Lögberg - 30.04.1959, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. APRIL 1959
Úr borg og byggð
Frá Chicago
Needless to say, we appreci-
ate the news in Lögberg from
Iceland, for we retain many
precious memories of our visit
in this land we love. I guess
Eggert Ólafsson has well ex-
pressed the feelings of many
when he wrote:
„Gleymt ég get þér aldrei,
göfugt föðurland.“
The news that séra Sigur^
björn Einarsson has been
elected Bishop of Iceland was
good to hear. He is held in the
highest esteem. We well re-
member séra dr. Friðrik Frið-
riksson and sérá Sigurbjörn
Á. Gíslason speaking about
him. Unfortunately we were
not able to meet him. Our
cousin, Þórunn ólafsdóttir at
Selfoss, wanted us to visit séra
Sigurbjörn and his wife (who
is related to us), but, unfor-
tunately, time did not permit
that. Vigdís Hanson
☆
Sílfurbrúðkaup
í Steveston, B.C.
Á sunnudaginn 12. apríl s.l.
var okkur hjónunum haldið
veglegt samsæti af nánustu
skyldmennum og góðkunn-
ingjum í tilefni af 25 ára gift-
ingarafmæli okkar, sem var 8.
apríl. Um 30 manns heimsóttu
okkur.
Gunnlaugur Hólm stýrði
samsætinu af sínum vanalega
skörungsskap og lipurð. Þökk-
um við honum sérstaklega
fyrir hin hlýju og vel völdu
orð, sem hann mælti til okkar
hjónanna.
Kærar þakkir flytjum við
emnig þeim Thor Thorvald-
son, systursyni brúðarinnar,
cg Harold Sigerson, bróður-
syni brúðarinnar, fyrir þann
góðhug og ágætu orð, sem
þeir töluðu til okkar við þetta
tækifæri.
Þar næst afhenti Gunn-
laugur Hólm okkur áletraðan
silfurdisk, sem á var peninga-
gjöf, fyrir hönd veizlugesta og
nánustu ættingja frá Mikley
og Winnipeg, sem ekki gátu
verið viðstaddir.
Innilegt þakklæti viljum
við votta Mrs. E. P. Jónsson,
sem var brúðarmey við gift-
ingu okkar, fyrir hennar vin-
samlega bréf og gjöf sem
fylgdi. Að loknum ræðuhöld-
um var sezt að rausnarlegum
veitingum. Síðan var leikið
á píanó og sungið.
Á meðan á samsætinu stóð
voru ótal kvikmyndir teknar
af öllu því sem fram fór, og
sá Mr. Sigurður Stefanson um
það. Síðast en ekki sízt eiga
MESSUBOÐ
Fyrsta lúterska kirkja
Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol.
Heimili 686 Banning Street.
Sími SUnset 3-0744.
Guðsþjónustur á hverjum
sunnudegi:
A ensku kl. 11 f. h.
Á íslenzku kl. 7 e. h.
Allir ævinlega velkomnir
þær konur hjartans þakkir
skilið sem stóðu fyrir sam-
sætinu og hinum rausnarlegu
veitingum.
Að endingu þökkum við
öllum hjartanlega fyrir allt,
sem gjört var fyrir okkur.
Thorsieinn Jens og
Sigurveig Ingibjörg Pálsson
☆
Úr bréfi frá Nýja íslandi
Liberalar héldu útnefningar
fund í Riverton, Man. 23. apríl
og varð Mr. Hawryrich bóndi
frá Winnipeg Beach fyrir val-
inu. í móti honum sótti ungur
Islendingur Mr. Isfeld frá
Winnipeg Beach, en beið
lægri hlut með aðeins 7 at-
kvæða mun. Fundurinn var
fjölmennur, yfir 100 manns,
þar af 69 erindrekar víðs veg-
ar úr kjördæminu. Fundurinn
fór að öllu leyti vel fram. —
Aðalræðumaður var Elman
Guttormson, og var gerður
góður rómur að ræðu hans;
talaði hann mest um síðasta
þing og þingslitin, og rétti
hann að Roblin marga góða
bita.
☆
VIKING LUTHER LEAGUE
CONVENTION
Arborg-Riverfon-Geysir
May 1, 2, 3.
More than a hundred dele-
gates from North Dakota and
Manitoba will attend The
Second Annual Convention of
The Viking Luther League
which opens May 1, in Arborg,
Manitoba. Dennis Eyolfson,
The President will preside.
They have chosen the
Theme “Christians Leagued
Together,” on which the Key-
note Address will be present-
ed by Pastor Olafur Skulason,
Mountain, N. Dakota. Other
Guest Speakers will be Mr.
