Lögberg - 27.12.1956, Side 9
WHITE'S
ESSO SERVICE
A Complete Service for your Car
ATLASPRODUCTS
Marylond & Sargent
Winnipeg 3, Man.
lögíjerg
| WHITE'S
ESSO SERVICE
A Complete Service for your Car
ATLAS PRODUCTS
Marylond & Sargent
Winnipeg 3, Man.
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. DESEMBER 1956
17
300 leynilögregíumenn yernda
Bandaríkjaforseta
300 leynilögreglumenn vernda
Bandaríkjaforseta 18B—24%
Varnarmúr þeim sem leyni-
lögreglustofunin Secret Ser-
vice slær um forseta Banda-
ríkjanna, mætti líkja við
hafís: mestur hlutinn er ekki
sýnilegur á yfirborðinu. Flest-
ir höfum vér séð forsetann í
kvikmyndum aka í opnum bíl
um götur borganna, en leyni-
lögreglumenn standa á brett-
um hans og ganga meðfram
honum, eða fylgjast með för
hans úr öðrum bifreiðum, sem
á eftir fara. En þetta er aðeins
hinn sýnilegi hluti „hafíssins,“
fólkið veit ekkert um það sem
undir yfirborðinu er; ekkert
um allan þann lærdóm, þjálf-
mn og skipulagningu, sem
liggur að baki starfi leynilög-
þjónustunnar.
Coolidge forseti sagði eitt
sinn: „Hver velbúinn borgari,
sem er reiðubúinn að fórna
lífi sínu, getur myrt forset-
ann.“ Þetta væri rétt, ef
Secret Service væri ekki ann-
að en venjulegur lífvörður,
sem einungis ætti að beita.sér
gegn tilræðismönnum. En í
reyndinni er Secret Service
fullkomin leynilögreglustofn-
un, sem án afláts vinnur að
því, að koma í veg fyrir allar
tilraunir hugsanlegra tilræðis-
manna. Leyniþjónusta þessi,
sem upphaflega heyrði undir
fjármálaráðuneytið, var ^tofn-
uð rétt eftir amerísku borg-
arastyrjöldina til þess að hafa
uppi á peningafölsurum. En
það var ekki fyrr en 1901, sem
leyniþjónustan fékk það hlut-
verk að vernda líf forsetans.
Á 36 árum þar á undan höfðu
þrír af níu Bandaríkjaforset-
um látið lífið fyrir launmorð-
ingjum. Á þeim 55 árum, sem
síðan eru liðin hafa líka níu
menn setið í forsetastóli
Bandaríkjanna, en enginn
þeirra hefir verið myrtur, og
ekki einu sinni gerð tilraun til
þess að skjóta að neinum for-
seta, er setið hefir að völdum
á þessu tímabili.
í Secret Service er einungis
úrvalálið og í það er valið af
mikilli vandfýsni. Flestir eru
á aldrinum 24 til 30 ára, þegar
þeir eru teknir inn í leyni-
þjónustuna. Til þess að koma
til greina, verða umsækjend-
ur að hafa stúdentsmenntun,
og helzt að hafa starfað í her-
þjónustu. Umsækjandinn þarf
að vera vel á sig kominn
líkamlega, hraustur og snar-
ráður. (Mjög háir menn eða
sérkennilegir í útliti koma
ekki til greina). Menn leyni-
þjónustunnar þurfa einnig að
kunna að koma vel fýrir, vera
háttvísir, en einbeittir; við
allar móttökur og veizlur í
Hvíta húsinu eru menn frá
Secret Service í kjól og hvítu,
og það getur borið við að
w«i«<e«€i«te!cíg(«>*!eic«!6íet«te!ciet««íeig(c!gicteiigíg!eig(eie««c»s>«w««eí««t«íctc«cí«f«
S^WISTUTOE
'♦♦♦I
I goÖafræSi NorSurlanda var Frigg dís
ástarinnar og hún græddi son sinn, Baldur,
dsegjanlegum yndisleik, en slíkt átti aS
vera vörn hans gegn ágjöfum elds, jaröar,
vatns og lofts. Loki hinn illræmdi veitti
Baldri banasár meö mistilsteini, en gegn
slíkri árás stóS hann berskjaldaSur. AS
því er goSsagan hermir urSu tár Friggjar
aS hvítum berjum á mistilteinum; vegna
hinnar djúpu sorgar móSurinnar gæddu
guSirnir Baldur lífi á ný; en í fögnuSi
slnum hét Frigg þvl, aS kyssa hvern þann
er færi fram hjá mistilteininum.
