Alþýðublaðið - 06.08.1960, Blaðsíða 14
Bílasalan
Klapparstig 37
annast kaup og sölu bifreiða.
Mesta úrvalið
Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir.
Öruggasta þj ónustan.
KLAPPARSTÍG 37
Sími 19032.
Útsvarsskrá Hafnarfjarðar 1960
Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfjarð-
arkaupstað liggur frammi almenningi til sýn-
is í Skattstofunni í Hafnarfirði, Strandgötu
4, frá laugardegi 6. ágúst til laugardags 20-
ágúst n.k.
Kærufrestur er til laugardagskvölds 20. ágúst
kl' 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar
Bæjarstjóra fyrir þann tíma.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
5. ágúst 1960
Stefán Gunnlaugsson.
ÚT80Ð
Frestur til að skila tilboðum í hitakerfis og
vatnslögn í Breiðagerðisskóla er lengdur til
mánudagsins 15. ágúst og verða tilboðin þá
opnuð á skrifstofunni kl. 11,00 f. h-
Innkaupastofnun Reykj avíkurbæjar.
Katanga
Framhald af 1_ síðu.
að hann hefði enga ákvörðun
tekið um frestun á herförinni,
enda hefðj hann ekki völd tii
þess. 'Síðan hraðaði hann sér til
Leopoldville til að ræða málin
við Hammarskjöld og seinf í
kvöld kom svo tilkynning hans.
Lumumha, forsætisráðherra
Kongó, sem nú er í Gui'neá,
sendi Hammarskjöld skeyti fyrr
í dag, þar sem hann segir, að
fari SÞ-herinn ekki inn í Ka-
tanga á laugardag, muni hann
taka afstöðu sína tií yfirvegun-
ar. Sérhver seinkun á ályktun-
um Öryggisráðsins mun aðeins
skaða álit SÞ og öryggi Kongó,
segir Lumumba í skeytinu.
Síldin
Framhald af 3. síðu.
tunnur. Hávarður ÍS 200 mál.
Árni Geir KE 800. Akurey SF
250 Ólafur Magnússon EA 1200
tunnur. Von II VE 200. Vikt-
oría HE 200. Guðbjöpg ÓF 250
tunnur. Ingjaldur SH 300. Rifs-
nes RE 100. Hrafn Sveinbjarn-
arson II. GK 200. Bjarnarey ÞH
300.
Samtals er hér um að ræða
35 skip. Er afli þeirra samtals
um 13000 mál og tunnur.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 11. síðu.
við Vilhjálm Einarsson í þrí-
stökki og Valbjörn Þorláksson
í stangarstökki. í Arbeiderblað-
inu segir í fyrirsögu, að norskir
frjálsíþróttamenn eygi stig í
Róm, en við getum sagt hið
sama með meiri vissu en hinir
norsku frændur vorir.
Síidarstúlknahappdrættið
ÍÍT €ÍtÍr að íaka l’átt 1 síldarstúlknahapp-
ættí Alþyðublaðsins, sem dregið verður í 15. september
næstkomandi. (Vinningur: 2000 krónur.)
Ég heiti:............................
Heimilisfang mitt er: .....................
Ég vinn núna á söltunarstöðinni:..................
Söltunarnúmer mitt er: ....................
(undirskrift)
Athugið: Með heimilisfangi á blaðið við þann stað þar Sem
hægt verður að ná til eiganda seðilsins eftir 15. september
Merkið umslagið: Síldarstúlknahappdrætti.
WWWWMMWWMWWWWMMWWWWWWWWWWWWIWWWWMWWWmWWWVWWMMWW
laugardagur
Slysavarðsioian
er opin allan sólarhrlngtnn.
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8. Sími
15030.
o------------------------•
Gengisskráning 2. ágúst 1960.
£
us$
Kanadadollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
N.fr. franki
Sv. franki
Kaup
106,74
38,00
39,00
551,70
533,00
736,05
775,40
882,65
V-þýzkt mark 911,25
Sala
107,02
38,10
39,10
553,15
534,00
737.95
777,45
884.95
913,65
-----o
Flugfélag
íslands.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer ti
til
-03- Jj: Glasgow og K,-
WgmœzéM bafnar kl. 8 í
dag. Væntanleg
j:: ur aftur til R.-
víkur kl. 22,30 í
kvöld. Flugvél-
Ín ter ^ Gias-
v.v-v.w*r.*.::.:.w gow Ðg Khafn-
ar kl. 8 í fyrramálið. Hrím-
faxi fer til Oslóar, Khafnar
og Hamboragr kl. 10 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 16.40 á morgun. Inn-
anlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Húsavík-
ur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands og .Vestmanna-
eyja (2 ferðir). Á morgun er .
áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestm.eyja.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur kl. 1.45 eftir miðnætti
frá Helsinki og Osló, fer til
New York kl. 3.15. Edda er
væntanleg kl. 19 frá Ham-
borg, Khöfn og Gautaborg,
fer til New York kl. 20.30.
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur í morg-
un frá New York og hélt á-
leiðis til Norðurlandanna.
Flugvélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til New
York.
75 ára
er í dag Sessilíus Sæ-
mundsson, S-kaftahlíð 29.
-o-
Minningarkort
kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöld-
um stöðum: Verzl. Anna
Gunnlaugsson, Laugavegi 37.
Langholtsvegi 20. Sólheimum
17. Vöggustofunni Hlíðar-
enda. Bókabúð KRON, Banka
stræti.
Styrktarfélag vangefinna: —
Minningarspjöld félagsins
fást á eftirtöldum stöðum
í Reykjavík: Bókabúð Æsk-
unnar, Bókabúð Braga Bryi
jólfssonar, Bókaverzlun
Snæbjörns Jónssonar, Verzl
uninni Laugavegi 8, Sölu-
turninum við Hagamel og
Söluturninum í Austurveri.
Ríkisskip.
Hekla fer frá R,-
vík' kl. 18 í kvöld
til Norðurlanda.
Esja er í Vestm,-
eyjum. Herðu-
breið er væntan-
leg til Kópaskers í dág á aust
urleið. Skjaldbreið er á Skaga
firði á leið til Akureyrar. —
Þyrill er væntanlegur til R.- :
víkur í kvöld frá Gautaborg.
Herjólfur er í Vestmannaeyj-
um.
Skipadeild SÍS.
iHvassafell er í Aarhus.
Arnarfell fór 3. þ. m. frá.
Swansea til Onega. Jökulfell
er í Hull. Dísarfell fer í dag
frá Blönduósi til Rvíkur.
Litlafell losar á Norðurlands-
höfnum. Helgafell fór í gær
frá Rvík til Norðurlands.
Hamrafell fór 2. þ. m. frá Ba-
tum til Reykjavíkur
Jöklar.
Langjökull kom til Akur-
eyrar í fyrrakvöld. Vatnajök-
ull er í Stralsund.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Hamborg
í gær til Antwerpen og Rvík-
ur. Fjallfoss fer frá Hafnar-
firði í dag til Hamborgar,
Danmerkur, Rostock og Stett
in. Goðafoss fór frá Rvík í
morgun til Keflavíkur og það
an á morgun til Vestm.eyja
og austur og norður um land
til Rvíkur. Gullfoss fer frá
Khöfn í dag til Rvíkur. Lag-
arfoss fór frá New York 28/7,
var væntanlegur til Rvíkur
í gærkvöldi. Reykjafoss fór
frá Riga 3/8 til Leningard og
Hamina. Selfoss fór frá Rvík
1/8 til New York. Tröllafoss
fór frá Ystad 4/8 til Rotter-
dam, Hull, Leith og Rvíkur.
Tungufoss fór frá 'Fáskrúðs-
firði 1/8 til Lysekil, Gauta-
borgar, Danmerkur og Abo.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Séra Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Sigurjón Þ.
Árnason.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl 10 árd. Séra Sigurbjörn
Gíslason.
12.50 Óskalög
sjúklinga. 14.00
Laugiardagslög-
in. 20.30 Leik-
rit: „Mirando-
lina“, gaman-
leikur eftir Car-
lo Goldoni, bú-
inn til flutnings
af Lady Grego-
ry. Þýðandi:
Lárus Sigur-
björnsson. Leik-
stjóri: Ævar R.
Kvaran. 22.10
Danslög.
LAUSN HEILABRJÓTS:
6. ágúst 1960 — Alþýðublaðið