Lögberg - 20.10.1949, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.10.1949, Blaðsíða 1
PHONE 21 374 itvVteA L>auU ® A Complele Cleaning Instilulion 62. AHGANGUR t WINNIPEG. FIMTUDAGINN, 20. OKTÓBER, 1949. PHONE 21 374 ^ A Complele Cleaning Instilulion A NÚMER 42 Dr. S.O. Thompson Á laugardaginn þann 8. þ. m., var Dr. S. O. Thompson endur útnefndur sem frambjóðandi Liberal-Prógressíve flokksins og stuðningsmaður Campbellstjórn arinnar í Manitoba í Gimli kjör- dæmi við fylkiskosningarnar, sem fram fara þann 10. nóvem- ber næstkomandi; útnefning hans var samþykkt í einu hljóði samkvæmt uppástungu frá Helga Tómassyni í Mikley, studdri af M. Woychyshin frá Silver. Fundinum stjórnaði P. Chopec á Gimli; fundarskrifari var Percy Wood 1 Riverton, en formaður kjörbréfanefndar Dr. Kjartan Johnson á Gimli. Aðalræðumenn voru fram- bjóðandinn, Dr. Thompson, og hr. S. V. Sigurðson, fram- kvæmdarstjóri í Riverton. Dr. Thompson er svo vinsæll í Gimli kjördæmi, sem læknir, valmenni og þingmaður, að til fágæta má teljast; annað en það, að hann yrði kosinn gagnsóknar laust, ætti því ekki að koma til nokkurra mála. Elliheimilið að Mountain Sunnudaginn 23. október verð ur hið nýja elliheimili í Dakota vígt og tekið til notkunar. Hefst vígslan með guðsþjón- ustustund og vígslu, og á eftir ágætt program. Aðalræðuna á ensku flytur Hr. Victor Stur- laugsson, frá Langdon, sem hefir verið skrifari elliheimilisnefnd- arinnar frá byrjun. Konur byggð arinnar veita kaffi og „trakter- ingar“ fjöldanum sem kemur og verður við athöfnina. Athöfnin byrjar kl. 2 eftir hádegi á elli- heimilinu sjálfu, og verða há- talarar notaðir til þess að einnig þeir, sem ekki finna pláss inn í byggingunni geti þó notið þess, sem fram fer úr bílum sínum. Nefndin sem hefir annast bygginguna, býður öllum sem vilja að koma og sjá hvað unn- ist hefir, og taka þátt í þessum sögulega atburði íslenzku byggð arinnar í Norður Dakota. Sann- arlega vonum við að satt reynist þann dag, „að allar liggja braut- irnar til Mountain“. íslendingum nær og fjær er alveg sérstaklega boðið. Nejndin. Leitar kosningar í Winnipeg Centre Hon. C. Rhodes Smith Við Manitoba kosningarnar, sem haldnar verða þann 10. nóv- ember, býður mentamálaráð- herra fylkisstjórnarinnar, Hon. C. Rhodes Smith, sig fram til fylkisþings í Winnipeg Centre kjördæminu; er hann þjóðkunn- ur ágætismaður. Dr. S. O. Thompson Kommúnistar fundnir sekir Eins og vitað er, var fyrir langa löngu hafin réttarrann- sókn í New York yfir ellefu af forustumönnum kommúnista í Bandaríkjunum, er grunaðir voru um samsæri í þá átt, að grafa ræturnar undan þjóðfrelsi Bandaríkjanna og hrinda hinni löglegu og skipulagsbundnu stjórn þjóðarinnar með ofbeldi af stóli; nú hafa allir þessir menn verið fundnir sekir; dóm- ur enn eigi uppkveðinn, en lík- legt talið að þeir verði dæmdir til tíu ára fangelsisvistar. Mœt hjón eiga gullbrúðkaup Á fimtudaginn þann 13. þ. m., áttu hin mætu og vinsælu hjón, hr. Eiríkur Helgason og frú hans Helga Margrét Hallgrímsdóttir Backman gullbrúðkaup; þau hjón bjuggu yfir þrjá áratugi rausnarbúi í íslenzku bygðinni í grend við bæinn Kandahar í Saskatchewanfylki, en þar tók Eiríkur heimilisréttarland á önd verðri landnámstíð þeirrar byggðar; nú eiga þau Eiríkur og frú heima að 30 B. McMillan Court hér í borginni; þau hafa um langa ævi og samverutíð lagt drengilegt lið íslenzkum mann- félagsmálum og stutt af ráði og dáð kirkju og kristindóm; all- margt ættingja og vina heim- sóttu gullbrúðhjónin áminstan dag til að þakka þeim góða sam- fylgd og árna þeim framtíðar- heilla; þessi ágætu hjón afþökk- uðu allar gjafir, en töldu vina- hótin og velvildina öllum gjöf- um betri; þeim bárust meðal annars samfagnaðarskeyti frá Belmont, Quebec, Duluth, Chi- cago, Selkirk, Flin, Flon, Gimli og samferðafólki í Kandahar- bygð. Þau Eiríkur og frú ólu upp tvö börn, Kristvin í Chicago og Helgu Eiríku hjúkrunarkonu, og gengu þeim í góðra foreldra stað; einnig dvaldist hjá þeim frá því um fermingaraldur óg til þess tíma, er hún giftist, frú Jónína Tallman, sem nú er forstöðu- kona Elliheimilisins Betel á Gimli. Gullbrúðguminn er ættaður frá Djúpadal í Skagafirði, en gullbrúðurin, eins og fyr getur, dóttir Ha^gríms Backmans frá Selkirk, en var fædd í Reykja- vík. Gullbrúðhjónin biðja Lögberg að flytja öllum hinum mörgu, er heimsóttu þau á