Lögberg - 18.12.1958, Page 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. DESEMBER 1958
Úr borg og byggð
Frá skrifstofu Lögbergs
Við biðjum kaupendur Lög-
bergs vinsamlega að greiða
andvirði blaðsins fyrirfram.
Ef þeir athuga nafnmiðann á
blaðinu ,sjá þeir að greitt hefir
verið fyrir blaðið fram að á-
kveðnum tíma. Til dæmis, —
Jan. 59 gefur til kynna að árs-
gjaldið skuli greiða um ára-
mótin, eða fljótlega þar á eftir.
Fáeinir kaupendur eru komnir
í dálitla skuld við blaðið og
væntum við þess, að heyra frá
þeim hið fyrsta. Vitum við að
slíkt orsakast af vangá, því að
yfirleitt eru kaupendur Lög-
bergs framúrskarandi skilvís-
ir; margir hafa jafnvel greitt
fyrirfram fyrir næstu tvö ár.
Lögberg hefir fengið all-
marga nýja kaupendur þessar
síðustu vikur og var því fagn-
að, en þörf er á fleirum ef
duga skal, og biðjum við því
vini blaðsins, að leggja sig
verulega fram til að afla því
kaupenda.
Að lokum kafli úr bréfi, er
blaðinu barst nýlega: — „Við
erum ekki að gera nema
skyldu okkar við okkur sjálf
og þjóðerni okkar, að styrkja
blaðið .... Við eigum hér
nóg af efnuðum mönnum sem
myndi ekki draga það mikið,
að styrkja blaðið svo það geti
haldið áfram í því formi, sem
það nú er.“
Innilegar jóla- og nýársóskir
til lesenda Lögbergs fjær og
nær. —I. J.
☆
VEITIÐ ATHYGLI!
Næsta blað Lögbergs kemur
út 1. janúar 1959. — Mikið af
fjölbreyttu lesefni bíður blaðs-
ins eftir nýárið: Gaman er að
ferðast, eftir Soffonías Thor-
kelsson; framhald sögunnar
Götustelpan eftir Pálma; rit-
gerð um G. Grimson dómara
eftir Dr. Richard Beck; Svarið
eftir P.B.; Canada Iceland
Foundation eftir W. J. Lindal
dómara; kvæði eftir skáldin
Árna G. Eylands og Pál Guð-
mundsson; þýðingar íslenzkra
Ijóða eftir séra Runólf heitinn
Fjelsted, og ýmislegt skemmti-
iegt, sem of langt er upp að
telja.
☆
Ný Ijóðabók
1 tilefni af áttræðisafmæli
Guttorms J. Guttormssonar
hefir bókaforlagið Helgafell í
Reykjavík gefið út nýja bók
eftir skáldið, sem hlotið hefir
nafnið „Kanadapistill." Eru í
þessari bók 70 Ijóð, auk ljóða-
formála. Bókin er 120 blað-
síður að stærð.
FRÁ VANCOUVER —
Af vissum ástæðum höfum
við ákveðið að senda engin
jólakort að þessu sinni, en í
þess stað viljum við vinsam-
lega biðja Lögberg, að flytja
vinum okkar og kunningjum
kveðju og þökk fyrir liðna tíð
og ósk um gleðileg jól og far-
sæla framtíð.
Vinsamlegast,
Fríða og Laugi Hólm
'☆
Dr. Haraldur Sigmar og frú
Margrét Sigmar, sem dvelja
um hátíðarnar hjá dóttur
sinni, Mrs. E. O. Kristjanson,
24732 Woodacre Ave. Hay-
ward, Calif., biðja Lögberg að
flytja vinum þeirra öllum
innilegar jóla- og nýárskveðj-
ur, og biðja þau þeim bless-
unar.
☆
tslenzkar bækur keyptar
Hinn mæti Vestur-íslend-
ingur, Soffanías Thorkelsson,
hefir í hyggju að gefa fæðing-
arsveit sinni, Svarfaðardal,
nokkuð af bókum sínum, og
vildi hann gjarnan kaupa
nokkuð af gömlum íslenzkum
bókum til þess að bókagjöfin
yrði sem fullkomnust. Þeir
sem hafa eitthvað enn af ís-
lenzku bókunum, sem hinum
íslenzku frumherjum voru svo
kærar, og vilja ráðstafa þeim,
ættu að hafa í huga að Soffan-
ías Thorkelsson mun gefa þær
til Islands en ekki selja þær,
og fer vel á því. Heimilisfang
hans er : 100 Ungara Ave.,
Victoria, B.C.
☆
íslenzk ritvél og íslenzkar
bækur
Ritvél með íslenzka stofróf-
inu óskast til kaups; ennfrem-
ur íslenzkar bækur. — Gerið
svo vel að skrifa J. B. Linder-
holm, 934 Monrose, Topeka,
Kansas, U.S.A.
☆
— DÁNARFREGNIR —
Sidney L. Bowley, 542
Waverley Street varð bráð-
kvaddur á miðvikudaginn 10.
þ. m., 57 ára að aldri. Hann var
fæddur í Bristol á Englandi,
en kom til þessa lands 1907.
Hann var auglýsingaumboðs-
maður fyrir dagblöð, viku-
blöð og tímarit hér í borg og
gat sér góðan orðstír í því
starfi.
Mr. Bowley kvæntist ís-
lenzkri konu og lifir hún mann
sinn, Aurora Goodman Bow-
ley. Hann var virkur meðlim-
ur Fyrsta lúterska safnaðar,
var í stjórnarnefnd og djákna-
nefnd safnaðarins. Auk ekkju
sinnar lætur hann eftir sig
tvær dætur, Mrs. Harvey
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands. Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
— JÓLAMESSUR —
21. des. kl. 11 á ensku.
