Alþýðublaðið - 06.08.1960, Qupperneq 4
Guðmundur Marteinsson:
| ÞANN 13. júlí s. 1. birtist í
: þessu blaði grein um skóg-
; Tækt og náttúruvernd eftir
5 -dr. Finn Guðmundsson, tekin
' upp úr Náttúrufræðingnum,
: -síðasta hefti.
- Fyrir um það bil einu ári
- varð grein af svipuðu tagi til-
' «fni þess, að undirritaður tók
i séú penna í hönd varðandi
, gróðursetningu barrtrjá-
: plántna á Þingvöllum og
varðandi skógrækt innan
Þjþðgarðsgirðingarinnar í
'• Þingvallasveit.
..Þessi grein úr Náttúrufræð-
'i ingnum hefur aftur orðið mér
hvfitning til þess að leggja
' orð í belg um þetta mál. Kem-
ur þar til, að ég er greinar-
höfundi um sumt algjörlega
sammála, en um annað ósam-
mála.
í sambandi við grein dr.
Finns kemur upp í huga
manns spurningin: Hvað er
náttúruvernd, og hvaða regl-
um ber að fylgja um fram-
kvæmd náttúruverndar?
Ökoðanir um þetta kynnu
að vera nokkuð á reiki, og
væri e.t.v. ekki úr vegi að
umræður um það færu fram.
Mér kemur þetta í hug t. d.
í sambandi við Bæjarstaða-
skóg. Því miður hefi ég ekki
séð hann, en það hefur verið
talið, að trén í þeim skógi séu
vöxtulegri og beinvaxnari en
í nokkrum öðrum skógi hér
á landi, og til marks um það
er að Skógrækt ríkisins safn-
ar birkifræi að langmestu
leyti úr Bæjarstaðaskógi.
Þessi skógur er lítill að víð-
áttu og fyrir um það bil ald-
arfjórðungi var talið, að hann
væri í hættu vegna landeyð-
ingar. Þá beitti Skógræktar-
félag íslands sér fyrir því, að
skógurinn væri friðaður og
fleiri ráðstafanir gerðar til
þess að stöðva þar landeyð-
ingu.
Þarna var um að ræða gróð-
urvernd. Með öðrum orðum
náttúruvernd. Svipuðu máli
gegnir um aðra staði, svo sem
Dimmuborgir, Ásbyrgi og
Þórsmörk, sem Skógrækt rík-
isins hefur látið friða. Það er
t. d. viðurkennt, að uppblást-
un við Dimmuborgir olli því,
aðr hætta var á að þær yrðu
méira og minna sandorpnar,
ert þeirri hættu hefur verið
afstýrt við það, að þær voru
frjðaðar fyrir ágangi búfjár.
Æn dr. Finnur er ó-
væginr. í dómum sínum um
skpgræktarmenn og segir
„engan stað óhultan fyrir hin
f
4 6. ágúst 1960 — Aiþýðublaðið
um áhugasömu herskörum
skógræktarmanna“.
Það virðist einkum- vera
ræktun barrskóga á vissum
svæðum, sem greinarhöfundr
ur telur að brjóti í bága við
náttúruvernd á slíkúm svæð-
um. Og það er gm þetta, sem
ég er honum : sumpart sam-
mála, en áð verulegu leyti ó-
sammála. ■ ...
Ég. gat-þess hér á undan, að
kennilegur og fagur staður, og
ekki munu faxa sögur af því
að Sleipnir hafi á neinum öðr-
um; stað á jarðkringlunni
drepið niður fæti á jafn aug-
ljósan og eftirmi-nniiegan
hátt. Og væri.sjálfsagt frá -því
sjónarmiði rík ástæða tii-.þess
að varðveita þetta einstaeða
hóffar og ekki skerða það
minnstu vitund á neinir hátt.
En. nú hefur dr,- Sigurður
EINHVER ötulasti starfs-
kraftur blaðsins, háttvirtur
prentvillupúki heimsótti síð-
asta þátt og lék heldur grátt,
svo grátt, að mér datt í hug
að endurreisa þáttargrevið.
Nú vita allir að prentvillur
eru stórum skemmtilegri en
leiðréttingar, hugsaði ég með
mér. Rétt skal vera rétt, hvísl-
aði samvizkan og í sömu andrá
fékk ég hugskeyti frá ritstjór-
anum um að ötulasti starfs-
kráftur blaðsins væri svo ósér
hlífinn að hann tæki ekki í
mál að fara í sumarfrí og
færi aldrei í kaffi. Þá ákvað
ég að gefast upp fyrir atorku
hans og birta -eina af tapskák-
um Bent Barsen úr einvíg-.
inu um Káupmannaháfnar-
: meistaratitilinn. Úrslit einvíg
isins Vöktu mikla athygli á
Norðurlöndum. Börge Ander-
■ sen vann Bent Larsen með
þremur. vinningum gegn ein-
ég hafi. ekki komið í Bæjar- IJórarinsso.nj gert það , lýðum um! Hér kemur fyrsta einvíg-
staðaskóg, og veit því ógjörla,
hvernig þar er umhorfs., En
mér er ós’kiljanlegt, að báð
brjóti í bága við. náttúru-
vernd að rækta .þar barrskóg,
ef, hann á. anriað borð þrífst
þar, sem hann sennilega gerir
méð ágætum.
