Lögberg - 05.01.1950, Side 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 5. JANÚAR, 1950
Úr borg og bygð
Síðastliðinn sunnudag lézt á
Almenna sjúkrahúsinu hér í
borginni Guðmundur Guðmunds
son frá Mozart, Sask., 54 ára að
aldri, vinsæll maður og velmet-
inn; hann var fæddur í Pembina
héraði í North Dakota. Guð-
mundur lætur eftir sig foreldra,
þau Mr. og Mrs. Finnbogi Guð-
mundsson að Mozart, einnig
fjóra bræður, Einar, Stanley og
Halldór í Mozartbygð, og Finn-
boga í Blaine, Wash. Ein systir
lifir Guðmund, Mrs. Helga Abra
hamson að Akra, North Dakota.
Finnbogi faðir Guðmundar er
móðurbróðir Mr. G. F. Jónas-
sonar forstjóra í Winnipeg.
Lik Guðmundar var flutt vest
ur til Wynyard undir umsjón
Bardals og jarðsett þar.
☆
Mr. T. M. Sigurgeirsson út-
gerðarmaður frá Prince Rupert,
B.C., hefir dvalið í borginni und
anfarinn vikutíma; hann fór
norður í Mikley á þriðjudaginn
í heimsókn til ættingja sinna.
☆
Mr. Jónas Sigurgeirsson, son-
ur þeirra séra Skúla Sigurgeirs-
sonar og frú Sigríðar Sigurgeirs
son í Foam Lake, Sask., kom
hingað til borgar úr heimsókn
til foreldra sinna í byrjun vik-
unnar. Jónas stundar nám við
mentaskóla að Moorehead, Minn.
og lýkur þar Bachelor of Arts
prófi næsta vor.
☆
Þann 28. desember s.l., lézt að
heimili dóttur sinnar 35 Inkster
Blvd., Guðrún Björnsdóttir John
son, ekkja Ólafs Johnson, er lézt
að Lundar, Man. Þau komu vest
ur aldamótaárið og bjuggu í
Lundarbygð fram til 1924, er
Ólafur lézt. Hin látna var fædd
á Hallfreðarstöðum í Hróars-
tungu 17. mai 1864. Hún lætur
eftir sig fjögur börn: Kristinn,
Björn, Aðalstein hér í borginni,
og Sigríði að Lundar.
Útförin fór fram frá Bardals á
föstudaginn. Séra Valdimar J.
Eylands jarðsöng.
☆
ATTENTION
All those who enjoy dancing
should reserve the date January
27, as on that date the Icelandic
Canadian Club will hold a dance
in the Blue Room of the Marlbo-
rough Hotel. Jimmy Gowler’s
Orchestra will supply the music
for Old Time and Modern
Dances. Come one! Come all!
and let us have fun, and make
a success of this Midwinter
Dance event.
Advertisements will appear in
next week’s issue. For reserva-
tion of tickets, phone Mrs. G.
Palmer, 36 145.
•£r
Mr. Guðmundur Guðmunds-
son frá Wynyard, Sask., hefir
dvalið hér í borginni undanfarna
daga til að leita sér lækninga
við augnveiki; hann virtist hafa
fengið góðan bata og hélt heim-
leiðis síðastliðið föstudagskvöld.
☆
The Jon Sigurdson Chapter
I O D E will hold Nomination
meeting at the Home of Mrs. H.
G. Nicholson 557 Agnes St., on
Tuesday Evening January lOth
at 8 o’clock.
☆
Glænýr, frosinn fiskur;
Birtingur .............. 6c pd.
Hvítfiskur 20c —
Pickerel ................20c —
Paekur (Jackfish) 8V2C. —
Sugfiskur (Mullets) 4c —
Bassfiskur 12c —
Lake Superior Sild 6V2C —
Lax 35c —
Lúða 35c —
Koli 23c —
Ýsa 23c —
Þorskur 20c —
Harðfiskur 65c —
Reykt ýsa 15. punda kassi $4.50.
Pantið nú strax á þessu lága
verði. Allar pantanir sendar
tafarlaust. Bændur geta tekið
sig saman og pantað í samein-
ingu. Mörg hundruð ánægðir
viðskiptavinir, okkar beztu með-
mæli.
ARNASON’S FISHERIES,
(Farmers mail order)
323 Harcourt St.
Winnipeg, Man.