25. des. kl. 11 á íslenzku.
Jólatréssamkoma Sunnu-
skólans á aðfangadagskveld
kl. 8.
Allir ævinlega velkomnir
☆
CHRISTMAS SERVICES
St. Stephen’s Lutheran Church
St. James, Manitoba.
Sunday Dec. 21st Pre-
Christmas Service 11 a.m.
Monday Dec. 22nd Sunday
School. Christmas Program
7.30 p.m. (at the St. James
Collegiate Auditorium).
Thursday December 25th
Christmas Service 11 a.m.
S u n d a y December 28th
Post-Christmas Service 11 a.m.
(All Services in St. James
Y. M. C. A. except Sunday
School program).
Everybody welcome.
Eric H. Sigmar, Pastor
Johnson og Mrs. Douglas
Gordon og son Gordon; þrjú
barnabörn og móður sína
Mrs. Leah Bowley.
Útförin var gerð frá Fyrstu
lútersku kirkju á laugardag-
inn að fjölmenni viðstöddu.
Dr. Valdimar J. Eylands jarð-
söng.
☆
Björn J. Hallson, fyrrum að
638 Alverstone St., lézt að
Betel á mánudaginn 8. desem-
ber, 79 ára að aldri. Hann var
ættaður úr Norður-Múlasýslu,
en fluttist til Manitoba fyrir
65 árum. Hann var tinsmiður
að iðn. Hann lifa tvær dætur,
Mrs. Margaret Patterson,
Johannesburg, South Africa,
og Mrs. J. W. Lailey, Winni-
peg; sonur Carl og sjö barna-
börn. Útförin fór fram frá
Bardals á föstudaginn; séra
Eric Sigmar flutti kveðjumál.
Fornir jólasiðir íra
Framhald af bls. 5
fólksins í fornri tíð var að
standa úti og horfa töfrað á
ljósin í gluggunum, sem ekki
varð komið tölu á.
Varkárt fólk slökkti á kert-
unum áður en gengið var til
náða, en margir létu ljósin
loga alla nóttina í trausti
sinnar trúar.
WESTHOLME FOOD STORE
CORNER OF WELLINGTON & BEVERLEY
730 Wellington Ave. Phone SPruce 4-5265
Leg of Lamb, smoked and cured Ib .59
Shoulder of Lamb, smoked and cured Ib .39
RÚLLUPYLSA
TURKEYS AND CHICKENS AND ALL KINDS
OF MEATS
%te!ct«tc'c<ctg4c!cte!c'c!ctctc<c!c!ctc«
I Innilegustu
I óskir . . .
g um gleðileg jól, til allra
okkar íslenzku viðskipta-
vina og allra íslendinga,
og góðs, gæfuríks nýárs.
I
LITTLE
GÁLLERY
^ 396 Notre Dame Ave.
1 Phone WHilehall 2-4620
THE HOUSE OF
| CÖRRECT FRAMING
t
*
tetctctetctctctctcictetetctetetctetetetetetere/i
* Hugheilar Jóla og Nýárs
óskir!
ALL KINDS OF
SEAFOODS
• FRESH
• FROZEN
• CANNED
• SMOKED
• SHELL FISH
• IMPORTED
Prepackaged Fish
Our Speciality
Vancouver 4, B.C.
V»S)S)Sl9lSlSiSlSi3iS)S!ai»9i»iSiS)3l»iS)»)Si
S^tetetctctctetctctctcictctctctct
Innilegar Jóla- og Nýárs
óskir!
E. J. FRIDLEIFS0N,
N. D.
Noturopathic Physician
204 FORD BUILDING
193 E. Hastings St.
Vancouver 4, B.C.
PHONES:
Office MUtual 1-9713
Í1 Residence EM 5605
St
»
3iaiaiai»i9i3i»aia)3i9)»ia)a)3iS)3)a!S)a)a)aic
5 tctetcteteteteietctetetetetctcteteictctctctcte
EMerald 3338
FAIRMONT
FLOWERS
FRESHER . . . LOVLIER . .
FOR ALL OCCASIONS
FLOWERS BY WIRE
Ted Luxford
140 EAST BROADWAY
^ Next to Broodwoy Clothiers
9)9)3)9)9ia)9i>.9)9i9)9i»)»!9)a)a)S)a)»)9)S)S)
atetetetetetetcietetete'etcte^-eistsic'atetcictctetetctctctetetetetctetetcteictetctctctctctctMi
» 8
í híALL DRICS 1
PORTAGE & COLONY
Fine Food —
PHONE SU. 3-1234
WINNIPEG
OPPOSITE THE BAY
Courteous Service
H PHONE SU. 3-3838
- MANITOBA
»3)SiS)Siaist9iaia!S>S)9ta)S)StS)9i9ia)9)9)9iSi»9^iS!ai9)S)SiS)a)aiai»iai9i»iaistS)StS)SiS)Siti
etetcctcte’etetetetetetcteteteietctetetctctc'cteiaiatetcicictctetctctctctctctctctctctctctcic*
8
Hugheilar Jóla- og Nýórsóskir!
HOTEL BURNABY
30 ROOMS WITH BATHS
LAkeview 1-8891 — 1385 Kingsway
Dining Room — Coffee Shop
Banquet Room
Reasonable Rates
Quiet, Restful Atmosphere
FREE PARKING
ALVIN INDRIDASON J. INDRIDASON
Owners.
i»S)S)S)>t>i>)S)SiS)Sia)3)Sis>Si»tS)S)S)S)a)9)Sia)S)S)»ia)S)StS)»stSiS)S)SistS)S)M)S«M)S)ai