Lögberg - 31.01.1952, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 31. JANÚAR, 1952
5
*************************
Al l < VHAI
I VI SN A
Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON
HVERNIG KONUR í SOVÍETRÍKJUNUM
VORU BLEKKTAR
Fyrir nokkrum mánuðum síð-
an skrifaði ég smágrein um það,
hvernig konur í Sovíetríkjun-
um hafa verið rændar heimilis-
hamingju sinni af kommúnista-
yfirvöldunum. Vitnaði ég á ein-
um stað í grein eftir Dr. Watson
Kirkconnell, en hann fylgist
allra manna bezt með ástandinu
á Rússlandi vegna þess að hann
getur, sökum sinnar miklu
tungumálakunnáttu, lesið rú i-
nesk blöð og tímarit á frummál-
inu. Fyrir að vitna í hann, fékk
ég miður fallegt bréf frá einum
safnaðarmanni Stalíns, er kvað
lítið mark takandi á skrifum
kommúnistahatara.
Nú vill svo vel til að nýlega
fékk ég í hendur bók eftir rúss-
neska konu, Women in the
Land of Socialism. Er höfundur-
inn, Nina Popova, háttsett í
stjórnarbúðum kommúnista. —
Hér er titillinn og ber ég ekki
við að þýða hann: Secretary of
the All-Union Central Coucil of
Trade Unions and President of
the Soviet Women’s Anti-
Fascist Committee. Mynd af
henni fylgir, er sýnir svera karl-
mannlega konu með sígnar brýn,
hálflukt augu og sambitinn
munn og vitanlega klædda ein-
kennisbúningi, skreyttum mörg-
um medalíu-borðum.
Bókin er gefin út af Foreign
Language Publishing House í
Moskva 1949, og þó tilgangurinn
með henni sé að reyna að gylla
á allan hátt stöðu kvenna í
Sovíetríkjunum, þá getur hver
athugull lesari, sem ekki er þeg-
ar orðinn blindaður af kommún-
isma trúarofstæki, séð í gegnum
blekkingarvefinn. —
Lenin og Stalín sáu sér leik á
borði með því að koma sem flest-
um konum í vinnu utan heimil-
isins; þannig gátu þeir tvöfaldað
þá vinnuorku, sem þeir höfðu á
að skipa. Frá þessu er skýrt með
berum orðum í bók þessari og
jafnframt þeim áróðursaðferð-
um, sem notaðar voru til að
telja konum trú um, að það væri
skylda þeirra að taka þátt í
framleiðslustörfunum og sómi
eru Slavar harla ólíkir vestræn-
um mönnum að innræti. Hér
hefi ég aldrei orðið vör við
svona hugsunarhátt, þvert á
móti, hefi ég orðið þess vör, að
mörgum eiginmönnum líkar
miður, ef konur þeirra verða,
efnahagsins vegna, að stunda at-
vinnu utan heimilisins. Karl-
maðurinn vill helzt sjálfur vera
fyrirvinna heimilisins og að
kona hans ræki húsmóður-
skyldurnar.
Þessi ræða Stalíns er sýnis-
horn af hinum lævísa áróðri
kommúnista. Hann reynir að
kveikja tortryggni og illvilja
milli föður og dóttur, og milli
hjóna. Sú hugsun vaknar hjá
konunni: „Maðurinn minn hugs-
ar sennilega þannig þó hann
hafi ekki orð á því; ekki fer hinn
mikli Stalín með ósannindi. Ég
skal sýna manninum mínum, að
ég er ekki upp á hann komin,
ég skal fá mér vinnu utan
heimilisins“.
Samtímis var séð um það, að
kaup heimilisföðursins væri svo
lágt að það nægði ekki fjölskyld-
unni til framfæris, og konan
yrði því nauðbeygð ásamt öðr-
um vinnufærum meðlimum fjöl-
skyldunnar að leita sér vinnu
utan heimilisins.
