Lögberg - 20.10.1955, Page 5

Lögberg - 20.10.1955, Page 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. OKTÓBER 1955 5 wwwwwwwwwwwwwwww I /UilGAHAL IWENNA Ritstjón: INGIBJÖRG JÓNSSON Æfintýraleg ferðasaga Þetta er ofurlítið ágrip af ferðasögu minni frá Kaup- oiannahöfn vorið 1904 til Reston, Manitoba, Canada. Ég fór frá Höfn kl. 8 að kveldi 9. maí 1904 og byrjaði þá ferð með því að hafa engin farbréf fyrir eimlestirnar; ég vissi ekki að ég þyrfti þeirra 'aieð, en umboðsmaður okkar (agentinn), gleymdi að fá mér þau áður en ég fór á lestina. Allir, sem ferðast hafa þann- ig, skilja hve miklum örðug- ieikum þetta olli mér um nóttina á leiðinni frá Höfn til Esbjerg. Sumir lestarstjór- arnir héldu að ég væri að strjúka, en ég gat sýnt þeim svart á hvítu að ég hafði borgað fyrir ferðina alla leið til Reston, Man., og þá sann- ferðust þeir um að svo var ekki. Einn lestarstjóranna var ágætismaður; hann fór ekki síðasta áfangann til Esbjerg, en hann sagði mér hvers ég niætti vænta, þegar þangað kaemi. Sagði hann, að stöðvar- stjórinn vissi um þessa mann- eskju á lestinni, sem ekki hafði farbréf, og skyldi ég ekki láta neinn hafa út úr TIP TOP tailors OFIN Á ÍRLANDI í týzku. Hentug vltS hvert Oekifæri. Irskur tvistur er úr snörpu harS- spunnu garni. Oanadamönnum SeSjast vel aC þvi. HaupiC í fullu Hausti af hinum jnikiu brezku blrg(5um. “Tip TOP” FÖT $5950 °g þau eru gerð eftir máli. Lánstraust yðar er gott >at5 eru TIP TOP VERKSTÆÐI alls staSar Tp-55-4 mér aukafé, því það myndi verða reynt. Það stóð heima; þegar við komum til Esbjerg kl. 5 um morguninn benti næturvörð- urinn mér að koma að kompu sinni og krafðist þess að ég borgaði 5 krónur vegna þess að ég hefði ekki lestarfarbréf. Ég þverneitaði og sagðist hafa farbréf alla leið til Canada. Sagði hann þá, að ég mætti ekki hreyfa mig út úr járn- brautarstöðinni; kvaðst ég ekki þurfa þess fyr en ég færi á skipið og við það skildum við. Samferða mér var öldruð frú, og hafði umboðsmaður- inn í Höfn beðið hana fyrir mig, því að með henni voru tveir synir hennar, fullorðnir menn. Fleiri ungir menn voru með okkur og fóru þeir upp í borgina til að leita að umboðs- manni skipalínunnar. Kom hann nokkru síðar, gekk rösklega að kompu nætur- varðarins, fleygði í hann 5 krónum, og sagði svo hátt að undirtók í húsinu: „Er hún nú frjáls?“ Og átti hann auð- vitað við mig. Kom hann svo til okkar frú Torning, en svo hét gamla konan. Bauðst ég til að greiða honum þessar 5 krónur, en hann sagðist jafna það við umboðsmanninn í Höfn. Tók hann okkur síðan í kaffihús og gaf okkur morg- unmat. Við vorum 28, sem komum frá Höfn og 2 bættust við í Esbjerg og keypti hann þeim öllum morgunverð og var síðan með okkur þar til við fórum um hádegi um borð í skipið, sem flutti okkur til Grimsby á Englandi og þang- að komum við kl. 6; neyttum kveldverðar og fórum síðan á lestinni til Liverpool og komumst þangað kl. hálf tvö um nóttina. Daginn eftir sigldi skipið, sem við áttum að fara með, Parisian. «Það var fult af Rússum og öðrum lýð, og urðum við að bíða í 9 daga á útflytjendahúsinu, þar til Tunisian kom; það var bezta og stærsta skip Allan- línunnar. Þegar við komum út í skip- ið, tók ekki betra við; mér hafði þá verið úthlutað rúm í karlmannsklefa, og nú byrj- aði ballið á ný að lagfæra þetta, og tókst það loks kl. 12 um nóttina. Blessuð gamla konan hafði altaf setið uppi með mér og fengum við rúm í sama svefnklefa. Gekk nú allt vel til Winni- peg; þar vorum við um nótt- ina í litlu hóteli, sem norskur maður átti. Næsta morgun Viðskiptasamningur íslendinga og Rússa Þann 23. sept. s.l. var undir- ritað 1 Moskvu samkomulag um viðskipti milli Islands og Sovétríkjanna á tímabilinu frá 1. janúar til 31. desember 1956. Pétur Thorsteinsson sendiherra undirritaði sam- komulagið fyrir Islands hönd, en I. G. Kabanov