Lögberg - 27.12.1956, Side 10

Lögberg - 27.12.1956, Side 10
18 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. DESEMBER 1956 300 feynilögreglumenn Framhald af bls. 17 skotfimi og læra að handleika hvers konar skotvopn, skamm byssur, vélbyssur og hagla- byssur. Og loks fá þeir æfingu í því að stöðva „árásarmenn, sem skyndilega skjótast út úr mannshafinu fram fyrir bif- reið forsetans, eða að baki henni. Rannsóknardeild S e c r e t Service er aðalöryggisráðs- stofnunin. Þar er að finna stærstu skrá veraldarinhar yfir geðveilt fólk, sem haldið er stórmennskubrjálæði. — Hvert einasta hótunarbréf, sem forsetanum berst, er ná- kvæmlega rannsakað og graf- izt fyrir rætur þess. Það er fært inn í skrána með marg- víslegum athugasemdum, svo sem pappírinn, sem það er skrifað á, blektegund, ein- kenni rithandarinnar og þess háttar. Þegar bréfritarinn hefir verið fundinn, er hegðun hans og persónuleg einkenni nákvæmlega rannsökuð — oft án þess að hann hafi sjálfur hugmynd um. Ef þá kemur í ljós að hann sé hættulegur, er hann handtekinn {það er hegningarvert, að hóta for- setanum dauða eða líkams- meiðingum). Flestir af hinum nafnlausu bréfriturum koma venjulega upp um sig sjálfir á einn eða annan hátt. Sumir skrifa til dæmis alltaf ákveðin orð rangt. Aðrir skrifa alltaf á hótelbréfsefni, og það gerir leyniþjónustumönnum auð- velt fyrir að rekja spor þeirra hvert á land sem er. Einn huldubréfritarinn áleit sig ör- uggann, vegna þess að hann skrifaði bréf sín á venjulegan pappír, sem hægt var að fá keyptan í hvaða ritfangaverzl- un sem var, og hann póstlagði bréf sín hér og hvar umhverf- is Los Angeles. Frá 1952 til 1955 streymdu bréf hans í sí- fellu til Hvíta hússins, undir- skrifuð fölsuðu nafni. Secret Service tók ljósmyndir af nokkrum bréfanna og sendi myndirnar til pósthúsa í Los Angeles, og þann 30. septem- ber 1955 hringdi póstmaður úr einu af pósthúsum borgarinn- ar, sem hafði þekkt rithönd- ina, sem myndin sýndi á um- slagi einu, en í því var get- raunaseðill með réttu nafni og heimilisfangi bréfritarans. Á fyrstu þrem árum og þrem mánuðum í forsetatíð Eisenhowers, hefir Secret Ser- vice haft 4804 áþekk mál til meðferðar. Á síðustu 21 mán- uði hafa 147 manns verið handteknir sem hættulegir ör- yggi forsetans, og þar af hafa 137 verið fangelsaðir eða sendir á geiðveikrahæli. Flest af þessu vesalings fólki er haldið einhvers konar „forsetaofnæmi,“ og það er íorselinn en ekki persónan, sem það vill ganga á milli bols og höfuðs á. Af hinum fyrsta | , I Megi nátið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. SELKIRK LUMBER COMPANY “SERVICE and SATISFACTION” SELKIRK, MAN. PHONE 3181 ■ttceetctctctctctcictctctetctcicictctctctctctctetetctetctoctctoctoci Megi hátíð ljósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. MUNDY'S BARBER SHOP 819 POATAGE AVE. WINNIPEG, MAN. j H bréfabunka, sem Eisenhower J'ékk fyrst eftir að hann var orðinn forseti, var 92 prósent J'rá fólki, sem hafði sent álíka bréf til Trumans og Roose- velts. Táknrænt dæmi um þessa áráttu er maður einn, sem árið 1941 skrifaði Roosevelt og lótaði honum að skjóta hann. Rannsókn leiddi í ljós, að maður þessi Var sjúkur — hann var haldinn ofsóknar- brjálæði — og hann var lagð- ur inn á geðveikrahæli. Hann útskrifaðist þó af hælinu, en 1947 skrifaði hann nýtt bréf