En hvað um heimilisstörfin:
ræstingu hússins, matreiðsluna,
umsjá barnanna o. s. frv.? Það
varð fyrst og fremst að kenna
konunum að fyrirlíta þessi störf,
— þessi störf, sem þær hafa leyst
af hendi frá alda öðli; þess
vegna kenndi Lenin: „Þrátt fyrir
öll lög til frelsunar konunni
heldur hún áfram að vera heim-
ilisþræll af því að lítilsvirt hús-
verk krækla, bækla, heimska og
lítillækka hana, binda hana við
eldhúsið og barnaherbergið og
eyða kröftum hennar í smánar-
lega óarðbæran, leiðinlegan,
taugaveiklandi og andlega nið-
urdrepandi þrældóm".
Á þennan streng var leikið dag
eftir dag, mánuð eftir mánuð og
ár eftir ár á meðan verið var að
á nóttunni, en hún verður að
vera komin á réttum tíma í
vinnu, hvort sem barnið hefir
verið órólegt um nóttina eða
ekki. Þegar barnið vex upp er
því komið fyrir á dagheimili
eða barnagarði undir umsjá hins
opinbera, meðan móðirin er við
vinnu.
Kommúnista yfirvöldin slá
þannig tvær flugur í einu höggi:
Þau færa sér í nyt starfsorku
mæðra og ná jafnframt börn-
um þeirra algerlega á sitt vald
og móta hugarfar þeirra eftir
vild. Þetta fyrirkomulag minnir
á fráfærur á íslandi á fyrri tíð.
Eldri Islendingar minnast þess
énn, hve sár jarmur lambanna
ísland, þig elskum vér .
Framhald af bls. 4
Hér er hann,
íslendingurinn.
— Urðu ekki íslendingar á
vegi yrðar í Boston?
— Jú. E. Power Biggs fór með
mig víða umborgina. M. a. vildi
hann ólmur kynna okkur fyrir
eina íslendingum, sem hann
vissi af þar í borginni. Gengum
við lengi saman þar til við kom-
um að myndastyttu. „Hér er
hann“, sagði Biggs. Og þarna
stóð hann og hefir lengi staðið
stöðugur á sínum stað hvað sem
á gekk. Leifur Eiríksson. Rúna-
letur var skráð framan á stytt-
og ánna var þegar þau voru að- una en ag baki var nafn hans,
skilin.
Mikið er gert að því að hengja
krossa og medalíur á konur, sem
hafa þótt þjóna vel málstað
kommúnista. 1 bókinni eru
margar myndir og flestar þeirra
skrifað þó að enskri stafsetn-
ingu.
— Hvernig stendur á að Leifur
er þarna kominn?
— Menn hafa komizt að þeirri
niðurstöðu að hann hafi lent
af konum í einkennisbúningum, Lkki langt fyrir utan Boston.
skreyttum heiðursborðum og
medalíum. Ein myndin er af
móður, sem eignast hefir tíu
börn og afkastað samtímis miklu
á verkstæði. Henni hefir verið
gefið nafnið: móðurhetja. Þá
eru myndir af þremur ungum
stúlkum, sem vinna við stein-
steypu; þær hafa exi, skóflu og
pikkjárn í höndunum. Flestar
Hafa fundizt gamlar rústir frá
þeim tímum og styrkja þær
menn í skoðun þeirra. En hvað
um það. Mér þótti vænt um að
hitta á þessum stað landa minn,
auk þess hittum við þar fleiri
íslendinga,
íslenzkt vetrarveður.