☆
Frá Vancouver
Almennur ársfundur íslenzka
elliheimilisfélagsins verður hald
THE ROYAL BANK
OFCANADA
General Statement
30th November, 1949
ASSETS
Notes of and deposits with Bank of Canada .... $ 186,494,747.76
Other cash and bank balances .................. 158,198,042.87
Notes of and cheques on other banks............. 88,220,196.05
Government and other public securities, not exceeding
market value................................. 1,058,661,626.62
Other bonds and stocks, not exceeding market value 116,817,041.92
Call and short loans, fully secured ............ 69,097,830.05
Total quick assets.................$1,677,489,485.27
Other loans and discounts, after full provision for
bad and doubtful debts........................... 584,168,935.78
Bank premises......................................... 13,601,961.99
Liabilities of customers under acceptances and letters
of credit......................................... 51,790,695.28
Other assets........................................... 7,934,275.82
$2,334,985,354.14
LIABILITIES
Notes in circulation...........................$ 3,703,729.56
Deposits ................. 2,192,140,578.62
Acceptances and letters of credit outstanding . . . 51,790,695.28
Other liabilities.............................. 3,558,112.20
Total liabilities to the public . . . $2,251,193,115.66
Capital............................................ 35,000,000.00
Reserve Fund....................................... 44,000,000.00
Dividends payable..................................... 931,924.55
Balance of Profit and Loss Account.................. 3,860,313.93
$2,334,985,354.14
PROFIT AND LOSS ACCOUNT
Profits for the year ended 30th November, 1949, before
Dominion and provincial government taxes, but after con-
tribution to Staff Pension Fund, and after appropriations to
Contingency Reserves, out of which Reserves provision for
all bad and doubtful debts has been made . ...............$10,918,243.18
Less provision for Dominion and provincial
government taxes....................... $4,435,000.00
Less provision for depreciation of bank premises . 655,721.31 5,090,721.31
$ 5,827,521.87
Dividends at the rate of $ 1.00 per share................. 3,500,000.00
Amount carried forward....................................$ 2,327,521.87
Balance of Profit and Loss Account, 30th November 1948 .... 1,532,792.06
Balance of Profit and Loss Account, 30th November, 1949 . . . .$ 3,860,313.93
JAMES MUIR, T. H. ATKINSON,
President General Manager
inn föstudaginn 20. jan. 1950, kl.
8 e. h. í Hastings Auditorium
828 — E. Hastings St. Vancouver.
Ársskýrslur verða lesnar og em-
bættismenn kosnir. Áríðandi að
sem flestir sæki þennan fund. —
Komið og hjálpið þessu fyrir-
tæki!
THORA ORR
(skrifari félagsins)
☆
Ingveldur Jóhannesson, 78
ára að aldri andaðist að heimili
sonar síns og tengdadóttur, Mr.
og Mrs. Guðna J. Mýrdal í grend
við Otto, Man., þann 11. des,
☆
Dánarfregn
Mrs. Hallgerður Goodman and
aðist að heimili Alfred Good-
mans sonar síns að Netley, Man.,
s.l. nóv., 87 ára að aldri. Hún var
fædd að Efra-Apavatni, Gríms-
nesi í Árnessýslu, 24. maí, 1862,
dóttir Ólafs Magnússonar og
Guðríðar Halldórsdóttur, hjóna
búandi þar. Hún kom til Can-
ada 1889, giftist 31. júlí 1892
Nikulási (Guðmundssyni) Good
man, ættuðum úr Laugardal í
Árnessýslu. Þau bjuggu í Win-
nipeg. Hún misti mann sinn frá
börnum þeirra ungum; barðist
ágætri sigrandi baráttu með
börnum sínum. Einn sona henn-
ar, Pálmi að nafni, dó á s.l.
hausti. Á lífi eru: Miss Lillian
Goodman, Petersfield, fóstruð
upp af Mr. og Mrs. John Heury;
Alfred og Oliver búandi við
Netley P. O., báðir kvæntir, sjö
barnabörn og 1 barnabarabarn.
Hallgerður sýndi óvenjulegan
dugnað í lífsbaráttu sinni; hún
var vél gefin og gædd frábærum
minnisgáfum, hugarstyrk og
þróttlunduð. Hún var lögð til
hinztu hvíldar við St. Georg
Wakefield Anglican Church og
kvödd þar. Við útförina þjónaði
Rev. R. S. Montgomery og sá, er
línur þessar ritar. S. Ó.
