Lögberg - 27.04.1950, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.04.1950, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 27. APRÍL, 1950. KOMINFORM-HERINN FYRIR rúmum 2000 árum lauk Cato hinn eldri hverri ræðu sinni í senatinu svo: Þess vegna tel ég að Kartagóborg verði að leggja í auðn. Hið sama hefir Moskva lengi sagt um Tito, en fram til þessa hefir henni ekki tekist að standa yfir höfuðsvörðum hans. Reynd ar hafa verið ótal leiðir, en allar misheppnast, og nú er ekki nema ein leið eftir, sem sé að beita vopnavaldi. En af skiljanlegum ástæðum vilja Rússar ekki fara með ófriði á hendur Tito í sama mund og þeir þykjast berjast fyrir alheimsfriði. En það sem húsbóndinn getur ekki látið sér sæma að gera, það getur hann falið þjónum sínum. Og nú er sýnt hvernig þetta verður „sett í senu“. Á kommúnistaráðstefn- unni, sem haldin var í Prag í marz í fyrra, krafðist Georgi Malenkov, hinn sterki maður Politburo þess af öllum lepp- ríkjum Rússa að þau hæfi þeg ar í stað stórkostlegan vígbúnað. Fyrirkomulag þessarar sameigin legu hervæðingar var rædd mán uði seinna í Ungverjalandi á fundi rússneskra herforingja og hermálaráðherra og yfirhers höfðingja allra leppríkjanna. Rétt á eftir hófst svo endur- skipulagning herjanna í Rúm- eníu, Ungverjalandi og Búlg- aríu. Herir allra þessara ríkja voru auknir og þeim voru feng- in rússnesk vopn. Og svo var þessi „endurskipulagning" ná- kvæm, að jafnvel var skipt um einkennisbúninga og öllum fengnir einkennisbúningar, sem líktust mjög hinum rússnesku einkennisbúningum. Soffiu og sátu hana allir helztu herforingjar og stjórnmálamenn leppríkjanna til þess að ræða um þessa „endurskipan“ og hvernig hún hefði gengið fram að þeim tíma. En árangurinn af þeirri ráðstefnu varð ekki svo glæsi- legur að stjórnarherrarnir í Moskva treystu sér til þess, eins og á stóð, að senda her á hendur Tito. Þeim fannst andinn í herj- unum ekki eins og hann ætti að vera, og að þá skorti foringja, sem væri hvorttveggja í senn, tryggir kommúnistar og hæfir herstjórnarmenn. Rússar treystu ekki hinum gömlu herforingj- um Rúmena, Ungverja og Búl gara, enda þótt þeir reyni að viðra sig upp við stjórnina Moskva og skríða fyrir henni. Það kom líka í ljós, að mjög mik- ið skorti á að fullkomin sam- vinna gæti verið milli herja þess ara landa. EFTIR þessa ráðstefnu í Soffiu, fengu leppríkin nýjar fyrirskip- anir. Þeim var fyrirskipað að láta fara fram „allsherjar hreins un“ innan herstjórnanna. Þessi „hreinsun“ fór svo fram. í sam- bandi við Rajkmálin j Ungverja landi var Páalffy yfirmanni her- foringjaráðsins og 20 háttsettum herforingjum stefnt fyrir rétt. Auk þess voru um 200 aðrir her- foringjar s^ttir í fangabúðir. Og svo var yfirstjórn ungverska hersins fengin í hendur Pal Ilku major í her Rússa. Hann er ekki Ungverji. Hann er fæddur í Ukraniu, en fæðingarstaður hans var einhverntíma fyrir löngu innan landamæra Ung- verjalands, og þess vegna er hann talinn Ungverji. Þá var og skipaður nýr hermálaráðherra. Hann heitir Farkas og hefir dval ist langdvölum í Rússlandi. Hann hefir aldrei hermaður ver- ið, en hann er í stjórn Komin- form. f Búlgaríu var hafður annar háttur á „endurskipulagning- unni“. Allt herforingjaráðið var uppleyst og ekkert herforingja- ráð skipað í þess stað, heldur tóku þar við „sérfræðingar", sem Moskvastjórnin sendi þang- að. í Rúmeníu er hermálaráðu- neytið eingöngu skipað rúss- neskum kommúnistum, og gamla herforingjaráðið er alveg úr sögunni. jón manna, en með litlum fyrir- vara verði hægt að hafa 4 mil- jóna manna her. í öllum þessum löndum eru um 90 miljónir íbúa, og þess vegna ættu þau að geta haft stærri sameiginlegan her. En það þykir ekki ráðlegt í bili, vegna þess að með friðarsamn- ingunum, sem