Frá Boston héldum við til
myndirnar virðast hafa þann til- I Chicago, sem er stórkostleg
gang að sýna að kvenmenn leysi borg og líkist að mörgu leyti
af hendi karlmannastörf. Ekki New York. Þar eru 4 milljónir
er tekið tillit til þess að konan íbúa eða eins og í Noregi öllum.
er líkamlega veikbyggðari en í Chicago hélt ég fyrstu orgel-
karlmaðurinn. ' hljómleika mína í ferðinni. Fóru
Ein myndin er af konu sem þeir fram í North Park Chapel,
stýrir járnbrautarlest. „Hvergi sögufrægum stað, sem stofnsett-
annars staðár í heiminum fá ur var af Svíum.
konur að taka það starf að sér“. Eftir góða daga í Chicago með
Önnur mynd er af konu, sem Árna Helgasyni ræðismanni,
stjórnaði árásarflugvél í síðasta héldum við hjónin til Minne-
stríði, og önnur af konu sem er apolis. Þar vorum við heldur
skipstjóri á hafskipi o. s. frv. ekki á flæðiskeri stödd því á
Þetta eru óhugnanlegar mynd- móti okkur tóku Björn Björns-
ir. Ekki er hægt að segja, að son ræðismaður íslands þar og
þessar konur séu kvenlegar í Valdimar Björnsson, en hann er
sjón, enda mun markmið yfir- fjármálaráðherra fylkisins og
valdanna vera, að gera þær sem nýtur gífurlegra vinsælda. Heim
líkastar karlmönnum og krefjast sókn mín til Minneapolis var
af þeim sömu afkasta í námun- sérstaklega farin til að kynnast
um, skógunum, ökrunum, við 1 hljómlistarlífi í Háskólanum, en
vegagerð og yfirleitt við alla auk þess efndi ég til orgelhljóm-
FlýtiS ykkur hægt.
En nú víkur sögunni aftur til
Bandaríkjanna. Við höfðum
fréttir af, að Lagarfoss væri að
koma til New York og hugðumst
við ná fari með honum heim.
Var því farið dagfari og náttfari
til stórborgarinnar aftur. Og eft-
ir að öll sú vegalengd lá að baki
fannst okkur sem við hlytum að
vera komin hálfa leið heim.
En nægilegt hefði verið að
flýta sér hægt, því nokkuð
drógst að skipið legði úr höfn.
Höfðum við því enn hálfan mán-
uð í New York.
— Kynntust þér ekki ýmsum
tegunduin hljómlistar?
— Jú, en þó varla fyrr en að
við komum aftur til New York
að tími gafst til þess að hlusta á
tónlist, því þá var tónlistarlífið
þar í fullum gangi. Sótti ég þar
ýmsa konserta í Carnegie Hall
og víðar og hlustaði m. a. á
Toscanini og fleiri ágæta diri-
genta.
Hljómsveitirnar í Bandaríkj-
unum eru óviðjafnanlega góðar
og af flestum taldar þær beztu
heimi. Má í því sambandi
minna á hljómsveitirnar í
Boston, New York, Philadelphiu
og mörgum fleiri borgum.
Tvær óperur heyrði ég: Aida
eftir Verdi og Madame Butter-
fly eftir Puccini.
Háskólarnir gegna mikilvægu
hlulverki.
t steypa konuna í nýtt mót — í
þeirra lægi við, ef þær reynd- mót, sem var alveg andstætt
ust þar ekki eins vel og karl-
menn. Þetta var kallað að veita
konum jafnrétti og frelsi.
Á blaðsíðu 58: „Engels benti á,
að fyrsta skilyrðið fyrir frelsi
kvenna væri, að koma öllum
konum að opinberum iðnaði“.
Blaðsíða 59: „Lenin lýsti því
yfir, að farsæld Sovíetríkjanna,
vöxtur þeirra og styrkur, væri
beinlínis undir því kominn, að
konur tækju þátt í almennum
framleiðslustörfum".
