Lögberg - 27.12.1956, Side 6

Lögberg - 27.12.1956, Side 6
I 14 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. DESEMBER 1956 Saga íslenzku þjóðarinnar Framhald af bls. 11 sjálfstæði okkar ,efnahag og menningu, — við höfðum til dæmis glatað sjálfstæði okkar á 13. öld, er tók að kólna, og öðlast það nú aftur, er hlýn- andi loftslags fór að gæta. Svipuðum skoðunum , hafa ýmsir haldið fram um ná- grannalönd okkar, einkum Grænland og Noreg. Þeir dr. Sigurður halda, sem sé, fram sérstakri söguskoðun, sem vert er að gefa gaum, því að öllum má ljóst vera, að lofts- lag þarf ekki að breytast nema lítið til þess að lífsbarátta manna mildist eða harðni og hagur manna batni eða versni af þeim sökum. Jafnframt verður þá auðveldara eða örð- ugra um iðkun allra greina menningarinnar. Einkum á það við um okkur Islendinga, sém búum á mörkum þess, er byggilegt má stundum kallast menningarþjóð, eins og sagan hefir margsinnis sýnt. Rök dr. Sigurðar Helztu rök dr. Sigurðar fyrir loftslagsbreytingu á mið- öldum eru þau, sem nú skal greina. Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. ROY STEFÁNSON Phone 3691 - 3712 ■ SELKIRK, Man. ^ ««dc«tetc>c!etg««!eiet(-!«eetctg(K{e!cictst(ectsi(t8!gi«!gteiccetcicicteie>ctecietctcieicic« g Megi hátið Ijósanna vekja hvarvetna | frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. THE ELECTRICIAN Jochutn Asgeirsson GuSmann Levy Electrical Wiring — Supplies — Repairs 685 SARGENT AVE. WINNIPEG Verzlunarsími SPruce 4-8572 Heimilissímar VE 2-4654 — 40-5360 ctctetctctctctctgtctctetetetetctctctetetetctetetctetetctetetetetetetctctctctctctctctctetctctctcv He’s ivearing Blue-and-Silver this year . . in honour of his bagful of Blue-and-Silver Gifts from HOLT RENFREW Every gift purchased at HOLT RENFREW’S is wrapped . . gratis . . in H.R.’s Blue-and-SiIver Christmas glitter. IIOLT RINFREtV l Portage at Carllon ^ Hægt er að sanna, að jöklar voru minni í árdaga sögu okkar en þeir voru á þremur til fjórum síðustu öldum. Virðist það benda eindregið til, að loftslag hafi kólnað um skeið. Hugsanlegt er þó að stækkun jöklanna hafi ein- ungis eða að mestu leyti verið sprottin af aukinni úrkomu. En sá galli er á, að ekki er hægt að færa verulegar líkur að því, að stækkun jökla hafi hafizt að neinu ráði fyrr en á fyrra hluta 17. aldar. Verður því ekki ráðið örugglega af stækkun þeirra, að loftslag hafi verið farið að versna á 13. öld og haft þá áhrif á sögu okkar. Haíísárin Dr. Sigurður Hyggur, að hafísár hafi verið fleiri 1550— 1900, einkum þó 1600—1900, en þau voru þrjár til fjórar fyrstu aldirnar í sögu"þjóðar- innar, og hann er þeirrar Gamla fólkið Framhald af bls. 13 Á þetta atriði drepur pró- fessor Tunbridge líka í grein sinni. Hann segir þar, að nauðsynlegt sé að endurskoða lög um aldurstakmörk. Og menn verði einnig að gera sér það ljóst, að eftir því sem ald- ur manna hækkar, eftir því vaxi nauðsynin á að láta þetta „gamla“ fólk fá atvinnu við sitt hæfi. Allur þorri hinna „gömlu“ manna bíði því and- legt tjón, að verða að hætta þeirri vinnu, sem þeim hefir eigi aðeins verið framærslu- lind um fjölda ára, heldur einnig orðin hluti af andlegu lífi þeirra. Hann bendir á, að fjölda margir sjálfstæðir iðnaðar- menn gangi til vinnu sinnar að sjötugsaldri, eða lengur. Og hann bendir enenfremur á að áttræðir snillingar hafi samið þau meistaraverk, sem allur heimur dáir. Þar nefnir hann „Faust“, því að Qöthe var orðinn áttræður er hann samdi seinni hluta þess skáld- verks, og „Falstaff“, sem Verdi samdi eftir að hann varð áttræður. —Lesb. Mbl. skoðunar, að síðustu 30—40 ár séu að öllum líkindum lengsta tímabil, sem verið hefir svo að segja íslaust síðan í byrjun landnámsaldar. Hafís og kuldi fara saman eins og allir vita, en heimildir brestur, til þess að unnt sé að sanna skoðun dr. Sigurðar. Mjög fáar heímildir eru til um hafís við strendur landsins fyrstu þrjár til fjórar aldirnar en vafasamt er, hvort af því má draga þá ályktun, að hann hafi þá verið sjald- gæfari en síðar. Hins vegar má leiða að því óbein rök, að hann hafi varla verið mjög al- gengur til dæmis á landnáms- öld, því að ætla má, að landið hefði þá ekki byggzt svo ört sem það gerði. 1 öðru lagi eru alls engar heimildir til um hafís við strendur Islands 1375—1542, nema hann sást af háfjöllum norðan lands 1518, því að sögn Setbergs annáls um hafís 1470 og 1478 er einskisverð þótt hún hafi slæðst inn í ýms yngri rit. En auðvitað er bágt að treysta þessari þögn, því að samtíma- annálar eru aðeins til um fyrra hluta tímabilsins (1375— 1430), en ekki um hinn síðari, !%<ctcictc«eicietctctctetctctctc«!e!ctetetctctctctctctctetctctctetctctcteictctctctetctctctetc« Hugheilar jóla- og nýórskveðjur! Megi hátíðirnar, sem nú fara í hönd, verða vinum og viðskiptavinum hinar ánægjulegustu. LOVÍSA BERGMAN VARIETY SHOP 630 NOTRE DAME AVE. SPruce 4-4132 SARGENT VARIETY SHOP 697 SARGENT AVE. SPruce 4-4132 -»SatSlSlS»Sl>lStSlS«StSlSlSlStSlS»t>ð9S)»SlSlS)S)SlSlStSiS«SlSlSt>)3«SlS4kStStStSlSl3liSlS.£ 8 1 i 1 Season's Greetings »«tetceetctetetetctctctetctctetctctetcec«ctc«cictctctctctctetctct0ctctctctctc«ctctctctctcictc« » S !' V !! ¥ ¥ ¥ ! f V ! WELCOME INN 861 SARGENT AVE., WINNIPEG Phone SUnset 3-3067 Specializing in GOOD FOOD l>S)S)SlS)S)StSl>tStS)S)>lS)S)SlSlSlSlSlSlS)SiStSiStSlSlS)3tSlStStSlS)S)S)S)3eStStS)StSlS)Sl>)Slj ÖKtWKYS M.D. 388 ► ictctctctc)ctctc'et«!c«e«c!etet«tctetetc!c!ctctctctctctctcectcectctctc«'e>etctc'e’«tc!e!ctetctcteictcteic!ete!etc)cictetetcectc)ctctcictctctcec The Management and Staff of CANADA SAFEWAY LIMITED 1 5, Wish All Their lcelandic Friends and Customers cT Z/Werry Christmas and cT dProsperous ZAfew ^íear i _eri ■ ■- r* r íí ) —í- •/ Si M Y ■ I I I Í

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.