Tœkniastoð við
Marshallöndin
Tæknileg aðstoð er ein hliðin
á Marshallhjálpinni, sem Evrópu
þjóðirnar hafa tekið þátt í, og
felst hún meðal annars í því, að
Bandaríkjamenn miðla þessum
þjóðum af tækni sinni. Hefir
þetta meðal annars verið gert
með því að senda hópa verka-
manna og sérfræðinga vestur um
haf og láta þá heimsækja verk-
smiðjur. Hefir verið vel af þess-
um heimsóknum látið, og hafa
Bretar og Bandaríkjamenn til
dæmis sérstakt ráð, sem fjallar
um slík skipti.
Það mun nú vera í athugun
hér, hvort íslendingar geti ekki
notfært sér þau tækifæri, sem í
þessu sambandi opnast, til þess
að öðlast aukna tækni og auka
.þannig framleiðslu þjóðarinnar.
Alþbl. 6. des.
1
Vilja að Bandaríkin
verji Formósa
Herbert Hoover fyrrverandi
forseti Bandaríkjanna hefir
kunngert, að hann sé því mjög
fylgjandi að Bandaríkin verji
Formósaeyjarnar gegn komm-
únistum, en á þessari eyju hafa
nú Chiang Kai-shek og þjóð-
ernissinnar bækistöðvar sínar;
Senator Robert Taft og McArt-
hur hershöfðingi hafa einnig
látið slíkar skoðanir í ljósi en
hermt er að Truman forseti sé
því ekki fylgjandi að Bandarík-
in taki þá stefnu.
Járnbrautarslys
Nýlega varð árekstur milli
tveggja Canadian Pacific járn-
brautarlesta skamt frá Calgary,
er leiddi til þess að einn maður
beið bana, en sextíu og fjórir
urðu að leita sjúkrahússaðgerða;
rannsókn í málinu stendur enn
yfir.
MESSUBOÐ
Fyrsta Lúterska Kirkja
Séra Valdimar J. Eylands.
Heimili 776 Victor Street. Sími
29017. —
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Sunnudagaskóli kl. 12:15 e. h.
☆
— Argyle Prestakall —
Sunnudaginn 8. janúar.
1. sunnudagur eftir Þrettánda.
Grund — kl. 2.30 e. h.
Baldur — kl. 7.00 e. h.
Við Baldurs guðsþjónustuna
verður vígður „lighting fixtures“
(memorial lights), sem gefinn
hefir verið söfnuðinum í minn-
ingu um Hermann Jónasson af
foreldrum hans, Mr. og Mrs.
Halli Jónasson og fjölskyldunni.
Ársfúndur safnaðarins á eftir
guðsþj ónustunni.
Eric H. Sigmar
☆
Lúterska kirkjan í Selkirk
Sunnudaginn 8. janúar 1950.
(1. s.d. eftir Þrettánda).
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi
íslenzk messa kl. 7 síðd.
Ársfundur safnaðarins 16.
jan. í samkomuhúsi safnaðarins
kl. 8 síðdegis.
Allir boðnir velkomnir.
S. ÓLAFSSON
1950
-og
EATON’S
endurnýja loforð
sín
• Að selja yður úrvals
vörur við sanngjörnu
verði.
• Að veita sömu, full-
komnu afgreiðsluna.
• Að veita yður sömu
ábyggilegu trygging-
una, sem einkennir
EATON-nafnið.
• Að fylgja stranglega
þeim reglum, að vör-
ur séu eins og þeim
er lýst í auglýsinga-
myndunum.
Og nú, eins og endranær,
að standa með metnaði
að baki hyggindunum.
Og ánægðir með vörur
eða penigum skilað aftur
að inniföldu flutnings-
gjaldi.
^T. EATON Cí—
WINNIPEQ CANAOA
EATONS
Business College Education
In these modern times Business College
Education is not only desirable but almost
imperative.
The demand for Business College Educa-
tion in industry and commerce is steadily
increasing from year to year.
Commence Your Business TrainingImmediately!
For Scholarships Consult
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
PHONE 21 804 695 SARGENT AVE., WINNIPEG
MANITOBA BIRDS
SORA RAIL
Porzana carolina
A short-billed, chunky. little rail, with black throat and
clear grey breast.
Distinctions—The short bill, grey breast and slight hint
of olive in its general colouration. The back being stripped
rather than cross-barred, and all dark secondaries.
Field Marks—Loose, dangling flight as it rises, and
mouse-like skulking in the grass. Short, yellow bill.
Distribution—North America. Across the continent, north
to southern Mackenzie. Breeding in Canada.
This is the most common rail of the prairie sloughs, and
the most often seen, but it more often heard than seen.
Its notes are a soft whistle; a piercing squeak and rapid
whistling cackle of a high pitch in a descending scale.
This space contributed by
SHEA'S WINNIPEG BREWERY LTD.
MD-246