Lögberg


Lögberg - 22.01.1959, Qupperneq 3

Lögberg - 22.01.1959, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. JANÚAR 1959 3 Páll Vídalín bóndi að Árskógi við Riverion, Manitoba. Þann 13. september s.l. and- eftir erfiði dagsins, lét honum svo ríkulega í aðsit að heimili sínu, Árskógi við Riverton, Man., Páll Vídalín, um langa hríð bóndi þar, eftir miklar þjáningar og langa rúmlegu. Hann var fæddur í Húnavatnssýslu, 26. desember 1880. Foreldrar hans voru Friðrik Davíðsson og Sigurlaug Jónsdóttir. Með móður sinni kom hann til Vesturheims 5 ára að aldri, en faðir hans var þá látinn. Þau settust að í Riverton, og þar átti hann heima lengst ævi sinnar. Hann bjó þar með móður sinni, unz hann kvæntist þann 19. júlí 1910 eftirlifandi ekkju sinni, Frið- rikku Árnason; bjuggu þau í Árskógi farsælu búi með sam- einuðum huga og höndum og sáu sínum stóra barnahóp vel borgið. Börnin eru: Sigurlaug Hólmfríður, gift Sveini Sveinssyni, búsett í Winnipeg, Man. Friðrik kvæntur Helgu Pálsson, búsettur í Brandon, Man. Jóhanna Lovísa, gift Dun- can Reusscau, búsett að Hnausa, Man. Ragnheiður, gift Herbert Martin, búsett að Gimli, Man. Lárus, heima hjá foreldrum sínum og hefir verið þeim stoð og styrkur síðan að hann kom heim úr síðasta heims- stríði. Petrína Vilborg, Winnipeg, Man. Jón Franklin, kvæntur Ósk Jónasson, búsettur í Riverton, Man. D a v í ð Ólafur, kvæntur Christine Stephens, búsettur í Vauxhall, Alta. Páll Haraldur, vinnur utan heimilisins, ókvæntur. Barna- börnin eru 17 að tölu. Vídalíns-hjónin börðust góðri og sigrandi baráttu með sína stóru og mannvænlegu fjölskyldu. Páll var ötull og someness — a sort of a mis. hagkvæmur bóndi. Styrk og góð kona stóð honum við hlið og studdi hann með rósemi og affarasælli festu, er gerði heimili þeirra indælt á hinni löngu samfylgd þeirra, jafnt á björtum sem dimmum dög- um. Börnin þeirra, mörg og mannvænleg, eru vel gefin að skapgerð og hæfileikum og vel stillt, og unnu heimilinu í hag af mikilli tryggð meðan þau dvöldu þar, og sum þeirra hafa vart að heiman farið, nema þá á vettvangi skyldu- unnar. í hinum langa sjúk- dómi, er Páll leið þurfti hann mikillar umönnunar við, er eiginkona hans, þá langþreytt, té. Börn hans og kærleiksríkir vinir gerðu einnig sitt ítrasta af mikilli elsku og þolinmæði til að hlynna að honum; einnig þjónaði þar hina síðustu 5 mánuði, er Páll lifði, Mr. J. K. Johnson, Hecla, af sinni al- kunnu nærfærni og lipurð, og kann fjölskyldan hounm inni- legustu þakkir fyrir. Með Páli Vídalín er til hinztu hvíldar genginn góður og sannur Islendingur, þreytt- ur eftir margþætt erfiði dags- ins, vel og dyggilega af hendi leyst í þágu fjölskyldu sinnar og samtíðar. Minnist ég með miklu þakklæti hans og ást- vina hans fyrir alla dyggð og trúmennsku mér auðsýnda á þjónustuárum mínum í presta kalli Norður Nýja-lslands. Guð blessi minningu hans. Sigurður Ólafsson Baldwin Guðmundur Vigfússon Baldwin Gudmundur Vig- fússon was born in Arborg, March 27, 1939. He took all his schooling at the Ardal School, at Arborg, graduating from grade XII, in June 1957. Baldwin was an exceptional student. His keen intellect enabled him to master, with equal proficiency, the prac- tical subject of mathematics and science, and the humani- ties. Another significant thing about him which set him apart as a student, was the fact that, although he was al- ways close to the top in Junior High School, he easily assumed first rank in the Senior grades; yet those are the years during which so many students slacken in their work due to other in- terests. But, it was in the field of literature that Baldwin really excelled. It was a joy to read his response to ques- tions on poetry. He had the emotional depth, and the imagination which are the essentials for poetic apprecia- tion. When a little boy, Baldwin was very shy, but as he ad- vanced in his grades he got over his shyness.His still shy smile testified to his whole- chievous smile it was, accom- panied by a twinkle in his eye — and he had a delightful sense of humour! Baldwin had the capacity for throwing himself with the utmost intensity into the task before him. He could concen- trate on his lessons, oblivious of distracting influences around him. Then he could turn to things in lighter vein with equal zest. His sunny disposition and innate mo- desty endeared him to all his companions. Baldwin would have made a splendid career in the aca- demic sphere, but God had Subscription Blank COLUMBIA