Lögberg - 10.09.1953, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 10. SEPTEMBER, 1953
Úr borg og bygð
— GIFTINGAR —
Helen Loraine, dóttir Péturs
heitins Peterson og Mrs. Peter-
son, Gimli, og Charles Frederick
Peter, sonur Mr. og Mrs. G. W.
Árnason, Gimli, voru gefin
saman í hjónaband 22. ágúst af
séra H. S. Sigmar. Brúðarmeyjar
voru Donna Mae Einarsson,
Sigurrós Markússon og B^verley
Kristjánsson. Svaramaður brúð-
gumans var Wilfred Árnason. —
Brúðkaupsveizla var haldin í
Parish Hall. Ungu hjónin fóru
brúðkaupsferð til Bandaríkj-
anna; heimili þeirra verður á
Gimli.
Miss Margaret Lois Helgason,
hjúkrunarkona, og Ian Carl
Cooke, Selkirk, Man., voru gefin
saman í lútersku kirkjunni í
Árnesi 29. ágúst. Séra H. S. Sig-
mar gifti. Brúðarmeyjar voru
Miss Eleano Sigurdson og Miss
Betty Ann Cooke, en svaramað-
ur brúðgumans var bróðir hans,
Kelvin Cooke.
Foreldrar brúðarinnar eru Mr.
og Mrs. Joe Helgason, Árnes.
Brúðkaupsveizla var haldin í
samkomuhúsi byggðarínnar. Mr.
og Mrs. Cooke fóru brúðkaups-
ferð til Minneapolis; heimili
þeirra verður í Selkirk.
☆
— HJÓNAVÍGSLUR —
Á laugardaginn 5. sept. gaf
séra Valdimar J. Eylands saman
þau Peter Hryclik, 157 Euclid
Ave., og Önnu Guðrúnu Jó-
hannson, 565 Beaverbrook; —
sömuleiðis Hermann Jóhannes
Fjeldsted og Guðlaugu Jónínu
Björnsson, bæði til heimilis í
Winnipeg.
☆
Séra Einar Sturlaugsson pró-
fastur á Patreksfirði kom hingað
á fimtudaginn vestan af Kyrra-
hafsströnd, en þar hafði hann
flutt fyrirlestra og messugerðir
á ýmissum stöðum; lét hann hið
bezta af förinni; um síðustu
helgi brá séra Einar sér norður
til Nýja-íslands í fyrirlestrar-
erindum.
J. J. H. McLean & Co. Ltd-
Portage at Hargrave
Winnipeg, Man.
(Everything in Music and
Electrical Appliances)
Announce that
MR. G. J. AUSTFJORD
is their agent in
Hecla, Man., and vicinity.
Síðastliðinn föstudag komu
hingað flugleiðis frá Reykjavík
ung hjón, ásamt þriggja ára
dóttur sinni; maðurinn heitir
Jón og er Jóhannsson, ættaður úr
Reykjavík, en kona hans Christa
er fædd í Þýzkalandi; systir
Jóns, Ólafía og maður hennar
Gordon Mansfield, sem eiga
heima í borginni Oklahoma,
komu hingað norður til fundar
við áminsta gesti af Fróni; dóttir
þeirra Jóns og Christu heitir
Ingiborg, og hefir fjölskyldan í
huga að setjast hér að.
Mr. Mansfipld dvaldi þrjú ár á
íslandi meðan á síðari heims-
styrjöldinni stóð og kann þar vel
áttaskil.
Það var gaman að kynnast
þessu unga og hressilega fólki.
☆
Ung, vestur-íslenzk kona, er
farin að vekja á sér allmikla at-
hygli vegna sinnar miklu og
hreimfögru sópranó-söngraddar,
og er sú Mrs. Leona Gordon,
dóttir Andrésar F. Oddsstad
læknis í San Francisco og frú
Stefaníu Oddstad. Fyrir tveim-
ur árum var Mrs. Gordon ráðin
sem söngkona við San Francisco
óperuna og hefir sungið þar
mörg mikilvæg hlutverk við
hinn ágætasta orðstír. — Mr.
