Lögberg - 11.03.1954, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. MARZ 1954
3
„PÍNULÍTIÐ LJÓS"
Hver er mannanna mesta
þörf?
Það hefur orðið hlutskipti mitt
að ferðast allmikið og kynnast
^iörgum mönnum, ungum og
öldruðum, konum og körlum í
ýmsum löndum, og er ég nú
hef lifað nokkuð á sjöunda tug
ara> er það skoðun mín, að ein
þörf manna yfirleitt sé flestum
eða öllum öðrum þörfum mikil-
vægari.
Ég hygg, að hinn ágæti rit-
höfundur og Indlands kristi-
bo«i, Stanley Jones, lýsi í einni
Vel sagðri setningu, þessari
^ikilvægu þörf Hann segir:
„Heal me at the heart and let
the World come on", og leyfi ég
mér að þýða það með orðunum:
gef mér rósemd hjartans, og þá
þori ég að horfa framan í heim-
inn.
Mannanna mikla þörf er um-
fram allt, þessi volduga rósemd
hjartans, þetta innra jafnvægi,
öryggi og traust, sem fátt trufl-
ar og ekkert yfirbugar.
^yrir nokkru birti ameríska
b;rkjublaðið, Christian Herald,
grein, sem heitir A Litlle Piece
°f Light, geta lesendur blaðsins
nu spreytt sig á að íslenzka þessi
°rð, en í bráðina nota ég orðin
p»nulítið ljós
Um höfund greinarinnar seg-
L ritstjóri Christian World, að
bann hafi verið hinn ágætasti
maður, sem hann hafi kynnzt.
Hann hét Thomas Sugrue. Er
lífið brosti við honum, fékk
bann einshvers konar lömunar-
veiki, og varð eftir það, í 15 ár
af 45 árum ævinnar, að ala aldur
sinn á sjúkrabeði eða í hjóla-
stbli. En þrátt fyrir þetta ferð-
aðist hann í hjólastóli sínum um
alla Norðurálfu og töluvert um
bm nálægari austurlönd, skrif-
aði sjö bækur og mikinn sæg
hlaðagreina.
Greinin „Pínulítið ljós“ var
bans síðasta, en hann dó í janú-
ar 1953.
Eitt víðlesnasta tímarit heims-
ms, Reader's Digest, birtir hana
n°kkuð stytta sem forustugrein
1 Júníheftinu árið 1953.
Á. unglingsárum sínum segist
hðfundurinn hafa þekkt konu,
®r var mikil mæðumanneskja.
Hún var mjög heilsubiluð sjálf,
°rn hennar ásótt af alls konar
villum og sjúkdómum, og eig-
lnmaðurinn aumingi. En yfir-
uguð var hún aldrei. „Hún var
,.vit fyrir hærum og tekin í and-
1 en augu hennar héldu áfram
vera skær, og er hún brosti,
Varð andrúmsloftið þrungið af
emhverju, er minnti helzt á
sbjólgóða flík á hrollköldum
úegi.
»Eg færði henni oft meðul“,
Segir höfundurinn ennfremur,
»°g dag einn, er ég hafði tjáð
enni samúð mína í sambandi
við síðasta áfallið, sagði ég,
naestum áður en ég vissi af,
» amingjan góða, hvernig fer
bu góða, bezta, að rísa undir
Þessu“.
Hún brosti til mín og sagði:
» g á ósýnilegan hjálpara. Ég
0 st upp í Sveit, ásamt þrem-
ungum bræðrum mínum.
amma varð að sjá fyrir okkur
vinna ennfremur margvísleg
u istörf. Einn kaldan vetrardag,
er eg var
streymið
kýrin var veik, vatnið fraus í
runndaelunni, og tveir bræður
lnir voru veikir. — Ég var æst
ng áhyggjufull
vegna mömmu
g vildj reyna að hjálpa henni.
g sotti fulla fötu af snjó og fór
lg,e bana mn í eldhús og hugð-
a vatn úr þessu til að þvo
matarílátin.
liti
að
sjo ara,
sem allra
varð and-
verst. Ein
^Mamma horfði á fötuna og
** Hlæja, en svo rann ofur-
kvl + * íyrir benni- — Svo
hönd1 'hÚn mig’ tók miS við
við S6r sa§ði: >»Nú skulum
setJast báðar niður og fá
0kkur ofurlítinn tesopa“.
til te° hræcicii snjóinn og bjó
°g við sátum saman og
máltíðarsakramentið næsta dag.
