Lögberg - 23.01.1958, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. JANÚAR 1958
Úr borg og bygð
Letter to the Editor
869 Garfield St. Jan. 14, 1958
Mr. E. P. Jónsson
Editor Lögberg,
Columbia Press
Winnipeg, Man.
Dear Mr. Jónsson:
Although the date of the
Anniversary is past, the Jon
Sigurdson Chapter, I.O.D.E.
wishes to send congratulations
and best wishes for the oc-
casion of the Seventieth Birth-
day of the Icelandic Weekly
paper, Lögberg.
It is a source of pride and
satisfaction to us, as Iceland-
ers, that the paper has con-
tinued publication all these
many years, and has thus been
able to serve the Icelandic
communities all over America,
in their efforts to keep up
Icelandic contacts and Ice-
landic culture. Without the
Icelandic papers, it would be
very difficult to keep these
contacts alive, and we are
fully aware of the value of
Lögberg in this sphere, and
appreciate the efforts that
have been made to keep the
papers functioning.
Naturally, also, it has been a
stimulous to literary efforts of
the Icelanders here to have a
paper or papers that they had
access too, and so we have had
a fair blossoming of writings
which otherwise might not
have come to light.
The members of the Jon
Sigurdson chapter wish, fur-
ther to thank Lögberg, and
the editors for continued good
will as regards our cultural
work, and for generous space
in the paper to give publicity
to our work in general-
With our best wishes for
continued success in the fu-
ture, I remain,
Yours sincerely,
H. F. Danielson,
Secretary.
Lögberg óskar upplýsinga um
Ingibjörgu Stefaníu Stefáns-
dóttur frá Seyðisfirði. Er hún
talin flutt til Ameríku 1893
ásamt móður sinni Önnu
Katrínu Jónsdóttur, og settust
þær mæðgur þá að í Winnipeg.
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
Á ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
☆
Messað verður í lútersku
kirkjunni á Lundar, sunnu-
daginn 26. janúar kl. 3 e. h.
Séra Eric H. Sigmar prédikar.
Nýtt landfræðirit
um norræn lönd
Nýlega er komið út í Bret-
landi mikið landafræðirit um
hinn norræna heim. Nefnist
það The Scandinavian World.
Höfundurinn er skozkur mað-
ur, Andrew C. O’Dell, pró-
fessor í landafræði við há-
skólann í Aberdeen. Bókin er
yfirlitsrit um jarðmyndunar-
sögu, loftslag og landslag á
norðurhjaranum, en jafnframt
lýsing einstakra landa. Eru
höfuðkaflarnir þrír. Eftir inn-
gangskafla um sögu, höf og
landslag í nyrztu löndum álf-
unnar, er sérstakur kafli um
hvert þessara landa: Finnland,
Svíþjóð, Noreg, Danmörk,
Færeyjar, ísland, Grænland
og eyjar í íshafinu. Þriðji að-
alkaflinn er um atvinnuhætti
í löndunum.
Bókin er forkunnarvel út-
gefin, prentuð á góðan mynda-
pappír, og prýða hana um 200
myndir, kort og uppdrættir.
Eru flestar myndirnar teknar
af höfundi sjálfum. Margvís-
Vcrður sett . . .
Framhald af bls. 1
eru samtals 51. millj. smálesta
og að meðaltali 23 kaupskip
á degi hverjum. Flest skip-
anna eru bandarísk, þar næst
brezk, þá norsk. Panama-
skurðurinn er talsvert styttri
en Súezskurðurinn — aðeins
81 míla á lengd, og enn
grynnri, svo að stærstu olíu-
flutningaskip nútímans geta
ekki notað hann. Fyrir skip af
meðalstærð er skurðtollurinn
um 70,000 kr. (ísl.). í fyrra
námu tekjur af skurðinum
37.5 millj. dollurum, en af
Súezskurðinum nálega 93
millj. Peningarnir eru notaðir
til greiðslu á viðhaldi skurð-
arins og rekstri, en afgangur-
inn rennur í ríkissjóð Banda-
ríkjanna. — Skip frá um 35
þjóðum nota skurðinn, en
hann er þó mikilvægastur
fyrir Bandaríkin. Annað hvert
skip, sem um skurðinn fer, er
bandarískt.
Bæði hvað stærð og umferð
snertir stendur Panamaskurð-
urinn Súezskurðinum að baki.
Mismunurinn, sem um er að
ræða, frá öðrum sjónarhólum
skoðað, er athyglisverðari. Ef
Panama freistaði að fara að
dæmi Nassers og þjóðnýta
skurðinn, yrði afleiðingin ekki
deila þegar í stað við félag
hliðstætt Súezfélaginu, held-
ur við Bandaríkin, sem eiga
Panama Canal Co. með „húð
og hári,“ og stjórna skurðin-
um með 13 forstjórum eða
ráði, og er formaður þess
einn af varahermálaráðherr-
legar töflur og yfirlitsskrár
eru í bókinni og er þar marg-
víslegan fróðleik að finna um
landslag, atvinnuhætti og
frameliðslu hinna norrænu
landa.