Charles Lewis, Philadelphia,
Pennsylvania, Youth Associ-
ate of The Luther League of
America, Pastor E. H. Sigmar,
St. James, Man., President of
Synod, Pastor O. Jack Larson,
Arborg, Advisor to The Vik-
ing Luther League, and Sister
Laufey Olson, St. James.
SENIOR CITIZENS BUNGALOW APARTMENTS
This project planned for the Town of Gimli. Modern
Suites. Consisting of Living Room, Bed Room, Kit-
chenette and Bathroom. Each unit will be fully serviced
with Stove and Refrigerator.
Monthly rental for this De-Luxe accommodations will
be approximately $35.00 per month for couples.
SMÁHÚSAÍBÚÐIR FYRIR ELDRA FÓLK
í ráði er að reisa nokkur smáhús (bungalows) á Gimli,
ef eftirspurn reynist nægileg. Það yrðu íbúðir af nýjustu
gerð með setustofu, svefnherbergi, litlu eldhúsi og bað-
herbergi, og í hverju húsi eldavél og kæliskápur.
Mánaðarleiga fyrir þessar lúxus-íbúðir yrði um $35.00
fyrir hjón.
TO:
TREASURER,
Beíel Holding Co. Ltd.,
123 Princess St., Winnipeg 2, Man.
FROM:
I am interested in the low-cost bungalows.
Name ..........................................
Address .......................................
HERE COMES THE
“SH0WB0AT”
AND
‘0LD TIME MINSTREL’
Talent Program Presented by
ST. STEPHEN'S LUTHERAN CHURCH
With cast of 45 members — Orchestral Accompaniment.
Place: RCAF DRAMA HALL. Sharpe Blvd.
North of Ness Ave. in St. James.
Dales: Sat. April 25th & Sat. May 2nd, 8:00 P.M.
N O ADMISSION FREE-WILL OFFERING
The main sessions of the
Convention will be held in
The Geysir Community Hall,
featuring various Reports and
Discussions.
A Banquet will also be held
in The Geysir Hall, Saturday
evening at six-thirty p.m. The
Main Speaker will be Pastor
Larson. Others participating
will be Dr. V. J. Eylands, and
Pastor Jon Bjarman.
A Youth Night Concert will
be held in The Riverton Luth-
eran Church, Saturday even-
ing at 8:30 p.m. Seven Luther
League members will be
heard at that time speaking
on the Topic “What Jesus
Christ Means to Me.” There
will also be musical items
presented by Mr. Carlisle
Wilson, Miss Leona Galts, Mr.
Don Nevijle, and The Gardar
Luther League. Mr. Lewis
v/ill present a brief Address,
and Mr. Walter Flanagan,
Gardar, North Dakota, will
conduct the Closing Devo-
tíons. Residents in the Ar-
borg-Rivertón district are
welcome to attend this con-
cert.
The Convention Delegates
will attend a Bible Study
Session in Arborg on Sunday
morning at ten o’clock. This
will be followed by the Re-
gular Sunday Morning Wor-
ship Service, conducted by
Pastor Larson. He will also
install the new Executive at
that time.
Following a Dinner in The
Arborg Lutheran Church, the
Convention will officially
close with Devotions led by
Dennis Eyolfson.
Til lesenda Lögbergs
PERSÓNULEG
ORÐSENDING FRÁ
DUFF ROBLIN
FORSÆTISRÁÐ-
HERRA
Kæru vinir:
Progressive Conservative stjórnin í Manitoba biður
kjósendur um fylgi þeirra í kosningunum 14. maí.
Manitoba verður að hafa fylkisstjórn með starf-
hæfum meirihluta. Á síðustu þingsetu var það öllum
augljóst, að andstöðuflokkarnir voru ákveðnir í að tefja
framfarir og koma í veg fyrir umbótalöggjöf stjórnar-
innar.
Til dæmis, Social Assistance frumvarpið, er við
vonuðumst til að löggilda á síðasta þingi, var fellt af
Liberals og C.C.F., þegar þeir felldu stjórnina. Þessi
löggjög mun verða til hagsbóta öllum íbúum Manitoba,
þeim er skortir nauðsynlega fæðu, klæði, húsnæði,
sjúkdóma-, tanna- og augna-umönnun. Þessi löggjöf
mun hjálpa fólki á ellistyrk, þeim sem eru andlega eða
líkamlega sjúkir og öðrum sem eru nauðstaddir.
Talsmenn Liberal-flokksins hafa sagt, að þessi lög-
gjöf sé „óþörf.“ Við álítum hana hinsvegar bráðnauðsyn-
lega. Við biðjum um fylgi yðar fyrir Progressive Con-
servative frambjóðendur okkar, svo að þetta frumvarp
nái samþykki og önnur umbótafrumvörp, svo sem
Elderly Persons Housing Act, Workmen’s Compensation
Act og Vacations with Pay Act verði löggilt.
Yðar einlægur,