gerðir voru í Par- ís við fyrverandi bandamenn Hitlers, er tekið fram að þeir megi ekki hafa nema takmark- aðan her. En bandamenn Hitlers voru Rúmenar, Ungverjar og Búlgarar. Kominform vill ekki að þessi ríki gangi að svo stöddu á friðarsamningana. Margir erfiðleikar komu í ljós þegar átti að fara að sameina heri allra leppríkjanna. Það voru nú t. d. samgönguerfiðleik- ar. — Mikill hluti járnbrautanna er í mestu niðurníðslu eftir stríð- ið, og tilfinnanlegur skortur á járnbrautarvögnum. Vegir í Balkanlöndunum hafa aldrei góðir verið, og í stríðinu urðu þeir algjörlega ófærir. Auk þess gekk þýzki herinn rækilega að því á undanhaldinu, að sprengja hverja einustu brú. Moskva- stjórnin hefir skipað leppríkjun- um að endurbæta samgöngurnar og láta það ganga fyrir öllu öðru uppbyggingarstarfi, en það geng YFIRSTJÓRN herjanna í þess- um löndum er því alveg í hönd- um Rússa. Og tilgangurinn með þessu er að koma upp sameigin- legum her, Kominform-her, með því að bræða saman undir yfir- stjórn Rússa heri Rúmena, Búl- gara, Ungverja, Tjekkoslava og Pólverja. Það er gert ráð fyrir , u * * , , , aífí þessum her verði 2-2 % mil- 1 sambandl Vlð Það’ að nok*u? hefði brytt a Titoisma í Pol fullkomið einveldi yfir hinum sameiginlega her leppríkjanna, og hann ber ekki ábyrgð gagn- vart neinum nema Politburo. ÞETTA gerðist hinn 7. nóvem- ber í vetur. Eftir að hafa verið rússneskur borgari í 35 ár, varð Konstantin Rokossovski allt í einu Pólverji, og valdamesti maður þar í landi. Margir héldu þá að þetta stæði a iitoisma í landi. Aðrir héldu að það stæði í sambandi við innlimun Austur- Þýzkalands. En slíkar tilgátur falla um sig sjálfar. Það er kunnugt að utan Júgóslavíu er Tito-isminn hvergi jafn útbreiddur og í Búlgaríu. Er það eðlilegt vegna skyldleika þjóðanna og að þær eru nágrann ar. — Átrúnaðargoð Moskva, sjálfur Dimitrov, smitaðist jafn- vel af Tito-isma. Og það er ekki langt síðan að þrír búlgarskir ráðherrar voru „afmáðir“ fyrir þessar sakir. Samt sem áður þótti Moskva ekki ástæða til að senda Búlgörum rússneskan her málaráðherra. í Austur-Þýzkalandi er enn allt í óvissu. Þar hefir ekki tek- ist að brjóta á bak aftur andúð fólksins á kommúnismanum. En þar hefir Sovjet þrjá menn, sem stjórna, þá Esjuikov hershöfð- ingja og „diplomatana“ Semjo- nov og Pusjkin. — Auk þess hafa þeir komið þar á fót þýzkri kom- múnistastjórn undir forsæti Wil- helm Pieck (og af því kalla Þjóð- verjar landið nú í háði Pieck- istan). Það þurfti því alls ekki á Rokossovski að halda á þessum slóðum. Enda mun það sannast að hann er yfirmaður Komin- form-hersins, og honum er ætlað að ganga milli bols og höfuðs á Tito. (Úr ,,Allt“). Lesbók Mbl. f , 1,. <* , , / ur seint og er miklum vand- I agust var haldin raðstefna i , 6 ívæðvun bundið. Þá veldur það og erfiðleikum J'yrir stjórn hins sameiginlega Kominform-hers, að sín er tung- an töluð í hverju landi. Úr þessu hefir verið reynt að greiða með jví, að fyrirskipa að rússneska skuli notuð í hernum, því að það sé bráðnauðsynlegt, að helztu herforingjar og jafnvel lægri her foringjar geti talað saman. Þess vegna hefir öllum herforingjum verið gert að skyldu að læra rússnesku. Fyrir menn í hinum slavnesku herjum, Póllands, Tjekkóslóvakíu og Búlgaríu, er þetta engin frágangssök, vegna þess hvað málin eru lík. En fyrir Rúmena og Ungverja er öðru máli að gegna, þeir eiga mjög erfitt með að læra rússnesku. En þótt reynt væri að ráða fram úr öllu þessu, var þó enn eitt vandamál, sem ekki virtist auðvelt að leysa. Það var að finna ötulan og stjórnsaman mann til þess að hafa á hendi yfirstjórn Kominfor-hersins, og vegrm þess hvernig í pottinn var búið, mátti hann ekki vera rúss- neskur. Rússneska stjórnin vill í lengstu lög reyna að láta líta svo út, sem hún vilji frið, og þess vegna mega Rússar ekki koma nærri þegar farið verður með her manns á hendur Tito. Þetta var máske erfiðara en menn hafði grunað. 