Lögberg - 20.10.1949, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.10.1949, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. OKTÓBER, 1949. FORRÉTTINDI Eftir GILBERT PARKER J. J. Bilrtfell þyrtdi. — Ljóðin í þessari söfju eru þýrtd af Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. „Er langt til sólaruppkomu?" spurði hún lágt. „Sólin er að koma upp. Sjáðu, Guð hefir verið góður“, sagði presturinn og gekk út að glugganum og dró glugga- tjöldin til hliðar svo að morgungeislarn- ir gætu skinið inn um hann. Rósalie kom inn í herbergið með te bolla í hendinni og gekk að rúminu.« Margot gamla leit á hana, á te-ið og svo á prestinn. „Drekktu te-ið fyrir mig, Rósalie“, sagði hún ofurlágt. Rósalie gjörði eins og hún var beðin. Margot leit veiklulega í kringum sig, því sjónin var farin að þverra. „Ég gjörði mönnum — aldrei — slíkt — ó- næði — áður“, stundi hún upp. „Mér hef ir —aldrei — verið — veitt — svona— mikil eftirtekt — fyrr. — Ég get þagað yfir — leyndarmáli — líka“, sa^ði hún með ofurlitlum metnaðarhreim í máli og sjón. „En ég hefi — aldrei — notið slíkrar — umhyggju — fyrr, hefi ég Rósalie?“ Rósalie þurfti ekki að svara, því Mar got var sofnuð, svefninum hinsta. Að- alviðburðirnir í lífi hennar báru upp á síðustu stundum þess, eða svo var að sjá, og hún hafði kvatt það glöð og með metnaðarkend. Það var og falinn metnaður í huga og hjarta Rósalie; hún átti nú leyndar- málið ein — hún og monsieur. XXIV. KAPÍTULI Signorinn tekur þátt í leiknum Það var á minningardag St. Jean Baptists, að uppi var fjöður og fit á Frökkum, allir signorar, allir prestar, allir læknar, allir friðdómarar heldri menn sveitanna og alþýðufólk var á- kveðið í að skemmta sér þann dag, all- ir búnir í sín beztu föt, glaðir í sinni í yndislegu sumarveðri. Klukkum var hringt, fánar dregnir að hún, eftir öllum aðal- og hliðarbraut- um streymdu kerrur og vagnar, og öll- um hundum, sem dregið gátu var beitt fyrir smákerrur, sem hlaðnar voru börn um og gamalmennum, blindu fólki og flækingum, glöðu fólki og geðillu, sem allt var á leiðinni til þorpsins, þar sem ræðuhöld, leikir, róðrarsamkeppni á ánni og hergöngusýning átti fram að fara, sem þingmenn Chaudiere kjör- dæmanna höfðu ráðstafað. Franskir hermenn í rauðum enskum treyjum, með enska fána, voru að brjótast á- fram eftir veginum til þess að ná til aðal herdeildarinnar, sem var þrjár mílur frá þorpinu, og sungu: „Fylkingarstjórinn sagði fótgönguliðinn hefir fyllstu ástæðu“. Það var ekki síður aumkunarlegt, þegar einn hópur þeirra kyrjaði: „God Save the Queen“, annar „Marseillaise“ og sá þriðji „Malbrouck s’em vat’en guerre“. Að síðustu sameinaðist söng- urinn og frönsku hermennirnir, aðal deildinni sem svo hóf göngu sína til þorpsins og setti blæ alvöru og festu á gáska fólksins. | Hið bezta vindlinga tóbak Nýtt söngvasafn komið út KOMIN er út bókin „Nýtt söngvasafn handa skólum og heimilum11. Friðrik Bjarnason og Páll Halldórsson hafa búið til prentunar. í formála segir, að þetta nýja söngvasafn sé fyrst og fremst ætlað til notkunar í skólum. Jafnframt er þess vænst, að það geti orðið liðtækt heimilum, sem hjálpa vilja til þess að sem flestir geti sungið og spilað. í bók þessari eru alls 226 lög. M. a. eru þar lög við nær því öll þau ljóð, sem eru í skóla- söngvum þeim, er Ríkisútgáfa námsbóka gefur út. Lögin eru raddsett fyrir harmoníum og píanó. Söngvasafn þetta er prentað í Kaupmannahöfn og er vandað að frágangi. Það er gefið út fyrir atbeina fræðslumálastjórparinn ar, en aðalútsölu þess annast Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þ j óð vinaf élagsins. AÐSTOÐAR YÐAR ER AFAR BRÝN ÞÓRF STRAX UMÖNNUN BARNA Þrátt fyrir allar tilraunir til að draga úr útgjöldum, hefir reksturskostnaður við hinar 28 stofnanir Líknarsamlagsins hækkað til muna. Eldsneyti, matur, hækkað í verði eins og húsráðendur vita. Nú í ár er þörfin þessvegna meiri en nokkru sinni fyr. Við hvað er átt með líknarsamlaginu ? Það er miðstöð, starfrækt í þeim tilgangi að annast um framkvæmdir varðandi það fé, sem innheimtist til áminstra 28 stofnana. Sumir sjóðir eru miklir — aðrir smáir. Sumar stofnanir hvíla alveg á Líknarsamlagssjóðnum, — aðrar njóta nokkurs stuðnings annars staðar frá, og þurfa aðeins vissan skerf frá samlaginu. Aðeins ein samskota umleitan til 28 stofnana Ef þesaar 28 stofnanir leituðu samskota hver í sinu lag’i, eins og áður gekst við, myndi kostnaður við umboðsstjðrn verða langtum hærri. Líknarsamlagið kemur I veg fyrir slikan aukakostnað, og veldur því aðdollarinn til hjálpar nær miklu lengra, en ella myndi verið hafa. UMÖNNUN ALDINNA Hvernig gefa