Gordon er talinn í fremstu röð
amerískra píanóleikara.
☆
Á fimtudaginn var lögðu þau
Mr. og Mrs. Vigfús Baldvinsson
og Mr. og Mrs. Hermann Björns-
son af stað héðan til vetrar-
dvalar vestur á Kyrrahafsströnd.
☆
Ralph Passavant Jónsson, 1033
Clifton St., sonur séra Björns
heitins Jónssonar og frú Ingi-
ríðar konu hans, lézt á King
George spítalanum 3. sept. Hann
var 42 ára að aldri og ókvæntur.
Jarðarförin fór fram frá Fyrstu
lútersku kirkju á laugardaginn,
og var fjölmenn.
Séra Valdimar J. Eylands
jarðsöng.
☆
The Annual Fall Tea af the
Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E.
will be held in the T. EATON
Co. Assembly Hall on Saturday
Sept. 26th from 2.30 p.m. to 5.
☆
Árni G. Eggertson, Q.C., er ný-
kominn heim úr hraðför lög-
fræðilegra erinda vestan af
Kyrrahafsströnd; heimsótti hann
íslendinga í Vancouver, Victoria
og Seattle og kvað líðan þeirra
ágæta.
LONG DISTANŒ
CALLS
CALL BY NUMBER
GO THROUGH FASTER
WHEN YOU . . .
eoaPMm
ALWAYS
KEIP A LIST OF YOUR REGULAR
_ LONG DISTANCE CALLS =
IT MEANS f /1 j f tf\
NtORÍ EFFIŒNT...
DONATIONS TO THE
ARBORG RED CROSS
MEMORIAL HOSPITAL
Mrs. and Mrs. Eirikur Bjarna-
son in memory of Mrs. Dyrunn
Arnason, 2.00; Vidir Ladies Aid
“Isafold” in memory of Sigurður
Finnson, 10.00; Mrs. and Mrs. E.
L. Johnson in memory of O. G.
Oddleifson, 5.00; Mr. and Mrs.
Konrad Sigurdson and Helga
and Bjossi Jonasson, Vidir, in
memory of Mrs. Dyrunn Arna-
son, 15.00; Members of the Board
of Directors of the North Star
Co-op Creamery Association as
follows: Sigurður Sigvaldason,
Guðmundur O. Einarson, Valdi
Sigvaldason, Jonas Jonasson, Jo-
hann Vigfusson, Guðni Sigvalda-
son and Gunnar Simundson, do-
nated in memory of H. Von
Renesse, on April 9th, 1953, 50.00;
In memory of H. Von Renesse
from: A. Anderson, M.F.A.C.,
Arborg, Mr. and Mrs. E. L. John-
son, Mr. and Mrs. S. S. Guðmund
son, Gyða, Eddie and Thorarinn
Gislason, Mrs. Snjolaug Bjorn-
son and family, Dr. and Mrs. Th.
Johannesson, Mr. and Mrs. S. S.
Eyolfson, Mr. and Mrs. P. Wasy-
lik, Mr. and Mrs. H. S. Erlendson
Mr .and Mrs. Th. Johannson,
Miss Sella Johnson, Mr. and Mrs.
S. A. Sigurdson, Mr. and Mrs. K.
Bjornson, Mr. and Mrs. Leifur
Fridfinnson, Miss Thora Vigfus-
son, Cpl. and Mrs. Richardson,
Mr. and Mrs. S. Thorsteinson
and family, Mr. and Mrs. G. B.
Bjornson, Mr. and Mrs. Frank
Peturson, Mr. and Mrs. D. G.
McEachern, Mr. and Mrs. C.
Sine, --- Total, 38.00; Mr. and
Mrs. Mike Chyzzy in memory of
H. von Renesse, 5.00; Mr. and
Mrs. Halldor Austman, Vidir,
in memory of Asmundur B.
Austman, 5.00; in memory of Jo-
hannes L. Sigvaldason, 5.00.
