Alþýðublaðið - 06.08.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 06.08.1960, Side 1
sæsgæ ' M Leopoldville og Elizabeth- ville, 5. ágúst. NTB-Reut- er. HERFÖR SÞ til Katangahé- r^ðsins var frestað í kvöld, þar sem ákveðið hefur verið að taka málið fyrir að nýju í Ör- y^gisráði Sameinuðu þjóð- anna á sunnudaginn. Var h;n opinbera tilkynning h^r að lútandi gefin út í aðal- stöðvum S0E> í Leopoldville í kvöld og höíðu þá yfirvöldin í Katanga gert allar nauðsynleg- ar ráðstafanir til þess að reyna að koma í veg fyrir hina fyrir- hyguðu herför á laugardag. Höfðu m. a. verið gefnar út skipanir um að loka öllum flug- völlum í héraðinu um mið- nætti. Það var ekki fyrr en Dag Hammarskjöld hafðj fengið skýrslu frá Ralph Bunche, sem hann flutti' honum sjálfúr, að hann ákvað að kalla Öryggisráð SÞ saman á sunnudag til að ræða þetta mál. Gaf hann þá jafnframt hershöfðingja SÞ, Van Horn, skipun um að fresta herförinni. Fyrri hluta dags í dag hafði dr. Bunohe átt fund með M. Tshombe, forsæti'sráðherra Ka- tanga-stjórnarinnar, sem áður hafði tilkynnt að SÞ myndi fresta herferðinni. Eftir fund þenna tilkynnti' þó dr. Bunche Framliald á 14. síðu. Forsætisráðh. Katanga, Tshombe Virkjunar- göngin Mynd þessi sýnir göngin, sem vatnið streymir um til hinnar nýju aflstöðv- ar við Efra-Sog, sem vígð verður í dag. Þessi göng gegnum Dráttarhlíð eru 345,2 metrar á lengd, fóðruð með járnbentri steinsteypu. Mesta vatns- rennsli um jarðgöngin getur orðið 150 rúmmétr- ar á sekúndu. — (Ljósm. P. Thomsen). 17,03 m. PÓLVERJINN Joszef Schmidt setti frábært heimsmet í þrí- stökki í gær, stökk Í7,03 metra. Afrek þetta er frábært, en gamla heimsmetið átti Rússinn Fedosev, 16,70 m. Stökk þetta táknar tímamót í sögu þrístökks ins, og má líkja því við drauma mlu hlaup Bannisters, er h’ann hljóp fyrstur allra 1 enska mílu á betri tíma en 4 mín. Dragnót leyfð á Breiðafirði sjávarútvegsmála- RÁDUNEYTIÐ gaf í gær út eftirfarandi tilkynningu: „í framhaldi af fyrri ákvörð- unum ráðuneytisins um að heim ila dragnótavei'ðar innan ís- lenzkrar fiskveiðilandhelgi hef ur ráðuneytið með hliðsjón af álitsgerðum, sem borizt hafa frá aði'lum, sem hagsmuna hafa að ORKUVERIÐ við Efra- Sog verður hátíðlega vígt í dag að viðstöddum For- seta íslands og fíeira stór menni- Með þessari stöð hafa verið reist þau þrjú orkuver, sem fyrirhuguð eru í hinu gagnlega Sogi. Elzta Sogsstöðin við Ljósa- foss, beizlar 14 500 Kw, íra- fossstöðin 32 000 og hin nýja stöð 27 000 Kw. Þó er enn hægt að bæta við vélasamstæðum í stöðvarnar og auka heildar- orkuna upp í 96 000 Kw. Stofnkostnaður mannvirkj- anna við Efra-Sog og armarra, sem þeim eru tengd, var bok- færður 1. júní síðastliðinn 169.9 milljónir króna, og var þá reiknað með 16,32 kr. doll- ar. Af þessum stofnkostnaði voru 25,5 milljónir króna greiddar í tolla og skatta. — Stærsti liðurinn er talinn vera bygging, sem kostar 70 millj. króna. Af heildarkostnaði eru 62,7 milljónir erlendur kcstn- aður og 107,1 milljón innlend- ur. Framhaid á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.