Lögberg - 18.12.1958, Qupperneq 9
Season’s Greetings . . . Season’s Greetings . . .
Jo - Ann Jo - Ann
(Bsuauhj^ $lwppsL il fllTllf Yft (Bsiauh^ ShoppsL
705 Sargenl Ave. 705 Sargent Ave.
Specializing in all types of Specializing in all types of
Beauty Culture Beauty Culture
Phone SUnset 3-6475 SECOND EDITION Phone SUnsel 3-6475
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. DESEMBER 1958 9
Sextugur skáldklerkur
Eftir prófessor RICHARD BECK
Séra Sigurður Einarsson,
prestur og skáld í Holti undir
Eyjafjöllum, átti sextugsaf-
mæli þ. 29. október síðastlið-
inn. Var þeirra merkistíma-
móta í athafnaríkri ævi hans
að verðleikum minnst í blaða-
greinum og með öðrum hætti
heima á ættjörð vorri, þar sem
hann er fyrir löngu orðinn
þjóðkunnur maður fyrir skáld
skap sinn og önnur ritstörf,
og margháttaða aðra starf-
semi, einkum á sviði fræðslu-
og menningarmála, að ó-
gleymdu sjálfu prestsstarfi
hans.. Hann á sér, í fáum orð-
um sagt, óvenjulega litbrigða-
ríkan lífsferil að baki, enda
hefir nokkur stormur stundum
um hann staðið, og fer svo
löngum um þá menn, sem
eitthvað verulega kveður að,
„þora að þora,“ eins og sagt
&
Megi hátið Ijósanna vekja %
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og |
góð viðskipti.
Thorgeirson Company
PRENTARAR
§ 532 Agnes St., Winnipeg
SUnset 3-0971 g
Y«<c>ocieiet3>cc!cict«;>e«tetete>ffie«c!cteictctctci«>ctct<tc>«icictKtctc«tci(tc<cicictcif«
i
Megi hátíð Ijósanna vekja
hvarvetna frið og fögnuð!
Með þökk fyrir greið og
góð viðskipti.
ROY STEFANSON
Phone 3691 - 3712
SELKIRK, Man.
MOtk»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»k»»»»»»«
ctctctctctctctetctctetctctctctetctctctctctctctctctctctctctctctctctctctctetctctcti
Greetings . . .
for the Festive Season!
May Happiness and Prosperity
Be Yours in the Coming Year!
IBUILDINC
MECHANICS
L I M I T E D
636 SARGENT AVENUE
GENERAL CONTRACTORS
PAINTING AND DECORATING CONTRACTORS
SPruce 2-1453
K. W. JOHANNSON, Manager
ti»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»))
hefir verið um Sigurð af öðr-
um, menn, sem fara sínar eig-
in götur hvað sem hver segir
og hvernig sem vindurinn
blæs.
Þó freistandi væri, verður
hér samt eigi gerð nein til-
raun til þess að rekja æviferil
Sigurðar Einarssonar, enda
þyrfti til þess miklu meira
rúm heldur en ég hefi til um-
ráða ,svo að efninu væri gerð
nokkur sæmileg skil. Hins
vegar vildi ég ekki láta hinn
andríka og orðhaga skáld-
klerk í Holti, gamlan vin og
skólabróður, stíga svo inn yfir
þröskuld hins sjöunda tugar,
að ég sendi honum eigi af-
mæliskveðju á þeim kross-
götum, og þótti mér fara ágæt-
lega á því, að minnast sextugs-
afmælis hans með því að vekja
nokkra athygli á síðustu eða
öllu heldur nýjustu ljóðabók
hans, Yfir blikandi höf, sem
út kom í Reykjavík á vegum
Rangæingaútgáfunnar fyrir
r
>CtCtCtCtC>CICtCtCtCtCtCICtCtctCtCtCICtC«
Compliments
and
Sincere Wishes
for
Christmas
and the
New Year
»»»»«
um það bil ári síðan.
Er þetta þriðja ljóðabókin,
sem Sigurður hefir sent frá
sér síðan 1952, auk hins at-
hyglisverða sjónleiks, Fyrir
kóngsins mekt (1954), og ber
það því órækan vott, að hann
hefir ekki setið auðum hönd-
r
:tctctctctctctctctctctctctctetc’ctcictc(cta>ctcictcictetctctctctatctctctctctctctctctct<tc«c«
| ZACell’s Ctlower Shop
NELL JOHNSON - BARBARA STEFANSON
FRESH CUT FLOWERS - CORSAGES
WEDDING BOUQUETS - FUNERAL DESIGNS
GIFT NOVELTIES - POTTED PLANTS
OUR MOTTO: Quality and Service
700 NOTRE DAME AVENUE
3 (Opposite Matemity Pavilion)
* SPruce 4-5257 Residence SPruce 4-6753
»KK»K»KKKKft»»»KKK»K»»»K»»KK»K»»»»»KKKK»K»»»»KatKl
Itctctctctetetctccic’c'cetctetc'ctetctctsiíte-s-gfsts >c-s>s(;‘R>s>«'€!«t«;«!etctC!€t€tetctete«
Við óskum íslendingum fjær
og nær gleðilegra jóla og að
órið komandi verði þeim og
öllum gæfu og gleðiríkt ór.
H. SIGURDSON & SON
LIMITED
CONTRACTORS AND BUILDERS
Halldor Sigurdson Halldor Melvin Sigurdson
526 Arlington Street 1410 Erin Street
SPruce 2-1272 SPruce 2-6860
«Stk»t»t»kKKk»»tK»K»kkk»»t»»K»»»K»»kKKKkkkK»KKk»»»k»»«Í
A Merry Christmas
and
A Happy & Prosperous New Year
To All Our Friends
SIGFUSSON TRANSPORTATION CO. LTD.
Tractor Train Freighting in the North
Road Construction
1281 SARGENT AVE., WINNIPEG. MAN. Phone SUnset 3-1417
Sveinn and Skúll Sigfússon
»»»»»»»K»»»»»»»»»»»t»»»»»»»»»fc»»»»»»»»»»K»»»»»»»»»K»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»e
II