☆
Hinn 7. þ. m. vildi sá sorglegi
atburður til, að íslendingur,
Kjartan Gunnlaugsson, 45 ára að
aldri, búsettur í Narrows-bygð-
inni við Manitobavatn, lézt í
bílslysi. Útför Kjartans fór fram
að Vogar undir forustu Dr.
Valdimars J. Eylands. Þessa vin-
sæla manns verður nánar minst
við allra fyrstu hentugleika.
☆
Miss Augustine Magnússon
frá Foam Lake, Sask. hlaut ný-
verið Isbister námsverðlaun við
Manitobaháskóla.
☆
Miss Sigurveig Henrickson,
Bell Rose Apts., Winnipeg, hefir
nú látið af störfum hjá
Children’s Aid Society borgar-
innar, en hjá þeirri stofnun hefir
hún verið accountant í 34 ár. 1
tilefni þessa efndu stjórnendur
og starfsfólk stofnunarinnar til
kveðjusamsætis til heiðurs Miss
Henrickson í University Wo-
men’s Club á þriðjudaginn í fyrri
viku og gáfu henni blóm og
fagurt úr.
Undirbúningur að
Sogsvirkjun er
Áhugi á því að nota vélar, sem
hér eru, til áframhaldandi fram-
kvæmda við Efri-Fossa
Undirbúningur undir þriðju
og síðustu virkjun Sogsins
er þegar hafinn, og hefir
Sogsstjórnin mikinn hug á
að hagnýta þau tæki, sem
nú eru í landi vegna írafoss-
stöðvarinnar til þess að
byrja gröft á göngum milli
Þingvallavatns og Úlfljóts-
vatns. Var frá þessu skýrt í
umræðum um rafmagnsmál-
in í bæjarstjórn' Reykjavík-
ur í gær, en þar kom einnig
fram, að hin mikla virkjun,
sem verið er að ljúka við,
muni vart duga nema um
þriggja ára bil.
Tómas Jónsson, borgarritari,
sem gegnir störfum borgar-
stjóra meðan Gunnar Thorodd-
sen dvelst erlendis, skýrði svo
frá, að Sogsstjórnin hefði mik-
inn hug á að halda virkjun
þriðju og síðustu
þegar hafinn
The Viking Club
THIRD ANNUAL
GALA SMORGASBORD AND
DANCE
Saturday, Seplember 19th,
at 6.30 p.m.
VASALUND PARK,
CHARLESWOOD
This splendid array of all the
delicious dishes that Scandi-
navian Cooking art can create
needs no special recommenda-
tion. There will be more than
enough on the tables for every-
body at your own choice.
Come early so that the tables
can be cleared away for the
dance to begin at 9 p.m. sharp
to the tunes of OSCAR
SCHOLIN’S 5-pice orchestra.
ADMISSION: $2.25 for dinner
and dance per person, but for
those prevented from taking
part in the feasting, the price
for the dance alone will be
75 cents.
Please get your tickets from
members of the executive early,
or make reservation by tele-
phone not later than Thursday,
Sept. 17th, to
A. J. Bjornson, 1-C, Fort Garry
Court, Ph. 92-4758
or The Dahl Co. Ltd., 325 Logan
Avenue, Ph. 93-8749 "
” S. R. Rodvick, 93 Des Meurons,
Ph. 20-7923.
Time: Saturday, September
19th, 6.30 p.m.
Place: Vasalund, Charleswood,
Bus every Vz Hour.
So — we’ll all meet að Vasa-
lund on the 19th, and bring your
usual broad smile — and your
executive will guarantee a good
time.
H. A. BRODAHL,
Secretary.
Friðrik Ólafsson langhæsfur ó
Norðurlandameistaramóti
M SERVICE FOR YOU
I II..... » >lll>#TH|MB)Biil>lfi
Vann síðustu skák sína og fékk
9 vinninga af 11 mögulegum
í síðustu skák sinni á Norð-
urlandameistaramótinu í Es-
bjerg í Danmörku, vann
Friðrik (Ólafsson Svíann
Hildebrand og vann þannig
titilinn Norðurlandameistari
með 9 vinningum. Hafði
hann IV2 vinning umfram
næsta mann.
