Lögberg - 18.12.1958, Side 5
5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. DESEMBER 1958
ÁliLGAHÁL
LVCNNA
Ritstjóri: INGIBJÖRG JÓNSSON
Fornir jólasiðir íra
Eftir CAROLINE GUNNARSSON
Mikill hluti Ira hefir farið
varhluta af auðæfum þessa
heims og bera margir þjóð-
siðir þeirra þess glöggan vott,
ekki sízt jólasiðirnir.
Eins og með íslendingum
voru það oft einkennileg af-
kvæmi andans, sem bættu
þeim upp sultinn og fábreytt-
an veizlukost, og oft tókst
þeim meira að segja að gjöra
sér gleði úr sorginni.
Ef, til dæmis, einhver ást-
vinur tók upp á því að deyja
um miðnætti á aðfangadag,
var Guði innilega þakkað fyr-
ir þá náð, því að þá opnuðust
himinhliðin upp á gátt, og
hinn framliðni fékk að ganga
hiklaust inn í dýrðina. Var
það ekki lítið lán að sleppa
við hreinsunareldinn.
Á írlandi hafa jólin ætíð
verið hátíð barnslegrar gleði
yfir fæðingu frelsarans — og
eru margir þeirra fornu siðir
sönn trúarjátning. Gamalt
írskt máltæki fullyrðir að
Kristsmessan sé á við 21 aðrar
messur, og var haldin tala yfir
bænagerðir á jólaföstunni; —
stundum komst talan upp í
5000 fyrr á dögum.
Þó gjörði fólk sér glaða há-
tíð eftir efnum og ástæðum.
Húsakynni voru þvegin horn-
anna á milli, oft máluð og
endurbætt, ef unnt var, og
skreytt með grenivið. Nýtt
strá var breitt á gólfin og
heilagur kross látinn í glugg-
ana. Þá voru fjósin skreytt
grænum greinum, því að ekki
þótt tilhlýðilegt að forsmá
fæðingarstofu frelsarans.
Stuttu fyrir jól var farið í
kaupstaðinn með gæsir, kal-
kúna og kartöflur til sölu, og
fyrir andvirðið var svo keypt
til jólanna. Þetta var kallað
að koma heim með jólin. —
Vanalega voru þetta sætar
kökur, kúrennur, brauð, brjóst
sykur, rúsínur og vin. Kaup-
menn gáfu vanalega viðskipta
vinum sínum gjafir, og var þá
verðmæti þeirra eftir því hve
hár reikningur mannsins hafði
verið yfir árið. — Einnig áttu
efnaðir bændur það til að
víkja grönnum sínum mjólk,
smjöri, osti og þess háttar um
hátíðirnar. — Oft var drukkið
fast í þessum kaupstaðarferð-
um, en á aðfangadag var
fastað, og fastan loks rofin
með fiskimáltíð á aðfanga-
dagskveld og var höfð mjólk-
ursósa út á fiskinn. Með þetta
í huga höfðu sjómenn þann
sið að senda vinum sínum í
sveitinni fisk. Oft skvettu
menn í sig púnsi um jólin, en
þó var te aðal-hátíðadrykkur-
inn í gamla daga. Það var fá-
gætt og kostbært, og fólk sem
gat komist yfir nokkur telauf
einhverntíma á árinu geymdi
þau til jólanna og gæddi gest-
um sínum á þessum höfðingja
veigum.
Fegursti jólasiður íra er
tc«'c«t(tvctc<ctctctct<tc'ctetetc'««>ct<'c*ctc!«'cte!««'ctet«tctct«'ctc!ctc'e!e!ctctctct««;
tengdur blessuðu kertaljósinu.
Þegar rökkrið hjúpaði að-
fangadagskveld var látið log-
andi kerti í stærsta gluggann
á heimilinu. Ef efni leyfðu
var kerti í hverjum glugga.
Oft var kertastjakinn ekki
annað en úthólfuð gulrófa.
Yngsta barninu var falið að
kveikja ljósið og naut við það
helgrar gleði og hróðurs, því
þessu ljósi var ætlað að leið-
beina viltum mönnum inn í
hlýju og kærleik heimilisins
á þessu heilaga kveldi, þegar
enginn mátti, að óþörfu, líða
og stríða einmana í kulda og
myrkri.
Svo var það einnig trú
jatctctetctetcictcictctctctctctcxtetctetctete®
HUGHEILAR JÓLA- OG
NÝÁRSKVEÐJUR!
SIGURDSON
MILLWORK
COMPANY LIMITED
%
1275 West Sixth Avenue
Vancouver 9, B.C.
& JOHN F. SIGURDSON,
g forstjóri og eigandi.
Ræðismaður Islands
í Vancouver.
V
V
i
I
y
manna, að María mey ætti
eftir að heimsækja írland með
Jesú-barnið í faðmi sér og
ekki dygði annað en lýsa
henni veginn, svo að ekki yrði
Jesú-barninu úthýst í annað
sinn á jörðu föður síns.
Því var oft ljósadýrðin svo
mikil að æðsta jólaskemmtun
Framhald. á bls. 8
wtetgtctctete^tctctetctcte'stetgtetctctctetctctctctctctctetetcvtctctctctctctctctctctctetctctc*
1»
|GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝTT Á R! £
1 . i
Lakeland Dairies Limited
|' *
Quality Pasteurized Dairy Products «
f, lcelandic Skyr
1
Winnipeg:
SELKIRK, MAN.
HARDY'S I.6.A. STORE —
Phone Sruce 4-32S3
591 Sargent Ave.
...................... Phone 3681 &
%at»ad)>i9t3ía)Siagatst»»tM«9tS)a>>t»3«3i9i9)3)»ai»i9i3)3!ai3«S)Siai9iað»iat»s>aí3)a««
FLUGGJÖLD TIL
LÆGSTU
ÍSLANDS
Pjrsta flokks fyrlr-
ífrelðsla me8 tveim
ó k e y p i s máltiSum,
koniaki og náttverSi.
• I L A flýgur stytxtu
áfanga yfir úthafi —
aldrei nema 400 mílur
frft flugvelli.
IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT-
LEIÐIR) bjð8a lægri fargjöld til
Evrópu en nokkurt annað áætlunar-
flugfólag 1 sumar. og ft öBrum árs-
tímum. LÆGRI en “tourist” eCa
“eeonomy” farrýmin — a8 ógleymdum
kostakjörum „fjölskyldufargjaldanna."
Fastar áætlunarferöir frá New York til
Reykjavíkur. Stóra-Bretlands. Norcgs,
Svíþjóðar. Ttanmerkur og Þýzkalands.
Upplýslngar í öllinn ferðaskrifstofum
n /71 n
ICELANDICl AIRLINES
15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585
New York • Chicago • San Francisco
INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR
til íslenzka þjóðarbrotsins í þessu
Dndi, með þökk fyrir ónægjuleg og
óbyggileg viðskifti.
WINNIPEG. Manitoba
EDMONTON, Alberta
DRUMMONDVILLE DIVISION
BOX 6250—MONTREAL, Quo.
Mills al DRUMMONDVILLE. Que.
The Manufaclurers of
(BLuslhoasl
Netting and Twine
The Western Canada Distributors of
(BLusuwaíl
Netting and Twine