Lögberg - 11.03.1954, Blaðsíða 1
ANYTIME — ANYWHERE
CALL
TRANSIT - SARGENT
SILVERLINE TAXI
5 Telephone Lines
20-4845
67. ÁRGANGUR
WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 11. MARZ 1954
PROMPT - COURTEOUS - DEPENDABLE
ÁDOLPH'S TAXI
Round. The Clock Service
59-4444 52-6611
401 PRITCHARD AVE.
SPECIAL RATES WEDDINGS
ON COUNTRY TRIPS FUNERALS
NÚMER 10
„Leyfið börnunum að koma til mín7' —
Sunnudagurinn 7. marz s.l.
mun verða mörgum Gimlibúum
°g öðrum, er þar voru staddir,
rninnistæður, en þann dag skírði
sr. Haraldur S. Sigmar 33 börn
í hinni nýju kirkju. Gekk hver
fjölskyldan af annarri fram
fyrir prest, og tók athöfnin í
hirkjunni alls upi klukkustund.
Voru börnin flest hin rólegustu,
Þó ekki gengi það allt ógrátandi
fyrir sér.
Að athöfninni lokinni var öll-
um viðstöddum boðið til kaffi-
drykkju í neðri sal kirkjunnar.
Við þessa fjölsóttu og hátíð-
legu guðsþjónustu var skírð,
eins og sézt á nafnaskránni,
dóttir presthjónanna á Gimli.
Móðurbróðir séra Haraldar, Dr.
P- H. T. Thorlakson, L.L.D.,
hélt litlu stúlkunni undir skírn
°g var hún skrýdd sama kjóln-
um og hann var skírður í. Annar
skírnarvottur var Miss Sigrún
Sigmar, föðursystir séra Har-
Sumarauki á
Gullfossi
Eimskipafélag Islands efnir
«1 nýrrar Miðjarðarhafs-
ferðar í næsta mánuði og
sendir Gullfoss þangað sem
1 fyrra, en þá var fyrsta
Miðj arðarhaf sf erðin, sem
félagið efndi til, farin þang-
að> og heppnaðist hún með
ágætum.
Eins og þá er unnt að sameina
Það) að ferðin geti orðið öllum
PUtttakendum til ánægju og
andi 0g þjóð til gagns, því að
skiPið flytur saltfiskfarm til
tah'u í ferðinni og vörur heim,
°S er þó ótalið það gagn og álits-
auki, sem er að því, að svo frítt
skiP sem Gullfoss og vaskleg
ahöfn þess kynni landið út um
heim.
, • P- Briem fulltrúi Eimskipa-
ðlagsins og forstöðumaður
rl°fs, Rsbjörn Magnússon, sem
Ser um ferðirnar í landi, ræddu
juð blaðamenn í gær um hina
yrirhuguðu ferð, og þar voru
emnig mættir menn, sem voru
ararþátttakendur í fyrra.
Viðkomustaðir í hinni fyrir-
uguðu ferð verða Algier (Al-
Seirs-borg)^ Napoli, Genua,
1Zza> Barcelona, Cartagena,
issabon. Eins og menn muna
Sekkst Karlakór Reykjavíkur
yrir ferðinni í fyrra með Eim-
sklPafélaginu og Orlof, og varð
f sjáifsögðu að taka tillit til
^ss við alla skipulagningu, að
rmn átti að syngja á ýmsum
s.°ðum, °g var það ekki alltaf
eins keppiiegt og æskilegt hefði
Verði með tilliti til farþeganna,
fnftnn er hægt að skipuleggja
r ina þannig, að meiri tími en
3 * erður 1:11 athafna á hverjum
s a ■ Barþegar verða 165, en
V°ru 203 í fyrra, svo að rýmra
Verður 4 skipinu.
erstök athygli er vakin á,
.1 bessari ferð verður hjónum
a-ur 10% afsláttur. Má ætla,
Þessi afsláttur geri mörgum
^lonum kleift að fara í svona
f6r ala§> °g er gert ráð fyrir að
er alagið muni kosta éin hjón
jrmlega 14 þús. ^r., en hér er
ur mánaðarferðalag að ræða.
að f ^a^a ^ir manns Pant
a • ar’ en fyrirspurnir og pant-
vJL ^erast daglega, og má
a þess, að Gullfoss fari full-
sklPaðUr í ferðina.
aldar. — Hér fara á eftir nöfn
skírnarbarna og foreldra: •—
Thora Stefanie Sigmar, Rev.
og Mrs. H. S. Sigmar.