PRESS LTÐ. 303 Kennedy Street, Winnipeg 2 I enclose $ for Icelandic weekly, Lögberg. NAME .......... subscr.ption to the ADDRESS City Zone Baldwin Guðm. Vigfússon other plans for him. He was called Home on the morning of February 2, 1958 on the Selkirk Highway. His parents Mr. and Mrs. Jóhann Vigfússon, his three brothers, Paul, Einar and Herman, and his aging grand- mother Mrs. Jóhanna Vigfús- son grieve for him, who was the youngest member of the family, and for whom they had such high hopes. When I heard of the acci- dent, the following lines came to my mind: He Will Never Grow Old This sudden news has unnerved us And we can only weep, That this life so full of promise Should be stilled as if in sleep. But of course he isn’t sleeping, His luminous powers of mind Thus freed from their earthly bondage Are glowing and eager to find The answer to many a problem And many a question of right; And there in the realms of beauty, Guided by Heavenly light. He will grow to a glorious manhood, God needed his youth in His fold, And now through our tears this glad thought appears, Our Baldwin will never grow old. Sella Johnson Uusiness and Proíessional Cards ÞJÓÐRÆKNISFeLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: DR. RICHARD BBCK 801 Lincoln Drive, Grand Forks. North Dakota. Styrkið rélagið með þvf að gerast meðlimir. trsgjald $2.00 — Ttmarit félagsins frítt Sendist til fjárm&larttara MR. GUÐMANN LKVY. 1S5 Lindsay Street, Winnipeg 9. Manitoba. Minnist BETEL í erfðoskrám yðar SELKIRK NETAL PRODUCTS Reykháfar, öruggasta eldsvörn og Avalt hrelnlr. Hitaeinlngar- rfir. ný uppfynding. Sparar eldi- við. heldur hita fr& atS rjúka út með reyknum.—SkrifiC. simlC U1 KELLY SVEINSSON 625 WalJ St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. Sl*ruee 4-1634 — SPruce 4-1634 G. F. Jonasson. Pres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISil 60 Louise St. WHitehall 2-5227 S. O BJERRINO Canadian Stamp Co RUBBER & METAL STAMPS NOTARY & CORPÖRATE SEALS CFI.LUl.OTD BUTTON*- 324 Smith St. Winnittec WHItehnll 2-4624 PARKER. TALLIN. KRIST JANSSON, PARKER AND MARTIN HÓRRISTFRS — SOLICITORS Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, Cllve K. Tallln. Q.C.. A F Kristjansson, Hugh B. Parker. W Steward Martin jth fl. Canadian Bank of Commerce Bmldine, 3*9 Main Street Winnipeg 2, Man. WHitehall 2-3561 A. S. BARDAL LTD. FUNERAI. HOME 843 Sherbrook Street Selur llkkistur og annast um út- fartr. Allur útbúnaður sá beztl. Stofnsð 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson 8ARRISTER, SOLICITOR. NOTARY PUBUC 474 Grom ixchonge Bldg. 167 Lombard Sttset Office WHitehaU 2-4820 Residence 43-3864 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Offlce: Hes.: SPruce 4-7451 SPruce 2-3917 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J M. Ingimundson Reroof Aphalt Shingles. Roof repaire, Install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7866 632 Simcoe St. Winnipeg 3, Man. FRÁ VINI Thorvaldson, Eqqerlson, ERLINGUR K. EGGERTSON. B.A., L.L.B. BARRISTER and SOUCITOR DE GRAVES & EGGERTSON 500 Power Bulldlng Wtnnlpeg 1, Manltoba WHitihall 2-3149 R*s. GLobe 2-6078 Gleym mér ei HÖFN Icelandlc Old Folks Home Society 3498 Osler St., Vancouver 9, B.C. Féhirðlr, Mrs. Kmily Tliorson, 3930 Marine Drive West Vancouver, B.C. Simi Walnut 2-5676 Rltari Miss Carollne Chrlstopherson 6455 West Boulevard Slmi Kerrisdale 8872 s. A. Thorarinson Rarrister and Solicitor índ Floor Crown Trust Bldg. »64 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Res.: 40-6488 — Hve lengi hafið þér unn- ið hér á hótelinu, þjónn? Þjónninn: — í átta daga. — Þá hefur það líklega ver- ið fyrirrennari yðar, sem tók á móti pöntun minni, þegar ég bað um buffið. ----0---- — Hvað heldurðu mamma þín segi, þegar hún veit að við erum trúlofuð? — Hún verður áreiðanlega ánægð; hún er alltaf hrifin af þeim sem ég trúlofast. Baslin & Slringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg Portage and Garry St. WUttehall 2-8291 Dunwoody Saul Smiib 8r Company Chartered Accountanta WHiiehall 2-2468 100 Princess St. Winnlpeg, Mu And offices ,*t: FORT WILLIAM - KENORA FORT FRANCES - ATIKOKAN The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkecping — Ineome Tax Insurance Dr. ROBERT BLACK SérfræClngur i augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. 401 MI.DIOAI, ARTS BLDG. Graham and Kennedy St. Offlce WHitehall 2-3851 Res.: 40-3794

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.