gullbrúð- kaupsdaginn, þeim, er sendu samfagnaðarskeytin, og öðrum vinum, hjartans þakkir fyrir samúð þeirra og einlægan vin- skap. Úr borg og bygð Aðfaranótt síðastliðins föstu- dags lézt að heimili sínu í Seat- tle, Wash., ísak Johnson bygg- ingarmeistari, kunnur athafna og sæmdarmaður; hann lætur eftir sig ekkju sína, skáldkonuna þjóðkunnu, frú Jakobínu John- son ásamt fimm sonum, Kára, Ingólfi, Konráð, Haraldi og Jó- hanni ísak; auk þess lifa hann tveir albræður, Gunnar fyrrum bóndi á Fossvöllum í Jökulsár- hlíð og Gísli ritstjóri í Winni- peg; einnig tveir hálfbræður af síðara hjónabandi Jóns Benja- mínssonar á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði, Einar Páll rit- stjóri Lögbergs og séra Sigurjón á Kirkjubæ í Hróarstungu. ☆ The first meeting of the sea- son of the Icelandic Canadian Club, will be held in the I.O.G.T. Hall, Sargent Ave., on Monday October 31st, 1949. This meeting will be open to the public, and a very interesting programme has been prepared: Address Mr. L. St. George Stubbs. Motion picture Icelandic Cele- bration 1949, Dr. L. A. Sigurd- son. Vocal Duet Mrs. Th. Thor- valdson and Miss Evelyn Thor- valdson. Social hour and Danc- ing after the programme. Come one come all, and make this evening a big success. ☆ Hr. Víglundur Vigfússon og frú frá Betel á Gimli, komu til borgarinnar á laugardaginn var og dvöldu hér fram á þriðjudag. Víglundur leit nokkrum sinnum inn á skrifstofu Lögbergs glaður og gunnreifur að vanda. ☆ Stúkan SKULD er að undir- búa hlutaveltu, sem haldin verð- ur í Goodtemplarahúsinu þann 7. nóvember næstkomandi; nán- ari umsögn síðar. ☆ Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni að prests- setrinu í Selkirk þann 14. októ- ber Júlíus Einarsson, bóndi í Vídir, Man., og Rose Ann Borty sama stað. Vitni að giftingunni voru Mr. og Mrs. Gunnar E. Sig- urðsson, Vídir, Man. ☆ Góðar sögubœkur Veltiár, Oddný Guðmunds- dóttir 212 bls. $1,75. Dansað í björtu, Sig B. Grön- dal, 232 bls. $1,75. Heiður ættarinnar, Jón Björns son, 320 bls. $2,00. Eftir örstuttan leik, Elías Mar 207 bls. $1,75. I skugga Glæsibæjar, Ragnh. Jónsdóttir, 290 bls. $3,50. BJÖRNSSONS BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg ☆ Á laugardaginn, 15. okt. voru þau Alda María Sædal, 409 Toronto St. og William Donald Steele, 233 Simcoc St. gefin sam- an í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju af sóknarprestinum, séra Valdimar J. Eylands. Brúðurin er dóttir þeirra Ágústs og Mín- ervu Sædal, sem lengi áttu heima í Winnipeg, en eru nú búsett í Vancouver, B. C. ☆ Á þriðjudaginn, 18. okt., gaf séra Valdimar J. Eylands saman í hjónaband að heimili sínu að Victor St., þau Hjálmar Vigfús- son frá Selkirk og Frances Fjólu Thorsteinsson frá Lundar. — Heimili þeirra verður í Winni- peg- Ræðuhöld um Leif Eiríksson í tilefni af hinum árlega „Discovery Day“ (Landfunda- degi), sem haldinn er hátíðleg- ur 12. október í Norður Dakota- ríki, flutti dr. Richard Beck pró fessor, vararæðismaður íslands þar í ríkinu, tvær ræður um Leif Eiríksson og Vínlandsfund hans. Þriðjudagskvöldið þ. 11. októ- ber var dr. Beck aðalræðumað- ur á opinberri samkomu, sem fé- lög Norðmanna í Grand Uorks efndu til, og allfjölsótt var, en síðdegis á miðvikudaginn þ. 12. október flutti hann útvarps- ræðu frá útvarpsstöð ríkishá- skólans, KFJM, í Grand Forks. Býður sig fram til þings Paul Bardal forstjóri Svo hefir skipast til, að Paul Bardal býður sig fram til fylkis- þings af hálfu Liberal-Pró- -gressívflokksins við kosningarn- ar, sem fram fara þann 10. nóv ember næstkomandi; er Mr. Bardal eins og kunnugt er hæf- ur maður og vinsæll; að fram- boði hans verður nánar vikið í næsta blaði. Frambjóðendur til baejar- stjórnar og skólaráðs Við bæjarstjórnarkosningar í Winnipeg, sem fram fara á mið- vikudaginn þann 26. þ. m„ verða eftirgreindir frambjóðendur í kjöri: Fyrsta kjördeild — Til bæjarráðs — C. E. Simonite C. Graham MFrs. Maude McCreery Ronald Moran. önnur kjördeild — J. Black Jack St. John Victor B. Anderson J. Mclsaac Þriðja kjördeild — J. Blumberg G. H. Beckford J. M. Forkin J. Stepnuk Fred Ward Slaw Pebchuk Til skólaráðs í Fyrstu kjördeild S. B. Laing W. S. McEwan Mrs. E. R. Fennant J. Pearce C. J. Kozlawski Til skólaráðs í Annari kjördeild Adam Beck Dr. A. C. Brotman Mrs. Howard Murphy Séra Philip M. Pétursson Miss