Lögberg - 28.06.1951, Page 3

Lögberg - 28.06.1951, Page 3
LOGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚNÍ, 1951 3 DÁNARMINNING: Gísli Þorvarðsson (Dánarminniny sú, sem hér fer á eftir um Oisla porvarðsson í Papey i Suður-Múlasýslu, er birt að tilmœlum systur hans, Mrs. Bjarni Sveins- son, sem búsett er að Keewatin í Ontario-fylki. Gísli lézt 12. október 191,8. Hann var i sinni tið í röð allra merkustu bænda á Austurlandi, en megin œviatriðum slikra atgerfismanna, er jafnan holt að kynnast.) Ritstj. Business and Professional Cards PHONE 724 944 Dr. S. J. Jóhannesson SUITE 6—652 HOME ST. Viðtalatími 3—5 efttr hádegi S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh St. Winnipeg PHONE 924 624 y J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Lelgja hús. tJt. vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiðaábyrgð o. s. frv. Phone 927 538 Phone 21 101 ^STIMA TES FREE j. M. ING1MUNDS0N Asphalt Roofs and Insulatcd Siding — Repalrs Country Orders Attended To 632 Stmcoe St. Wlnnipeg, Man. SARGENT TAXI PHONE 722 401 FOR QUICK, RELIABLE SERVICE DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BUILDING Telephone 97 932 Home Telephonpe 202 398 DR. E. JOHNSON 304 EVELINE STREET Selkirk, Man. Office Hours 2.30 - 6 p.m. Phones: Office 26 —Res. 230 Talsími 925 826 Heimilis 404 630 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur i augna, eyma, nef og kverka sjúkdómum 209 Medícal Arta Bldg. Stofutimi: 2.00 til 5.00 e. h. Andrews, Andrews, Thorvaldson and Eggertson Lögfræðimgar 209 BANK OF NOVA SCOTIA BG. Portage og Garry St. Phone 928 291 DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur í augna, eyma, nef og hálssjúkdómum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusimi 923 815 Heimasimi 403 794 CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. PAOE, Managing Director Whoiesale Distributors of Fresh and Frozen Flsh. 311 CHAMBERS STREET Offlce Ph. 26 328 Res. Ph. 73 917 Branch e s store at pfEDDSTEW 123 TENTH SL BRANDON 447 Portage Ave. Ph. 926 885 6 GUNDRY PYMORE Limited British Quality Fish Nettina 58 VTCTORIA ST. WINNIPEG Phone 928 211 Manager TjtR. THORVALDSON Your patronage wUl be appreclated tftv HAGB0R6 RJEl/V^ nwk xissi ■ | Office Phone Res. Phone 924 762 726 115 Hinn 12. október 1948 lézt hér í bænum Gísli Þorvarðsson, óð- alsbóndi í Papey. Hann kom hingað fársjúkur heiman að, ef einhverra meinabóta mætti vænta, en var þá banvænn orð- inn, svo að ekki varð að gert. Dvaldist hann hér um hálfs mánaðar tíma á heimili Ingólfs læknis sonar síns og konu hans, frú Ellenar Sigurðardóttur, og naut þar frábærrar aðhlynning- ar þeirra hjóna og dætra sinna, sem hér eiga heima. Sjúkdómsins taldi hann sig hafa kent fyrir 4 mánuðum, en lét þó ekki á sig bíta lengi vel og gekk til verka sinna, unz kraftar voru með öllu þrotnir. Minningarathöfn um hann fer fram í Dómkirkjunni á morgun (mánudag 25. þ. m.), en jarðsett- ur verður hann í grafreit sínum í Papey. Þar verður honum búin hinzta hvíla við hlið Margrétar, fyrri konu sinnar, og Þorvarðar sonar þeirra og annarra ástvina. Gísli Þorvarðsson var fæddur á Fagurhólsmýri í öræfum hinn 3. okt. 1868 og varð