Lögberg - 22.04.1954, Side 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. APRIL 1954
Maður með radarheila
lcelanders in Dakota
Hollendingurinn, sem hlaut
byllu, og varð ófreskur
Hollenzkur húsamálari, Peter
Hurkos að nafni. var við vinnu
sína einn þokumorgun árið 1943.
Hann stóð á 40 feta háum palli,
var dálítið leiður í skapi og ósk-
aði sér, að hann væri einhvers-
staðar annarsstaðar.
Þá skrikaði honum fótur skyndi-
lega. Hátt óp heyrðist og Peter
féll til jarðar.
Menn óttuðust þegar er sjúkra
bifreið kom, að maðurinn væri
látinn. Hann var í dauðadái, sök-
um meiðsla á höfði. Hurkos var
milli heims og heljar í margar
vikur.
En einn góðan veður dag rakn-
aði hann við. Og uppfrá því urðu
þáttaskipti í örlögum Peter Hur-
kos. Því að hann fann að hann
bjó yfir „undarlegum og dular-
fullum mætti,“ sem hann skilur
ekki enn þann dag í dag.
Hann er ófreskur, skynjar það,
sem gerist í fjarlægð. Heili hans
er eins og röntgengeislavél og
allur maðurinn eins og radar-
tæki.
Oftlega hefur hann getað séð
hvaða sjúkdómur gengi að mönn
um og lýst þeim furðu nákvæm-
lega, að dómi lækna. Hann held-
ur því fram að hann hafi ráðið
ýmis glæpamál ,sem óráðin eru
og þar með eru líka talin morð.
Hjálpaði Scofland Yard
Hann finnur galla í flóknum
vélum og þylur upp forskriftir
að efnablöndum þó að hann
kunni ekkert í efnafræði. Og
allt þetta gerir hann svo vel að
hann hefur stórlaun, sem ráðu-
nautur hjá Philips verksmiðjun-
um. En þær hafa einna stærstu
framleiðslu í heimi á rafmagns-
tækjum, útvarps- og fjarsýnis-
tækjum og öðru, sem að raf-
magni lýtur.
Það er hann sem virðist hafa
komið Scotland Yard á slóðina
til þess að ná aftur dýgrip
Breta, krýningarsteininum, en
hann hefur um aldir verið í
krýningarsessi drottninga og
konguna Bretaveldis.
Ég þóttist frámunalega efa-
gjarn maður, þangað til ég
kynntist Peter Hurkos. Huglest-
ur .skyggni, lófalestur og þess-
háttar fannst mér fátt um. En
nú hef ég séð og heyrt svo margt
furðulegt, sem ég get ekki efað.
Menn þurfa ekki að trúa mér.
En Scotland Yard og hinir harð-
lyndu lögreglumenn í Frakk-
íandi vita þetta vel, nú orðið.
Þeir þekkja manninn en skilja
ekki þessa furðulegu hæfileika
hans fremur en ég — eða hann
sjálfur.
Hann er ekki sijörnuspámaður
Þegar ég sá hann í fyrstu,
efaðist ég um að hann gæti lækn-
að efagirni nokkurs manns.
Hann var óstyrkur að sjá og
rengulegur, heldur linjulegur að
öllu leyti. Hann er 41 árs að aldri.
Ég prófaði hann þegar. Og í
margar vikur eftir á leitaði ég
að heimildum um mannanöfn,
dagsetningar o. fl. til sönnunar.
Ég leitaði að allskonar skýring-
um á þessari fjarskynjunargáfu,
er ég sá hann að starfi. Og ég
legg engan dóm á það sem gerð-
ist. Ég segi aðeins frá því, sem
ég kost að raunum.
Peter Hurkos er enginn
stjörnuspámaður og starir ekki
í kristall. Hann er heldur ekki
seiðmaður, spáir ekki og er ekki
töframaður. Hann notar engin
hjálpargögn eða útbúnað og eng-
in loddabrögð, og gerir ekkert
til þess að skapa sérstakt and-
rúmsloft. Og orka hans er tak-
mörkuð. Hann er örþreyttur lík-
amlega eftir nokkurra tíma
vinnu.
Aðferðir hans eru einfaldar.
Hann fellur ekki í leiðslu. Þegar
leitað er upplýsinga um ein-
hvern hlut ,sem honum hafi til-
heyrt — lokk af hári, ljósmynd.
Jafnvel tómt umslag utan af
bréfi nægir.