1 leppríkjun um fannst enginn maður, sem væri þessu starfi vaxinn. Hinir tryggu kommúnistar þar voru ekki hermenn, og hermennirnir voru ekki tryggir kommúnistar. ÞEGAR Kominform gat ekki leyst þennan vanda, kom Polit- buro til sögunnar. Það uppgötv- aði að Rokossovski marskálkur væri reyndar pólskur, hann hefði fyrst séð dagsins ljós í Varsjá fyrir 60 árum. Og nú var þessi rússneski hers höfðingi, sem seinast hafði haft á hendi yfirstjórn rússneska her námsliðsins í Austur-Þýzka- landi, dubbaður upp í það að vera hermálaráðherra Póllands, og pólskur marskálkur. Pólverj- ar voru ekkert spurðir að því hvað þeim fyndist um þetta. Þeir urðu að fara að vilja Rússa. En þetta var ekki annað en yfir- skin. Það sem gerðist var þetta: Rokossovski var með þessu gerð- ur að yfirhershöfðingja Komin- form-hersins, honum var fengið ISORTUERJM CALIFORDIIA Xewsletter Yinátta íslendinga vís, ef Danir skila handritunum Teiknarinn Falke Bang, sem nýlega er kominn heim frá íslandi, hefir opnað myndasýningu í Kaupmannahöfn. í viðtali, sem Kaup- mannahafnarblöðin hafa átt við hann í tilefni af því, segir hann, að ísland sé eitt þeirra landa, sem hann hafi haft mesta ánægju af að kynnast, bæði náttúrunnar og fólksins vegna. Það er mikill misskilningur, WE ARE NOW in the midst of Lent. In Icelandic we call it the time of fasting. Even though the season is not marked by any noticeable abstinance from eat and drink, it is nevertheless a season devoted by many folks of this world of ours to an obser- vance of a degree of self-denial and an exercise of self- examinaton. The question can therefore be asked, —Are we measuring up to our best stan- dards in our living and thinking? By Easter time we should have pretty well made up our minds, i.e. by April 9th.— We take this occasion to wish you all a very happy and blessed Easter. ☆ What a Picnic we enjoyed last month! We marvel at both the regularity and the variety of the attendance. The quality is al- ways good. But each Picnic has its surprises in bringing togeth- er friends and acquaintances from far and near, and there is aiways a goodly sprinkling of new comers and visitors too. Just by way of example. There were “Goodie” Einarson from Glenboro, Manitoba on his annual pilgrimage to California v/ith his son Henry, and Miss Thea Hermann of Winnipeg. There were Mr. and Mrs. H. J. Struble of Berkeley who are fiying to Iceland this summer; Mr. and Mrs. A. W. Westman of Oakland who are going to' be regulars from now on; Mr. and Mrs. Dymond and their little Diamond (Mrs. D. is a niece of Dr. Richard Beck, Consul for Iceland in North Dakota); and Miss Elisa Jorgenson, a nurse from Denmark who has spent the last three years in Iceland; and so on and so on. Oh yes, we had an added treat in the presence of a College classmate and his Norwegian wife, Guð- laug. (Mr. Swenson and I grad- uated together from Gustavus Adolphus in Minnesota 37 years 3go!) Somebody brought an um- brella to the Picnic and left it. Who? A letter just received from Mrs. Sumi Swanson (Olive) of Long Beach expresses their de- light at being with us a our last Picnic. They are making wond- erful headway with their plans for a Benefit Program on behalf oí the Old Folks Home at Blaine. We are all invited to get in our cars for “a very enjoyable jaunt” and foregather with the Iceland- ers of Southern California at the Oddfellows Hall, 1828 Oak St., Los Angeles from 6 p.m. to mid- night on March 31st. Come on, let’s go! •£■ We are very happy to report that the grand total of our Christmas Present to the needy in Europe amounted to $136. Your response to our suggestion to do something different as per cur Christmas letter was indeed most gratifying. We thank you for making it possible for us to channel this gift through the Lutheran World Action in New York. We have acknowledgec éach donation as per our Jan.