einmitt átt- ræður í sjúkdómslegu sinni hér. Foreldrar hans voru hin góð- kunnu Mýrarhjón, Þorvarður (d. 1922) Gíslason og Ingibjörg (d. 1914) Jónsdóttir, er þar bjuggu lengi. Þau Þorvarður og Ingibjörg voru systkinabörn, því að Gísli, faðir Þorvarðs og Ing- veldur, móðir Ingibjargar, voru börn Gísla Jónssonar (frá Hell- um í Mýrdal) og Sigríðar Lýðs- dóttur, sýslumanns Guðmunds- sonar. Jórunn móðir Þorvarðs á Mýrinni var systir Árna Þor- varðssonar á Hofsnesi, Pálsson- ar, en Árni var faðir Helgu, móður Bjarna frá Vogi og þeirra bræðra. Voru þeir því þremenn- - ingar, Gísli í Papey og Bjarni. Gísli var í móðurætt 8. maður frá Guðbrandi Hólabiskupi og 11. maður frá Jóni biskupi Ara- syni. Þá var og Ingibjörg, móð- ir Gísla, fjórmenningur við Bertel Thorvaldsen myndhöggv- ara. Má og glögt sjá ættarmótið á þeim Gísla og Thorvaldsen. Tvær systur Gísla eru enn á lífi (í Vesturheimi), Jórunn og Matt- hildur, en látnar eru: Stefánía (móðir Friðriks skólastjóra Ólafs sonar) og Jóhanna. Á Fagurhólsmýri ólst Gísli upp með foreldrum sínum og 24 ára gamall tók hann þar við bús- forráðum (1892), en kvæntist 5 árum síðar (28. okt. 1897) Mar- gréti Gunnarsdóttur frá Flögu í Skaftártungu, systur Vigfúss, sem enn býr þar. Árið 1900 flutt- ust þau Gísli austur að Papey og festu kaup á þeirri jörð — og hefir Gísli búið þar síðan (hátt upp í hálfa öld). Árið 1910 niisti hann Margréti, er hann tregaði sáran, og hafði þeim orð- ið 10 barna auðið, 7 þeirra náðu fullorðinsaldri. Gunnar skip- herra, Þorvarður skipherra (d. 1935), Ingólfur læknir, Gústaf Björgvin, Sigríður, Ingibjörg, Margrét. Árið 1912 (18. júlí) gekk Gísli að eiga mágkonu sína, Jó- hönnu Gunnarsdóttur, er hún yngst þeirra Flögusystkina og lifir mann sinn. Þau eignuðust 4 börn, og lifa 3 þeirra: Snorri, Kristín og Gunnþóra. Jóhanna hefir reynst manni sínum dygg- Ur og trúr förunautur í 36 ára sambúð þeirra og staðið með honum í blíðu sem stríðu, þótt við mikinn heilsubrest hafi hún oftast átt að etja. Ungum systur- hörnum sínum gekk hún þegar 1 móðurstað og hefir jafnan verið þeim hollráð og kærleiksrík. Hún er nú komin fast að sjötugu. Gísli í Papey var hraustleika maður og ekki kvellisjúkur um ®vina, þó að gigt og annar stirð- leiki ^ækti að honum hin síð- ustu árin, af lúa við sleitulaus störf og mannraunir, einatt daga °S nætur í senn. En að lokum hilaði heilsan fyrirvaralítið og varð þá brátt sýnt hvert stefndi. Karlmennið gekk fram af sér og hlífði sér lítt, unz þrótturinn var gerþrotinn. Hann var aðfarabú- maður og umsýslusamur á alla lund og heljarmenni til allra verka, í rauninni varla einham- ur. Búhagur var hann í bezta lagi — og reyndar miklu meira en það. Hann reisti sér sjálfur íbúaðarhús vandað og veglegt, ásamt útihúsum öllum, búsmuni smíðaði hann allskonar, svo og báta, og flest lagði hann á gerva hönd, enda átti hann óvenju- lega mikið safn smíðatóla, svo að varla var þar nokkurs vant. Harðskeyttur var hann ef mót- stöðu var að mæta, og má vera, að ýmsum hafi þótt hann harð- drægur, en hreinskiptinn var hann og stórhöfðingi til allra út- láta, þar var ekki numið við nögl, því að maðurinn var um allt stórtækur og þoldi ekki smámunasemi