Parísarlögreglunni hjálpað
Hurkos snertir á bíllyklum
einhvers manns og segir: „Það
er eitthvað að stýrishjólinu á
Ford bifreiðinni yðar. Látið gera
við það. Annars verður slys.“
Fyrir nokkru leitaði lögreglan
í París hjálpar hjá Hurkos, í
morðmáli. Tveir sérfræðingar
lögreglunnar höfðu unnið að því
í tvo mánuði, en þá rak upp á
sker. Peter bað lögregluna að
'fara með sig í kornsöluna í
hinu skuggalega húsi þar sem
morðið hafði verið framið. Hann
bað líka um ljósmynd af hinum
myrta.
Eftir skamma stund í húsinu
stóð hann upp og sagði: „Þið
vissuð það ekki, en einnmitt hér
á þessum bletti var morðið
framið." Því næst þaut hann
hiklaust gegnum margar dyr og
ofan í kpjallara og benti á stað-
inn þar, sem líkið fannst. Þar
hrópaði hann tvö karlmannsnöfn
og eitt konunafn.
Lögreglumennirnir undruðust
mjög. „öll þau smáatriði sem við
höfðum komist á snoðir um eru
rétt,“ sögðu þeir .„Með því sem
þér hafið sagt okkur getum við
slegið botn í málið. Við grunuð-
um annan karlmanninn þegar.
Alll reyndisl hárrétt
Framúrskarandi lyfjafræðing-
ar úr franska akademíinu komu
til Hurkos með ýmis lyf sem í
undirbúningi voru. Hann tók
ögn af duftinu og nuddaði því á
fingur sér, og hélt smáhylkjum
í hendi sér: „Þetta eyðir þján-
ingum . . . Þetta er skaðlegt . . .
En þetta ekki. Vitið þið það,,að
þið hafið drepið heilmikið af
litlum músum með þessu með-
ali? Og vitið þið hvers vegna?
Meðalið er of sterkt og þið gefið
of marga skammta af því. En
það farið nú að kunna að fara
með það. Síðasta tilraunin olli
ekki bana.“
Læknarnir voru steinhissa. Já,
þetta er allt rétt, bókstaflega.
Hurkos hefur oft komið iðnað-
inum til hjálpar. Einn dag var
hann kallaður til iðjuhölds í út-
borg við París. Var hann í þann
veginn að opna verksmiðja, þar
sem fylla átti geyma eða flöskur
með kolsýru. Hurkos þekkti
verksmiðjuna ekkert, fyrr en
hann var kallaður þangað sem
ráðunautur.
Þegar hann var á ferli um sali
verksmiðjunnar, staðnæmdist
hann við eina vélina, sem var
alveg ný og nýsett niður. Hann
lagði aðra höndina á hana og
sagði: „Þið verðið í vandræðum
með þessa vél . . . Hún fer ekki
af stað.“
Verksmiðjustjórinn og aðal-
vélstjóri fylgdu honum og gerðu
gys að þessu. „Það er hlægilegt
að heyra þetta. Þessi vél er alveg
ný. Hvernig getur yður dottið
þetta í hug?“
Nokkrum dögum síðar hringdi
sími hans ákaflega og rödd sagði:
„Við reyndum vélina í dag. Og
þér höfðuð alveg á réttu að
standa.“
Þegar krýningarsteinninn hvarf
Nokkru eftir nýjársdag 1951
fékk Hurkos óvænta og dular-
fullla símahringingu frá Scot-
land Yard.
„Krýningarsteininum h e f u r
verið stolið úr Westminster
Abbey. Viljið þér hjálpa til að
finna hann?“
Hurkos var flogið til Lundúna
og farið með hann í skyndi í
Westminster Abbey. öllum gest-
um var vísað út úr helgidómn-
um og öllum hliðum lokað.
Leynilögreglumaður elti hann á
röndum og Hurkos kraup á kné
við krýningarstólinn.
Eftir fáeinar mínútur tautaði
hann: „Fimm menn eru riðnir
við þjófnaðinn . . . sumir brjót-
ast inn . . . aðrir bíða fyrir utan.“ i
Lögreglan fær upplýsingar
Fáum augnablikum síðar byrj-
aði hann að lesa fyrir, bókstafi
og tölur. „Þetta eru bókstafirnir
og númerið á vagni, sem þeir
notuðu.“
Þögn aftur. Síðan las Hurkos
aftur bókstafi. Við lestur reynd-
ust þeir að vera: „Lower Thames
Street.“ Og jafnframt gerði hann
lauslegan uppdrátt af hverfinu.
