Lögberg


Lögberg - 01.06.1950, Qupperneq 3

Lögberg - 01.06.1950, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 1. JÚNÍ, 1950 3 GRÓANDIJÖRÐ: Hugsjónir og londbúnaður Efiir Jón Þorbergsson á Laxamýri „Sú kemur tíð að sárin foldar gróa, sveitimar fyllast, dkrar hylja móa. brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex i lundi nýrra skóga,(. ÞETTA MERKILEGAR erindi Hannesar Hafstein, minnir okk- ur á hugsjónir, sem bundnar eru við landbúnaðinn og sem land- búnaðarfólk þarf óaflátanlega að halda lifandi, virða og auka og umfram allt að handa í hávegum. Mannlíf án hugsjóna er einskis virði. Ef aðeins er hugsað um munn og maga og dagleg mak- indi þá hafa mennirnir raunar ekkert sér til ágætis fram yfir úýr merkurinnar. Heimsmenn- ingin er: Göfugar hugsjónir mannanna og framtak tengt við þær. Það eru gjafir til mannanna frá almættinu. Að horfa hátt og hugsa göfuglega, er fyrsta spor- ið til að hagnýta gjafirnar. Segja má að hugsjónirnar séu á marga vegu og hafi hverjar sitt tak- markaða og takmarkalausa rúm. Það eru hugsjónir um fegurra °g betra líf, um framtak til fegr- unar og umbóta. Hugsjónir um að vaxa sjálfir af framtakinu, vera þátttakandi til uppfyllingar timans, í baráttunni fyrir vax- sndi fegurð lífsins, fyllingu þess, fíðfgi og gæðum. Hugsjónir um líf í réttu sam- bandi við annað líf. Þetta er hugsjón allra hugsjóna, án henn- ar renna allar aðrar hugsjónir nt í sandinn. Steingrímur heitinn Matthías- son læknir skrifaði grein, sem hann nefndi: „Annað líf í þessu Hugsjónirnar eiga að vaka 1 °kkur, svo að við komum á öð- ru lífi í þessu lífi. En miklu betra lífi. Það er aðalverkefni heims- menningarinnar. Menn geta farið ýmsar leiðir til að þjóna hugsjónum. En eng- in atvinnugrein eða framleiðslu- þáttur, með þjóðunum, sameinar jafnvel göfugar hugsjónir og verklegt framtak, sem landbún- aðurinn. Allt framtak, ræktun er framkvæmd á hugsjón, sem mið- ar að því að fegra og bæta lífið. Mér kemur til hugar Jaðarinn í Noregi. Það er stór flatlendis- spilda, syðst, vestan fjalls. Skömmu eftir aldamótin átti ég tal við gamla menn þar í byggð. Þeir mundu vel þá tíma er fram- taks og getuleysi var svo mikið að þeir máttu stinga upp korna- krana á vorin, líkt og við hér stingum upp smágarða. „Da stod man og spadde hile dagene,“ sögðu þeir. Þeir mundu vel hvernig hérað þetta leit út áður en Norðmenn hófu sitt stórfellda ræktunarstarf — á síðara helm- ingi 19. aldar. — Þá voru á Jaðr- inum bændabýli á stangli, en meginhluti landsins voru grýttir ásar með fátæklegum holtagróð- ri og mýrarsund á milli þeirra, með lélegum hálfgrasagróðri. Nú er þessi stóra spilda nær öll orð- in akrar, tún, garðar og skóg- lendi. Stærstu framræsluskurðir eru orðnir að stórum vatnsföll- um, grjótið úr ásunum er sprengt burt og horfið, komið í hús og girðingar í bygðinni, selt til borganna og jafnvel af landi burt. Áður lifði fólk þarna við lítinn kost í strjábýli, með Marshallhjálpin verður fjórð- ungur innflutnings í ár Búizt við, að allt að þriðjungur f járfestingar