Alþýðublaðið - 06.08.1960, Qupperneq 10
án milljarðar
arum
WASIIINGTON, 5. ágúst. —
ftíkisstjómir Ihi'nna þróuða
landa meðal frjálsra þjóoa hafa
á síðastliðnum sex árum veitt
um það hil 18 milljarða dollara
til hinna vanþróuðu þjóða. Af
þessu fé hafa tveir þriðju, eða
12 milljaTðar, komið frá Banda
ríkjunum. Eru tölur þessar
fengnar að mestu úr skýrslum
Sameinuðu þjóðanna. Á árun-
um 1954—1958 er talið að að-
stoð vestrænna þjóða við van-
þróuðlönd'hafi verið um 3 milij
arðar dala á ári' og árið 1959
liafi hún verið meiri en 4 millj-
arðar dala. Hefur aðstoðin þann
ig síiellt aukizt. Flestar þjóðir
V-Evrópu hafa tekið þátt í
henni og auk þess ÁstraKa, Jap
an, Nýja Sjáland, Bandaríkin
o. fl.
harður
Nýja Delhi, 5. ágúst.
NTB-AFP.
Fórsætisráðherra Indlands,
Pandit I. Nehru, sagði að ekki
væri um kínverskan liðssafnað
að ræða á landamærurn Kína
og Indlands. Lét hann þessi
orð falla við ráðgjafanefnd,
sem skipuð er fulltrúum allra
flokka. Nehru kvað kommún-
istastjórn Kína fullvissa þess,
að ef hún hæfi óeirðir á landa-
mærunum myndi það leiða til
vopnaðra átaka milli Indverja
og Kínverja.
Enn dráttar-
vélarslys
ENN eitt dráttarvélarslys
varð í gærmorgun við Grafar-
holt. Valt þar dráttarvél. Feðg-
ar, Magnús Björnsson og sonur
hans, Björn Magnússon, voru á
véli'nni. Meiddist Magnús í
brjósti, en Björn meiddist mik-
ið í munni
WASHINGTON, 4. ágúst. —
Blaðafulítrúi Bandaríkjastjórn
ar, Lincoln White, hefur skýrt
frá því, að stjórn USA hafi ekki
nverjar hrjá
kristna menn
MÚNCHEN, 5. ágúst. Um
þessar mundir er kaþólskt
kirkjuþing haldið hér. í gær
skýrði Kínverji'nn dr Vianney
Hsin frá því, að eftir 15 ára of-
sóknir hefði kínversku komm-
únistunum tekizt að gera eínn
af hverjum sjö kristnum Kín-
ÞH> mwnið kannski að Alþýðublaðið sagði frá því fyrir
nokkrum vikum, að það ætlaði að senda gjaldkera sinn
norður í lok síldarvertíðar (sjá mynd) og láta hann
greiða út tvenn verðlaun til ykkar — 3000 krónur til
þeiniar stúlkunnar, sem leggur fram skilríki um mesta
söltun til 15. septpmber, og 2000 krónur til þeirrar,
sem saltar í flestar tunnurnar í törn.
FELLH) NIDUR SEINNI LIÐINN, VERÐLAUNIN
FYRIR MESTA SÖLTUN í TÖRN. ÞAÐ ER KOMIN
FRAM TILLAGA I MÁLINU, SEM OKKUR LÍST
RETUR Á. I STAÐ ÞESS AÐ VEITA SÉRSTÖK
VERIÐLAUN FYRIR TARNARSÖLTUN, ÆTLUM
VIÐ AÐ TAKA 2000 KRÓNURNAR OG EFNA TIL
ALLSHERJAR HAPPDRÆTTIS UM ÞÆR, SEM
ALLAR SÍLDARSTÚLKUR MEGA TAKA ÞÁTT í
— ÓKEYPIS. — Það er aðeins eitt
sem þið þurfið að gera: Fyllið út
seð'hnn, sem birtur verður i Al-
þýðublaðinu öðru hverju undir fyr
irsögn:nnú Síldarstúlknahapp-
drættið. Við þurfum að fá nafníð
ylvkar o-g he:milisfang, söltunar-
númer og siiltunatstöð.