Snemma þann morgunn lagði
kona mín hvítan dúk á borðið
nutum þess. Þetta var fyrsti te- og kom Þar fyrir litlu kertaljósi.
bollinn minn.
„Þetta, sem þarna gerðist í
eldhúsinu, er minn ósýnilegi
hjálpari“, sagði hún. Ævinlega,
þegar ég er mjög þjökuð og
niðurbeygð, kemur þessi endur-
minning fram í huga mér. Ég
fer að hlæja, en get svo ekki
stöðvað tárin snöggvast — það
er stundum gott að gráta ofur-
lítið, en svo sezt ég niður og
fæ mér ofurlítinn tesopa. Að svo
búnu er ég til taks á ný við
skyldustörfin".
Hún hvarf frá dyrunum og
bað mig að koma inn og þiggja
hjá sér tesopa. Þegar ég stóð
upp, strauk hún fingrunum
gegnum hár mitt og sagði:
„Góð endurminning er hið
dýrmætasta í heiminum. Mundu
það“.
Greinarhöfundur minnir svo
á, hversu endurminningarnar
hafa jafnan verið mönnum hug-
fróun. En á þessari öld sálfræð-
mnar hugsi menn sér helzt
minnið sem felustað óþægilegra
atvika frá bernskudögum, og í
þeim myrkviði eltist sálfræð-
ingarnir við úlfa og höggorma
angistar og kvíða.
F 1 e s t a r endurminningar
manna séu um hina hversdags-
legu viðleitni þeirra til þess að
verða sem beztir og ákjósan-
legastir menn. Þar á meðal séu
þó endurminningar um rauna-
leg atvik, sém allir vilji helzt
gleyma, en nóg sé þó um hinar,
er minni á hamingjustundir, og
þessar endurminningar vakni
oft helzt við mjög hversdagslega
atburði, t. d. við það að sjá mann
hjálpa aldurhniginni konu, barn
tala við sjálft sig á leið frá
skólanum, sjá fuglahóp á flugi,
sumargoluna þjóta í háum gras-
vextinum, og margt fleira.
Okkur hættir oft til þess, segir
höfundur, að vanmeta þessar
endurminningar sem eitthvert
„viðkvæmnismál“. En við ætt-
um að meta þær mikils, því þær
séu sannreynd, og allir eigum
við endurminningar um ein-
hverjar dásamlegar stundir, og
séu þær endurminningar alltaf
til taks að vekja hjá okkur
fögnuð og hugfró, ef við aðeins
viljum sinna þeim. Og svo segir
hann sína dásamlegu sögu. Hún
er á þessa leið:
„Fyrir 13 árum, 1940, áttum
við heima, ég og fjölskylda mín,
í Virginíu, á ströndinni. Ég var
mjög veikur, komst ekki úr
rúminu og gat enga björg mér
veitt hjálparlaust, og var ömur-
leikanum ofurseldur. Svefnher-
bergi mitt vissi út að hafinu.
Hinum megin götunnar var lítil
kaþólsk kapella. Á hverjum
morgni heyrði ég hina sterku og
hljómmiklu rödd Föður Brenn-
an, er hann söng messu. Dag
einn leit hann inn til mín og bað
ég hann þá að veita mér kvöld-
Þetta var drungalegur dagur.
Ég horfði í ljósið, og allt í einu
opnuðust dyrnar á herberginu
mjög hægt og hljóðlega, og
dóttir mín litla, Patsy, steig inn
úr dyrunum. Ég virti hana
fyrir mér, þar sem hún stóð
undrandi og horfði á ljósið. Hún
hafði aldrei séð kertaljós og stóð
nú sem steini lostin. Hún var þá
tveggja ára og tveggja mánaða.
Hár hennar bar gullin lit, líkt og
silkihárið um maísaxið á korn-
stöngunum. „Hún var í „over
all“, sem mamma hennar hafði
saumað úr hlýju efni, blússu og
með húfupottlok á hnakkanum,
og hafði það verið búið til úr
stúdentahúfu frá háskóla í
grenndinni. — Hún var enn
kringluleit, en barnsandlitið var
þó að víkja fyrir stúlkuandlit-
inu, og við flökt ljóssins í dimmu
herberginu, skiptist á ljós og
skuggar á kinnum hennar og
björtu enninu.