MANITOBA TELEPHONE SYSTEM
Útkoma Friðriks er afbrags
góð. Hann byrjaði á að tapa einni
skák, en vann síðan sex skákir í
röð.
Eru þessir 6 vinningar í röð
afburða frammistaða í svo harðri
keppni, sem þarna var, og ekki
hvað sízt af svo ungum manni,
sem Friðrik er, aðeins 18 ára.
Tvö jafnlefli
Þá gerði hann jafntefli, vann
og gerði síðan jafntefli við
Vestöl og tryggði sér þannig
sigurinn.
Ekkert hálfkák
Síðan til þess að hafa ekkert
hálfkák á þessu vann Friðrik svo
Hildebrand og fékk þannig 9
vinninga af 11 mögulegum.
Skjöld nr. 2
Næstur Friðriki varð Skjöld,
Svíþjóð, með IVz vinning. Þá
komu Nielsen og Sterner með 7
vinninga hvor. Þá komu næstir
Vestöl og Larsen með 6y2 hvor,
Poulsen með 6, Karlin með 5,
Solin og Blomberg með 4,
Herseth með 2 og Hildebrand
með iy2. —Alþbl., 14. ágúst
1. maður: — Ert þú hamingju-
samlega kvæntur?
2. maður: — Já, feikilega.
Konan mín hjálpar mér alltaf
við að þvo upp diskana og
stundum hjálpar hún mér einnig
við önnur húsverk.
Sogsins áfram svo fljótt sem
unnt er, en þar kæmi til kasta
ríkisstjórnarinnar, sem yrði að
útvega lánsfé. Hins vegar benti
Tómas á, að ekki mundu settar
niður nema tvær vélasamstæður
í írafoss-stöðina, en rúm ætlað
hinni þriðju, og mundi því
næsta skrefið í raforljumálunum
að kaupa þá samstæðu. Mundi
þá bætast við allmikil raforka.
«
Síöð í Efri-Fossum
90 millj. kr.
Guðmundur Vigfússon flutti
tillögu um að haldið yrði áfram
framkvæmdum, og var henni
vísað til annarar umræðu. í um-
ræðunum kom það meðal annars
fram, að stöð í Efri-Fossum
mundi kosta um 90 milljónir.
Hins vegar var á það bent, að
hikað hefði verið við frekari
framkvæmdir, meðan það stóð í
landsmönnum að útvega fé til
þeirra framkvæmda, sem staðið
hafa yfir. Það mun nú vera langt
komið, ef ekki búið að gera
teikningar að hinni fyrirhuguðu
rafstöð við Efra-Sog.
—Alþbl., 24. ágúst
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Séra Valdimar J. Eylanda..
Heimili 686 Banning Street.
Sími 30 744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
☆
Lúterslca kirkjan í Selkirk
Sunnud. 13. okt.:
Ensk messa kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 12
Islenzk messa kl. 7 síðd.
Fólk boðið velkomið.
S. Ólafsson
KAUPENDUR LÖGBERGS
Á ÍSLANDI
Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir
yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið
ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna.
Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem
eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir
að snúa sér til mín.
BJÖRN GUÐMUNDSSON
FREYJUGATA 34. REYKJAVÍK
High School—Day and Night
An opportunity for employed young people
to secure a high school education at night.
Earn While You Learn
Course can include Typewriting and French.
Also Day School for Grades 7, 8 and 9.
Low Rates
— Qualified Teachers — Established 1942
For information: Phone 3-6297
Geo. Frith, B.A., M.Ed.,
Principal.
462 Furby Street,
at Ellice Ave.
CHOOSING A FIELD
A Business College Education provides
the basic information and training with
which to begin a business career.
Business College students are acquiring
increasing alertness and skill in satisfy-
ing the needs of our growing country for
balanced young business people.
Commence Your Business
Training Immediately!
m
For Scholarships Consult
THE COLEMBIA PRESS LIMITED
PHONE 74-3411 695 Sargent Ave., WINNIPEG