Hann sagðist aldrei hafa kom-
ið til Bretland áður. En lög-
reglumennirnir úr Scotland
Yard sögðu samt, að uppdrátt-
urinn væri réttur.
Lögreglan fékk Hurkos í hend-
ur verkfæri, sem notað var við
innbrotið í Westminster Abbey.
Síðan hröðuðu þeir sér í lög-
regluvögnum í hverfið, sem Hur-
kos hafði bent á. Þar stöðvust
þeir við járnvörubúð í Bruck
Lane. „Þetta er verzlunin. Hérna
keyptu þeir það sem þeir þurftu
með er þeir stálu steininum . . .
tveir menn komu hérna inn og
svona litu þeir út . . . “
Hurkos sagði lögreglumönn-
unum að „steinninn, sem væri
Bretum helgur minjagripur, hafi
fyrst verið falinn í Lundúnum,
en svo hafi hann verið fluttur.
Nú er hann í Glasgow.“
Sá fimmfi var lögregluþjónn
Eftir stuttan tíma varð leynd-
armálið upplýst. Sökudólgarnir
fundust. Þeir voru 4 skoskir
þjóðernissinnar. — Fimmti mað-
urinn, sem Hurkos hafði nefnt af
misskilningi, var álitið að verið
hefði tortrygginn lögregluþjónn,
sem stanzað hafði og talað við
þjófana fyrir utan Westminster
Abbey og lét þá fara, án þess að
vita hvernig á þeim stóð.
Er hægt að útskýra hæfileika
Hurkos?
Vinur Hurkos og ráðgjafi, belg
ískur verzlunarmaður og sál-
rannsóknarmaður, Willems að
nafni, segir svo: „Það er ekki
alltaf hægt að útskýra vísinda-
lega, hluti af þessu tagi. En
svona vil ég orða það: Allt sem
lifir — jurtir, dýr og menn —
hefur visst útstreymi. Sumir
kalla það orku. En við getum
líka kallað það segulmagn. At-
hugum rafmagnið. Hvað er það?
Við sjáum hvernig það starfar,
en getum við eiginlega útlistað
það? Hvernig getum við útskýrt
þessar öldur, sem bera orð og
sönglist og nú fjarsýnismyndir
og atburði gegnum ljósvakann?“
Það er sannað að. maðurinn
getur sent frá sér orku í segul-
magns mýnd. Gott og vel. Hur-
kos getur ekki viðstöðulaust sagt
mönnum, það sem spurt er um.
Fyrst verður hann að fá í hend-
ur einhvern hlut, sem er því við-
komandi.
Orka íilheyrir hverjum hlut?
Verið getur, að hver hlutur,
sem mannlegri veru tilheyrir,
taki við einhverri orku frá henni.
1 gegnum snertingu fingurgóm-
anna streymir hún til Hurkos,
fyrst inn í undirvitund hans. Þar
tekur hún á sig mynd, sem hann
sér síðan ljóslega.
Stundum er þetta dálítið slit-
rótt. Það er ekki einsog skýr og
samanhangandi kvikmynd. -------
Og stundum talar hann ókunn
tungumál, sem hann skilur ekki
. . . Við vitum aðeins ekki hvers-
vegna þessi einkennilegi máttur
er t il né hvaðan hann kemur?
er til né hvaðan hann kemur?
Hurkos, verða alltaf undrandi
en láta sannfærast. Sérfræðing-
ur í taugasjúkdómum og pró-
fessor í heilsufræði sálarlífsins,
dr. Rene Dellard í Antwerpen
segir um Hurkos:
„Ég hef athugað hann og gert
tilraunir í samvinnu við hann, í
þrjá eða fjóra mánuði. Og hann
virðist hafa vél þroskaða fjar-
skynjanhæfileika. Það kom mér
á óvart er hann benti mér á hver
orsökin væri til þess, sem þjáir
sjúkling/sem ég stunda. Síðar
kom í Ijós að sjúkdómsgreining
hans var nákvæmlega rétt.“
Hann óttast um gáfuna
Hurkos tekur enga borgun fyr
ir starf sitt hjá lögreglu eða
læknum. Það starf vekur at-
Modern Sagas: The Story of the
Icelanders in North America,
by Thorstina Walters. (Fargo:
North Dakota Institute for
Regional Studies, 229 pp. $3.75.