á árinu hvíli á vörum fyrir Marshallfé kíARSHALL-VÖRUR munu að Hkir^dum verða um 25% af heild- arinnflutningi yfirstandandi árs, °g auk þess munu þær standa undir allt að 30% af fjárfestinu ^andsmanna á árinu, að því er Hjörn ólafsson, viðskiptamála- ráðherra, skýrði frá í útvarps- ræðu í gærkvöldi, er hann flutti 1 tilefni af tveggja ára afmæli Marshallhjálparinnar. S a g ð i hann, að það léki ekki á tveim tungum, að með Marshall-að- stoðinni hafi verið hægt að reisa skorður við því, að lífskjör al- niennings versnuðu til mikilla muna á árunum 1948—49 vegna ^flaskort og vaxandi markaðs- erfiðleika. Hefði þessarar aðstoð- ar ekki notið við, sagði Björn ennfremur, varð ekki hjá því komizt að draga stórkostlega úr innflutningi fjáresftingarvara, sem hefði haft mjög óhagstæð ahrif 4 atvinnutekjur margra stétta þjóðfélagsins. Ráðherrann skýrði frá því, að a síðustu tveim árum hefði ís- land fengið úthlutað 13,2 millj. ^ollara af Marshall-aðstoð, en Pað samsvarar 136,7 millj. krón- Urn. Um síðustu áramót höfðu homið til landsins Marshall-vör- ar fyrir rúmlega 52,7 milljónir hróna. Hlutur Marshall-vörunn- ar af heildarinnflutningnum 1 yrra var um 11% en mun í ár nalgast 25%. fnnflutningur Marsha ársloka skiptist eftir 1 vörum, rekstrarvörum og vörum þnnig: ^apitalv. kr. 21.9 millj. ríekstrarv.. kr. 21.7 millj. Neyzluv. kr. 8.4 millj. Stærstu vöruflokkarnir, sem Sreiddir hafa verið fyrir Mars- nallfé, eru: Hóðurbætir 10 millj. Hveiti 7.3 111Þ Landbúnaðarvélar og hráttarvélar 4.8 millj. Aðrar vél- og varahlutir 10.6 millj. Uiurnings- og brennsluolíur 3.4 "hUj. Áburður 1.7 millj. Smjör- ^kisolíur 1.7 millj. Pappír og pappi til fiskiumbúða 0,9 millj. Járn og stál kr. 0.8. Hrísgrjón kr. 0.8. Síidarnætur. A!þbl., 4. apríl — Kveðja — Jón Bergmann Dáinn II. maí 1950 Hólmgöngunni, hér er lokið. Skjöldur ristur rúnum dauðans. Börn þín kæru, sárt nú sakna, systkin, — vinir, sem nú kveðja. — Fagnandi þíns fundar bíða, ástvinir sem áður kvöddu. Er nú bjóða bhðum rómi velkomnum til vina þinna. — Alt sem áður þjáði, er nú lækning fengin. Hels í hinsta stríði, hlífð er dauðans engin. Sæll þú burt er svifinn, sælli lífs til geyma, alt í yndi leikur ert nú giaður heima. — Þín var ævin ætíð, óðal ljóss og gteði, öllu slíku unni, er sú hugsjón réði. Þótt að mótbyr mæddi, misjöfn reynist stundin. Þrekið þig nam styðja, þín var sama lundin. — Árdags æsku sólin, öðru sinni hefur, upp þér aftur runnið, æðri fögnuð gefur. Andans auðinn bezta, alsælunnar bandið, þar sem alt er öllum alsnægtanna landið! — B. J. Hornfjörð hið ljóta landslag daglega fyrir augum. Nú er þetta orðin fögur. þéttsetin byggð, þar sem fólkið býr blómabúum, við svo góðan fjárhag, að óvíða eða hvergi mun hann betri vera í byggðum Nor- egs. Þarna má sjá hvernig „hugsjónir rætast“ og „akrar hyja móa“, þarna má sjá hvern- ig jörðin skilar aftur erfiði og svitadropum jarðyrkjumannsins, þarna má sjá hvernig fram- kvæmd jarðræktarhugsjónarinn ar fegrar og bætir lífið og bætir fólkið sjálft. Því að góð, holl, nauðsynleg og drengileg störf, bæta allan manninn. Þótt okkar land sé enn mjög lítið ræktað, eigum við þó hliðstæð dæmi að benda á, með einstakar jarðir. En hvergi er hér til fullræktuð sveit, eða hérað, eða jafnvel nokkur sveitajörð, svo skammt erum við komnir, íslendingar, í ræktun og þá líka í aðferðum og þekkingu á því að lifa við xæktað iand og lítið annað. —Dagur SELKIRK HETAL PRODUCTS LTD. Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinlr. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viö, heldur hita frá aS rjúka öt meö reyknum — Skrifið stmið til KELLY SVEINSSON 187 Sutherland Ave., Winnipeg Simi 54 358 PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barristers - Solicitors Ben C. Parker, K.C. B. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadian Bank of Commerce Chambers Winnipeg. Man. Phone 923 891 Business and Professional Cards MINNINGAR OG ÞAKKARORÐ: Kolbeinn S. Thordarson (F. 1872 — D. 1950) Vísi-konsúll íslands í Seattle 1942—1950 Sæmdur r.kr. Fálkaorðunnar 11. okt 1949 Vestur-íslenzku blöðin hafa þegar flutt andlátsfregn Kol- beins S. Þórðarsonar, vísi-kon- súls íslands í Seattle, Washing- ton. Hann lézt að heimili sínu þann 27. apríl s. 1. Eftir þung- bær veikindi vetrarlangt kom vorið með hvíldina og friðinn. Jarðarförin fór fram 1. maí, að viðstöddum fjölda ættmenna, vina, nábúa og samverkafólks í hinum ýmsu félögum er hinn látni tilheyrði. Samúðarskeyti og blóm bárust víða að — m. a. frá Hon Thors Thors í Washing- ton D.C. fyrir hönd íslands — og frá Dr. R. Beck í Grand Forks N. D. Hinn látni var meðlimur í Seattle Consuiar Corps, heið- ursforseti í ísl. lúterska söfnuð- inum og heiðursmeðlimur í Þjóð ræknisdeildinni „Vestri“. Dr. Haraldur Sigmar frá Van- couver B.C. flutti á íslenzku stutt æviágrip og hlýtt og fag- urt kveðjuávarp. Séra Haraldur S. Sigmar, prestur ísl. safnaðar- ins í Seattle, flutti á ensku vand- aða minningarræðu út af text- anum í öðrum sálmi 3. k. 38 „Konugur mælti við menn sína: Vitið þér ekki að höfðingi og mikill maður er fallinn í ísrael?“ — Tani Björnson söng „Kallið er komið“ — Crossing the Bar“ — og síðast „Góða nótt“. Greftr- unarathöfn fór fram í Pacific Lutheran Cemetery. — þeir nánustu sem eftir lifa eru sem fylgir: ein systir — frú Ólöf, kona Tryggva Arasonar í Argyle, Manitoba; — ekkjan, frú Anna Jónsd. Sigurjónssonar; níu börn af ellefu sem þeim hjónum fæddust, og fimtán barna-börn. Synirnir eru: Dr. S. Stefán, læknir í Tacoma, Was- ington; Herman, eigandi Caslon Printing C. og Jón, starfsmaður þar. Dæturnar eru: Louise, gift Dr. R. H. Harris í Fargo N.D.; Margrét, hér vestur frá; Esther, gift Milton Hallgrímssyni, í Seattle; Agnes, gift T. C. Hend- ricks, í Oregon; Metta, gift H. Rhenberg, í New York og Inga gift Lloyd Tyo, í Alaska. Kolbeinn S. Thordarson var fæddur 19. okt. 1872 á Hofsstöð- um í Hálsasveit í Borgarfjarðar- sýsiu á íslandi. Forddrar hans voru þau hjónin Siggeir Þórðar- son og Anna Stefánsdóttir frá Kalmanstungu. Þó ekki verði nein ættartala rakin hér, má geta þess að hann