Alþýðublaðið - 06.08.1960, Síða 5
Moskva, 3. ágúst.
PRAVDA ásakaði Ðag Ham-
tnarskjöld í dag uin að vera
foandarískan lepp. Kemst það
m. a. svö að orði, að „Banda-
ríkin séu upphafsmenn og
íramkvæmdastjórar nýlendu-
stéfnu NATO og hin núverandi
heimsveldissinnaða árás á Kon
gó er hluti af þeirri stefnu.“
Ræðir Pravda síðan starf
þeirra Hammarskjölds og R.
Bunche áfram í sama dúr og er
Bú gagnrýni talin sú harðasta
sem Hammarskjöld hefur enn
orðið fyrir af Rússum.
. Meðal ásakana Pravda eru
þær, að starfslið SÞ í Kongó
séu að fjórum fimmtu hlutum
bandarískt. Blaðið segir enn-
fremur, að Belgir haldi áfram
starfsemi sinni, óhindraðir af
Hammarskjöld, og að brezkir,
franskir og amerískir liðsfor-
íngjar f SÞhernum afvopni
Kongóhermenn sem hættir éru
Stjórn sinni. Liðsforingjar af
áðurgreindu þjóðerni eru þó
bIIs ekki í SÞhernum í Kon-
go.
Talið er, að ástæðan fyrir
þessari árás sé sú, að Banda-
rikjastjórn lýsti því yfir 30.
júlí, að hún teldi Belgi ekki
árásaraðila. S'egir Pravda, að
þessi afstaða sanni, að „USA
sé opinberlega í bandalagi við
þrælahaldarana og nýlendusinn
ana £ Kongó, S-Afríku og Ke-
nya.“
Kefauver
sigraði
ÞAÐ þykir tíðindum sæta, að
öldungadeildarþingmaðurinn
Estes Kefauver hefur sigrað
keppinaut sinn j Demokrata-
flokknum um framboð á hans
vegum til Öldungadeildar
Bandaríkjaþings. Gerðist þetta
í Tennesseeríki, sem alltaf hef-
ur verið mjög fylgjandi tak-
mörkunum á lýðréttindum
negra. Var andstæðingur Ke-
fauver á þeirri línu, en hann
sjálfur er hins vegar kunnur
fyrir frjálslyndi og vildarhug
cil negra.
Richsrd Nixcn.
Nixon segisf
fara sjálfur
meb utanríkis-
má!
NIXON, forsetaefni republik
ana sagði í kosningaræðu í
gær, að hann mundi sjálfur
fara með utanríkismálin, ef
London, Moskva, 5. águst.
Lýst var vfir ;því hér í aag,
að Krústjov hefði sent Macmilí
an mjög dónalegt bréf til
svars við mjög hæversku bréfi
er Macmillan hafði áður sent
Krússa. Er þet.ta haft eftir opin
berum heimildum. Ménn hér
eru mjög vonsviknir vegna
þess áróðurstóns, sem . bréfið
er skrifað í.. Sagt er„ að , bréf-
)S se í venjulegum'jsoveskum
móðgunairtón áfn þess þó að
vera beinlínis fjandsamlegt
éða. í .árásartón.
Moskvu-útvarpið og Isvest-
ia, stjórnarmálgaghið, birtu
bréfið frá Krústjov í dag og
Macmillari tekk það í gær. Seg
ir Krússi þar, að hann geti
ekki tekið á sig- ábyrgðiria á
afdrifum toppfundarins í Par-
ís. Kveður hann Macmillan
meðsekan um flug RB-47 flug-
vélarinnar. og endurtekur síð-
an fullyrðingar. um friðarvilja
Sovéts. Hann ítrekar fyrri yf-
irlýsingar um að hann sé til-
búinn að ræða Berlínar- og
Þýzkalandsvandamálið á topp-
fundi, en bætir því við, að
honum sé greínilega ekki þægfr
að koma á eins og §akin
standa. . .
Macmillan.