By Horace Reynolds
This is a valuable study of the
contribution of one of the north-
ern European groups to Ameri-
can culture. Although the Ice-
landers under Leif Eriksson
were exploring as early as 1000
A.D., they came late as settlers.
Not until 1870 did they begin
their mass exodus to America.
In the next three decades it is
estimated that 25,000 to 30,000
Icelanders came to the United
States and Canada, about one-
third the population of the is-
land. At the present time it is
thought that there are some 60,-
000 persons of Icelandic birth or
origin on both sides of the Unit-
ed States-Canada boundary. Of
these, some 20,000 are in the
United States, principally in
Minnesota, North Dakota, Utah
and the Pacific Coast.
Their story is here told sym-
pathetically and expertly by one
of their descendants, Mrs. Thor-
stina Walters, who was born in
North Dakota of Icelandic im-
migrants. Her husband, Emile
Walters, the artist, is also of
Icelandic descent and North Da-
kota rearing. As Allan Nevins
says in a foreword, Mrs. Walters
first chapter, her reminiscences
of her North Dakota childhood,
is both history and literature.
From it emerges not only the
facts but also the emotions of
an island people transplanted
from a landscape of sea and
mountains to the prairies of the
north-west.
She remembers the two
mighty oaks her mother used for
a sundial; she describes the fur-
nishings and foods of the Ice-
landers’ prairie home. She also
makes clear the Icelanders’ love
for the Bible and their racial
sagas, their reverence for books
and education, their devotion to
industry, intelligence, honor. An
excellent home life played a
large part in the success of these
Icelandic immigrants. The New
Englander, who may well be un-
aware of the presence of these
Icelandic people in North Da-
kota, will recognize many of his
own ideals in theirs.
These Icelanders came to
America with a willing spirit.
They clung to what was best in
their heritage, but they were
eager to learn and adopt what
was good in American life. They
were grateful for the opportun-
hygli og getur verið hættulegt
öryggi hans. Skotið hefur verið
á hann nokkruQi sinnum af bóf-
um eða geggjuðum mönnum.
Hurkos hefur töluverðar tekj-
ur af sýningum og ráðunautar-
starfi sínu, en hann ber mikinn
kvíða fyrir því, að hann kunni
að missa þessa góðu gáfu, ef
hann yrði fyrir slysi eða veik-
indum.
Ýmislegt skemmtlegt kemur
fyrr hann þegar hann er á ferða-
lagi. Einu sinni hitti hann lög-
regluþjón á götu í París og sagði
við hann: „Þér kvæntust fyrir
þrem dögum og eruð þó komnir
strax aftur til vinnu hér. Þér
hafið fengið skipun um að koma
til starfa. Það var leitt.“
Maðurinn varð svo undrandi,
að hann gleymdi að yppta öxl-
um, sem títt er þó hjá Frökk-
um, er þeim verður svars vant.
— Hann varð þó að kannast við
að Hurkos hefði rétt að mæla.
Hurkos er ekki óskeikull frem-
ur en aðrir menn og læst ekki
vera það. Honum skjátlast stund
um. En þeir sem hafa athugað
hann þegar hann er að starfi,
segja þó að það sé örsjaldan.
Ekki oftar en samsláttur síma-
víra kemur fyrir.
Gáfa hans bregst aðeins þegar
einn maður á í hlut. Og það er
þegar hann athugar Peter Hur-
kos sjálfan.
— TÍMINN
ities of their new country, grate-
ful enough to take full advant-
age of them. Reading of their
struggles, one begins to realize
that the hard, harsh life of the
frontier had its advantages. The
frontiersman enjoyed the
achievement of making a society
where no society had been.
Mrs. Walters’ book is the pro-
duct of careful, painstaking re-
search in both North America
and Iceland. She has talked to
living pioneers; read letters, di-
aries, personal histories; studied
township and county records
and the minutes of social organ-
izations, both secular and re-
ligious. The results show how
these people influenced Amer-
ica and how America influenced
them.
They brpught with them their
folklore and at least four pre-
cious intangibles: their industry,
love of individuality, integrity,
and religion. Once, when Thor-
stina asked her mother what was
the latter’s most cherished mem-
ory of her native Iceland, she
said, “Its silence. Every neigh-
borhood borders on an uninhab-
ited area where you can retreat
and become better acquainted
with your soul. There your only
companion is nature, unscarred
and undisturbed by humanity.”
In a rapidly contracting world,
such privileges are not as com-
mon as they used to be.
