Lögberg - 22.04.1954, Page 3

Lögberg - 22.04.1954, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. APRÍL 1954 3 Mandrín og smyglarar hans í austurfjöllunum í Savoyen, ar sem forðum voru landamæri ______ „o _____ „,o „,o Frakklands og konungsríkisins 1 Mandrín kaptein, útvegaði sér Vlannvesalingarnir h é 1 d u að jskaðabótum og þeir guldu bætur dagar þeirra væru taldir, og ^ fyrr rán og skiluðu smyglurun- þeim létti því ósegjanlega, þegar j u msex. En á Mandrín minntust , ' þeir heyrðu, að þeir ættu ein- • þeir ekki .Frakkar höfðu sem sé par sem or um voru landamæri j bryddan hatt og kallaði sig sig ungjs ag kaupa smyglvörur. Fyr- ; þá þegar tekið hann af lífi, þann ir alla peninga og skartgripi, sem I 26. maí, í bænum Vanence. Sardiníu, getur að líta héraðið, sem menn kalla ,Mandrínshelli,‘ og þeir halda því fram, að þar hafi ævintýramaðurinn Mandrín fólgið smyglvarning sinn. Það er mjög sennilegt, að þetta sé rétt, því það var á þessum slóðum, að Mandrín og smyglar- ar hans höfðust við, og hér eru sagðar óteljandi sögur um dirfskufull afrek hans, þegar hann bauð yfirvöldum Frakk- lands byrginn með fáeinum mönnum. Lúðvík Mandrín vann frægðar verk sín um miðja 18. öld, og þá var Frakkland upp á sitt aum- asta og efnahagsástandið bág- borið úr hófi fram, svo það end- aði með þeirri sprengingu, sem nefnist stjórnarbyltingin mikla. Reiði almúgans gegn stjórnar- völdunum bendiist einkum að skattheimtunni. Það var ekki ríkið sjálft, sem innheimti skatt- stjórum, sem guldu ijíkinu á- kveðna upphæð á ári og inn- heimtu síðan skattana hjá bænd- um og borgurum á ótal vegu og með aðstoð vopnaðra liðsmanna. Það er áætlað, að um 1750 hafi 40 þúsund vopnaðir skattheimtu- menn verið í þjónustu skatt- stjóranna, og til þess þeir gætu greitt þessu liði, borgað ríkinu sitt, og auk þess grætt sjálfir offjár varð að þrautsjúga fólkið með öllu hugsanlegu móti. Það var húsaskattur, jarðarskattur, mylluskattur, vegaskattur, salt- skattur, hundaskattur, hesta- skattar, plógaskattur, býflugna- skattur, ölskattur og vínskattur. Tíund var goldin af korni, vín- uppskeru, ávöxtum og heyi, svo var ennfremur prestsskattur, oðalsbóndaskattur og vatnsskatt ur, fyrir að láta fénaðinn drekka af ám og lækjum landsins! Og svo varð að greiða geysiháan toll af öllum innfluttum vörum. Fólkið stundi undir þessum stöð- ugu drápsklyfjum, það hataði yfirvöldin innilega og einkum umboðsmenn þeirra: skattstjór- ana og skósveina þeirra, og því fagnaði fólkið af öllu hjarta hverjum þeim, er vogaði að bjóða blóðsugunum byrginn. Lúðvík Mandrín var merkastur þessara uppreisnarmanna. Mandrín hafði erft hús eftir föður sinn í nánd við St. Geoirs, Frakklands megin við landa- mærin. Það var krambúð, vín- °g veitingasala, hestamarkaðir voru haldnir þar og bændur úr uágrenninu komu þarna saman °g ræddu um hina slæmu tíma °g þungu skatta. Þar eð þetta var svo skammt frá landamær- unum, voru smyglararnir at- hafnasamir. Þeir komu á nótt- frá Italíu með þungar byrðar af tóbakki, salti, silki- og bómullar- fatnaði, og frá afskekktum hell- um og gjótum, og hlöðum og hanabjálkaloftum afskekktra bæja var smyglaravarningurinn seldur bændunum. Oft urðu skærur, skot og óp rufu nætur- kyrrðina, en tollararnir urðu mtið að láta í minni pokann, því alit fólkið var á bandi smyglar- anna. Það var eiginlega fyrfr tilvilj un, hesta og sex litlar fallbyssur. Með þessu liði hélt