Lögberg - 18.12.1958, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. DESEMBER 1958
7
Séra Stephen M. Paulson, D.D., lótinn
Á laugardaginn 1. nóvem-
ber s.l. lézt að heimili sínu,
79 Dana Place, Englewood,
New Jersey, Dr. Stephen M.
Paulson, 82 ára að aldri. Hann
var fæddur 6. desember 1875,
sonur Páls Erlendssonar, sem
lengst bjó að Hofi í Hjaltadal
í Skagafjarðarsýslu. Á unga
aldri, eftir lát foreldra sinna,
fluttist Stephen vestur um haf
til bróður síns, Wilhelms H.
Paulson, sem þá var í þjón-
ustu Fólksinnflutningadeildar
Canadastjórnar, en var seinna
kjörinn á fylkisþingið í Sask-
atchewan hvað ofan í annað.
Þeirra bræðranna W. H. og
Magnúsar Paulson er víða
getið í sögu Vestur-íslendinga
vegna þátttöku þeirra í lút-
erskum kirkjumálum og öðr-
um félagsmálum; Magnús var
um skeið ritstjóri Lögbergs.
Dr. Stephen Paulson var
ekki eins kunnur meðal ís-
lendinga og bræður hans, því
að starfssvið hans var ekki
þeirra á meðal, en hann átti
engu að síður merkan feril að
baki. Hann útskrifaðist af
Thiel College í Greenville í
Pennsylvania í júní 1896; fór
samsumars til Philadelphia og
las guðfræði við Mount Airy
prestaskólann þar; útskrifaðist
þaðan 1899 og var prestvígður
til Holy Trinity Church í New
Rochelle í New York ríki. —
Þaðan var hann kallaður til
St. Marks kirkjunnar í Wil-
liamsport 1903 og þjónaði þeim
söfnuði til ársins 1911.
Dr. Paulson varð víðkunnur
fyrir prédikanir, er hann
samdi fyrir blaðið G RIT.
Skrifaði hann þá fyrstu fyrir
páskaútgáfuna 15. apríl 1906.
f)«tcte>c«(cte!e(C!«E!etetete!ee;tete«tcteteieie!sic!cte!eteteieieieietetc(ctctcw(c«(c«ctctc«
Megi hátið Ijosanna vekja hvarvetna *
frið og fögnuð! Með þökk fyrir greið |
og góð viðskipti.
THE ELECTRICIAN \
Jochum Ásgeirsson Guðmann Levy m
Electrical Wiring — Supplies — Repairs $
685 SARGENT AVE. WINNIPEG $
Verzlunarsími SPruee 4-8572 X
Heimilissímar VE. 2-4654
HU. 9-5360
»M)kS)>]9i3)3tSlSt9)StStSt9i9i3«>í3)9)3iSsS3%3íS)9i»S)S)S)»9í»tS«aiai%S<>l3t9)%»»»»)«
ctctctctctatctctetetctctetetetetetetctetetetctetctetetetetcietctetetctctctctctctctctctctctetc^
i
Greetings . . .
May Happiness and Prosperity
Be Yours in the Coming Year!
ROBERTS & WHYTE LTD.
DRUGGISTS
SPruce 4-3353
SARGENT at SHERBROOK WINNIPEG
«»»»»»»>)>)»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»9)»»»»»»»>)»»»»»ft
tctctctctetetctetetetetctetetctetetetetetetetetete^tetctctetetetcictetctctetctctctctctetctctci
Hugheilar jóla- og nýárskveðjur!
Megi hátíðirnar, sem nú fara í hönd, verða vinum og
viðskiptavinum hinar ánægjulegustu.
LOVÍSA BERGMAN
Urðu þessar prédikanir svo
vinsælar, að hann hélt þeim
áfram í 52 ár.
Dr. Paulson þjónaði enn-
fremur Old St. Michael’s
Church í Germanatown og St.
Luke’s Church í Brooklyn. —
Forseti var hann í Hartvick
Theological Seminary í þrjú
Jólin 1958
Lifandi leyndardómur
er Ijóssins hátíðin.
Útvalinn englaómur
útskýrir boðskapinn:
Skaparans veg að skilja,
ský dragast fyrir sól.
Guð blessi veikan vilja
oss veiti heilög jól.
Ingibjörg Guðmundsson
tctetetctetetctctctctctctctctctc«ctctcictetc« x
VARIETY SHOP
630 NOTRE DAME AVE.
SPruce 4-4132
MANITOBA
% Sincere
| Holiday
I Greetings
LELAND
HOTEL
J. DANGERFIELD,
Proprietor
WINNIPEG
MANITOBA
V 9)3) 3) >)»>)>] 3) >)>)»>) 9) >) 9) 9) 9) >) >)>)>)»
ár eða þar til hann fór til St.
John’s Evangelical Lutheran
Church í Englewood, N.J. —
Hann lét af embætti 1947 og
var þá skipaður Pastor
emeritus. — Á 50 ára vígslu-
afmæli hans 1949 var hann
heiðraður á ýmissan hátt af
St. John’s söfnuði, en löngu
áður hafði háskóli hans, Thiel
College, sæmt hann doktors
nafnbót.
Dr. Stephen Paulson lifa
kona hans Edna og dóttir,
Mrs. William F. Poten að
Summit, New Jersey.
Season's Greetings . . .
To Our lcelandic Friends
SUNNYSIDE BARBER SHOP
§ Sargent Ave. at Lipton SUnset 3-1060 f
w £'
«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»(11
Merry Christmas! Prosperous New Year!
RETAILE R S TO THRIFTY CAN ADIANS
Nationwide Retáil Firm has opening for amitious Young
Men who wish to train for executive positions.
ZELLERS LIMITED
!
i ZELLERS LIMITED
I WHitehall 2-5174 364 Portage Avenue WINNIPEG |
«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*
tctetctctctctctctctctctctctetetctctctctctetcictetetc'ctctetctctctctctctctctctctctctctctcicicicc
HUGHEILAR JÓLA- OG NÝÁRSKVEÐJUR!
x
x
l
I
I CRESCENT CREAMERY
I
V
V
I 542 SHERBURN ST.
L I M I T E D
Crescent afurðir eru gerilsneyddar,
mjólkin, rjóminn og smjörið.
WINNIPEG
SUnset 3-7101
B
«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»*
ttetctctetetctctctetetctctctc’ctetctctctetctctctetetctetctctctetctctetc’ctctetetetetcteictctctctctctetctctctctctctctctctctctctctctctctctci
8 SARGENT VARIETY SHOP
» 697 SARGENT AVE. SPruce 4-4132
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»«
jttctctctctetctctctctetctctctctetcetctctcictctctctctctctctctcictctetctctctctctctctctctctctctetcv
1
X
1
2
Season's Greetings to our
lcelandic Friends and Customers
SEARLE GRAIN CO. LTD. !
365 GRAIN EXCHANGE
tc>c«etc«
Happiness is the most precious giít you can give to those
dear to you Bad temper, sickness and accidents caused
by drinking spoil the holiday joy.
If you drink, do so with consideration and restraint
If you drink don't drive.
HAPPY HOUDAYS.
MANITOBA COMMITTEE
on ALCOHOL EDUCATION
Department of Education, Room 42,
Legislative Building, Winnipeg 1
M.GAÆ.
I
x
X
I
X
X
X
X
I
X
*x
X
*x
X
X
i
i
X
%
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
i
X
X
X
I
X
X
I
X
X
X
«»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»§