Lögberg - 18.12.1958, Síða 2

Lögberg - 18.12.1958, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. DESEMBER 1958 Bréf úr Húnaþingi Tjörn, Vatnsnesi, 1. desember 1958 Kæri Einar og allir kunningjar: Ég lauk síðasta bréfi mínu til ykkar á þá leið, að hér á Tjörn væri friður og ró. Það hefir breytzt síðan, því nú er ekkert nema hamarshögg og læti í smiðunum uppi á loftinu hjá mér. Þeir eru að einangra loftið og smíða þar nokkur herbergi. Þess vegna vitið þið nú, að hér á Tjörn verða til nóg herbergi handa ykkur, ef ykkur langar til að heimsækja okkur. Tíðin hérna er góð, þ. e. a. s. ekkert nema rigningar og bleyta. Dálítið merkilegt skjal kom hingað um daginn til mín. Það var hvorki meira né minna en heiðurskírteini frá Empire of Texas, þar sem séra Robert Jack á Tjörn, Vatnsnesi, Iceland er gerður heiðursfé- lagi Texas-ríkis. Séra Sigurður Norland, fyrr- verandi prestur hér á Tjörn, sem sat alla sína daga í Hindis- vík, átta kílómetra leið héðan, og sem enn er við góða heilsu varð nemandi um daginn við Háskólann í Reykjavík á merkilegan hátt. Séra Sigurð- ur er rúmlega 70 ára að aldri, Hann fór vestur til Winnipeg árið sem hann útskrifaðist frá Prestaskólanum (en þá var enginn háskóli til á íslandi). Ásamt mörgum öðrum ung- um mönnum og konum tók gamli presturinn við háskóla- borgarabréfi sínu við hátíðlegt tækifæri í Háskólanum. Hann hyggst nema grísku, latínu og ensku, en hann er góður í þessum þrem málum. í dag símaði ég til Páls Kolka læknis á Blönduósi. Páll læknir, séra Gunnar í Glaumbæ í Skagafirði og ég erum í nefnd Stúdentafélags Húnvetninga og Skagfirðinga. Það var ætlun okkar að halda fund með okkar félögum á Sauðárkróki 1. des., en ekkert varð úr því sökum þess, að Páll læknir þurfti að fara til Reykjavíkur til að tala þar í Stúdentafagnaði að Hótel Borg. SEASON'S GREETINGS from y v y föenson’s fflower Jiowl Flowers for oll Occosions Potted Plonts ond Novelties LORNE (BOOM BOOM) BENSON Res. Ph. JUstice 2-2110 Bus. Ph. SPruce 2-9355 B88V1 Notre Dome Ave. MANITOBA 2 1 WINNIPEG 3 Í!MMt3lM)Mka}9)a)MlS)»S)S)lt»9l»%9)9l99Si>lSi9i9l3.3i9iB>9)3i>i3i>l3«S!9)3l3)3tS!Si» «*!«!« «se!« <«><!«!«!«!<!<!«'<’€!«*€!«!<!«•€'€ !€«!<««!«!« •««€««!<!«!«!<!««««!<«« <2’€’<«€!€!e« SEASON’S GREETINGS MUIR'S DRUG STORE LTD. J. CLUBB, Pharmacist 789 ELLICE AVE. Cor. HOME ST. a # Phone SPruce 4-4422 # 2 Phones For Foster Service Family Druggists Collection Agent 2 „ X fMð)Si»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»SiSi9<>iSiS)Si»S)»»Si»S) icietcieicietcieicicicicieieicircictsicieicicicEeieteieicicieieieieicicieictetcieictciCictcictB 0 Hugheilar jóla- og nýársóskir | til vina og viðskiptamanna. 1 Wl LL'S TAXI Owned and Operated by E. MAGNUSSON & SONS Þegar ég var í Reykjavík fyrir viku síðan hitti ég séra Harald Sigmar og fjölskyldu hans. Þeim líður vel og hinn 431 MAIN STREET SELKIRK, MAN. SEASON'S GREETINGS SELKIRK GARAGE LTD. New Location ^ MAIN ST. SOUTH — SELKIRK, MAN. PHONE 3111 | MERCURY — LINCOLN — METEOR g Geo. Sigurdsson, Prop. •< %»»»»»»»»»»»»1)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»S iieicieicictetcicictcteicieteieie’cictcieieicteicictcctcictcictctcicicicictcteicicicictrcicicci f Innilegustu óskir . . . um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og a I I r a íslendinga, og góðs, gæfuríks nýárs. HOOKER'S LUMBER YARD Selkirk, Man. Phone 3631 The lumber number »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>)»»»»« »tctctctc«ctc!ctc!ctete'etetete!cte!e!ctetetc!c!etetctctctctctc!ctcicic««ctetetcictctctc!cicic« f !! Hugheilar jóla- og nýárskveðjur 5 ir ! 1 V * v ¥ jr | Sargent Jewelers Guaranteed Watch and Clock Repairs K « A A CLOCKS WATCHES SILVERWARE DIAMONDS CHINA RINGS g g 884 SARGENT AVE.. WINNIPEG Phone SUnsel 3-3170 | %»»»»»»»»»»»»»»»»»»k»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»i# rtetctctctetc!etctcte!etete!etc!e<«tctc!c«ctetctctstctctctc!ctctcictctctctetctctctctctcictctc«c« % Hugheilar jóla- og nýórskveðjur! | WHITEY'S SERVICE STATION T. J. WHITESIDE, eigandi og foretjóri f * PORTAGE og ARLINGTON ONE-STOP STATION—TOWING ANYWHERE y Bus. Phone SUnset 3-6091 House Phone SPruce 4-7026 %»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»4 ftctctetctctetctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctetctctctctctctctctctctctctctctctctctetetc* A a ¥ I | Innilegustu óskir . . . Um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðskiftavina og allra Islendinga, og góðs, gæfuríks nýórs. y y y ! s ! tk s K s X ! * NATIONAL GRAIN CO. LIMITED WINNIPEG CALGARY EDMONTON I.......... REGINA SASKATOON

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.