— Feb. letter except one envelope mailed in Oakland on which our address was typewritten, but no signature, also a few extras re ceived since the 2nd notice. Many thanks. ■£ Did you hear what happened at John MacLeod’s Pet Shop on College Ave. last month? A burglar broke in and robbed the till! The only witness was Polly, the Parrot who shouted “Hurry up.” And when the Police arriv- ed on the scene next day to get the story, Old Polly again shout' ed, “Hurry Up”. This event rated a front page picture in an Oak- land Daily featuring Mac, Polly and the Policeman. Net result: — $11 worth of free advertising!!! Be a little more Scotch as to how much you leave in the till here- after, Jack. March 18th and 15th checked off two Neighborhood Parties. John and Eva Olafson of San Francisco started the ball a rollin’ which was picked up by Jack and Olive Brown a week later, æhich turned out to be a “Thorablot Veizla”. Sure, there v/as “Hangikjöt” from Iceland with hot and cold home-made “Livrapilsa” and all the trimm- ings topped off with real “Skyr”. Such Neighborhood Parties can be not only very entertaining, but also channels of mutual up- lift and good-will. •Cr On Sunday March 19, Joseph Thorsteinn, son of Mr. and Mrs. Fred Koeberle of Sunnyvale was baptized at the home of Mr. and Mrs. Ingi Thordarson, Oakland, Congratulations. * Wedding bells:— Duane John- son, daughter of Mr. and Mrs. Ellis Johnson of Albany was married on February 25th to Mr. Charles Losee. Leslie D. Goodridge, son of Mr. and Mrs. Darcy Goodridge of Glendale, Calif. was married on March 25th to Miss Florence Lucille Olson formerly of Grand Forks, N.D. Our Best Wishes and Congratulations to these Newly- \veds. Mr. Edward Robert Bushnell, father of Ray, departed this life on March 22nd, after a few weeks illness at St. Francis Hos- pital. He was laid to rest in the Cypress Lawn Cemetery on March 25th. Our sympathies to Ray and Jenny, Edward and Delight. The above was read in the rough to those present at the March Picnic on the 26th. Talk- ing about the last Picnic, we were pleasantly surprised to have an Icelander from real segir Falke Bang, að íslendingar hafi horn í síðu Dana; og spurn- ingu, sem að honum var skotið um það, hvort Islendingar væru ekki nokkuð erfiðir í umgengni, svarar hann ákveðið neitandi. En skapgerð íslenzku þjóðarinn- ar er önnur en hinnar dönsku, segir hann. Það er máske dálítið erfitt að komast inn að hjarta- rótum Islendingsins; en vinni maður vináttu hans, þá er það sönn vinátta. Falke Bang segir, að sam- heldnin milli íslendinga sé líka meiri en meðal Dana; efnaðar íslenzkar fjölskyldur hjálpi til dæmis alltaf fátækum ættingj- um. Þetta þykir Falke Bang til fyrirmyndar; en aftur á móti læt ur hann undrun í ljós yfir því, að margir ríkir menn séu með- limir í flokki kommúnista á ís- landi. Falke Bang sagði að endingu við Kaupmannahafnarblöðin: Ég vildi óska þess, að Danir gerðu sér ljóst, að þeir eiga ævarandi vináttu íslendinga vísa, ef þeir skila þeim aftur gömlu íslenzku handritunum. HJULER Falke Bang er lesendum Al- þýðublaðsins vel kunnur, af nokkrum yndislegum teikning- um hans af íslenzku fugla- og dýralífi, sem blaðið hefir birt, svo og af mörgum greinum, sem hann hefir skrifað í það um myndasýningar í Reykjavík. Alþbl. 