hann um há- bjartan dag inn í Frakkland með hesta, múldýr og vagna ,allt hlaðið smyglvörum, einkum tó- baki, salti og fatnaði. Hann fór þorp úr þorpi og seldi vörur sín- ar, sem ekki kostuðu nema helm- ing þess ,sem skattstjórarnir kröfðust fyrir sínar. Bændurnir urðu himinlifandi og skattstjór- arnr óðir. Þeir sendu vopnað lið á móti honum, en bæði var, að erfitt var að henda reiður á, hvar hann var niðurkominn hverju sinni, og auk þess lét hann hart mæta hörðu og drap hvern skatt- heimtumann og tollara ,sem á vegi hans varð. Að lokum þorðu þeir ekki að leggja til atlögu við hann, en kusu heldur að halda lífi. Skattstjórarnir kærðu fyrir stjórninni, og hún lýsti nú yfir bann við því að nokkur keypti vörur af öðrum en skatfstjórun- um. Hver sá, er það gerði, skyldi settur á galeiðurnar. Mandrín lét þó ekki hræða sig. Af eftir- farandi frásögn má sjá, hvernig hann hagaði viðskiptum sínum. Þann 5. janúar 1754 hélt Man- drín með sinn fámenna her inn í Frakkland. Þann 7. janúar mætti hann hjá Romans um tvö hundruð tollurum, réðist á þá, felldi margra og rak hina flótta bæjarins Cranzac ,þar sem skatt- stjóri einn átti heima, umkringdi hús hans, lagð vörurnar á jörð- ina úti fyrir því, kallaði á skatt- stjórann, hálfdauðan af hræðslu, og sagði: „Yðar velborinheit ger- ir svo vel að kaupa þessar vörur. Það verða 70.000 frankar." Menn Mandríns handléku þannig byss urnar, að skattstjórinn sann- færðist um, að þetta væri ekkert grín, svo hann greiddi 70.000 franka og tók við vörunum, sem voru silki, flónel og tóbak. Dag- inn eftir var Mandrín allur á burt ,en mánuði seinna heim- sótti hann annan skattstjóra, og atburðurinn endurtók sig. Það kom fyrir ,að skattstjóri héldi því fram, að hann hefði ekki næga peninga handbæra. Þá það, á meðan smyglararnir gættu varanna og húss skattstjóra og fjölskyldu, gekk Mandrín og nokkrir af mönnum hans með honum milli borgara bæjarins og lét hann „slá“ hjá þeim lán, þar til nóg var fengið. Svo djarfur varð Mandrín með tímanum, að hann lét sér ekki nægja þá bæi eina, er næst lágu landamærun- um ,heldur fór langar leiðir inn í landið og seldi þeim, sem hann átti í ófriði við, smyglvörur sín- ar. „Ég hef frétt, að yðar vel- borinheit vanti tóbak! Ég er svo heppinn, að geta boðið yður dá- litlar byrgðir. Fimmtíu þúsund franka, eða —“ Mandrín lyfti byssunni, og skattstjórinn borg- aði, stynjandi af ótta og vanmátt ugri gremju. Auðvitað gat Mandrín því að- eins farið slíka fjáröflunarleið- angra, að almúginn var allur á hans bandi, hjálpaði honum, bar honum njósnir ,villti um fyrir tollurunum með fölskum upplýs- ingum, faldi fyrir hann vörurn- Þannig lauk lífi þessarar þjóð- hetju. Skattstjórarnir höfðu feng ið hefnd. En í mörgum „sorgar- söngvum," á óteljandi myndum og í ævintýrasögum varðveitti fólk minninguna um smyglara- höfðingjann Mandrín kaptein löngu eftir dauða hans, og enn héruðum. VIKINGUR þeir höfðu á sér, urðu þeir að kaupa tóbak, silki, eða hvað það nú var, sem Mandrín hafði á boðstólum. En þar sem hann seldi miklu ódýrar en skattstjór- arnir, gerðu þeir oft góð kaup. Svo endaði allt með gamansemi, og menn leystu upp vöruböggl- ana og tóku síðan upp ferðapel- *er hann ekki gleymdur í þessum ana og drukku skál hins „ástæla Lúðvíks.