Lögberg - 27.12.1956, Page 4

Lögberg - 27.12.1956, Page 4
12 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. DESEMBER 1956 Kjarnorka í þágu friðarins Á seinustu tíu árum hefir mannkynið stigið stærra skref fram á leið heldur en nokkru sinni áður. Á þessum árum hefir hafizt ný öld, hér hafa orðið þáttaskil í sögu mann- kynsins. Það er kjarnorku- öldin — hagnýting kjarnork- unnar, ekki til þess að drepa eða eyða, heldur til þeess að efla friðsamlega framþróun. Nú er þegar svo komið að kjarnorkan er notuð til þess að auka þægindi á heimilum, auka framleiðslu í landbúnaði, efla iðnað og skapa nýjar iðn- greinir, og síðast en ekki sízt, til þess að auka almenna heil- brigði. Svo langt er nú komið notkun kjarnorkunnar í þágu læknislistar, að talið er að hún hafi nú bjargað fleiri manns- lífum heldur en þeim sem hún tók í Hiroshima og Nagasaki. Talið er og, að kjarnorkan spari nú amerískum iðnaði um hundrað milljónir dollara á ári. Kjarnorkan hefir orðið til þess að auka afköst, bæta iðn- vörur, lækka framleiðslu- kostnað og fyrirbyggja mis- tök. Bráðum eru komnar á lagg- irnar átta kjarnorkustöðvar í Bandaríkjunum, sem fram- leiða rafmagn. Bretar hafa á prjónumjm stórkostlega raf- væðingu með kjarnorku og ætla að reisa 12 kjarnorku- stöðvar, sem vinna í þágu friðsamlegs athafnalífs. Gert er ráð fyrir að rafmagnið frá brezku stöðvunum verði ó- dýrara heldur en rafmagn frá þeim stöðvum, sem Bretar eiga nú. Þetta skilst betur þegar menn athuga, að orkan í einum teningsþumlungi af úraníum jafngildir þeirri orku sem er í 3.000.000 punda af kolum. Sú orka mundi nægja meðalheimili í 9000 ár. Rúmlega þúsund iðnfyrir- tæki í Bandaríkjunum nota nú daglega kjarnorku í ýmsum myndum. Mörg þeirra eiga sínar eigin rannsóknastofur til þess að leita uppi nýja og nýja hagnýting orkunnar. Hér er um eitthvert allra stærsta fyrirtæki í Bandaríkjunum að ræða — og má þó segja að það sé enn á byrjunarstigi. Sérfræðingar segja að geisla virk efni (isotopar) hafi orðið engu þýðingarminni fyrir læknavísindin heldur en smá- sjáin og uppgötvun sótt- kveikjanna. Dr. Charles Dun- ham hefir sagt, að með þessu hafi læknum verið fengið í hendur töframeðal til þess að kynnast því hvernig hinir ýmsu hlutar líkamans starfa og hvernig þessi starfsemi breytist, þegar eitthvað er að. Á sama hátt er hægt að rannsaka líkama húsdýranna og segja nákvæmlega til um hvernig bezt sé að fóðra þau. En kjarnorkufræðingarnir geta líka kennt bændum hvernig þeir eigi að auka gróður jarðar margfaldlega. Þeir sjá hvernig áburður verkar á gróðurinn, hve mikið þarf af honum og hvaða teg- undir henta bezt á hverjum stað. En þeir finna líka ráð til þess að útrýma illgresi, hættu legum skordýrum og sjúk- dómum í jarðargróðri. Notkun kjarnorku í iðnaði er þegar orðin svo margbrotin og flókin, að ekki er hægt að skýra frá henni í stuttu máli. En þar hafa orðið margs kon- ar framfarir, sem hefði verið óhugsanlegar með öðru móti. Nú er t. d. hægt að sjá hvort nokkur steypugalli er á málm- hlutum, innan í þeim þar sem ekkert auga sér. Nú er hægt að koma á miklu nákvæmari mælingum en áður var. Það er t. d. hægt að mæla hve ört „bón“ slitnar af gólfdúkum. Það er hægt að mæla daglegt slit á bílhringum og sjá þann- ig hvernig mismunandi vegir fara með hjólbarðana. Það er líka hægt að mæla það aukna slit sem verður