Lögberg - 18.12.1958, Blaðsíða 10
10
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18. DESEMBER 1958
um við ritstörfin, sem unnin
eru vitanlega í hjáverkum frá
skyldustörfum sveitaprestsins.
öndvegið skipar í þessari
nýju ljóðabók Sigurðar „Há-
tíðaljós“ þau, er hann orti af
tilefni 9 alda afmælis biskups-
stóls í Skálholti, og bar, eins
og kunnugt er ,sigur af hólmi
í þeirri ljóðasamkeppni. Eru
þessi „Skálholtsljóð“ hans
birt hér í fyrsta sinni í heild,
því aðeins nokkur hluti þeirra
var fluttur á Skálholtshátíð-
inni 1956. í eftirmála lætur
höfundur þess ennfremur get-
ið, að minniháttar orðabreyt-
ingar hafi verið gerðar á texta
Ijóðanna.
Er það skemmst frá að
Hugheilar jóla- og nýársóskir til Islendinga
CHARLES REISS & CO.
í
FUMIGATORS
877 WaU St.
SUnset 3-3529
Innilegar
jóla- og nýórsóskir
S. A. THORARINSON
BARRISTER and SOLICITOR
2nd Floor Crown Trust Bldg., 384 Main St.
Office Phone WHitehall 2-7051
HEIMASIMI 40-6488
*«
ósanna g
Megi hátíð Ijósanna
vekja hvarvetna frið
og fögnuð! Með þökk
fyrir greið og góð
viðskipti.
awc«octc<c<c(ctctrcietc<c>c«>c>c!c>etc««>ctc«tctctcteic«c<«tc(ctctctc<c<c<ctctc<ctci«
r~
*
t
i>paaon’a (Srrrítuga
May the Spirit of Christmas influence all
of our activities throughout the coming
year.
[ We can promote peace and goodwill by
joining with our neighbors in solving our
| problems co-operatively.
I
MANITOBA POOL ELEVATORS
I
M
II
tctc>ctcic<ctctctc<ctctc<ctc(c<c<c<ctc<ctctctc<c<c'ctc!e>ctctcte<cie>etc<c!c>ctctetctc<ctc!ctctc>ctctetetctc<c<ctc<c>ctc<ctc<ctc(«tcta'c>««tctc«
The Management and Staff of
CANADA SAFEWAY LIMITED
Wish All Their lcelandic
Friends and Customers
fMerry Ghristmas and
<57 3?rosperous Sftfew ^Year
segja, að þessi Skálholtsljóða-
flokkur Sigurðar er prýðisvel
ortur, bæði um efnisval,
myndauðugt mál og fjölbreytt
ljóðform, með sterkum skáld-
legum tilþrifum. En menn
verða að lesa hann allan í
samhengi til þess að meta
hann og njóta hans til fulln-
ustu.
í kvæðaflokki þessum er,
eins og rök standa til, tíðum
slegið á þann strenginn, sem
hljómað hefir æ sterkar í síð-
ari ljóðabókum Sigurðar,
hvellandi strengur ættjarðar-
ástar og þjóðrækni í fegurstu
og sönnustu merkingu þeirra
orða.
:tctctctc>ctcioctc<cictctc<ctctctctctctc<c«
Megi hátið
Ijósanna vekja
hvarvetna frið §
og fögnuð!
Með þökk fyrir
greið og góð
viðskipti.
Frá yini
íslendinga
«>ðt>»)»it>t»»»»»>)a»)>)>)>)»»>t>;
■tC>«l«tC!«tCt«t«tC!«t«tCtC(C!C!«!C
ASGEIRSON
PAINT &
HARDWARE
698 Sargent Avenue
WINNIPEG
MANITOBA
ttctoctoctctcictctatctctoctctctctcictctctctctctcictctctctctctctctoctctctctcictctoctocteicv
7,You can whip our cream
but you can't beat our milk,/
Modern Dairies, Ltd.
Phone CEdor 3-1441
MILK — CREAM — BUTTER — ICE CREAM
ptooctcictctoctctctctctoctooctoctctooetctctctoctctctctctcioctctctctoctctetooci
Greetings . . .
TOAST MASTER
MIGHTY FINE BREAD!
CANADA BREAD CO. LTD.
Phone SUnset 3-7144
%»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>i»»:
Christmas Greetings
to our
lcelandic Friends
WESTERN PAINT CO. LIMITED i
“The Painter’s Supply House Since 1908”
WHiiehall 3-7395
521 HARGRAVE ST. WINNIPEG
Nothing does it
like Seven-Up!