Lögberg - 30.06.1955, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.06.1955, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚNÍ 1955 7 HVAÐANÆFA John Raleigh Mott, einhver aHra víðfrægasti forvígis- maður kristniboðs og kirkju- einingar á þessari öld í hópi leikmanna, lézt í Orlando suður í Florida 31. janúar í Vetur. Æfistarf sitt á vegum kirkjunnar hóf dr. Mott árið ^88, um leið og hann lauk námi í Cornell-háskóla. Ferð- aðist þá með tveimur ungum háskólamönnum, Robert E. Speer frá Princeton, og Sherwood Eddy frá Yale, á ^eðal námsmannalýðsins víðs Vegar um Norður-Ameríku, hl að efla kristilegt samstarf a þeim slóðum. Leiðangurinn vakti þúsundir námsmanna hl lifandi trúar og glæddi um e'ð áhuga fyrir kristniboði.. "Sjálfboðahreyfing náms- ^oanna", Student Volunieer "l°vement. fékk byr undir aða vængi. „Allsherjar andalag kristinna náms- ^anna“, _ World Student kristian Federaíion — var ^ofnað fám árum síðar. Dr. °tt sat við stýrið lengst af í Pelni samtökum. Hann var og eiðtogi í alþjóðastarfi K. F. • M. og brautryðjandi í bar- aÚunni fyrir samstarfi og ein- Ir>gu kristninnar á öllum svið- Urn- John R. Mott var kom- rnn fast ag níræðu þegar ann lézt. Hans var getið með Vlrðingu og söknuði í blöðum ristinna Þjóða víðast um einiinn. Leiðandi menn úr ^örgum kirkjudeildum tóku Þátt í útförinni. ☆ Eivind Berggrav, fyrrum rikisbiskup í Noregi, ferðaðist Urn þetta land í fyrra sumar Urr> fimm mánaða skeið.**Hann eitaðist við að kynna sér rrkjulíf Ameríkumanna. Um Það efni hefir hann nú ritað 8reinir í kirkjublöð báðum megin hafs, og segir svo meðal annars: »,Mér virtist líf og starf Irkjunnar vestan hafs vera a Þýðlegra og meir aðlaðandi, eldur en kirkjulífið í Norður alfu. Vel getur þetta komið 1 af því, að andrúmsloft j rrstninnar er hlýrra, nota- gra einhvern veginn, vestan aís en austan. Frumpartar lrkjunnar eru í Evrópu ein- ^faklingar, en í Vesturheimi lóiskyidur. Eins konar klúbb líf eÖa mannafagnaður ein- iiiuuiiuiagiiauui tiu ennir kirkjuna vestan hafs; róðurlegt sdmlíf, sem virðist ®®kja í sömu átt eins og fé- agslífið í fyrstu kristni. — , Bandaríkjunum getur • Ver sern vill komið til prests- ns> eða til sóknar-starfanda, raÖgast við hann um kaup brúkuðum bíl eða um hvað annað sem vera skal. I Norð- Uralfu mundi slíkt ekki þykja famboðið þjónum orðsins. Við y jumst hafa meiri guð- r® ni og teljum okkur koma einni áhrifum til fólksins. n tilfellið er, að þessi ” emu áhrif eru lítil sem engin af því að samfundirnir eiga sér ekki stað“. Miðskólanemendur í bæn- um Bangor í Michigan-ríki geta nú notið trúar-upp- fræðslu í skólaherbergjum á meðan þeir sitja að mið- dagsverði. Þeir sem þiggja þessa uppfræðingu, skifta sér eftir trúarflokkum. Meþodisti kennir sínum hópi í einni kenslustofu, Baptisti sínum í annari, og svo framvegis. Skólastjórinn tók þetta ráð af því, að með öðru móti var afar-erfitt að samríma skóla- starfið og uppfræðingu 1 kristindómi á virkum dögum, einkum af því að skólinn er sambandsskóli — consolidaled school, og mikill þorri nem- enda kemur í skólavagni utan af landsbyggðinni, og ekur heim að kvöldi. í það ferðalag gengur hartnær tveim stund- um á dag, fyrir sumum þeirra. Þótti því ráðlegast að notá máltíðarstundina, heldur en að lengja skóladaginn. Víða í Bandaríkjunum er skólabörnum gefin ein stund á viku — eða fleiri stundir — til