Lögberg - 30.06.1955, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.06.1955, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚNÍ 1955 Gjafir til Stafholts Eftirfarandi skýrsla sýnir peningagjafir til Elliheimilis- ins Stafholts í Blaine, Wash., síðan síðasti gjafalisti var birtur í blöðunum: Þjóðræknisdeildin Aldan $100.00 Bertha Stoneson, Stafholt Memorial Fund 50.00 E. M. Thorsteinsson, Sacramento', Calif. ... 25.00 Jón Magnússon, Seattle 5.00 I Mrs. S. Árnason, Winnipeg 5.00 Mr. og Mrs. Andrew Danielson í minningum um Mrs. Helgu Westford 5.00 Iversen Canning Company 150.00 Magnús Thordarson í minningu um Mrs. Maríu Thordarson 100.00 Valdimar Engel í minningu um J. H. Jóhannsson 3.00 Lestrarfélagið Kári í minningu um Helgu Westford ........ 5.00 North West Grange of Point Roberts, Washington 21.60 Mrs. G. Finnson, San Fransisco, Cal. 500.00 Skyldfólk Mrs. Arnfríðar Anderson .... 1.00 Melanchton Ladies, Aid, N. Dakota í minningu um Mrs. Helgu Westford 5.00 Swain Westford í minningu um Mrs. Helgu Westford 50.00 Mr. og Mrs. Guðmundur Jónasson, Manitoba ............ 25.00 Elvira Milhollin í minningu um Mrs. Hildi Thorláksson ... 10.00 Ladies Aid, Líkn, í minningu um Mrs. Hildi Thorláksson 3.00 Lestrarfélagið Jón Trausti í minningu um Mrs. Hildi Thorláksson 5.00 Jón Magnússon, Seattle 10.00 Guðlaug Teitson í minningu um H. H. Vange 5.00 Anna og Ingvar Goodman ............ 100.00 Mrs. Sæunn Holm 100.00 Mrs. Thorbjörg Johnson ............. 10.00 George Goodman, Seattle 50.00 Thora Hedberg 25.00 Mrs. Eiín Kristjánsson og synir hennar í minningu um kæran eiginmann og föður, Snorra Kristjánsson .... 100.00 Mrs. G. J. Jóhannesson í minningu um Mrs. Ástu Ahlstedt 6.00 Mr. og Mrs. G. Guðbrandsson í minningu um dóttur sína, Mrs. Astu Ahlstedt 100.00 Mr. og Mrs. Hannes Teitson ....... 10.00 Mrs. Jakobína Johnson 10.00 Mrs. Dagbjört Vopnfjord í minningu um Jacob Vopnfjord 20.00 Mrs. Mikkelína Smith í minningu um Ingvar Goodman ........ 5.00 Mr. og Mrs. Laugi Thorsteinsson og Mr. og Mrs. Jónas Thorsteinsson í Minningu um Ingvar Goodman ..... 5.00 Whiz Fish Company í minningu um Ingvar Goodman 50.00 Mr. og Mrs. Albert Oertel í minningu um Ingvar Goodman 2.00 Mrs. Anna Goodman í minningu um Ingvar Goodman 100.00 Lestrarfélagið Jón Trausti í minningu um Ingvar Goodman 5.00 Jakobína Johnson 10.00 Mrs. Anna Swanson í minningu um Jacob Westford 5.00 Mrs. Herdís Stephanson í minningu um Gest Stephanson 30.00 Bertha Stoneson og Jóhanna Kehrer í minningu um Andrew Danielson 10.00 Þjónustufólkið á Stafholti í minningu um Andrew Danielson . 10.00 Mrs. Anna Swanson í minningu um Andrew Danielson 5.00 Ladies Aid, Líkn, í minningu um Andrew Danielson 3.00 Mrs. Ástríður Johnson í minningu um Andrew Danielson 10.00 Mr. og Mrs. Erling Ólafsson, Cusick, Wash. í minningu um Andrew Danielson 5.00 Margret J. Brandson, San Francisco, Cal., í minningu um Andrew Danielson ... 