skal Fjársafnarinn fær yður spjald, þar sem þér tilgreinið gjafir yðar I einu lagi, eða greiða þær mánaðarlega. El' þér fáið ekki sllkt spjald, þá hringið upp 22 386. G Í V© e/touy/t/ * C'ommumtvChest—~v / FOR ALL r 28 AGENCIES fýua/ft MESSUBOÐ Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands. Heimili 776 Victor Street. Sími Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku kl. 11 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h. Allir œvinlega velkomnir ☆ Fyrsta lúterska kirkja 23. okt. Árdegisguðsþjónusta kl. 11, eins og venjulega. — Sunnu- dagaskóli kl. 12.15. Sameiginleg guðsþjónusta á ensku fyrir allan söfnúðinn kl. 7 að kvöldi. Stutt kaffidrykkja á eftir messu. ☆ Messað verður að Piney, sunnudaginn 23. þ. m., kl. 7.20 e. h. — Guðsþjónustan fer fram á ensku. Allir boðnir og velkomnir. Skúli Sigurgeirson ☆ Arborg-Riverton Prestakall 23. okt. — Hnausa, messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. — Sýnd verður hreyfimyndin „Like a Mighty Army“. 30. okt. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. — Sýnd verður hreyfimyndin „Like a Mighty Army“. B. A. Bjarnason FISHERHEN! Order your net floats now. There is in stock a limited quantity of: No. 1. Sealtight: $50 per 1000. Sealtight 2nds, good, $30 - 1000. No. 2 tarred $15, per 1000. Prompt attention to orders. J. M. Gislason Float Factory Lundar, Man. “MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex’’ to help alleviate pain, distress and nervous tension associated with monthly periods. Ladies, o r d e r genuine “Menstrex” today. $5.00. Rushed Airmail postpaid. GOLDEN DRUGS. St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. Men! Lack Pep? Feel old, weak? Nervous? Exhausted? Half allve? Don’t always blame ex- hausted. nervous, worn out, weak, run- down feeling to old age. Get most out of life. Take "GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES ’. Helps tone up entire system. For men and women who refuse to age before their time. "GOLDEN WHEAT GERM OIL CAP- SULES’’ help in toning up and develop- ment of entire system. A natural nerve and body builder. Don’t lack normal pep—order "GOLDEN WHEAT GERM OIL CAPSULES’’ today. 300 capsules, $5.00. Arthritic Pains? Rheumatic Pains? Neuritic Pains? Lumbago? Sciatica? Take amazing new “GOLDEN HP2 TABLETS’’. Users say: "Suffered from pains of arthritis and rheumatism for years; had difficulty walking; and pains in back. shoulders. arms, legs, couldn’t sleep. It was awful. Until I tried "GOLDEN HP2 TABLETS’’ and obtained real lasting relief.” Do not suffer needlessly from such gnaw- ing. throbbing, stabbing and arthritic pains. Order ’ GOLDEN HP2 TABLETS’’ today. (Take 1 tablet with a hot drink 4 times daily). 200 tablets, $5.00; 100 tablets. $2.50. Stomach Pains? Distress? Acid indigestion, gas. nerv- ous sour stomach? Gastric, peptic dis- orders? Take “GOLDEN STOMACH TABLETS". 300, $5.00; 120. $2.00. At any drug store or direct, mailed to any point from— GOLDEN DRUGS LTD. St. Mary’s at Hargrave Winnipeg (Opposite St. Mary’s Cathedral) Phone 925 902 One Good Term Deserves Another Re-Elect School Trustee M. CHUNN Ward Two's Only Woman Trustee Inserted by the Labor-Progressive Election Committee Wake up Winnipeg! PLAY SAFE! Elect a DEMOCRATIC CANDIDATE For School Board ln Ward Two Mark Your Ballot MURPHY, Mrs. Howard CCF Kjósið þá sem þér vitið að vinna fyrir hag fjöldans í bæjarráðið: ____ ANDERSON, Víctor B. MclSAAC, James R.W. í skólaráðið: PETURSSON, PhilipM. GUAY, Morie Merkið seðla yðar með númerum í þeirri röð, sem yður þóknast. Bæjarstjórnarkosningar verða Miðvikudaginn 26. október, 1949 kl. 10. f. h. — 9 e. h. C.C.F. Committee Rooms 800 Sargent Avenue. — Slmi 727 986 og 22 897. cMecMvi SaJze Vote FOR DAYLIGHT SAVING We ALL need that extra hour of daylight and sunshine— for working in the garden or around the house, playing your favorite game, visiting the parks, having more outdoor fun with the children, and for many other good reasons. Every Winnipeg citizen over the age of 21 is entitled to vote on this. The Daylight Co-Ordinating Committee urges EVERY man and woman to vote FOR this By-Law. Below is a copy of the actual ballot: Mark your “X” in the space indicated. YES NO Are you in favor of Daylight Saving Time in X Winnipeg for aproximately the months of May, June, July, August and September of each year? Mark a cross in the space upder the heading “YES” and if against, under the heading “NO”. WINNIPEG AND ST. JAMES VOTE ON OCTOBER 26ih OTHER SUBURBS ON OCTOBER 21si

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.