Áróðurinn, sem hafinn var til
þess að koma þessu í fram-
kvæmd og eyðileggja heimilis-
lífið var vandlega skipulagður
og samvizkulaus. Á bls. 16 er
vitnað í ræðu, er Stalín flutti,
og er hann þar að lýsa kjörum
kvenna áður en kommúnistar
tóku þær á náðararma sína:
„Meðan konan var ung stúlka,
litu menn á hana sem hinn auð-
virðilegasta aðila vinnulýðsins.
Hún vann fyrir föður sinn —
vann án hvíldardaga, en samt á-
lasaði hann henni og sagði: „Ég
verð að sjá þér farborða“. Eftir
að hún giftist vann hún fyrir
mann sinn, vann þau störf, sem
hann lagði henni á herðar, og1
einnig hann álasaði henni og
sagði: „Ég verð að sjá þér far-
borða“.
Hver vill nú trúa þessu — trúa
því að feður almennt hafi komið
þannig fram við dætur sínar, eða
eiginmenn við konur sínar, jafn-
vel á verstu harðstjórnarárum
keisaranna. Ef þetta er satt, þá
erfiðisvinnu. Þeim er goldið
sama kaup og karlmönnum og
með því er allt þetta réttlætt.
Þeim er sagt að nú hafi þær
leika í hinni lútersku kirkju há-
skólans.
Meðan við vorum í Minne-
apolis brá svo við að eftir gott
fullkomið jafnrétti við karlmenn veður og mikla hita, sérstaklega
og fullkomið frelsi. í Washington, gerði kafaldsbyl
Þannig hafa konur í Sovíet- og frost. Þarna fékk maður ó
ríkjunum verið blekktar og þær svikið íslenzkt vetrarveður og
rændar heimilishamingju sinni. | kunni ég eins vel við það. Heima-
menn sögðu þó að veturinn
hefði gengið óvenju snemma
garð.
frumeðli hennar.
Hver átti að sjá um matreiðsl-
una fyrir fjölskylduna? Hin op-
inberu veitingahús gerðu það.
Allir kannast við hvað ánægju-
legt og fullnægjandi það er að
neyta ávalt máltíða á almennum
matsöluhúsum.
Hver átti að sjá um ræstingu
hússins? Kónur fá einn dag á
mánuði til að ræsta húsið, laga
föt sín o. s. frv. Um kvenfélags-
skap að deginum er ekki að
ræða.
En umfram allt hvað um
börnin og umsjá þeirra? Sannar-
lega hlýtur það að vera hlut-
verk konunnar og engra annara
að ala upp sín eigin börn? —
Nei, það er síður en svo, sam-
kvæmt kenningum kommúnista
leiðtoganna. Þeir segja: „Við
veitum konunni rétt á fríi fimm
vikur fyrir, og fjórar vikur eftir
barnsburð. Hún þarf heldur ekki
að vinna eftirvinnu eða nætur-
vinnu um meðgöngutímann, og
ef þörf gerist verður að láta
hana vinna léttari vinnu á því
tímabili“.
En hvað svo um hvítvoðung-
ana? Að fjórum vikum liðnum
frá fæðingu þeirra getur móðir-
in komið þeim fyrir í vöggu-
stofum, sem stjórnin hefir
umsjón með, og tekið aftur til
starfa. Hún getur fengið nokkr-
ar mínútur á ákveðnum tímum
til að leggja barnið á brjóst sér,
og hún má taka það heim með
sér á kveldin og líta eftir því
L. Guðmundsson
Ijósmyndari lótínn
Loftur Guðmundsson ljós-
myndari andaðist í Landa-
kotsspítala í fyrrinótt á sex-
tugasta aldursári. eftir
þunga sjúkdómslegu.
íslenzka sönglagið.
Er hér var komið sögu hafði
okkur borizt boð frá Þjóðræknis
félagi íslendinga í Winnipeg að
halda hljómleika þar í borginni.
Tókum við því fúslega og þarf
ekki að taka það fram, að okkur
var innilega tekið og af sannri
íslenzkri gestrisni og hlýhug.
Verða okkur dagarnir þar ó-
gleymanlegir.