átti til nafn- kendra manna að telja, svo sem Óiafs Stephensens stiptampt- manns og séra Stefáns ólafssón- ar í Vallanesi. Árið 1886 fluttu þau Siggeir og Anna með börn sín vestur um haf og settust að í Winnipegborg. Þar áttu þau heima jafnan síðan. Bernskuár og bernskudraum- arKolbeins sál. mótuðust því í íslenzku umhverfi, en unglings- árin og þroskaferillinn í land- náminu margþætta vestan hafs. Börn landnemanna lærðu nýtt tungumál, öfluðu sér fræðslu og menntunar eftir því sem mögu- legt var og unnu fyrir sér við hvað sem bauðst. Koibeinn var að eðlisfari góðum hæfileikum gæddur — t. d. var hann mjög athugull og einbeittur — ígrund- aði alt sem hann las og lærði. Þessvegna notaðist honum alt svo prýðilega, og þessvegna bætti hann stöðugt við sig á öll- Kolbeinn S. Thordarson um sviðum. öll framkoma hans bar vott um þetta, eins bréf hans skrifuð með svo áferðar- fallegri rithönd. Hann lærði ungur prent-iðn og stundaði hana þar til nokkur síðustu ár- in. En þá tóku synir hans við Caslon Printing Co., sem hann hafði stofnað og starfrækt hér. Eftir það keypti hann íbúða-hús (Apartments) — leigði út, og farnaðist vel. Hann var mjög vel að sér í öllu því, sem að við- skiptum laut, þar með fyigdi persónuleiki sem ávann honum traust og virðingu, og það því meir sem árin færðust yfir. Kolbeinn sál. kvæntist 11. okt. 1899, önnu Jónsd. Sigur- jónssonar frá Einarsstöðum í Reykjadal, í S.-Þingeyjarsýslu — merkri hæfileika konu. Þess var hátíðlega minnst s.l. haust, með fjölmennu samsæti. — Fyrst áttu þau hjónin heima í Winnipeg — Þar næst 4 ár í Edinburg N. D.Síðan á nokkrum stöðum í Canada, þar sem Kol- beinn sá tækifæri með atvinnu- grein sína — og gaf þá út viku- blöð. Frá Saskatoon, Sask. fluttu þau til Seattle árið 1924 — höfðu því búið hér rúmlega 25 ár. Heimili þeirra hér, þar sem öll yngri börnin ólust upp, varð brátt vinsælt og vinmargt. Þátt- takan í ísl. félagsskap hefir ver- ið alveg ómetanleg. Bæði kirkju- leg og önnur félagssamtök hafa um fleiri ár notið forgöngu Kol- beins sál. og ötulleika hans og styrks, ásamt fjölskyldu hans. Eigi er unnt að minnast heimilis þeirra Kolbeins og önnu, nema beggja sé getið, svo samhuga og samtaka voru þau. Frá heimili þeirra stafaði gestrisni og góð- vild til vina og kunningja nær og fjær. — Því erum við, fólk af íslenzku berig brotið í þessu héraði, samhuga í aðdáun fyrir afreki þessara hjóna, sem komu til mennta stórum barnahóp, og, reyndust jafnframt hinir beztu nágrannar og vinir og ágætustu borgarar í hinu nýja landnámi. Við þökkum þeim eitt og alt. Við viljum votta öllum í fjöl- skyldunni samúð okkar í missi þeirra. Við minnumst með gleði og af hlýjum huga, allra góðra stunda sem við áttum saman, ekki sízt gullbrúðkaupsins s.l. haust. Við vissum öll að þá hall- aði degi, en samt réði gleði og hetjuiund lögum og loftum. Þannig er gott að kveðja kæran samferðamann. — í guðs friði! Vinsamlegast, Jakobína Johnson Seattle, Washington. S. o. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smith St. Winnipeg Phone 924 624 JOHN A. HILLSMAN. M.D.. Cb. M. 332 Medical Arts. Bldg. OF FICE 929 349 Home 403 288 Office Ph, 925 668 Res, 4C4 319 NORMAN S. BERGMAN, B.A..LL.B. Barrister, Solicltor, etc. 411 Childs Bldg, WINNIPEG CANADA Phone 724 944 Dr. S. J. lóhannesson 8UITJ5 6 — 652 HOME ST, ViOtalsttml 3—5 eftlr hádegl ,, . .. Aiso 123 rrn»sTEii tenthít. BRANDON 447 Portage Ave, Ph, 926 885 DR. E. JOHNSON 304 KVELINF, STREET Selkirk. Man. ortioe hrs 2.30—6 p.m Phones: OffUe 26 — Ret 2*0 Phone 21 101 ESTIMATES FREE J. M. 1NGIMUNDSON Asphalt Roofs and Insulated Slding — Repairs Country Orders Attended To 632 Simeoe St. Wlnnipeg, Man Ofrice Phone Rea Phone 924 762 126 115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment DR. A. V. JOHNSON Dentist 606 SOMKRStíT BUILDINO Telephone 97 932 Rome Telephone 202 39R DR. H. W. TWEED Tannlæknir 508 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING « Cor. PortaRe Ave og Smlth 8t Phone 926 962 WINNIPEO Talslml 925 826 Heimilis 404 630 DR. K. J. AUSTMANN Sérfrœðingur i augna, eyrna, net og kverka sjúkdómum. 209 Medical Arts Bldg. Stofutlmi: 2.00 til 5.00 e. h. Cars Bought and. Sold SQUARE DEAL MOTOR SALES "The Working Man’s Friend" itL, VI#. 297 Princkss Strket Kll. Z0404 Half Btock N Logan DR. ROBERT BLACK 8érfræöinour < augna, eyrna, nef og hdlssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG Graham and Kennedy St. Skrifstofusfml 923 851 Heimasfmi 403 794 SARGENT TAXI Phone 722 401 FOR QUICK RELIABLE SERVICE EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N. DAK. islenzkur lytsali Fölk getur pantad meBul og annaB meB pósti. Fljðt afgreiBsla. J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG WPG. Fastelgnasalar. Leigja hðs. Ot- vega penlngalán og eldsðbyrgB bifreiBaábyrgB, o. a. try. Phone 927 538 GUNDRY PYMORE Limited Brttish Quality Fish Netting 68 VICTORIA ST„ WTNNIPEG Phone 92 8211 Uanager T. R. THORVALDBON Your patronage wtll be appreciated Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson LögfrecSingar 209BANK OF NOVA SCOTIA BG Portage og Garry St. Phone 928 291 G. F. Jonasson, Pres. & Mac. Dír. Keystone Fisheries Limited 404 SCOTT BLK, Sfmi 925 227 Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH C A N A D 1 A N FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Frssh and Frozen Fish. 311 CHAMBERS STREET Offlce Fh. 26 328 Res. Ph. 73 917 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Wpg, Phone 926 441 A. S. B A R D A L 848 SHERBROOK STREET Selur lfkklstur og annast um ttt- farlr. Allur útbúnaBur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarBa og legsteina. Skrifstofu talsfml 27 324 Heimllls talsfml 26 444 Phone 927 025 H. J. H. Palmason, C.A. H. J. PALMASON & CO. Chartered Acconntanta 505 Confederation Llfe Bldg. Wlnnipeg Manltoba Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just West of New Matemlty Hospital Nell's Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Nell Johnson Ruth Rowland 27 462 88 790

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.