Það virtist góð stund, er hún
stóð þanmg og virti ljósið fyrir
sér, og svo sagði hún lágt, eins
og við sjálfa sig:
„Ó, það er pínulítið ljós“.
Svo kom hún til mín, skreið
upp í rúmið, benti á ljósið og
spurði: „Hvað er þetta?“
„Það er kertaljós“, og ég vildi
að hún skyldi hafa á réttu að
standa, svo að ég bætti við:
Framhald á bls. 7
Stjarna ítalskra kvikmynda hóf feril sinn
við nóm \ myndlistarskóla í Róm
Gina Lollobrigida, ítalaka kvikmyndaleikkon, sem Humphrey
Bogart hefir uppnefnt og kallar Lollofrigidu, er nú talin helzta
leikkonan í ítölskum kvikmyndum. Þrennt kemur til, sem
veldur því, að hún skipar efsta sætið, góðir leikhæfileikar,
óumdeilanleg fegurð og persónuleg viðfelldni.
Nýlega hafði kunnur brezkur
blaðamaður tal af leikkonunni og
lýsir jafnframt áhrifum þeim,
sem hann varð fyrir við að
kynnast henni. Hann skýrir svo
frá, að hún sé ímynd klassískrar
latneskrar fegurðar, með dökkt
hár, fagureygð og munnfríð. Við-
mót hennar segir hann að sé
verra að skýra, en það veki að-
aáun allra þeirra, er hafi eitthvað
saman við hana að sælda.
Gina! Via! Via!
Vinsældir hennar má marka
af því, að fyrir nokkrum mánuð-
um var hún stödd í litlu þorpi
skammt frá háskólabæ í Italíu.
Eitt kvöldið hópuðust nokkur
hundruð stúdenta saman og
héldu í fylkingu til þorpsins.
Hópurinn staðnæmdist fyrir
utan hús það, sem hún bjó í og'
hrópaði í kór: „Gina! Gina!
Gina! Viva! Viva! Viva!“ Blaða-
maðurinn segir, að það hafi ekki
verið létt að ræða við hana, þar
sem henni sé mjög áfátt í ensku,
en til skamms tíma hafi hún ekki
mátt mæla annað á þeirri tungu
en: „Komið þér sælir“ og „verið
þér sælir“.
Starf og lífsnautn
Lollobrigida miklar ekki fyrir
sér að vera leikkona. Hún sagði,
að leikur í kvikmyndum væri
nðeins atvinna, sem sæi henni
farborða, og það svo vel, að hún
gæti veitt sér ýmsan munað. Hún
hefir gaman að ferðast og kynn-
ast fólki; sem leikkona fær hún
gott tækifæri til að sinna þessum
hugðarefnum. Markmið hennar
er það, að vinna mikið, svo að
hún geti bráðlega setzt að í sveit.
Hún hefir hugsað sér að setjast
að í húsi, þar sem útsýni er yfir
hafið til annarar handar og fjalla
sýn til hinnar. Til allrar ham-
ingju segir hún, að eiginmaður
sinn sé sömu skoðunar.
Fyrirtæki sfofnað ó Seyðisfirði til þess
að hagnýta rekavið
Eigendur hyggjasi safna reka-
viði á allri Ausiurströnd
landsins
Nýlega var stofnað á Seyðis-
firði nýtt fyrirtæki, Viður
h.f. Er tilgangur fyristækis
þessa að hagnýta rekavið og
annast ýmiskonar smíðar,
þar á meðal húsasmíðar,
aðra mannvirkjagerð og
annan skyldan atvinnu-
rekstur. Undirbúningur er
nú hafinn að því að reisa
verksmiðjuskála og koma
upp vélum fyrirtækisins.
Lögbirtingablaðið skýrði ný-
lega frá félagsstofnun þessari.
Er skýrt frá því, að hlutafé sé
40.000 kr., en stjórnendur og
framkvæmastjórar eru Garðar
Eymundsson, Vilbergur Svein-
björnsson og Hartmann Ey-
mundsson.