Such feelings sent most of the
Icelandic immigrants to farms
rather than to cities. People with
such feelings make good citizens
and good neighbors. In critical
times like these, one knows that
they will be solidly and effect-
ively on the side of personal free
dom and the right of the indi-
vidual to develop his capabilities
[in his own way, to the satisfact-
ion of his own personal achieve-
ment.
Among the many interesting
illustrations are a number of
paintings by Emile Walters.
Wholly in the spirit of the
book is the following author’s
note about her artist husband:
“Emile’s father, Páll Valtýr
(second given name anglicized
to Walters), was a skilled crafts-
man in gold and silver, a craft
that his son has followed as a
sideline. His mother, Björg Jóns-
dóttir, did embroidery and other
handwork that aroused a great
deal of admiratiðn, made espe-
cially attractive through her
beautiful combination of colors.
“Young and filled with hope,
they came to Winnipeg along
with other Icelandic immigrants.
Páll was very quiet, a man of
few words, but Björg was highly
entertaining with the exception-
al gift of reciting from memory
the lilting, lyric poetry of Ice-
land. Páll had a jewellry shop
in Winnipeg’s north end and
formed close friendship and as-
sociation with a Frenchman by
the name of Emile . . . It was
most interesting to see those two
working together, the fair Ice-
landers and the dark Frenchman,
a case of verý genuine friendship
as proved by the fact that Páll
named his son for his friend,
Emile . . . showing how people
born in far distant parts of the
globe form close ties in America.
— Chrislian Science Monilor
Cotton Bag Sale
BLEACHED SUGAR .....................29
BLEACHED PT.OUR .29
UNBLEACHED FLOUR .23
UNBLEACHED SUGAR .23
Orders less than 24, 2c per bag extra.
Uniled Baq Co. Ltd.
145 Portage Ave. E. Wtnnlpeg
49 nn rtonneit fnr P P ’c
Wrlte for prices on new and used
Jut Bags.
Dept. 1M
— TIL SÖLU —
Sjö herbergja múrsteins og
múrhúfiafi hús af bungalow
gerfi. Tvöföld plumbing. Kjallari
undir öllu húsinu. Þrjú herbergi
gefa af sér $58.00 I arfi á mán-
ufii. Þægileg íbúfi fyrir tvær fjöl-
skyldur. Húsifi er í gófiu ásig-
komulagi og má teljast veruleg
kjörkaup fyrir $6,600.00. Helm-
ingur greifiist út í hönd.
Sfrni 52-2687 — 142 Stcplien St.
CCM
sem Canadabúar
fyrst kjósa sér
Ferðalög á hjóli í Canada eru
frábrugðin því, sem annars staðar
gengst við. Vegalengdir eru miklar,
veðrátta hörð í horn að taka og
ásigkomulag vega harla mismun-
andi.
C. C. M. eru útbúin hinum frægu
“Hercules” Coaster hemlum, sem
stöðva reiðhjólin alveg á svip-
stundu og skapa með því óvið-
jafnanlegt öryggi; sama er um
gírana að segja, þeir eru með öllu
óbrigðulir.
Finnið C. C. M. umboðsmann þegar
í stað; hvaða tegund reiðhjóla, sem
þér æskið yður, verðið þér ekki 1
vafa um hvað hjólreiðamaðurinn á
við, er hann staðhæfir, að C. C. M.
sé bezta gerðin slíkrar tegundar í
Canada.
Cycosonic keyrsla — heildarútbúnafiur svo ramger, afi betri
getur hvergi og hjólastigin verfia afaraufiveld, ásamt hinum
innilokufiu og þægilegu róluvöltum.
Aburðasterk hjól mefi þrisofinum rimlum, chromium húfi í
stafi nickels; ryfitryggar hjólskorfiur úr stáli.
C. C. M. “Hercules” Coaster hömlur — fljótvirkar og undir
öllum kringumstæfium öruggar.
Giitrandi og varanleg húðun — þrjú lög af traustustu
emeleringu. Málningin er svo fögur og vöndufi, afi slíkt á
engan sinn líka.
óbilandi Chromium yfir 20 ára trygg nickelhúfiun.
Dunlop hjólbarðar — þeir frægustu I vífiri veröld.
Kaupið canadiska framleiðsiu og styðjið með því atvinnuvcgina
C. C. M. þjónusta og varahlutir ávalt vifi hendi
hjá yfir 3,000 verzlununum um Canada þvert og endilangt.
Makers of Bicycles, Bike-Wagons, Joycycles & Juvenile Vehicles Since 1899