INNILEGAR JÓLAKVEÐJUR
UNITED GRAIN^p jGROWERS LTD.
.CALGAPv - REGINA WINNIPEG SASKATOON - EDMONTONi
þessir háttvísu menn séu
neyddir til þess að ganga að
einhverjum gestanna, og biðja
hann að taka hendurnar upp
úr buxnavösunum.
Af hinum 300 mönnum í
leyniþjónustunni, er það ó-
þekkt tala, sem tekur þátt 1
sjálfri varðgæzlunni við Hvíta
húsið. Áður en leyniþjónustu-
manni er falinn sá trúnaður
að vera í nálægð forsetans,
verður hann að hafa gegnt
þjónustu á hinum 57 stöðvum,
sem leyniþjónustan hefir víðs
vegar um landið, og eftir það
verður hann að fara á sér-
stakan skóla.
Á skólanum lesa nemend-
urnir um margvísleg launvíg,
sem framin hafa verið í Ame-
ríku og öðrum löndum, bæði
í nútíð og fortíð, til þess að
öðlast þekkingu á þeim að-
ferðum, sem tilræðismenn til-
einka sér. Þá heimsækja þeir
og St. Elizabeth geðveikra-
hælið í nágrenni Washington
til þess að kynnast sálarlífi
hinna geðsjúku, og fá þekk-
ingu á hinum mismunandi
stigum sálsýkinnar.
Nemendur fá einnig æfingu
í ýmsum vörnum gegn of-
beldisárásum, læra að afvopna
árásarseggi, bæði þá, er beita
hnífum og skotvopnum. Þeir
verða einnig sérfræðingar í
Framhald á bls. 18
g!gtc«ctctc«ctcicicic«ctctetetcietetetctc!etcteicte«e(etet6t6te!e(eteie!etete!ctete«e!C!e«c(e«6ie!etctctc«e«ctetcictetc«c<cictc«ctc<ctcte^tM«
Ætlið þér að bregðast fjölskyldunni yfir
hátíðirnar?
Hátíðirnar eru til þess ætlaðar, að fólk njóti hamingjusamra
stunda í -félagi við fjölskyldu og aðra vini.
EN—
samfundir og frístundir geta vakið ástríðu til neyzlu áfengra
drykkja.
OG ÞESS VEGNA—
ef einhver miðlimur fjölskyldunnar er fjarverandi vegna
áfengis dregur það úr ánægju allra.
Geðvonska, veikindi eða dapurleiki, sem á rót sína að rekja til
áfengis, truflar hátíðafrið á sumum hfeimilum.
Drykkjur í skrifstofum eyðileggja oft hátíðagleðina heima fyrir.
Margir kaupa drykki og eyðileggja með því fjárhagsgetu
heimilisins.
Margir gleyma aðvöruninni—akið ekki bíl, ef þér drekkið.
Ef þér neytið áfengis um hátíðirnar gætið fylztu hófsemi. Munið,
að hamingja fjölskyldu yðar skál ávalt skipa fyrirrúm.
The MCAE árnar yður gleðlegra jóla og farsæls nýárs, og er þeirrar
skoðunar, að hátíðirnar verði ánægjulegri, sé skynsamlega farið
með vínföng.
AusrlýsinK þessi er birt almenningi til gagns aö tillilutan
MANITOBA COMMITTEE
on ALCOHOL EDUCATION
Department of Education, Room 42,
.6 Lcgislntive Ruilding. Winnipcg 1
M.GAJí.
H
M
«
1í
l