uppfræðingar í trúarbrögð- um og sá tími tekinn úr kenslustundum skólans. En venjulega fara þá börnin úr skólanum til þeirrar kenslu. Ráðið í Bangor forðast þau vandræði, sem hljótast af þeirri tilhögun. Kenslustund- um skólans er ekki raskað, og nemendur njóta uppfræðing- ar án þess að yfirgefa skólann. En hvort máltíðin og upp- fræðingin fari vel saman, er annað mál. Á móti þessu berjast sumir af annari ástæðu. Þeir segja, •að trúarkenslan innan skóla- veggja komi í bága við stjórn- arskrá landsins, sem bjóði fullan aðskilnað ríkis og kirkju. Þessu ákvæði vilja sumir fylgja út í þær öfgar, að helzt megi ekki flytja bæn, eða lesa ritningargrein, eða nefna Guð í skólum ríkisins. Þeim skilningi er þó í reynd- inni hafnað ár eftir ár á ríkis- skólum um alt landið; Faðir vor lesið daglega, eða trúar- ljóð sungin á skólasamkom- um, eða skólahús lánuð til messugjörðar út um lands- bygðina. Lang-víðast eru nemendur í skólum ríkjanna látnir í einum hópi hlýða sér- stakri guðsþjónustu innan skólaveggja, þegar þeir út- skrifast. Messurnar flytja kennimenn úr ýmsum kirkju- deildum til skiftis, ár frá ári. Sannarlega hefir reyndin ekki hlaðið ókleifan vegg á milli trúar og stjórnarfars, jafnvel í Bandaríkjunum. Og þegar vel er að gáð, þá verður það ljóst, að tilgangur þessa á- kvæðis í stjórnarskránni er alls ekki sá að staðfesta al- gjört djúp á milli ríkis og trúarbragða. Ríkið á ekki að veita nokkur sérréttindi á þeim vegum, eða taka eina kirkjudeild eða trúarskoðun fram yfir aðra. Það er alt og sumt. Og trúarkenslan í Bangor fer ekki í bága við þann tilgang laganna, ef öll- um flokkum, sem eiga 1 hlut þar, er gjört jafnt undir höfði. ☆ Hugsandi mönnum stendur æ meiri og meiri stuggur af ollum þeim skrípabókum, sem prentaðar eru í miljóna- tali árlega hér vestan hafs og seldar börnum og unglingum. Efnið er einatt óheyrilega klúrt og spillandi; fráleitar lygasögur í litmyndaformi; fjalla mest úm áflog, rysking- ar, dagur og dingl, eða meið- ingar og manndráp; en bernskulýðurinn er óheyri- lega sólginn í þessar „bók- mentir" og les þær með „Svarti svanurinn" — Anna Maria Caglio, ásakar foreldra sína. — Hinn leyndardóms- fulli Ugo Moniagne riiar hæltulega bók. RÓMABORG ONTESI-MÁLIÐ er nú aftur á baugi í Italíu. Til- kynning frá hinu opinbera um, að Piero Piccioni, syni utanríkisráðherrans fyrrver- andi, og hinum leyndardóms- fulla Ugo Montagna „mark- greifa“, verði stefnt fyrir rétt, þar sem rannsóknir í málinu hafi leitt í ljós, að þeir séu valdir að dauða Wilmu Mon- tesi, ítölsku fegurðardísarinn- ar, hafa orðið þess valdandi, að ítölsk blöð birta nú aftur feitletraðar forsíðugreinar um „mesta hneykslismál á þessari öld“. Ákæruskjölin eru 287 blað- síður, og greinargerðin um rannsókn málsins fyllir allt að því 90 hefti. Fjórir lög- fræðingar munu verja hina ákærðu. Kunnir menn í Rómaborg iiira af ótla Búizt er við, að ýmislegt nýtt muni koma fram í málinu á næstunni, áður en það kem- ur fyrir rétt, þar sem eitt af aðalvitnum saksóknarans í málinu, Anna Maria Caglio, hefir nú gefið út endurminn- áfergju dag eftir dag. Virðast böínin aidrei fá nóg af þeim lestri. Þingnéfnd í New York-ríki hafði með höndum rannsókn í sumar á þessum ófögnuði. Hún leggur til að meiri strangleika sé framvegis beitt við útgefendur og útsölumenn slíkra bóka. Mentafrömuðir og leiðendur æskulýðsins