Timburvinnsla
Eigendur hins nýja fyrirtækis
hyggjast vinna borðvið og
planka úr rekaviði. Hafa þeir í
því skyni keypt verksmiðju-
skála og verður komið þar fyrir
timburvinnsluvélum. Meðal eig-
enda eru trésmiðir og múrarar
og mun félagið því væntanlega
taka að sér húsasmíðar.
Erfiii um flutninga
Allmikið er um rekavið á
austurströndinni. Skilyrði til
flutninga eru hins vegar mjög
slæm, þar sem mest er um reka-
við. Eru þar víða hafnleysur og
ófærur. Má því búast við, að all-
kostnaðarsamt verði fyrir hið
nýja félag að flytja rekaviðinn
til Seyðisfjarðar. Að sjálfsögðu
verður félagið að kaupa viðinn
af þeim, er fjörur eiga á hverjum
stað.
—Alþbl., 4. febrúar
Business and Professional Cards
Júgóslavneskur eiginmaður
Lollobrigida er gift dr. Milko
Skofic, júgó§lavneskum lyflækni
er starfar í ítölskum flóttamanna
búðum. „Hann skipar efsta sætið
í hug mér“, sagði frúin, „og ég
veit ekki vel, hvað kemur næst,
hundurinn minn eða starf mitt“.
Þetta gæti í fljótu bragði litið út
fyrir að vera háð. En frú Lollo-
brigida meinti þetta fullkomlega
og gefur það til kynna hið ró-
lega viðhorf hennar til frægðar-
:nnar.
í fyrstu beindist hugur hennar
elcki að leik, heldur að því að
mála. Hún dvaldi nokkur ár við
myndlistarnám í Róm. Og það
var þá, sem einn af vinum henn-
ar hvatti hana til að taka þátt í
íegurðarkeppni, þar sem valin
skylöi „Frú Róm árið 1946“. Hún
lét verða af því að taka þátt í
fegurðarkeppninni og tilkynnti
þátttöku sína á síðustu stundu.
Er hún birtist á sviðinu, völdu
éhorfendur hana strax sem feg-
urðardrottningu, en dómararnir
voru á annarri skoðun og dæmdu
henni önnur verðlaun. Sama
gerðist, er hún nokkru síðar tók
þátt í keppni um titilinn „Frú
ítalía“. Dómararnir settu hana í
annað sæti, þótt áhorfendurnir
skipuðu henni í það efsta. Lollo-
brigida settist aftur á bekkinn,
sem önnur fegursta kona ítalíu.
Lykilorð að kvikmyndunum
Á þessum tímum er fegurðar-
titill það töfraorð, er opnar allar
leiðir til frægðar í kvikmynda-
heiminum. Þótt hæfni hennar í
leik væri ekki kunn, fékk hún
hlutverk í gamanleik, sem nefnd-
ist „Follie per L’Opera“. 1 fyrsta
þætti kom hún inn til að slást
við hetjuna í leiknum. Þetta
gerði hún af þvílíkum krafti, að
hetjan varð að fara í læknisskoð-
un á eftir. Síðan hefir hún leikið
í kvikmyndum undir stjórn
ýmsra beztu leikstjóra ítalíu.
Henni var boðið að leika í mynd-
um í Hollywood, fór þangað og
beið í nokkurn tíma, en leiddist
biðin og sneri aftur til Italíu.
Ófullnægð ósk
Frú Lollobrigida á eina ósk
óuppfyllta í sambandi við starfið,
en það er að leika í mynd á móti
Sir Laurence Oliver. „Ég held
hann sé beztur allra núlifandi
kvikmyndaleikara", sagði hún.
„Hann er sá leikari, sem ég dáist
mest að“. Það er ekki undarlegt,
þótt hún lýsi því yfir, „að væri
eg ekki leikari, myndi ég mála.
Þetta tvennt er skapandi, þótt
málarinn njóti þess fram yfir
leikarann, að mega vinna í friði
og þögn“. Lollobrigida er alls
kostar ánægð yfir að vera leik-
kona, en hún er ákveðin að fórna
ekki öllu fyrir það. „Konur, sem
gert hafa frægðina að einu og
óllu í lífi sínu, finna oftast nær,
að hún er ekki annað en tóm
skel“, sagði hún. Það hefir tekið
margar leikkonur langa ævi að
komast að þessum sannleika.