Hví nefndi Ike
tóbaksfirmað ekki
Miami, Florida, 3. ágúst.
Kviðdómur hér kvað þann
dóm upp í dag, að tóbaksíirm-
að America Tobacco Company
væri saklaust af dauða hr. Ed-
win P. Green nokkurs, og
hratt þar með skaðabótakröfu
dánarbús hans að upphæð 1.5
milljón dollara. Green þessi
þafði reykt Lucky Strike um
30 ára skeið. Kviðdómurinn
tók til athugunar hvort mað-
urinn hefði haft lungnakrabba
mein og komst að jákvæðri
riiðurstöðu. Síðan athugaði
hann, hvort krabbameinið
hefði vakið dauða mannsins og
varð svarið jákvætt. Þá var
tathugað hvort Lueky Strike
reykingarnar hefðu valdið
Srrabbameininu og enn varð
Evarið jákvætt. Og þá var at-
Iiugað, hvort framleiðendur
EÍgarettunnar, áðurgreint fyr-
írtæki, væri ábyrgt fyrir dauða
hans. Þá loks var svarið nei-
kvætt. 'Var rökstuðningurinn
£á, að í febrúar 1956, begar
lungnakrabbamein mannsins
iannst, hafi hættan af sígarettu
reykingum verið nægilega
ikunn, til þess að tóbaksfirmað
geti talizt ábyrgt. í kviðdómn-
am sáíu 12 manns og voru þar
er
af 11 reykingamenn. Þetta
í fyrsta sinn sem mál af þessu
tagi kemur fyrir rétt.
hann næði kjöri sem forseti
Bandaríkjanna í kosningunum
x nóvember næstk. Hann sagði
einnig í þessari sömu ræðu,
að hann mundi, e£ hann
kjöri, ferðast heimshorna á
rnilli eins og Eisenhower hefði
gert til þess að stuðla að friði
í heiminum.
Um þessar mundir er háð
í Stokkhólmi alþjóðlegt áfeng-
isvarnarþing. Bandaríski sál-
fræðingurinn dr. J. M. Stubb-
lebine sagði þar m. a. í frum-
ræðu sinni, að hann harmaði
mjög að FJsenhower skyldi
hafa skírskotað til Svía í sinni
frægu ræðu á dögunum. Sagði
dr. I. M. Stubblebine að hlut-
fallstala drykkjuskapar og
sjálfsmorða væri miklu hærri
í San Fransisco en í Stokk-
hólmi og bví ekki verið meiri
ástæða til að ræða frá stað-
reynd á þingi republikana i
Chicago.
Dr. Stubblebine sagði etin-
fremur, að ástæðan fyrir litl-
um árangri af baráttunni gegn
áfengisneyzlu hlyti að liggja
í röngum baráttuaðíerðum. í
stað þess að fást við sálarlíf
hans og tilfinningar er fengizt
við hina líkamlegu hlið máls-
ins. Segir Stockholms-Tidiiing-
en að þessi skoðun hafi feng-
ig mikinn hljómgrunn a þing-
iriu. Kveður annar lækniú svo
að orði, að vegna rangrar Imeð-
höndlunar, eins og áður er'-lýst.
séu margir áfengissjúkli%gar
taldir ólæknandi, þótt þeire-séu.
það raunverulega ekki. 4«
mmmmvmwMwuwMymt
UNDANFARIÐ hafa átfe
sér síað miklir herflutnjs
ingar til og frá Kongói
Myndin sýnir hersveit frcc
Ghana koma til Leopoldri
ville. Búið er að senda 10
—12 þús. SÞ hermenn
þangað, og einnig marga'
tæknimenníaða menn. Það
hefur vakið mikla athygli
hve vel hersveitir frá Glxa«
na eru þjálfaðar, og eind
hve útbúnaður þeirra er
góður. 3-
m fjgg | p® ' ' ' ' $ 'V . »í
___w.„„.......; ^
Alþýðublaðið •— ð. ágúst 1960 jSj^