10.00 -Mr. og Mrs. Thor Gopdman, Seattle, Wash. í minningu um Andrew Danielson 5.00 Raba Fay Sigurdson Seattle, in rnemory of Andrew Danielson 5.00 Einar Símonarson, in memory of Andrew Danielson 10.00 Mr. og Mrs. Kay Goodman in memory of Andrew Danielson 5.00 Free Church Women’s Alliance in memory of Mrs. Sarah Johnson 3.00 Mrs. Rósa Casper in memory of Mrs. Sarah Johnscm 5.00 Mr. og Mrs. Ásmundur Swanson in memorý of Mrs. Sarah Johnson 2.00 Mr. og Mrs. A. Danielson in memory of Ingvar Goodman 10.00 Andrew Oddstad, San Francisco 10.00 Iversen Canning Company 150.00 Þj óðræknisdeildin Aldan 100.00 Icelandic Ladies Aid, Eining, Seattle ........ 100.00 Gefið í minningu um Andrew Danielson af fjölskyldu hans 100.00 Skafti Olason, in memory of AÐALFUNDUR Kaupfélags Borgfirðinga var haldinn í Borgarnesi 3. og 4. maí s.l. Fundinn sátu 65 fulltrúar auk stjórnar, framkvæmdastjóra og endurskoðenda. Ennfrem- ur voru jafnan nokkrir gestir á fundinum. Fundarmenn hlýddu fyrst á skýrslu félagsstjórnar, en síð- an flutti framkvæmdastjóri, Þórður Pálmason, ýtarlega skýrslu um hag félagsins á s.l ári. Vörusala félagsins hafði aukizt talsvert. Sala mjólkur- vara nam 14,7 millj. Öll vöru- sala félagsins og fyrirtækja þess nam 32,7 millj. kr. Er það 4,5 millj. kr. hærra en árið 1953. Mjólkursamlag félagsins tók á móti 4,8 millj. lítrum af mjólk eða um 8% meira en árið á undan Eftirstöðvar mjólkurverðs nema um 730 þús. kr. Mestur hluti þeirra verður greiddur í reikninga framleiðenda en nokkuð greið ist í stofnsjóð þeirra. Að stofn sjóðstillagi meðtöldu fá inn- leggjendur 259% eyri fyrir hvern lítra af meðalfeitri mjólk. Ýmsar tillögur voru ræddar og ályktanir gerðar. M. a. var samþykkt áskorun til ríkis- stjórnar og Alþingis um að hækka útlán úr Byggingar- sjóði til íbúðarhúsabygginga í 100 þús. kr. lágmark, og lengja lánstímann í 50 ár. Skorað var á raforkumála- stjóra *að hraða rafmagns- framkvæmdum í héraðinu sem auðið væri. Fundurinn mótmælti ein- dregið hinu nýja skattmati á búpeningi. Einnig mótmælti hann ráðagerðum um inn- flutning nautgripa af holda- kyni. Með öllum atkvæðum fund- armanna var svohlj'óðandi til- laga samþykkt: „Aðalfundur K. B. 1955 skorar á stjórn S.Í.S. að halda fast við fyrri ákvörðun sína um að flytja Samvinnuskól- ann að Bifröst. Lítur fundur- inn svo á, að þannig sé bezt séð fyrir samvinnufræðslunni í landinu og á þann hátt einan verði Bifröst sú miðstöð fræsðlunnar, sem þeim stað var í upphafi ætlað að verða“. Úr stjórn áttu að ganga Jón Steingrímsson sýslumaður og Jóhann Guðjónsson, bóndi á Leirulæk, og voru báðir endurkosnir. Sömuleiðis var endurkosinn aðalendurskoð- Andrew Danielson 45.00 Blaine Lutheran Ladies Aid, Líkn 50.00 Guðmundur Peterson, Minneapolis, Minn 10.00 Auk þessara peningagjafa hafa aðrar gjafir borist heim- ilinu, svo sem aldini, kjöt, fiskur og ýmsir þarflegir munir. Meðal þess síðast- talda er Lawn Chair frá andi Þórir Steinþórsson, skóla stjóri, Reykholti. Að kveldi fyrri fundardags var fundarmönnum og all- mörgum gestum boðið til ,sam komu í samkomuhúsinu. Var þar fyrst kórsöngur. Kirkju- kór Borgarness söng undir stjórn Halldórs Sigurðssonar, fulltrúa. Forstjóri S.