TÍMINN, 23. jan.
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLJNIC
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
PHONE 92-6441
J. J. Swanson & Co.
LIMITED
108 AVENUE BLDG. WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. öt-
vega peningalán og eldsábyrgB,
bifreiSaábyrgfi o. s. frv.
Phone 92-7538
SARGENT TAXI
PHONE 20-4845
For (%'uic/c, Reliable Service
DR. E. JOHNSON
304 Eveline Street
SELKIHK, MANITOBA
Phones: Office 26 — Residence 230
Office Hours: 2.30 - 6.0t p.m.
Thorvaldson. Eogertson.
Baslin & Stringer
Barristers and Solicitors
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Portage og Garry St.
PHONE 92-8291
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managing Director
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Offlce: 74-7451 Re*.: 72-3917
Office Phone
92-4762
Dr. L. A. Sigurdson
528 MEDICAL ARTS BUILDING
Offlce Hours: 4 p.m.—6 p.m.
and by appointment.
StofnaC 1894
Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave.
Opposite Matemity Pavilion
General Hospital
Nell's Flower Shop
Wedding Bouqueta, Cut Flowers,
Funeral Designs, Corsages,
Bedding Plants
Nell Johnson
Res. Phone
72-6115
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur llkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaCur sá bezti.
SlMI 74-7474
Res. Phone 74-6753
Lesið Lögberg
SELKIRK METAL PRODUCTS
Reykháfar, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfyndlng. Sparar eldi-
vi8, heldur hita frá a8 rjúka út
me8 reyknum.—Skrifi8, stml8 tll
KELLY SVEINSSON
625 WaU St. Winnlpeg
Just North of Portage Ave.
Slmar 5-3744 — 3-4431
J. Wilfrid Swanson & Co.
Insurance in all its branche*
Real Rstate - Mortgages - Rentali
210 POWER BUILDING
Telephone 93-71S1 Res. 46-3480
LET US SERVE YOU
S. O. BJERRING
Canadian Stamp Co.
RUBBER & METAL STAMPS
NOTARY & CORPORATE SEALS
CELLULOID BUTTONS
324 Smilh St. Wlnnipeg
PHONI 92-4424
Phone 74-7855
ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Re-Roofing — Asphalt Shingles
Insul-Bric Siding
Vents Installed- to Help Eliminate
Condensation
632 Simcoe St,
Winnipeg, Man.
Dr. ROBERT BLACK
SérfræBingur í augna, eyrna, nef
og hálssjúkdómum.
401 MEDICAL ARTS BLDG.
Graham and Kennedy St.
Skrifstofuslmi 92-3851
Heimasími 40-3794
Creators of
Distinctive Printing
Columbia Press Ltd.
695 Sargent Ave. Winnipeg
PHONE 74-3411
Hofið
Höfn
í huga
Heimili söisetti r '-barnanna.
Icelandio Oid Folks’ Home Soc.,
3498 Osler St„ Vancouver, B.C.
Aristocrat Stainless
Steel Cookware
For free home demonstrationa wlth-
out obllgation, write, phone or call
302-348 Main Slreet, Winnipeg
Phone 92-4665
“The King of the Cookware”
Minnist
BETEL
í erfðaskróm yðar.
Phone 92-7025
H. J. H. PALMASON
Chartered Accountant
505 Confederation Llfe Buildlng
WINNIPEG MANITOBA
Parker, Parker and
Kristjansson
Barristers - Solicitors
Ben C. Parker. Q.C.
B. Stuart Parker, A. F. Kristjanason
500 Canadlan Bank of Commerce
Chamberi
Wlnnipeg, Man. Phone 92-3561
G. F. Jonasson, Pres. Sc Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale Diatrlbuton of
FRESH AND FROZEN FISH
60 Loulse Street
Slml 92-6227
EGGERTSON
FUNERAL HOME
Dauphin. Manitoba
Eigandi ARNI EGGERTSON Jr.
Van's Etectric Ltd.
636 Sargent Ave.
Authorized Home Appliance
Dealers
GENERAL ELECTRIC — ADMTRAL
McCLARY ELECTRIC — MOFFAT
Phona 3-481-0