utanríkis- verzlunarráðherra fyrir hönd Sovétríkjanna. Samkomulag þetta er gert í samræmi við skildum við og ég fór niður á járnbrautarstöðina til þess að ná í lestina til Reston. Ekki voru óhöppin endaslepp; þar var mér vísað inn í skakka lest, sem fór austur í staðinn fyrir vestur. Þegar ég svo sá frú Torning og dóttur hennar, sem mætti henni í Winnipeg, fara inn í sömu lest, vissi ég að ég var á rangri lest, en enginn tími var til að fara út, því lestin rann strax af stað. Ég heyrði norsku talaða í næsta sæti við mig og sneri mér þangað og sagði mönn- unum vandræði mín (ég gat þá talað dönsku, en ekki eitt örð í ensku). Þeir sögðu mér, að ég yrði að fara út á næstu stöð og taka aðra lest og einn þeirra fylgdi mér á þá lest, sem ég fór á stuttan spotta, og enn þurfti ég að skipta um lest, en það vildi mér til happs, að ég náði alltaf í norskara, sem leiðbeindu mér og loks komst ég á rétta lest, er flutti mig til Brandon, en þar þurfti alltaf að gista á leiðinni til Reston í þá daga. Til Brandon komst ég kl. 1 um nóttina. Stöðin var lokuð, svo ég sat á bekk úti með tösku mína þar til kl. 8 um morguninn, að stöðin opnað- ist og um sama leyti kom lestin, sem flutti mig til Reston. Og vel tók Halldóra Olson á móti mér og gott var til hennar að koma eftir alla þessa hrakninga. Að lenda í öllum þessum erfiðleikum, sem byrjuðu í Danmörku og enduðu ekki fyrr en í Reston, var ekkert gaman fyrir ein- mana stúlku, 28 ára. Nú eftir 51 ár rifja ég þetta upp, en hafði samt hripað niður sumt af því á leiðinni. ákvæði viðskipta- og greiðslu- samningsins milli íslands og Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953. Samkvæmt nýjum vörulist- um, sem samkomulaginu fylgja, kaupa Sovétríkin á tímabilinu 20,000 tonn af frystum fiskflökum, 15,000 tonn af saltsíld og aðrar vörur fyrir 2 milljónir króna. Ráðgert er, að íslendingar kaupi í staðinn eftirtaldar vörur: Brennsluolíur, bifreiða benzín, pípur, steypustyrktar- járn, plötujárn, profíljárn og aðrar járnvörur, hveiti og hveitiklíð, rúgmjöl, koks, antrasítkol, gaskol, sement, timbur. Auk þess er gert ráð fyrir, að keyptar verði bifreiðar fyrir 1,8 milljónir króna og Maria Prinsessa í Winnipeg Á föstudaginn í fyrri viku kom María prinsessa, föður- systir Elizabetar drottningar, til Winnipeg; er hún á ferða- lagi um Canada frá hafi til hafs. Var henni vel fagnað hér svo sem venja er til með meðlimi konungsfjölskyld- unnar. Hún var í veizlu um kveldið hjá fylkisstjórahjón- unum og var jafnframt gestur þeirra meðan hún dvaldi hér; var hún heiðursgestur á sam- komu Winniupeg Symphony Orchestra, og heimsótti her- mannaspítala á laugardaginn. Héðan fór hún flugleiðis til Victoria, B.C. ýmsar aðrar vörur fyrir 10 milljónir króna. —TIMINN, 25. sept. 0 BLOOD BANK T M I S SPACE CONTRIBUTED B Y Dnm/tys MAN ITOBA D I V I S I 0 N WESTERN CANADA BREWERIES L I M I T E D MD-366 Solveig Johannson, Point Roberts,Wash. Re-Elect NAN MURPHY INDEPENDENT CANDIDATE Help to Elect this capable, experienced candidate to the School Board. Vote on October 26 MIIRPHY, Nan | 1 Published by Nan Murphy Election Committee Eftir alvarlcR- vcikintli, þarf líkami þinn að bjgcjft sig upp. Gott uppbyfiííjamli lyf hjálpar. Wainpole’s Extract of Cod liiver Innihclcltir hið þýð- ínjiarinikla sólskins fjörefnl D, kalk jám. kínin ok niu.lt, sem vcldur bnta. Það eykur lystina. þ.vnftir þi« nl'tur ojt byjtKir líkainan upp til vamar kvillum . . . Takið þnð Inn rcKluleKa! Það er nijög braKðffott. Inniheldur cnf>a. olíu. EXTRACT OF COD LIVER Fæsi í öllum lyfjabúðum — AÐEINS $1.35 uunmpoLE’s 4-W-55 Veltið athygli hinum nýju Wampole’s VI-CAh-FER 12 málmbætiefna MÆÐUR! inntökuin — oinkirm fterðar fyrir vuxandi biirn — ftott handa fullorðnu fóiki líka. — 60 daga birgðir $1.05.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.