Alþýðublaðið - 06.08.1960, Side 16

Alþýðublaðið - 06.08.1960, Side 16
íóbyggðum Brasilia, Brasilíu. EF VIÐ flýtum okkur til Brasilíu, liinnar nýju höfuð- borgar Brasilíu, getur aS líta borg, sem á margt minnir á Old West bæina í Banda- ríkjunum á öldinni sem leið. En það stendur ekki lengi. Á degi hverjum vinna verka- að því að fullgera hina nýju og glæsilegu höfuð borg, svolítið meiri borgar- brautar kemst á og kæfir frumbýlissvipinn. Varig-flugvöllurinn, — skammt Utan vHð borgina, er í senn nýtízkulegur og ó- fullgerður. Allt í kring eru stórvirkar vinnuvélar að starfi og þyrla upp rykskýj- um, búa til nýjar flugbraut- ir ög vegi en yfir gnæfir glæsi íeg flugstöðvarbygging,. Það er sama hvert litið er, alls staðar eru stórhýsi í smíðum, gnæfandi blokkir í mörgum litum, standandi á súlum, vegir kvíslast um byggingarnar, hátt yfir jörðu. Mest ber á stjórnar- byggingum úr stáli, alumini- um og gleri . Brasilia er byggð á víðáttu mikilli sléttu. Enn, sem kom ið er, eru byggingar dreifð- ar, samantengdar með breið- um vegum, en á þeim er lítil umferð, helzt eru þar á ferð vinnuvélar og jeppar. Sé farið eftir geysivíðum þjóðvegi, sem virðist liggja út í bláinn, sést til manna vera að grafa niður í jörð- ina, og á stórum skiltum stendur að hér eigi að rísa sendiráð eða banki eða kaup- höll. Aðaltorg borgarinnar er torg hinna þriggja valdaað- ila. Þar er hin ótrúlega bygg ine þingsins. Minnir hún helzt á skál ofan á annarri skál á hvolfi. Enda þótt séu fast að 800 kílómetru-m frá Rio de Jan- eiro til Brasilía, fara þing- fundir þar fram, en allar stjórnarskrifstofurnar kom- ast þar enn ekki fyrir. Brasilia er enn í smíðum en vafalaust verður hún inn- an skamms heimsborg, með milljónir íbúa og fjörugt at hafnalíf. Myndin sýnir þinghúsið í Brasilia og í baksýn eru st j órnarráðsbyggingarnar. WMMMMMmWMWWMMMW WASHINGTON, júlí, (UPI). - framt aukinni efnahagsaðstoð Stjórnmálasérfræðingar í við hin vanþróaðri lönd. Washington telja. að verði Kennedy kjörinn forseti Bandaríkjanna í haust, muni hann vinna ötullega að því að bæta sambúð amerísku ríkj- anna bæði á efnahags- og stjórnmálasviðinu. Þeir segja, að hann muni einbeita sér að því að fullvissa önnur ríki í Ameríku um velvild Bandaríkjanna. í kosningastefnuskrá Demó- krata er heitið þ^ettri sambúð við hina latnesku Ameríku, og Lyndon Johnson, varafor- setaefni Demókrata, er þekkt- ur fyrif samúð með málefn- um Suður-Ameríku. Skoðanir Kennedys á mál- ■um Ameríku eru taldar vel kunnar í álfunni og margir vonast eftir nánari samvinnu ríkjanna þar ef hann verður forseti. Hann skilur vandamál álfunnar betur en margir fyr- irrennarar hans. Stjórnmálafréttaritarar segja, að vcrði Kennedy kos- •inn, nxuni hann berjast gegn John F. Kennedy, frambjóðandi íhlutun kommúnista í málefni Demókrata í forsetakosning- Ameríkuríkjanna og jafn- unum. Atlantis fundið HIÐ SÖGUFRÆGA Atlantis, eyrxkið. sem hvarf í hafdjúpiu fyrir langa löngu er fundið. í aldaraðir hafa menn velt því fyrir sér og um það hafa verið skrifaðar 50.000 bækur. Nú loks hefur með aðstoð nútímavís- indaaðferða tekizt að staðsetja það. (Forstöðumaður jarðskjálfta- rannsóknarstöðvarinnar í Aþenu, Angelos Galanoupoulos, gaf þesasr merkilegu upplýsing- ar í Helsi'ngfors á mánudag. Á- samt eítt þúsund öðrum vísinda onönnum, situr !hann þar 12. al- þjóðaþing jarðfræðinga og jarð eðliofræðinga. Atlantis var í Egeahafinu, — mi'ðja vegu milli Aþenu og Krít ar, skammt þar frá, sem nú er Tir-eyja en þar er lifandi eld- fjall, Santo-Rini. Hinar ógur- legu náttúruhamfarir, sem sökktu Atlantis urðu um 1500 fyrir Krists burð, segir prófess- orinn. Grikkir hafa safnað saman prufum úr hafsbotninum á þessu svæði og hefur komið í ljós, að þar er neðansjávarslétta kringum Tir og Galanoupoulos segir að Atlantis hafi verið um 83 ferkílómetrar að stærð Vís- indalegar athuganir leiða í Ijós að svæði þetta varð fyrir miki- um jarðskjálftum fyrir um það bil 3300 árum. ÓDÝR FLUGVÉL MWMWMtWWMtWWWWWIM IVIAINL.xlliSTJcjR: — Brezkur ílugveiatramleiðandi, A. V. Koe, ætlar að fara að hefja fjöldaframleiðslu á „ódýrustu farþega- flugvél heimsins“. Hér er mynd af þessari nýju flugvélategund, en henni er einkum ætlað að annast flutinga á stuttum leiðum. Flytur hún 40—48 farþega, búin tveimur þrýstiloftshreyflum og eyðir mjög litlu eldsneyti. Hraðinn er 500 kílómetrar. 41. árg. — Laugardagur 6. ágúst 1960. — 175. tbl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.