Ellert Glenn Stevens, Mr. og
Mrs. Ellert Stevens.
Elizabeth Anne Howardson,
Mr. og Mrs. John Howardson.
Kenneth Morley Árnason, Mr.
og Mrs. J. T. Árnason.
David Ellis, Gerald Valdimar,
Judith Diane, Bruce Edwin,
Cameron Ross og Rita Maureen
Árnason, Mr. og Mrs. B. E.
Árnason.
Richard Jóhann, Carol Ann,
Terry Eleanor, Leslie Roy,
Brenda Louise Árnason, Mr. og
Mrs. J. V. Árnason.
Joanne Claire Erickson, Mr.
og Mrs. Tryggvi Erickson.
Cheryl Elaine Albertson, Mr.
og Mrs. Norman Albertson.
Marilyn Joy Johnson, Mr. og
Mrs. Harold Johnson.
Carol Diane Sigurdson, Mr. og
Mrs. Kris Sigurdson.
Raymond Lorne og Gordon
Ross Dalman, Mr. og Mrs.
Harold Dalman.
Joan Ann Paterson, Mr. og
Mrs. Fred Paterson.
Peter Wilbert Brian Lenchuk,
Mr. og Mrs. Peter Lenchuk.
Gladys Christine, Evelyn
Susan og David Larry Norman,
Mr. og Mrs. J. Norman.
Claria Lára Vídalín, Mr. og
Mrs. J. Vídalín.
Ronald Stanton, Bruce David
og Rhonda Gail Cherney, Mr. og
Mrs. H. Cherney.
Kristinn Thor Kárdal, Mr. og
Mrs. K. Kárdal.
Kenneth Leslie Vann, Mr. og
Mrs. L. Vann.
Lawrence Verne Franz, Mr. og
Mrs. V. Franz.
Brian Jóhannes Magnússon,
Mr. og Mrs. Joe Magnússon.
Tvö hófel í
Winnipeg brenna
íil kaldra kola
I vikunni, sem leið brunnu til
kaldra kola tvö hótel hér í borg-
inni, Manitoba hótel og Imperial
hótelið; þau stóðu svo að segja
þétt saman austanvert við
Main Street, gagnvart ráðhúsi
borgarinnar. Bæði voru hótel
þessi meira en hálfrar aldar
gömul; eldurinn kom upp að
kvöldlagi og gat slökkviliðið
ekki með öllu gert að höfuðverk
hans fyr en komið var fram
undir morgun; margt fólk átti
varanlegan bústað í hótelum
þessum og varð því öllu bjargað
út ómeiddu, en flest slapp það
aðeins í flíkunum, sem það stóð
í og misti aleigu sína; þessu hús-
vilta fólki var komið fyrir til
bráðabirgða á lögreglustöðinni
og hjá hjálprteðishernum.
Tjón er metið á 130 þúsundir
dollara.
Maður fellur í
Blöndu og drukknar
Það slys vildi til á mánudag-
inn ,að maður drukknaði í
Blöndu.
Var þetta roskinn maður,
Halldór Björnsson að nafni, og
var hann starfsmaður í vöru-
geymsluhúsi Kaupfélags Hún-
vetninga.
Engir sjónarvottar voru að
slysinu, en Halldórs var saknað
strax þennan sama dag, en lík
hans fannst á þriðjudaginn. Er
talið líklegt, að hann hafi fallið
í ána út af bakkanum að norðan-
verðu, skammt frá Blöndubrú.
—VÍSIR, 4. febr.
Leifur Bjarnason
fórst í bílslysi í
New York
Leifur Bjarnason, fram-
kvæmdastj. skrifstofu S.Í.S.
í New York, fórst í bílslysi
í New York í gærmorgun.
Nánari tildrög slyssins voru
ekki kunn hér í gærkvöldi.
Leifur var maður á bezta
aldri, duglegur og traustur
starfsmaður, sem búinn var að
vinna mikið og gott starf í þágu
samvinnufélaganna, þó að hann
væri ekki nema um fertugt, er
hann féll frá með svo sviplegum
hætti.
Leifur var giftur Helgu,
dóttur Arent Classen í Reykja-
vík, og áttu þau hjónin tvær
telpur, sem báðar eru á bernsku-
skeiði.