á hjólbörðum, þegar bílar eru hemlaðir snögglega. Hægt er að mæla alls konar slit, sem verður á vélum, og 'hvaða smurnings- olíur eru beztar. Það er undir hugkvæmni mannanna komið hvað kjarn- orkan getur gert mikið gagn, því að engin takmörk virðast fyrir því hve víða er hægt að koma henni við. Tveir kaf- bátar eru nú knúðir kjarn- orkuvélum. Gert er ráð fyrir því að innan skamms verði k o m n a r járnbrautarlestir knúðar kjarnorku — 7000 hestafla dráttarvagn, sem HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR! Crescenf- Creamery Ltd. Crescent afurðir eru gerilsneyddar, mjólkin, rjóminn og smjörið. CRESCENT CREAMERY L I M I T E D 542 SHERBURN ST. SUnset 3-7101 WINNIPEG Greetings . . . May Happiness and Prosperity Be Yours in the Coming Year! ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! HERE NOW At All Leading Grocers . . . CANADA BREAD CO. LTD. Phone SUnset 3-7144 A Full Line of Quality Baking Products MRMH»MlM)»9)ati>)Siat»ai9)»»at>lSg>)»»a»)a)9)Si»9)Sl3l»3l3!S)»S!3i3)>)»9i3)9)2 »)(i(ic<cic<cicictctctc«t«!CtctcmE««icietc<ctc«tctctctciet(icictc(ctcteieicictctc«c«ictctc)ctc>8ic(ctc!Ci«>ctc«!cte>cic«ciCicie«ta«>cteicv íslenzkir byggingameistarar velja TEN-TEST í allar sínar byggingar Í Þessi Insulating Board skara fram úr að gæðum . . . Seld og notuð um allan heim- Fyrir nýjar byggingar, svo og tll aCgerSa e8a endurnýjunar fullnœgir TEN-TEST evo mörgum kröfum, a8 tll störra hagsmuna ver8ur. Notaglldi þess og ver8 er ávalt eins og vera ber. Og vegna þess a8 þaS kemur t sta8 annara efna, er ávalt um aukasparnaS aS ræSa. ÚtbreiSsla og notkun um allan heim gegnum viS- urkenda viBskiptamiSla, er trygging ySar fyrir skjötri persönulegri afgreiSslu. RáSgist viS næsta TEN-TEST umboBsmann, eSa skrifiS oss eftir upplýsingum. ■ 1 S s I 1 hijýjau mmm mm m. w mmm w* mm mmm lækkar SKREYTIR V »5^ |U KOSTNAÐ ENDURNÍJAR A Mmá M ÆL VIÐ HITUN INSULATING WALL BOARD INTERNATIONAL PANEL BOARDS LIMITED. GATINEAU, QUE. WESTERN DISTRIBUTOR8: ARMSTRONG DISTRIBUTORS LTD. 1003 Paclfic Ave. WINNIPEG 0«««tc««tc«tc««««««tc««««««««««««««tctctc«ctctctc««tc«tc«tc«tcict Megi háhð Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. Thorgeirson Company j PRENTARAR 532 Agnes Si.. Winnipeg SUnset 3-0971 R9)»»a)»»»»»»»ai»»»»»»a)9»i»a)»»»»»»ai»»»»» ;«te«««««««te««te«w«tc«te««*«i IMPERIAL OIL LIMITED óskar öllum íslenzkum við- skiftavinum gleðilegra jóla og góðs og gæfuríks nýárs. ★ ★ ★ IMPERIAL OIL LIMITED »»»»!)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»' »s««w««te«««ie«tc«««««««««««««««««««te«tc««««««te«tc«««« Innilegustu óskir I um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýárs. Vér höfum einn hinn allra fullkomnasta útbúnað til þess að veita móttöku öllum tegundum korns um uppskerutímann. Ábyggileg og skjót afgreiðsla Parrish & Heimbecker Limited 661 GRAIN EXCHANGE BLDG. WINNIPEG Sími 92-2247 ii ji <Si 1 * * A i 1 M Gimli Agenl Moosehorn Agenl J. S. GENDUR R. A. ALTMAN <k»»»»a)>ð)»»»»»»»a)»»»»»»»»»»»»»»»»a)»»»»»»»»»»»»»»a) Sf V Sr sr V Sf I I I 1 I f i I ^rasan’a (írrrttnga May the Spirit of Christmas influence a11 of our activities throughout the coming year. We can promote peace and goodwill by joining with our neighbors in solving our problems co-operatively. MANITOBA POOL ELEVATORS j!

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.