um alt landið eru flestir á sama máli. Talið er víst, að allur hávaðinn af þessum skrípa- „bókmentum" eigi mikinn þátt í þeirri glæpahneigð og spilling, sem nú gengur eins og landfarsótt á vegum æskunnar. G. G. —SAMEININGIN ingar sínar, og höfuðpaurinn, Ugo Montagna, kveðst munu gera hið sama innan skamms. Öll Rómaborg bíður með önd- ina í hálsinum, og fjölmargir kunnustu menn og konur samkvæmislífsins hyggjast halda „til útlanda" á næst- unni. Bók markgreifans á að heita: — „Endurminningar manns, sem missti minnið“. En margir í Rómaborg óttast, að því miður hafi markgreif- inn stálminni. Áhrifamikil reikningsskil Anna Maria Caglio, — sem hefir hlotið viðurnefnið „svarti svanurinn“ — gaf bók sinni heitið „Barn síns tíma“. Bókin er áhrifamikil reikn- ingsskil hennar við foreldr- ana, og jafnframt reynir hún að verja sjálfa sig fyrir það spillta líferni, er hún hefir látið tælast út í. Anna Maria er aðeins 25 ára og byrjar bók sína á kaflanum um afa sinn, sem hlaut Nobels-verðlaunin, og virðist hann vera eina skyldmennið, sem hún virðir og henni þykir vænt um. Annars er bók hennar beizk ákæra á hendur foreldrunum, sem skildu eftir miklar deilur, — sem m. a. höfðu það í för með sér, að hún hraktist til og frá á barnsaldri — og álít- ur hún það vera orsökina fyrir því, að ævi hennar hefjr orðið svo óhamingjusöm. „Vafasöm fyrirtæki" Móðir hennar skildi hana eftir í reiðileysi áður en hún hafði náð fullorðinsaldri, faðir hennar fór til Spánar og tók þar þátt í borgarastyrjöld- inni. Henni var komið fyrir hjá ýmsum ættingjum og að síðustu send á skóla fyrir stúlkur í Sviss. Skömmu síðar hitti hún Ugo Montagna og gerðist ást- mær hans. Hún unni honum mjög jafnvel eftir að hún hafði komizt að því, að hann lifði af ýmsum nokkuð „vafa- sömum fyrirtækjum“. „Fastráðinn böðull eiturlyf j asalanna" Dauði Wilmu Montesi varð til þess, að hún snerist gegn honum, sem aðalvitni sak- sóknarans í máli markgreif- ans og sonar utanríkisráð- herrans — en Anna Maria kallar hinn síðarnefnda hinn „fastráðna böðul eiturlyfja- salanna“. Á næstu mánuðum verður ítölum vafalaust tíðrætt um þessar tvær bækur og ýmis- legt fleira, sem upplýst verður fyrir réttinum. Einasta nafnið í sambandi við Montesi-málið, sem nú hefir allt að því gleymzt, er nafn blaðamannsins Muto, sem fyrstur varð til þess að koma upp um hneykslismálið með skrifum sínum í viku- blaði, sem hefir ekki komið út um langt skeið. —Mbl., 13. maí Ung hjón koma inn í fínan veitingasal í París. Konan er glæsilega búin í samkvæmis- kjól eftir nýjustu tízku. Hann er klæddur smoking og með ferskan rósahnapp í boð- angnum. Þegar þau eru komin inn bregður manninum mjög í brún: „Guð hjálpi mér, þarna er húsbóndi minn!“ „Hvað gerir það til?“ segir konan. „Þegar ég fékk hjá honum launahækkunina í gær, var ég í mínum verstu lörfum og sagði honum, að þú hefðir legið þrjá mánuði í sjúkra- húsi“. Aðalvitriið í Montesi-mólinu ritar ahrifamikla bók r*—“— Nytsöm bankaþjónusta Hér er um sex gijeinar að ræða, sem á einn eða annan hátt fullnægja j þörfum yðar. Sparisjóðsdeild Hlaupareikningur Öryggishólf Bankaávísanir Ferðaávísanir Öryggisþjónusta Viðskipti yðar eru kærkomin THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert útibú nýtur trygginga allra eigna bankans, sem nema yfir $2,675.000,000.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.