Leifur Bjarnason var búinn að
starfa lengi fyrir Sambandið í
New York. Fyrst gegndi hann
störfum á skrifstofu þess frá
1940—1949 og þá síðustu árin
sem framkvæmdastjóri skrif-
stofunnar. Síðan veitti hann
forstöðu véla- og bifreiðadeild
S. í. S. hér heima, unz hann tók
aftur að sér forstöðu skrifstof-
unnar í New York, og var búinn
að starfa þar á annað ár.
Þungur harmur er kveðinn að
konu og börnum og öðrum að-
standendum og skarð fyrir
skildi hjá Sambandi íslenzkra
samvinnufélaga.
—TIMINN, 13. febr.
Forseti meirihót'tar
hóskóladeildar
Eins og skýrt hefir verið frá
í vestur-íslenzku vikublöðunum,
var dr. Ræhard Beck, prófessor
í norrænum fræðum við ríkis-
háskólann í Norður Dakota
(University of North Dakota),
fyrir nokkru síðan, fyrst um
sinn, settur forseti nýstofnaðrar
sameiginlegrar deildar háskól-
ans í nýjum og fornum málum
og bókmenntum (Department of
Modern and Classical Lang-
uages).
Nú hefir dr. John C. tyest, for-
seti ríkisháskólans, gert kunn-
ugt, að samkvæmt einróma sam-
þykkt fræðslumálaráðs æðri
skóla þar í ríkinu, hafi dr. Beck
verið skipaður forseti um-
ræddrar háskóladeildar fram-
vegis, og er hann fyrsti maður í
sögu háskólans, er þann sess
skipar.
Felst hið nýja starf dr. Becks
í því, að hann hefir á hendi alla
framkvæmdastjórn deildarinnar
og umsjón með allri kennslu
innan hennar, en kennsluna
annast, auk hans, sex sérfróðir
menn og konur í kennslugrein-
um sínum: tveir í þýzku og
þýzkum bókmenntum, tveir í
frönsku og frönskum bókmennt-
um, einn í spænsku og spænsk-
um bókmenntum, og einn í
klassiskum fræðum (grísku og
latínu). Sjálfur kennir dr. Beck
Norðurlandamál og bókmenntir,
eins og hann hefir gert síðan
haustið 1929, og á því senn að
baki aldarfjórðungskennslu í
þeim greinum á ríkisháskólan-
um.
Er hér um að ræða eina af
stærstu deildum háskólans
bæði um kennara- og nemenda-
fjölda, en síðastliðið haust voru
rúmlega 450 stúdentar samtals
innritaðir í tungumáladeildina.
Miss Joan Bergman, Gold. Medallist, and Silver Dance
Medallist, was the featured skater at out-of-town
Carnivals presented by the Winnipeg Winter Club and
members. She appeared at Roseau, Minnesota, U.S.A.,
February 13, 1954 in their annual Clover Follies; also at
Emerson, Manitoba, February 20; Kenora, Ontario,
February 27; and Riverton, Manitoba on March 5, 1954-
Joan is Junior Professional at the Winnipeg Winter
Club. She also danced several numbers with Mr. A.
Edmonds, Senior Professional of the Winnipeg Winter
Club, at these Carnivals.
Tilkynning fró Loftleiðum
ICELANDIC AIRLINES:
Fishermen Seek
Bounty on Mariahs
Dr. Steinn O. Thompson, Lib-
ieral Progressive MLA for Gimli,
Sunday was presented with a
petition asking government aid
for the Lake Winnipeg fishing
industry.
The petition was presented at
a meeting in Riverton by S. V.
Sigurdsson, president of the
Lake Winnipeg Fish Producers
association, Riverton Eiríkur
Jóhannson, Riverton; Gunnar
Tómasson, Hecla, Man.; Helgi G.
Tómasson, Hecla; J. Magnússon,
Hnausa, Man.; G. G. Magnússon,
Hnausa and T. R. Thorvaldson.
of Winnipeg.
Mr. Thorvaldson said it was
signed by all major packers at
Gimli and almost all fishermen
contacted at Gimli, Árnes,
Hnausa, Riverton and Hecla.
It asked:
• A direct financial appro-
priation be made “by the
government as a conservation
measure, without delay, for the
purpose of paying to fisher-
men . . . 3 xh. cents per pound
for Mariahs (a predatory species
of fish).”
• The fishermen be allowed
to catch this species of fish by
the use of hooks on lines during
the time that the regular com-
mercial fishing season is norm-
ally closed.
The petition said it was the
“general opinion” of fishermen
and experts that the lack of
commercial species of fish was
due to the presence of a large
numbers of Mariahs and other
Þar sem félagið getur ekki á
sumri komanda ráðizt í ferð
beint milli Winnipeg og Reykja-
víkur, leyfir það sér þess í stað
að benda á áætlunarferðir sínar
milli New York og Reykjavíkur.