11. febr. Félagsstofnun Nokkrir menn hér í bæ hafa ákveðið að stofna félag til þess að auka menningarleg tengsl ís- lands og Ráðstjórnarlýðveld- anna. Hlutverk þessa væntanlega fé- lagsskapar verður fyrst og fremst það, að kynna íslending- um menningu, atvinnulíf, vís- indi og þjóðfélagshætti Sovét- þjóðanna. Á sama hátt mun Is- land verða kynnt í Ráðstjórnar- lýðveldunum. Þeir menn, sem að félagsstofn un þessari standa eru: Þórberg- ur Þórðarson, Sigurður Þórar- insson, Árni Kristjánsson, Kjart- an R. Guðmundsson, Guðmund- ur Kjartansson, Arnfinnur Jóns son, Halldór Kiljan Laxness, Þorvaldur Skúlason, Þorsteinn ö. Stephensen, Jakob Benedikts- son, Halldór Stefánsson, Sverrir Kristjánsson, Sigfús Sigurhjart- arson, Sigurður Jóhannsson og Kristinn E. Andrésson. —VÍSIR, 11. marz Northern California present himself. It was Karl A. Tobiason, an Albertan who now lives in Redding, California with his Mother. He kindly extended an invitation to all of us (this means YOU too) to stop off at their place on our trips north and south. He is an architect and hopes to be able to take in our Picnics from time to time. Last week he came again to San Francisco for an operation. We are hoping that he will be well enough to attend our next picnic on April 23rd. We were all cheered by a good report from Dr. Ben, the Chair- man of our Committee for the Old Folks Home at Mountain. The response has been most gen- erous and we hope to have all contributions subscribed by or at the time of our next Picnic, April 23rd. ^ A card from Los Angeles in- forms us that their Benefit Car- nival on behalf of the Old Folks Home at Blaine was a most suc- home again! Come and tell us all about your trip at the May Picnic, 28th. ☆ Kari Johnson of Seattle has just come to port on board a freighter with which he has been travelling on the Pacific Ocean during the past two months as “Owner’s Representa- tive”. After a short trip to L.A. to unload and load before sailing back to Seattle, the home port, Kari hopes to visit again for a few days in these parts. We hope be will make our Picnic on April 23rd. ^ On April 15th, Sigga Benonys and Olive Brown skipped the country. They may be located in Seattle or Vancouver until about May lst. Welcome home, Girls! Have a good time. Wedding bells:— Henry Ellis Christopherson, son of Mr. and Mrs. Christopherson of San Francisco was married on April 15th, at Carmel, Cal. to Miss Thelma Dale. Best Wishes and Congratulations. (Did you know cessful affair in every way. The i that Henry thought he would be one who had the lucky number a Bachelor Uncle of the tribe un- for the main prize, a T/V set, was none other than our own Mrs. Walter Downie (Margret). Sorry we couldn’t be there. Reason:—we have been working J’or Uncle Sam during the past month on the Census Business. This job has also interfered with the editing and mailing of this letter, hence the delay. — Pardon. On April 7, Mr. and Mrs. Fred Thorinson of San Francisco boarded the Luxury Liner, Lureline for Honolulu where they expect to be ‘flying around’ for about 3 weeks. . . . Welcome til Thelma got him? Good for you, Thelma.) ☆ On March 1, born to Mr. and Mrs. William R. Wallace of Bur- bank, Cal., a daughter, Heather Jean. Congratulations. (Mrs. W. was formerly Gertrude Samuel- son of Gardar, N.D.) ☆ We have a date with you on April 23rd. Come and meet Mrs. E. S. Felsted (Jonina) of Win- nipeg who is expected to arrive at our home this week. She is our sister. Kindest greetings to you all— Rev. and Mrs. S. O. Thorlaksson KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 50.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMU N DSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 17 REYKJAVIK

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.