Marie Guay C. A. Fritt Til skólaráðs í Þriðju kjördeild D. Levin A. Zaharychuk Saul Cherniak Len Stewens J. Zuken W. P. Naskar John Hergsheimer. An Unavoidable Decision The publishing of an Icelandic newspaper on this continent has always been, for obvious reasons, a difficult task and the publishers have had to face, from year to year, an operating deficit. Even during the years when the Icelandic community was numerically stronger than it is now — those who read and enjoyed Icelandic more numerous—the total amount collected for subscriptions and advertisements did not suffice to meet the publishing costs. This indicates that the subscription rate has been, from the beginning, lower than it should have been. This is easily understood, for the publishing of a newspaper must be governed by the same laws of economics as is any other enterprise; the publication must either be self-sustaining or cease to function. The subscription rate for the Logberg has remained unchanged for many decades regardless of general economic conditions or collection returns, namely $3.00 per year. Out of this amount 52 cents is paid for postage and 30 cents to the subscription collectors, thus cutting con- siderably into this meagre subscription fee. Under present conditions the outlook is even more serious than ever before owing to the continuous rise in cost of production, which is now over 80 per cent higher than it was at the end of the second World War. This applies equally to the wages of printers, price of paper, printers ink and necessary repairs of machinery. It is therefore evident that immediate adjustment in the subscription rate must be made to prevent the danger of Logberg being dis- continued — the only solution at hand seems to be to raise the subscription and bring the paper back to its regular size, eight pages a week. During the past several months the editor of Logberg has received many letters from interested and influential readers, who have pointed out that the necessity for increase in subscription rate was self-evident, recommending that such a step be taken as well as that of bringing the paper back to its normal size. They have stressed the fact that such an arrangement would prove more beneficial and popular than a four page paper every other week. Logberg must continue for the sake of all our social and cultural efforts and organizations. It must not under any circumstanc'i*. ceuau functionmg and ,1 vViíí not do so provided its readers are determined to maintain it at an increased price and by advance payments of subscripiions. Logberg is needed in all matters that specifically concern our Icelandic group; Logberg is needed in the effort of maintaining knowledge of our classic and noble language and Logberg is needed to maintain our cultural bonds with Iceland. Many events point now to the fact that one of the first and most beautiful dreams of the Icelanders and their descendents on this continent is about to be realized, the establishment of a chair in Icelandic and Icelandic culture at the University of Manitoba — although our people must Jmake still further efforts to reach that objective. Logberg is needed to arouse the interest of the younger generation in this project and to stimulate their desire to utilize to the fullest extent the facilities of this proposed department at the University. We have many questions of cultural interest to deal with and many problems to solve. In all matters of public welfare and cultural advancement, Logberg wishes to give encouraging and challenging leadership and trusts that sympahtetic understanding of people of Icelandic origin on this continent will make it possible for the paper to fulfill this function for many years to come. With reference to what has now been said the Directors of Logberg have made the irrevocable decision that beginning November 1, 1949, Logberg will be published weekly in its regular size—eight pages—at a subscription rate of five dollars a year, payable in advance. Bjóða sig fram í skólaráð og bœjarstjóm SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON Leitar endurkosningar í skóla- ráð. Veitið honum einhuga fylgi. VICTOR B. ANDERSON Býður sig fram á ný til bæjar- stjómar. Fylkið liði um Victor.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.