Loftur var Kjósverji að ætt og I Bn þvi migur entist okkur ekki
uppruna, en fluttist ungur með timi tii ag ferðast um íslendinga
foreldrum sínum til Reykjavík- byggðirnar norður af Winnipeg
ur. Hann lagði gjörva hönd á eins og okkur hafði langað til
ótrúlega margt um ævina; enda Þó heyrðum við margar sagnirn-
var hann listhneigður með af- ar af íslenzku fólki, sem sannar-
brigðum. Um hríð fékkst hann lega freistuðu manns mjög tr
einkum við tónlist og varð kunn- heimsóknar. Þó fórum við í boði
ur fyrir sönglög sín og tónsmíð- sr- Philips Péturssonar formanns
ar. Ljósmyndaiðnin varð þó aðal Þjóðræknisfélagsins til Gimli
starf hans; hann varð konung- Heimsóttum við þar m. a. Elli
legur sænskur hirðljósmyndari heimilið Betel °g um ieið og við
og hlaut almenna viðurkenningu I gengUm þar mn’ heyrðl eg °m
— En hvað er um tónlistarlíf
Bandaríkjunum að segja al-
mennt?
— Tónlistin er ákaflega út-
breidd og á mjög háu stigi, enda
er margt gert til þess að flestir
megi njóta listarinnar, t. d. með
flutningi tónverka í útvarp og á
almennum tónleikum, sem allir
eiga kost á að hlusta á.
Háskólarnir eiga sinn mikla
þátt í útbreiðslu tónlistarinnar
og lét svo um mælt einn aðal-
maðurinn 1 tónlistarlífi Banda-
ríkjanna, að hvað snerti kynn-
ingu á tónverkum og uppfræðslu
almennings á því sviði ættu há
skólarnir drýgstan þáttinn. í
háskólunum sem eru gífurlega
fjölmennir er allt gert til að
glæða skilning unga fólksins á
tónlistinni. Sú list er kennslu-
grein við skólana. Þar starfa
margir af frægustu tónlistar-
mönnum heimsins sem prófess-
orar og má í því sambandi minna
á Hindemith, sem starfar við
Yale háskólann.
Á þennan hátt nær tónlistin til
svo fjölda margra, þó menn séu
að sjálfsögðu misjafnlega áhuga
samir. Enda eru viðfangsefnin
og áhugamálin mörg. Nú er
sjónvarpið nýjast.. Það er ákaf-
lega mikið notað, einnig að
sjálfsögðu í auglýsingaskyni. Og
það er alveg furðulegt að vita
hvað Ameríkumenn eru upp-
finningasamir. í sumum auglýs-
ingunum er ef til vill nokkuð
langur sjónleikur. Sorgarleikur,
þar sem einn eða tveir láta
kannske lífið. í lok leiksins
kemur svo í ljós, að ef þeir hefðu
notað ákveðna vörutegund væru
þeir sprell-lifandi ennþá. Þetta
verkar kynduglega. En auðvitað
flytur sjónvarpið margt gott og
uppbyggilegt og á mikla framtíð
fyrir sér.
Aðlaðandi og hjálpfús þjóð.
En hin ameríska þjóð í heild
er ákaflega aðlaðandi og sér-
staklega hjálpfús. Það er ekkert
sem þeir vilja ekki gera til þess
að auka á þægindi útlendinga.
Hef ég hvergi kynnst annarri
eins gestrisni fyr í nokkru landi.
Svo er hér ein smáskrítla sem
skeði á brautarstöðinni í Chi-
cago. Ferðum okkar Þórarins
Björnssonar skólameistara hafði
slegið saman og var ákvörðun-
arstaðurinn Minneapolis. Við
vorum að spígspora á brautar-
pallinum áður en lestin fór af
stað. Vörðurinn í okkar vagni,
svertingi eins og flestir aðrir
verðir, stóð í lestardyrunum og
hlustaði á íslenzkuna gapandi af
undrun. Síðan spurði hann kur-
teislega: „Hvaðan eruð þig?“
„Við erum frá íslandi“, svarar
Þórarinn.