I apríl og maí verða ferðir okkar
frá New York hvern þriðjudag
og laugardag kl. 3 p.m. Frá 27.
maí munum við ennfremur bæta
við þriðju ferðinni, hvern föstu-
dag á sama tíma frá' New York
til Reykjavíkur.
Vegna þeirra Vestur-lslend-
inga, er hafa vildu samfylgd frá
New York til Reykjavíkur höf-
um við ætlað þeim ferð sér-
stakan dag, frá New York föstu-
daginn 11. júní. Þeir sem nota
vilja þessa ferð verða að láta
skrifstofu félagsins í New York
vita um það fyrir 10. maí.
Brottfarardag frá Reykjavík
mun hver kjósa sér sjálfur, en
okkur er þó nauðsynlegt að vita
um óskir manna í þeim efnum
Úr bréfi fró Seattle,
8. MARZ
Ég var á tveim hrífandi og
eftirminnilegum söngsamkom-
um hér í s.l. mánuði. Þann 15.
febr. var Verdi’s Requiem Mass
flutt af Symphony hljómsveit
borgarinnar og stórum blönduð-
um kór, fyrir fullu leikhúsi.
Tenor-hlutverkin söng Dr. Ed-
ward P. Pálmason, við alveg
prýðilegan orðstír. — Viku síðar
var Operatic Concert í Womens
Century Club, sem vandað var
til. Barytone aríurnar söng
Tani Björnson, og var ákaflega
vel tekið.
Jakobína Johnson
með góðum fyrirvara. þar eð við
gerum ráð fyrir miklum flutn-
ingum um hásumarið.
Fargjald fram og aftur milli
New York og Reykjavíkur er
$310.00, en $172.00, ef aðeins er
farið aðra leiðina.
Heimihsfang Loftleiða í New
York er:
Icelandic Airlines, Inc.,
15 West 47th St.,
New York 36, N.Y.
Skrifið — og við munum
senda ykkur ferðaáætlun félags-
ins og aðrar nauðsynlegar upp-
lýsingar.
Með vinsemdarkveðju,
LOFTLEIÐIR —
Icelandic Airlines
predators. It said the average
catch of fish has been greatly
reduced in the last few seasons
and that fishing had become
generally unprofitable.
Mr. Thorvaldson said: “The
only purpose . . . is to aid the
average fisherman in making
his living from this very de-
pressed industry by bringing his
diffifulties to the attention of
the proper authority . . . the
government, which has admini-
strative as well as governing
power.”
—WINNIPEG FREE PRESS,
March 8th
Viðskiptajöfnuður óhagstæður um
400 milljóni
Verðmæti innfluttra skipa á
árinu 26 milljónir
Samkvæmt bráðabirgðayfir-
liti Hagstofu íslands hefir
viðskiptajöfnuðurinn við út-
lönd verið óhagstæður um
rúmar 400 milljónir króna
síðastliðið ár. Inn hafa verið
fluttar vörur fyrir 1,111
millj. kr. og mun þetta vera
í fyrsta sinn, er innflutning-
urinn kemst yfir þúsund
milljónir á einu ári.
Út voru fluttar vörur á árinu
fyrir 706,2 millj. Árið 1952 voru
fluttar inn vörur fyrir 909,8
millj., en út fyrir 639,8 millj. og
varð vöruskiptajöfnuðurinn það
ár óhagstæður um 270 millj.
Jöfnuðurinn í desember
í desember síðastliðnum voru
króna 1953
fluttar inn vörur fyrir 171,2
millj. en út fyrir 79,7 millj.
Vöruskiptajöfnuðurinn varð því
óhagstæður í þeim mánuði um
81,8 millj. kr. Þess ber þó að
gæta, að í þessum mánuði eru
reiknuð öll skip, sem inn voru
flutt á árinu, en verðmæti
þeirra er 26 millj. kr. Þá nam
innflutningur á olíu og benzíni
í desember 31,3 millj. kr. og
kemur á þann mánuð einn um
fimmti hluti alls olíu- og benzín-
innflutningsins á árinu.
Olíur fyrir 158 millj. kr.
Innflutningur landsmanna á
olíu og benzíni varð geysimikill
og nemur sú gjaldeyriseyðsla
einum 158 millj. kr. eða um
sjöunda hluta alls innflutnings-
ins.
—TÍMINN, 9. febr.