist
um 150% á þessu tímabili.
Samkvæmt efnahagsreikningi
félagsins námu eignir þess um
síðustu áramót um 60 milj. kr.
en skuldir að meðtöldu hlutafé
um 10 milj. kr. Skuldlaus eign
félagsins samkv. efnahagsreikn-
ingi þess er kr. 50. 457.363.44.
Reikningar félagsins voru sam-
þykktir með samhljóða atkvæð-
um. Einnig voru samþykktar
tillögur stjórnarinnar um skift-
ingu ársaðrsins, þ. á. m. að hlut-
höfum verði greiddur 4% arður.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga fjórir menn, þeir Hall
grímur Benedikstsson ,stórkaup-
maður, Halldór Kr. Þorsteinsson,
útgerðarmaður, Jón Ámason,
bankastjóri og Árni G. Eggerts-
son, Winnipeg. Voru þeir allir
endurkosnir.
Endurskoðandi var endurkos-
ús Jochumsson, póstfulltrúi í
stað Bjarna Jónssonar fyrv. úti-
bústjóra, sem andaðist á árinu.
Fundarstjóri var Ásgeir Ás-
geirsson bankastjóri, en ritari
Björgvin Sigurðsson, hdl.
Mbl. 15. júní
inn Sigurjón Jónsson, en vara-
um i endurskoðandi var kosinn Magn-
VERUM SAMTAKA
Beztu óskir til Tslendinga á
sextugustu þjóðminningarhátíð
þeirra á Gimli 1. ágúst 1949.
★
MASTER-BUILT UPH0LSTERING
Superb Craftmanship
M. Repple
663 Ellice Ave. Winnipeg. Man.
PHONE 726 475
VERUM SAMTAKA
Hamingjuóskir til fslendinga á sextíu
ára afmæli þjóðminningardags þeirra
á Gimli 1. ágúst 1949.
★
Minnist íslendingar í Argyle
byggð að ég hefi á reiðum
höndum allslags Akuryrkju
Verkfæri ferða- og flutnings-
bíla og aðra nauðsynjavöru,
sem þið þurfið á að halda.
HELGI HELGAS0N
The
LANGRUTH
TRADING CO.
BARNEY BJARNASON
Fisheries Limited
S. V. SIGURÐSSON, jorstjóri
Producers oj
Lake Winnipeg Fish
SIMI 42-4
Eigandi og jramkvœmdarstjóri
Riverton, Manitoba, Canada
Cypress River
Manitoba. Canada
Langruth
Manitoba
SfMI 36