“ Mandrín var ekki blóðþyrstur maður, hann kaus helzt að allt færi friðsamlega fram, og einkum fannst kven- fólkinu þessi hái og fríði maður með gullbrydda hattinn glæsi- legur ræningi. Jafnvel gagnvart tollurunum var hann lengi vel umburðarlyndur, en þegar þeir náðu bróður hans á sitt vald, drápu hann og sendu Mandrín höfuð hans, hefndi hann sín grimmilega, og eftir það lét hann miskunnarlaust drepa sérhvern tollara og skattheimtumann, sem hann náði til. Að lokum sáu skattstjórnir ekki fram á annað en gjaldþrot. Þeir kærðu til stjórnarinnar í París, þeir neituðu að gjalda leig una, og stjórnin gat ekki láð þeim það. Nú var ekki framar hægt að berjast gegn Mandrín með tollþjónunum einum, því Skógrækt ríkisins fær stórgjöf fró Rússlandi Fimm kíló af 'rándýru fræi, sem hefir reynzt ágœtlega hér á landi þeir voru svo dauðhræddir við margra og rak hina a hannj ag þejr tóki til fótanna af Því næst hélt hann til ag sj£ hatt hans { nágrenninu. Nú varð að bjóða út herliði. Tíu þúsund manna her var raðað meðfram landamærum Savoy- ens, og nú breyttist viðhorfið. Það var sitt hvað að styðja Man- drín gegn skattstjórunum eða hermönnum konungsins. Það var uppreisn, sem fólk dirfðist ekki að leyfa sér. Það varð æ erfiðara fyrir Mandrín að kom- ast yfir landamærin, en ennþá hélt hann viðskiptunum áfram eitt ár. En það kostaði ríkið allt of mikið, að hafa þetta tíu þús- und manna herlið í setuliðsstöðv um við landamæri Savoyens. Það varð að taka enda, og það varð að ná Mandrín. Hann hafði þá sezt a ð hinum megin landa- mæranna á Italskri grund, en það settu menn ekki fyrir sig. Með fimm hundruð riddara, tutt ugu fallbyssur og sjö hundruð fótgönguliða hélt franski foring- inn inn á ítalskt landsvæði, um- kringdi Rocheforthöllina, þar sem Mandrín dvaldi, tók hann ásamt sex af mönnum hans, rændi höllina og þorpið og hélt síðan yfir landamærin aftur. Gegar ítölsku yfirvöldin fréttu þetta, mótmæltu þau, því þetta var fullveldisbrot, og þau kröfð- ust þess, að Mandrín og hinum sex mönnum hans yrði skilað aftur. Stjórnin í París lofaði að láta rannsaka málið. Þetta varð ríkisstjórnum landanna að deilu- efni, og Sardiníustjórnin í Turin hótaði stríði. Frakkar lofuðu nú Skógrækt ríklslns hefir bor- izt rausnarleg gjöf frá Rúss- landi fyrir milligöngu MÍR. Eru það fimm kíló af lerki- fræi frá Arkangelsk við Hvítahaf, en fræ þetta er rándýrt og mjög eftirsótt. Gerir Hákon Bjarnason skógræktarstjóri ráð fyrir, að af fræi þessu fáist allt að 100.000 plöntur, og er þegar fengin reynsla fyrir því, að það vex ágætlega hér á landi, enda meðalhiti svip- aður í átthögum þess við Hvítahaf og hér á landi. Susiness and Professional Cards Guttormur Pálsson skógar- vörður á Hallormsstað keypti nokkru eftir 1930 eitt pund af lerkifræi, og var það gróðursett þar eystra 1938. Af því fengust 10.000 plöntur, og eru lerkitrén í runnanum á Hallormsstað nú orðin fimm metra há að meðal- tali og hinn ágætasti viður. Ómetanleg gjöf Hákon Bjarnason gat þess enn íremur, að lerkið væri önnur sú trjátegund, sem reynzt hefir bezt hér á landi, en hin er sitkagrenið. Kvað Hákon skógræktinni mjög mikils virði að fá þetta fræ, sem sett verður í gróðrarstöðvarnar í vor og alið þar upp í fjögur ár. Að 19 árum liðnum munu verða tré af þessu fræi á nokkrum hekturum lands og setja mikinn svip á íslenzka skógrækt. Fagur er dalur Blaðamönnum var sýnd í gær kvikmyndin Fagur er dalur, en hún fjallar um nokkra megin- þætti skógræktarinnar á Islandi. Sér í lagi vakti kaflinn frá Hall- ormsstað mikla athygli, en hann sýnir m. a. lerkitrén, sem