og þá til Trumans og hótaði honum hinu sama. Hann var aftur fluttur á geðveikrahæli, og enn var hann útskrifaður. Þann 17. marz 1953 skrifaði hann í þriðja sinn til Hvíta hússins og hótaði nú Eisen- hower lífláti. Bréfið var nafn- laust, en með hinu fullkomna rithandasafni sínu og nafna- skrá heppnaðist Secret Ser- vice að rekja spor bréfritarans frá Pennsynlvania, þar sem bréfið var póstlagt, til New York, þar sem menn leyni- þjónustunnar fundu hann í litlu hóteli. Hann var síðan handtekinn og dæmdur til dvalar á hæli fyrir geðsjúkl- inga, sem haldnir eru afbrota- hneigð. Síðastliðið ár handtók Secret Service að minnsta kosti þrjá menn, sem án efa hefðu gert alvöru úr hótunum sínum, hefðu þeir ekki verið handsamaðir í tæka tíð. Einn þeirra var hermaður, sem gegndi herþjónustu í setuliði nálægt Washington. Hann skrifaði Eisenhower meðal annars: „Við komum til þess að kála þér.“ Meðan leyni- þjónustan vann að rannsókn þessa máls hafði hermaðurinn keypt sér skammbyssu, sem hann bar á sér, þegar hann var handtekinn. Hann ætlaði ►tcte>c>ct«tctet«tcte>ei«tctcictcie>ctcte>ct«t«tci«ictct«t«t«i«t«tc«ttctcicte>«tctctctctc,«tct«« \ Greetings ... | May Happiness and Prosperity \ Be Yours in the Coming Year! 'Olyou// Ósý'oy' / ELLICE INN SOUTHERN FRIED CHJCKEN ELLICE AVE. al TORONTO STREET BarBQ SPARERIBS — BarBQ CHICKEN "Golden Brown" FISH AND CHIPS SUnset 3-5156 — We Deliver — Open from 10 a.m. to 1 a.m. - Saturdays 10 a.m. to 3 a.m. Closed Mondays exepl on Holidays "All of one mind,r Álberta Wheat Pool Saskatchewan Wheat Pool Manitoba Pool Elevators "Finally, brethren, be ye all of one mind." So the early builders of our faith were instructed. As the sun sets on shortening days—to rise, soon, on another new year—that ideal approaches reality. At this season, we are "all of one mind" in friendliness and goodwill. Throughout the year, too—despite apparent differences —we are "all of one mind" about our basic needs. As workers in industry, commerce, transportation or agri- culture—as "producers" or "consumers"—all want fair opportunity to do worthwhile work; and fair returns with comparable levels of living. The current boom records real progress toward this objective—except in agriculture. Today, earnings of Canada's farmers fall far below the national levél. Low farm "keep home pay" robs the economy of balonce; and threatens prosperity for all. There is one hope: Cooperation. Western farmers, working together in their Pools, have harvested life- saving benefits from Cooperative action. Their success demonstrates that, as more Canadians come to be "of rtctdctcictctctctctctctctctctc!ct«tcictctctctctctctetctetctetctctctctctctc!ctctctete!ctctctetc« Megi hótið Ijósanna vekja hvarvetna frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipti. LORD SELKIRK HOTEL Selkirk’s Only Modern Hotel Owned and Operaled by ihe POULTER FAMILY SELKIRK MANITOBA Mdtatai>ta(aaatat3t»at»atatat>tataiati)»»»»i»»a)atitat»>t>ta)it»aa)aia)i»)at|t>) í Canad one mind" in practical Cooperation, the spirit of Christ- mas shall be built into all our economy. Our growing nation can achieve full use of full production—in balanced, enduring prosperity—thru Cooperation. ian Wheat Pools Wheat Pool Building, WinniPeg, Canada

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.