ÞANN 15. SEPTEMBER NÆST
KOMANDI VERÐUR DREGIÐ
ÚR NÖFNUNUM. OG STÚLKAN,
SEM Á NAFNIÐ, SEM KEMUR
UPP, FÆR SENDA 2000 KRONA
ÁVÍSUN FRÁ ALÞÝÐUBLAÐ-
INU. — Sendið okkur seðilinn
sem fyrst. Það kostar ykkur —
eift fr-'merki. Þetta er happdrætt-
ið ykkar
P. S. 3000 króna
verðlaunin fyrir mestu
söltun á sumrinu
standa að sjálfsögðu ó-y
breytí.
verjum að píslarvotti'. „Engin
þjóð á þessari öld hefur átt svp
marga píslarvotta,“ sagði hann.
„Meira en 500 prestar hafa ver-
ið teknir af lífi. Átta biskupar
og meira en 10 þús. prestar eru
fangelsaðir í þrælkunarbúð-
um.“ Sigisbert Ndwandwe frá
S-Afríku talaði lfka á þinginu.
Hvatti hann þjóðir Afríku til
að nota trúna til að yfirvinna
erfiðleika sína á leið til frelsis
og sjálfsæðis. „Hungur, þorsti
og sjúkdómar eru alvarlegir, en
alvarlegri er þörf þjóðar til
kristins trúarlífs,“ sagði hann.
Ferð um
SuBurnes
í UAG verður skemmtíferð
um Siiðnrnes og verður lagt
af stað frá BSÍ kl. 13,30. Kom-
»ð vi-irður á alla helztu staði
bar syðra svo sem:
Keflavík,
Sandgerði,
Keflavíkurflugvöll,
Hafnir,
Rpykjanesvita og
Grisidavík.
Á leiðinni til baka verður far-
ið til Bessastaða. Það eru sér-
leyfishafar Suðurnesja, sem
standa að þessari ferð, en leið-
sögumaður verður Gísli Guð-
mundsson.
breytt stefnu sinni um afhend-
ingu meðaldrægra flugskeyta til
bandamanna sinna í Evrópu.
Skýrði hann jafnframt frá því,
að allar áætlanir um fram-
leiðslu þessara skeyta gengí eft-
ir áæílun og myndi engin seink
un verða á afhendi'ngu þeirra
eins og orðrómur hefði verið
uppi um.
Sog/ð
Framhald af 1. síðu.
í Þrengslunum, þar sem
Sogið rennur úr Þingvalla-
vatni, fellur það í samfelldum
streng um 22 metra á aðeins
600 metra vegalengd. Hinni
nýju stöð er svo komið fyrir,
að stífla er í farveg Sogsins við
útrennslið úr Þingvallavatni,
vatnið leitt í jarðgöngum gegn
um Dráttarhlíð, sem er allhár
ás milli Þingvallavatns og Úlf
Ijótsvatns. Rennur vatnið i
jöfnunarþró að baki stöðvar-
hússins, en úr þrónni er vatn-
ið tekið í aðrennslisæðum ao
hverflunum.
Stíflan er 95 metra löng,
þungastífla úr steinsteypu.
Sjálf göngin eru 345,2 metrar
á lengd og fóðruð járnbentri
steinsteypu. Jöfnunarþróin er
45 metrar á lengd og vegghæð
15 rnetrar.
Á efri hæð stöðvarhússins
ofan á þrýstivatnsæðum, er
salur með stjórntækjum stöðv-
arinnar. Eru þau sjálfvirk og
tengd til samstarfs við eldri
stöðvarnar að Ljósafossi og
írafossi. Má stýra allri stöðinni
írá írafossstöðinni.
Útivirki eru sett við írafoss
til að taka við orkunni frá
stöðinni við Efra-Sog, en frá
írafossi er orkan flutt til not-
enda með orkunni frá hinum
stöðvunum. Aðalspennistöðin
við Elliðaár var aukin veru-
lega.
Höfuðverktakar við bygg-
ingu 'nýju Sógsstöðvarinnar
hafa verið E. Phil & Sön, K-
höfn, Almenna byggingafélag-
ið og Verklegar framkvæmdir
í Reykjavík.
I/
aupum hreinar léreftsfuskur
Prentsmiðja Alþýðublaðsins.
6. ágúst 1960 — Alþýðublaðið