Gutt- ormur Pálsson gróðursetti og fyrr um getur. —Alþbl., 2. marz Hver er hinn aldni íslendingur í Sidney, sem Rvíkur piltarnir voru hjó um jólin? að Lúðvík Mandrín gerðist ar og hlakkaði af ánægju í hvert smyglari. Ríkisstjórnin hafði fal- að af honum hundrað múldýr, með því að ófriðlega leit út, en þegar hann kom með þau, var stríðshættan liðin hjá, og múl- dýrin drápust í gripahúsum ríki- sins. Mandrín fékk engar skaða- bætur. Hann varð gjaldþrota. Hann sór að hefna sín og fór yfir landamæirn til Sardiníu og gerð- ist smeyglari. Og hann varð smyglari, sem skattstjórnir og tollheimtumennirnir áttu eftir að frétta betur frá. Mandrín lét sér ekki nægja að smygla inn fáeinum vörusekkj- um öðru hvoru, hann var stór- ækari en svo. Hann vildi starfa i storum stíl, og hann fékk sér pvi um fimmtíu, seinna nær PDu hundruð manna lið. Hann Pjalfaði þá og lét þeim í té ein- kennisbúninga, setti upp gull- sinn, er hann gerði skattstjórum glennur. Hann var ekki einasta hefnandinn ,sem endurgalt nokk uð af því, sem fólkið hafði orðið að þola. Hann var einnig vinur þeirra fátæku og hjálpaði mörg- um, sem orðið höfðu fyrir barð- inu á skattstjórunum, með þeim auðæfum, sem hann græddi á smyglinu. Að lokum varð hann eins konar þjóðhetja. Menn Mandríns voru ýmist gamlir, vanir smyglarar, her- menn, sem gerzt höfðu liðhlaup- ar, eða ungir menn, sem her- mannasmalarnir höfðu tælt eða þröngvað í herþjónustu. Auk þess að neyða skattstjórana til að kaupa af sér, átti Mandrín aðra viðskiptavini. Með hóp af riddurum lagðist hann í laun- sátur, og þegar póstvagninn kom var hann stöðvaður og farþeg- arnir reknir út og bundnir. Heilir hann Sölvi Guðnason? Skyldmenni hans hér lelja, að svo kunni að vera FYRIR SKÖMMU var birt hér í blaðinu fregn um íslenzku piltana, sem nú dveljast í Ástralíu. Var m. a. sagt frá því, að þeir hefðu verið í góðum fagnaði um jólaleytið hjá íslend- ingi búsettum í Sidney, og mundi hann hafa flutzt til Ástralíu frá Noregi. Blaðið óskaði nú eftir upp- lýsingum frá þeim, er um það kynnu að vita, hver þessi íslend- ingur væri, og var blaðinu nú tjáð, að hann mundi heita Har- aldur Pálsson og vera um sjö- tugt. Mundi hann hafa verið búsettur í Átralíu lengi og vera kvæntur ástralskri konu. í gær kom að máli við blaðið Sölvi Jónsson, Suðurlandsbraut CH, hér í bæ, og kvaðst hann hafa verið á sjó, en lesið um þennan íslending í Átralíu í blaðinu, eftir að í land kom. Telur Sölvi líklegt, að hér sé um nafna sinn og móðurbróður að ræða, Sölva Guðnason. Móðir Sölva Jónssonar, Halldóra Guðnadóttir, er hér í bænum og býr hjá Sölva syni sínum. Hún er 78 ára og var Sölvi bróðir hennar yngstur af 4 systkinum. Sölvi Guðnason fluttist fyrst til Noregs, til frænda síns, Ragúels að nafni, þá innan við tvítugt, en hann var skipasmiður og lærði Sölvi hjá honum. Fluttist hann svo til Ameríku í fyrri heimsstyrjöld og þaðan til Ástralíu. — Sölvi skrifaði Ragúel jafnan og Ragúel skrif- aði ættingjum þeirra hér og sagði fréttir af honum, en eftir að Ragúel lézt fyrir mörgum árum hefir ekkert frétzt af Sölva. — Sölvi Jónsson hyggur, að hann hafi kvænzt í Ameríku. Mun hann hafa átt a. m. k. tvö börn, dætur, sem mynd barst af til systur hans hér fyrir löngu. —VÍSIR, 24. febr. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNÍPEG CUNIC St. Mary’s and Vaughan, Wlnnipeg PHONE 92-6441 J. J. Swanson & Co. LIMITED 108 AVENUE BLDG. WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsftbyrgð, bifreitSaábyrgtS o. s. frv. Phone 92-7538 SARGENT TAXI PHONE 20-4845 For t^uick, Reliable Service DR. E. JOHNSON 304 Eveline Street SELKIRK, MANTTOBA Phones: Office 26 — Residence 230 Office Hours: 2.30 - 6.01 p.m. Thorvaldson, Eggertson, Bastin & Stringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage og Garry St. PHONE 92-8291 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE. Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and . Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offtce: 74-7451 Res.: 72-3917 Office Phone 92-4762 Res. Phone 72-6115 Dr. L. A. Sigurdson 528 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment. A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur llkklstur og annast um flt- farlr. Allur fltbflnatSur sá beztl. StofnatS 1894 SÍMI 74-7474 Phone 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opposite Maternity Pavllion General Hospital Nell's Flower Shop Wedding Bouquets, Cut Flowers, Funeral Designs, Corsages, Bedding Plants Nell Johnson Res. Phone 74-6753 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykhftfar. öruggasta eldsvörn, og ftvalt hreinir. Hltaeiningar- rör, ný uppfyndlng. Sparar eldl- vltS, heldur hita frft aC rjúka flt meti reyknum.—SkrlfitS, slmitS til KELLT SVEINSSON 625 Wall St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. Slmar 3-3744 — 3-4431 J. Wilfrid Swanson & Co. Insurance ln all its branches Real Estate - Mortgages - Rentali 210 POWER BUILDING Telephone 93-7181 Res. 46-3480 LET US SERVE YOU S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPORATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilh SL Winnipeg PHONB 92-4624 I-hone 74-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re-Roofing — Asphalt Shingles Insul-Bric Siding Vents Installed to Help Eliminate Condensation 832 Simcoe St. Winnipeg, Man. SEWING^MACHINES Darn socks in a jiffy. Mend, weave in holes and sew beautifully. 474 Poriage Ave. Winnipeg, Man. 74-3570 Dr. ROBERT BLACK Sérfræöingur I augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Skrifstofusími 92-3851 Heimasími 40-3794 Creators of Distinctive Printing Columbia Press Ltd. 695 Sargenl Ave. Winnipeg PHONE 74-3411 Hofið Höfn í huga Heimili sólsetursbarnanna. Icelandic Old Folks’ Home Soc., 3498 Osler St., Vancouver, B.C. Aristocrat Stainless Steel Cookware For free home demonstrationi with- out obllgation. write. phone or call 302-348 Main SireeL Winnlpeg Phone 92-4685 “The King of the Cookware" AUTOMOTIVE SERVICE Exclusive Hillman Distributors Sargent & Home Ph. 74-2576 Minnist- BETEL í erfðaskrám yðar. Phone 92-7025 H. J. H. PALMASON Chartered Accountant 505 Confederatlon Llfe Bulldlng WINNTPEG MANTTOBA Lesið Lögberg Parker, Parker and Kristjansson Barristers - Solicitors Ben C. Parker. Q.C. B. Stuart Parker. A. F. Kriitjanaaon 500 Canadlan Bank of Commeree Chambers Wlnnlpeg, Man. Phone 92-3561 G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dtr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributor* of fresh and frozen fish 60 Louise Street Slmi 92-5227 EGGERTSON FUNERAL HOME Dauphin, Manitoba Elgandi AKNI EGGERTSON Jr. Van's Efectric Ltd. 636 Sarganl Avo. Authorized Home Appliance Deálers GENERAL ELECTRIC — ADMTRAL McCLARY ELECTRIC — MOFFAT Phone 3-48L0

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.