og sýtingshátt, hvorki af sjálfum sér né öðrum. Kröfuharður var hann víst, en á sjálfan sig lagði hann jafnan þyngstu byrðarnar, og það var metnaðarmál hans að vera ætíð fremur veitandi en þiggjandi, en af eyrisskekkju mátti hann ekki vita hjá sjálfum sér. Fyrir- hyggja hans var einstök, í búi sínu átti hann jafnan ærin föng, langt fram yfir það, sem heimil- ið þarfnaðist, því að ætíð var hann undir það búinn að hýsa gest og ganganda og veita hinn stórmannlegásta beina. Eitt sinn spurði ég hann, hverju það sætti, að hann hefði birgðir vista og varnings (m. a. eldspýtna) bæði heima fyrir og í naustahúsunum við sjó. „Ef bruna ber að hönd- um eða annað óhapp á öðrum hvorum staðnum“, svaraði hann, „þá er gott að grípa til birgð- anna á hinum staðnum". Svona var um alla hluti, hvergi mátti skeika, allt skyldi vera til taks. Var því ekki furða þótt þessum óbrigðula fyrirhyggjumanni væri torskilin heimtufrekja og andvaraleysi nútímans, er allir vilja hirða hlut sinn allan á þurru landi og fyrirhafnarlaust. Með Gísla í Papey er í valinn hniginn mikill og merkilegur bændahöfðingi, og þótt Papey megi kalla nokkuð afskekta, mun ekki fjarri sanni, að nú sé héraðsbrestur orðinn um Suður- Múlaþing við fráfall Papeyjar- bóndans, þessa einstaka önd- vegishölds, og öræfingar þeir, sem nú eru komnir af miðjum aldri, mega lengi minnast hins glæsilega bónda, sem ungur hóf búskap sinn á Fagurhólsmýri fyrir 56 árum. Mér er það og í barnsminni, að Gísli á Mýrinni (eins og hann þá var nefndur) þótti afbragð annarra uppvax- andi manna, svo gervilegur var hann, fríður sýnum og karl- mannlegur. Papey hefir Gísli gert að höfuðbóli, húsað þar og reist allt úr rústum einum og sléttað tún þar, sem fyrir var óræktarkargi. Veit ég óðals- bóndaheitið hvergi hafa betur skartað en á honum. „Papey hefir engan hrakið“, sagði hann eitt sinn, „en auðsetin er hún ekki ef vel á að vera“. Þar vildi hann lifa — og deyja. Fuglatekjan og annar veiði- skapur var honum harla geð- feldur starfi, og var hann þar flestum mikilvirkari. Svo var og um alla búsýslu. Þar máttu aðr- ir gæta sín, jafnvel hinir mann- taksmiklu synir hans, og meira að segja eftir að hann var tekinn að mæðast af elli og lúa. Sjó- garpur var hann og mikill, svo sem bezt kom í ljós í sjóhrakn- ingnum mikla 1908. Undan opin- berum trúnaðarstörfum mun hann hafa skorast, sem von er til á svo afskektu býli, en veður- athuganir hefir hann þó gert frá aldamótum (fyrst í þágu Veður- athuganafélagsins danska). Vita- vörður hefir hann og verið, síðan viti var reistur í Papey (1922), og má ólíklegt þykja, að misfellur hafi orðið á þessum verkum hans fremur en öðrum. í æsku stóð hugur hans mjög til mennta, en allt varð að þoka fyrir búsumstangi sveitamanns- ins. Fróður var hann og fjölles- inn, stálminnugur og greina- góður um flesta hluti, en fróð- leiks síns hefir hann orðið að afla sér með næturvökum, því að eljumaðurinn hafði engan tíma til slíkra hluta að degi til. Gísli í Papey verður hugstæð- ur vinum sínum, flestum þeirra með öllu ógleymanlegur. Þeim þykir nú að vonum ærið skarð fyrir skildi við fráfall hans, þótt sárastur sé söknuðurinn í ást- vinahópnum .Og þó að ég hafi