Í.S. Er- lendur Einarsson flutti erindi um samvinnumál og sýnd var samvinnukvikmyndin Viljans merki. Húsfyllir var og góður rómur gerður að atriðum samkomunnar. —TIMINN, 8. maí íslendingar apa klæðaburð Ameríkumanna ' — segir ensk blað1 Brezka blaðið Sunderland Echo í Sunderland í Norður- Englandi, birti nýlega frétt af Rotary-fundi þar í borg, þar sem maður frá Newcastle, Mr. J. H. Sears að nafni, hafði haldið fyrirlestur um ísland, en þangað hafði Mr. Sears farið í fyrrasumar. Hafði hann eytt sumarleyf- inu í að mynda fugla, þar eð hann mun vera áhugasamur fuglafræðingur í frístundum sínum. Segir hann rétt og skýrt frá flestu, en er svo ó- heppinn að halda því blákalt fram, að írar hafi fundið ís- land, og auk þess hafði blaða- maður gert honum þann óleik að setja ofangreinda fyrirsögn á greinina, þótt þetta sé ekki sagt berum orð- um í frásögninni af ræðu Mr. Sears. Strax næsta dag birtist í sama blaði allharðorð mót- mæli frá íslenzkri konu, Mrs. Rósu Martin, er mun vera bú- sett þar í borginni, gift írskum manni. Hefur frúin aðallega móðgazt út af ummælunum um eftiröpun á Ameríku- mönnum og fundi íra á Is- landi. Að lokum reyndi svo frúin að leiðrétta misskilning, sem flestir Islendingar, er til Eng- lands hafa komið, hafa reynt að leiðrétta, en það eru hug- myndir Breta um veðurfar hér á landi. Húji segir að lokum: „Lægðirnar ganga fram hjá íslandi án þess að hafa áhrif þar. Það er ekki fyrr en þær koma hingað til lands, sem þær verða illar viðfangs.“ —Alþbl., 22. maí Vörusala Kaupfélags Borgfirðinga yfir 32 millj. s.l. ár kvenfélaginu Freyju í Bell- ingham og mjög vandaður hjólastóll, sem kostaði $164.00 og var gefinn af börnum Magnúsar Thordarsonar í Blaine í hjartkærri minningu um móður sína, Jóhönnu Thordarson, fyrri konu Magn- úsar. Nöfn þessara systkina eru: Roy T. Thordarson, Seattle Mrs. Ella Thorsteinsson, Point Roberts Mrs. Matthildur Graham, Aberdeen, Wash. Mrs. Kristín Ólafsson, Cusick, Wash. Mrs. Sigrún McDowell, Juneau, Alaska Mrs. Margaret Bingman, Rt. 2, Blaine. Stafholt hefir fengið orð á sig fyrir að vera ein hin allra beztá stofnun sinnar tegund- ar í þessu ríki og þó víðar væri leitað, en það er enn ekki nógu stórt til að geta veitt öllum viðtöku, sem leita þar heimilisvistar. Þetta biður stjórnarnefndin góða íslend- inga að hafa í huga fram- vegis, og einnig þegar þeir gera erfðaskrár sínar. Öllu því góða fólki, sem hingað til hefir eflt heill og hag heimilisins með fjárfram- lögum og á annan hátt, er nefndin hjartanlega þakklát. Hún óskar því öllu gleðilegs árs og gæfu og gengis í fram- tíðinni. í umboði nefndarinnar, A. E. Krisljánsson 0 BLOOD BANK CONTRIBUTED B Y Dnemys WESTERN CANADA BREWERIES IIMITED MD-366

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.