„Island, Island“, hrópaði hann,
„þá verð ég að hla'upa inn og
loka fyrir hitann“. Mikil var
undrun hans þegar við skrúfuð-
um frá hitanum aftur.
Skakkt manntal.
Og hvergi heyrði ég minnst á
stríðshættu eða stríð, sama hvar
maður var.
Ennfremur er það nálega
sama hvar maður er, alls staðar
hittir maður íslendinga. Ég er
farinn að trúa því í alvöru að
manntalið okkar hljóti að vera
skakkt, og einhverjir leynist
hingað og þangað á jarðkringl-
unni.
Það er kannske ekki í frásögur
færandi, heldur Páll áfram,
vegna þess að það skeði í Wnni-
peg, að konan mín fór í verzlun
þar í borg og bað um ákveðna
vefnaðarvöru.
„Hvað ætlið þér að nota hana
í?“ spurði afgreiðslustúlkan.
„Það á að vera í slifsi við ís-
lenzkan þjóðbúning“, svaraði
hún.
„Hvað er þetta! Því tölum við
þá ekki okkar móðurmál — ís-
lenzku?“
Já, ég sagði að alls staðar hitti
maður íslendinga. Og oft mun
vera erilsamt hjá ræðismönnun-
um okkar ekki sízt í Ameríku.
Varð ég þess ekki sízt var í New
York. En aðalræðismaðurinn
okkar þar, Hannes Kjartansson,
telur ekki eftir sér að leiðbeina
og greiða götu okkar landanná
hvenær sem þörf gerizt.
Og gaman var að hitta gamla
og góða vini, sem dvalið hafa
langdvölum þar vestra.
En nú held ég, segir Páll að
lokum, að bezt sé að slá botn í
þetta rabb. Ég hef hugsað mér
að reyna að vinna eitthvað úr
öllu því, sem ég heyrði og sá, en
það var margt og mikið á ekki
lengri tíma. En þakklátur er ég
fyrir það að mér gafst tækifæri
til að fara þessa för. A. Sl.
—Mbl., 23. desj
fyrir smekkvísi og listrænan ár-
angur í starfi.
íslenzks lags, er verið var að
syngja í húsinu. Hittum við þar
marga íslendinga. Bauð ég þeim
Kunnastur varð hann þó fyrir að leika undir og að við skyld-
kvikmyndagerð sína; en hann Um nú taka lagið. Fékk sú til
mun fyrstur manna hér á landi laga byr undir báða vængi og
hafa lagt stund á þá listgrein. fyrsta lagið sem stungið var upp
íslandskvikmyndir hans hafa á að syngja var „ísland, þig
verið sýndar víða um lönd, og elskum vér, alla vora daga . Það
á síðustu árum gerði hann tvær laS hljómaði undursamlega í
dramatískar kvikmyndir: „Milli meðferð þessa litla brots hins ís-
fjalls og fjöru“ og „Niðursetn- | lenzk_a„_Þ?Óð_k°rS:,;
ingurinn“; þeirri síðar nefndu
lauk hann skömmu áður en hann
lagðist banaleguna.
—A. B., 5. jan.
Þarna var dvalið í stórum vina
hóp, en dvölin varð því miður
skömm. Ef til vill er hún þess
vegna ennþá fegurri í ljósi
minninganna.
Business College Education
In these modern times Business College
Education is not only desirable but almost
imperative.
The demand for Business College Educa-
tion in industry and commerce is steadily
increasing from year to year.
Commence YourBusiness Traimnglmmediately!
For Scholarships Consult
THE COLUMBIA PRESS LIMITED
PHONE 21804
69? SARGENT AV 1. wINNIPEG