Bókin mun vera fyrsta yfir-
litslandafræði um norðurhjar-
ann. Hún er 550 bls. í Skírnis-
broti- Hefur hún að geyma
geysimikinn fróðleik um lönd
og lýði umræddra landa. Hún
er fimmta bókin í bókaflokki,
sem nefnist Framhaldsnám í
landafræði (Geographies for
Advanced Study), og gefin út
af Longmans-forlagi.
Höfundur bókarinnar, O’Dell
prófessor, hefur ferðazt mikið
um Norðurlönd og tvívegis
komið til íslands. Er hann
góður íslandsvinur. Hann sótti
Víkingafundinn hér á síðast-
liðnu sumri. Kaflinn um ís-
land er um 30 bls., með mörg-
um myndum og kortum. —
Gegnt titilsíðu er heilsíðu-
mynd frá Þingvöllum, tekin
af höfundi á síðastliðnu sumri.
—Alþbl., 15. nóv.
Málverk og skóáburður
Listmálari einn í Ameríku
hafði nýlega sýningu, þar sem
hann sýndi einungis málverk,
sem hann hafði málað með
skóburstum, og voru litirnir
í myndunum mismunandi litur
skóáburður.
um landsins, en þar yfir er
forseti, nú sem stendur John
Seybold hershöfðingi, sem er
skipaður til starfsins af for-
seta Bandaríkjanna með sam-
þykkt öldungadelidar þjóð-
þingsins-
Allar þjóðir geta
nolað skurðinn
Seybold hershöfðingi er
líka landstjóri á skurðsvæð-
inu — 8 kílómetra breiðri
landræmu beggja vegna skurð
arins.
Panama hefur ekki form-
lega veitt Bandaríkjunum
eignarrétt á þessu landi, en
gerður var sáttmáli, undirrit-
aður af ríkisstjórnum beggja
landanna, og samkvæmt hon-
um hafa Banadaríkin rétt til
að hernema svæðið, nota það
og verja um alla framtíð eins
og það væri bandarískt land-
svæði. Byggingalóðir á skurð-
svæðinu eru ekki til sölu. Það
er algerlega lagt undir hið
opinbera í Bandaríkjunum.
Ekki verður sagt, að Banda-
ríkin eigi skurðinn, í þeim
skilningi, að það geti neitað
skipun annara landa um að-
göngu að honum. Hinn svo-
nefndi Hay-Pauncefoote sátt-
máli frá 1901 er enn í fullu
gildi, en samkvæmt honum
viðurkenna Bandaríkin hlut-
leysissjónarmiðið varðandi
skurðinn og féllust á að reka
hann með sama hætti og Súez
skurðurinn hefir verið rekinn:
Að skip af öllum þjóðum hafi
aðgöngu að skurðinum með
sömu skilmálum, þar með tal-
in herskip frá löndum, sem
eiga í stríði. Hitt er svo annað
mál, að ef Bandaríkin sjálf
lentu í stríði, myndu þau að
sjálfsögðu af alefli reyna að
hindra að fjandsamleg skip
kæmu nálægt þessari stór-
mikilvægu samgönguleið.
ICELANDIC CANADIAN CLUB
.
Banquet aed Dance
ON FRIDAY, JANUARY 24, AT 7.00 P.M.
In ihe Blue Room of Marlborough Hoiel
• *
Guesi Speaker—DR. TRYGGVI J. OLESON
MUSICAL ITEMS
Vocal Solos ................ JANET REYKDAL '
; Piano Solo ................IRENE GUTTORMSON !
, •
Dancing io Jimmy Gowler's Orchesira
commencing ai 9.00 p.m.
MODERN AND OLD TIME MUSIC
.
Tickels for Dinner and Dance $6.00 a couple.
For Dance only, $1.00 per person.
For reservaiions or iickeis phone—
DR. GESTUR KRISTJANSSON, 40-5614
, •
.................. ■»
(Þýii) —VÍSIR
ÞRÍTUGASTA OG NÍUNDA ÁRSÞING
Þjóðræknisfélags íslendinga
í Vesturheimi
verður haldið í Good Templarahúsinu við Sargent Ave.
í Winnipeg, 24., 25. og 26. febrúar 1958.
AÆTLUÐ DAGSKRÁ:
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning kjörbréfanefndar
4. Kosning dagskrárnefndar
5. Skýrslur embættismanna
6- Skýrslur deilda
7. Kosning allsherjarnefndar
8. Skýrslur milliþinganefnda
9. Útbreiðslumál
10. Fjármál
11. Fræðslumál
12. Samvinnumál
13. Útgáfumál
14. Kosning embættismanna
15. Ný mál
16. Ólokin störf og þingslit.
Þingið verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 24. febr., og verða fundir til kvölds. Að kvöldinu efnir Frón til síns árlega miðsvetrarmóts.
Á þriðjudaginn verða þingfundir bæði fyrir og eftir hádegi. Að kvöldinu verður samkoma undir stjórn
The Icelandic Canadian Club.
Á miðvikudaginn halda þingfundir áfram og eftir
hádegið þann dag fara fram kosningar embættismanna-
Að kvöldinu verður almenn samkoma undir umsjón
aðalfélagsins.
Winnipeg, Man., 18. janúar 1958.
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins,
RICHARD BECK. forseii
HARALDUR BESSASON. riíari