Dimmúborgir eru svo sér-
stæðar, að slík „salarkynni“
fyrirfinnast ef til vill hvergi
annars staðar í víðri veröld,
og flestir, ef ekki allir, hljóta
að vera sammála um, að þar
megi alls ekki planta neinum
aðfluttum gróðri, og hafi það
verið gert, beri að fjarlægja
hann.
Ásbyrgi'er einnig afar sér-
Ijúst, að Ásbyrgi sé ekkert isskákin, tefld í K.höfn 3. maí.
annað en, gamall farveaur
Jökulsár á Fjöllum, og að það
sé ekki lengra síðan en -svp
sem 25 aldir, að „Jökla“
steyptist fram af hamrayeggn
um fyrir botni Ásbyrgis, og
að litla tjörnin sem ,nú er
innst inni f Ásbyrgi hafi þá
verið heljarmikill hylur und-
ir fossinum.
Ætli þá hafi ekki verið eitt-
hvað svipað umhorfs í sjálfu
Ásbyrgi og nú við Dettifoss,
„bar sem aldrei á grjóti gráu
gullin mót sólu hlæja blóm“
(sem að vísu er „skáldskap-
ur“, því að öræfablómin gægj
Framhald á 14. síðu
KONGSINDVERSK VORN
r Hvítt: Bent Larsen
Svart: Börge Andersen
1. d4—Rffi
2. Rf3—g6
3. Bf4—Bg7
4. c3—0-0
5. Rbd2—d6
6. e3
(Þar eð svartur hefur ekki
gert neitt til að koma í veg
fyrir 6. e4 brýtur þessi leikur
í bága við reglurnar).
6. —Rc6
7. Dc2—Hb8
8. h3
(Þessi leikur er einkum gerð-
ur til að tryggja Bf4 undan-
komureit).
8. — a6 ' H
9. Bh2—b5
10. a3—B67
11. Be2—e5
(Svartur stendur án efa betur,
menn hans eru fyrri til og
biskupamir herskáir en hvitu.
biskuparnir virðast lifa £
trúnni á betra heim).
12. e4?
(Nú hefði verið betra að drepa
á e5).
12. —Rh5 V
13. g4
(Enn var betra að drepa á e5).
13. —Rf4
14. Bxf4—exf i
15. g5?
(Nú hefði hvítur átt að hyggja
til sóknar á kóngsvæng og
leika 15. 0-0-0).
15. —Ra5
:..v 16. b4
(í : níurida skiptið lék hvítur
peði).
16. —Rc4! V
17. Rxc4?
(Hvítur hefði betur látið bisk-
upinn).
17. bxc4
18. h4 "
(18. Bxc4 strandar á Bxe4!)>
19. Rd2—cö!
20. bxc5?
(Skárri leikur var 20. d5).
20. —dxc5
21. d5—Bxd5!
(Nærtæk fórn og sigurvænleg
vegna þess bve kóngsstaða
hvíts er bágborin).
22. exd5—Dxd5
23. f3
(23. Hh3 strandar á Dg2 24.
Hf3, Dhlf). I
23. —Dd3!
24. Dxd3—cxd3
Re4—Hxe4!
fxe4—Bxc3t
27. Kf2—Bxal
28. Hxal—Hb2
29. Kf3—Hxe2
Hdl—c4
Kxf4—d2
25.
26.
30.
31.
32. Kf3—Hh2
33. Kg3—c3
og hvítur gafst upp fyrir ó-
stöðvandi peðum svarts. (Skýr
ingarnar eru úr danska skák-
blaðinu).
Meira
AKRON, Bandaríkjunúm: — Bandaríkjamenn eru nú að gera til-
raunir með nýja innréttingu flugvéla, sem koma á í veg fyrir skaða
á fólki þótt flugmaðurinn neyðist til þess að nauðlenda. DC-3 vélar
hafa verið búnar að nýju, allar ójöfnur í farþegiaklefa eru fjar-
lægðar eða huldar mjukum púðum, sætin fest betur og sterkari ör-
yggisbelti tekin í notkun.
Myndin sýnir DC-3 flugvél innrétta á binn nýja máta.
WWWTOWWWMWWIItmWWWWWWMWHMMIWMMlWtWMWIIMWWIWWWMMWWW
Ingvar Asmundsson.
Iliriariisr
l*augaveg 59.
AUs konar karlmannafatnað-
nr. — Afgreiðum föt eftlr
máli eða eftir númeri með
stuttum fyrirvara.
tliiíma