farið hér nokkrum orðum um þennan aldavin minn látinn, ná þau þó skamt til að lýsa mann- kostum hans og veglyndi hans og drengskap mér til handa. „Þrotna mér og minnig þín má ei nokkru sinni“. Páll Sveinsson —Mbl. — Fyrir alla lifandi muni, skrifaði hermaðurinn heim til konu sinnar, — vertu ekki að þessu sífellda rifrildi í bréfun- um, sem þú sendir mér til víg- stöðvanna. Ég vil fá frið til þess að berjast í þessu • skrattans stríði. ☆ Dómarinn: — Hvers vegría af- hentuð þér ekki lögreglunni demantshringinn ,sem þér fund- uð? Ákærði: — Það var óþarfi. — Hvað eigið þér við? — Það stóð á hringnum: — „Þinn að eilífu". Verður rannsóknarstöð og mið- siöð þeirra, er aðhyllast kenn- ingar dr. Helga Péturss Félag Nýalssinna, er stofnað var í vetur til þess að kynna kenningar dr. Helga Péturss um þitóun lífsins, framhalds- líf á öCrum jarðstjörnum og samband hnatta á milli, hef- ir mikið í huga. Félagið hefir ákveðið að hefja fjársöfnun til byggingar stjörnusam- bandsstöðvar, sem mun eiga að verða eins konar musteri og miðstöð Nýalssinna. Stjórnendur félagsins, Svein- björn Þorsteinsson, Þorsteinn Guðjónsson og Sigurður F. Ólafs son, hafa beðið Tímann fyrir svolátandi ávarp: „Góðir samlandar! Félag Nýalssinna hefir ákveð- ið að efna til fjársöfnunar í því skyni að byggja stjörnusam- bandsstöð í Reykjavík. Stjörnu- sambandsstöð er hús, sem er sér- staklega ætlað til þess að leita sambands við íbúa annarra hnatta. Verður þetta fyrsta hús þeirrar tegundar á þessum hnetti. Kunnugt er mönnum af ritum dr. Helga Péturss, með hvaða aðferðum hægt er að ná sambandi við aðra hnetti. Verð- ur við stjörnusambandsstöðina, þegar hún kemst upp, að sjálf- sögðu byggt á uppgötvunum dr. Helga um þessi efni. Ekki þarf að taka fram við þá, sem lesið hafa Nýala dr. Helga, Smíði véloverkstæðis á Hvolsvelli að Ijúka Aðalfundur Kaupfélags Rang- æinga var haldinn að Lauga- landi í Holtahreppi sunnudag- inn 20. maí s.l. Fundinn sátu full trúar frá 9 deildum félagsins, stjórn endurskoðendur og fram- kvæmdastjóri ásamt mörgum félagsmönnum. Sala erlendra vara hjá félag- inu á s.l. ári nam kr. 6,8 milj., sala innlendra vara nam kr. 1 miljón og varð sala erlendra og innlendra vara kr. 7,8 miljónir, og hafði heildarsalan aukizt um rúmlega 1 miljón kr. frá fyrra ári. Tekjuafgangur varð kr. 85.407,00, en áður hafði verið lagt í varasjóð 1% af vörusölu, kr. 74.467,00. Af tekjuafgangi var lagt í stofnsjóð félagsmanna kr. 75.971,00, sem er 5% af á- góðaskyldri úttekt. Sjóðir í vörzlu félagsins, juk- ust á árinu um 215.000,00 kr. Viðskiptamenn bættu hag sinn við félagið á árinu um kr. 390.000,00 og lækkuðu skuldir þeirra um kr. 41.000,00. Á s.l. ári var hafin bygging á landbúnaðarvéla- og bifreiða- verkstæði að Hvolsvelli, og mun verða lokið við byggingu þess á árinu, ef efnisvöntun tefur ekki fyrir framkvæm^lum. Þá hefir félagið í undirbúningi að kon^a upp samvinnuþvottahúsi að Hvolsvelli, og munu vélar í það væntanlegar á árinu. Úr stjórn félagsins gengu Ölver Karlsson, bóndi, Þjórsár- túni og Ólafur H. Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni, og annar aðal endurskoðandi félagsins, Guðjón Jónsson, bóndi, Hallgeirsey, voru þeir allir endurkjörnir. hvílík nauðsyn það er að byggja stjörnusambandsstöð, og komast þannig í fullkomnara samband en verið hefir við lífið á öðrum hnöttum. — Heitum vér svo á alla þá, sem styðja vilja stærsta framfaramál vorrar aldar, að leggja fram nokkurt fé til bygg- ingar stjörnusambandsstöðvar- innar, hver eftir sínum efnum. Sigurður Ólafsson, Skaftahlíð 5 (eða c.-o. Fálkinn Laugaveg 24), Reykjavík tekur við fram- lögum manna“. Vísindalegar rannsóknir fyrirhugaðar. í þessari fyrirhuguðu stjörnu- sambandsstöð Nýalssinna mun eiga að framkvæma sérstakar rannsóknir á ýmsum fyrirbær- um, sem þeir telja, að stafi frá íbúum fjarlægra hnatta, er séu að reyna að komast 1 samband við jarðarbúa. Meðal annars á að láta miðilsfundi fara fram á stórri vog, svo að hægt sé að rannsaka, hvort líkamningar séu af efni gerðir, og taka hljóma og tal, sem stafar frá fyrirbærun- um á stálþræði og segulbönd, svo að unnt sé að rannsaka þetta eftir á, utan við stemningu mið- ilsfundar. Margar aðrar rannsóknir hyggjast Nýalssinnar að stunda, en tilgangurinn er að sanna, að ýms dularfull fyrirbrigði stafi frá öðrum hnöttum og ná sam- bandi við þá, sem þar eru að verki. Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BLDG. Oííice Rouis: 4 pjn. - 6 pjn. and by appolntment. A. S. BARDAL 843 SHERBROOK STREET Selur ltkklstur og annast um tlt- farir. AXlur útbúnaSur sá. beztl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími 27 324 Heimilis taistmi 26 444 Pbone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just West of New Matemity Hospltal Nell’s Flower Shop Weddlng Bouquets, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants NeU Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790 Offlce 933 587 Res. 444 389 THORARINSON & APPLEBY BARRISTERS and SOLICITORS 4th Floor — Crown Trust Bldg. 364 Main Street WINNIPEG CANADA SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeinlngar- rör, ný uppfynding. Sparar eldl- viC, heldur hita frá aC rjúka út meC reyknum.—SkrifiC, stmiC til KELLY SVEINSSON 625 WaU Street Winnipeg Just North of Portage Ave. Símar: 33 744 — 34 431 DR. H. W. TWEED Tannlœknir 508 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. Phone 926 952 WINNIFEG Minnist BETCL í erfðaskrám yðar. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary's and Vaughan, Wlnnipeg PHONE 926 441 PHONE 927 025 H. J. H. Palmason, C.A. H. J. PALMASON * CO. Chartered Acconntants 505 Confederation Llfe Bldg. WINNIPEG MANITOBA PARKER, PARKER & KRISTJANSSON Barrisiers - Solicilors Ben C. Parker, K.C. Ð. Stuart Parker, A. F. Kristjansson 500 Canadiaa Bank of Commareo Chambers Wlnnlpeg, Man. Phone g]|ll JOHN A. HILLSMAN, M.D., Ch. M. 332 MEDICAL ARTS BLDG. Offlce 929 349 Res. 463 286 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 404 SCOTT BLK, Simi 925 227 —TÍMINN, 14. júní KAUPENDUR- LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo ve! að senda mér sen. fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til min. B J ÖRN GUÐMUNDSSON BARUGATA 22 REYKJAVÍK —TÍMINN, 10. júní Nýalssinnar safna fé fri! byggingar sfrjörnusambandssfröðvar \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.