Alþýðublaðið - 23.08.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.08.1960, Blaðsíða 7
Framhald af 1. síSu. 23-058 ei'nstaklinga og 52.964. 600,00 kr á 1143 félög. í fyrra var jafna'ð niður 236.917.500,00 kr. og skiptist sú upphæð þá þannijr á félog og einstaklinga að 182.268.700 kr voru lagðar á 22.198 einstakílinga en 54.644. 800 kr á 1056 félög. Gjaldend- íir eru því 947 fleiri nú en í iyrra. Þeir gjaldendur, er höfðu lok B H B i arinnar. 1093 gjaldendur eru fyrir ofan 100 þús- kr. en 12.757 fyrir neðan 60 þúsund. (miðað við nettótekjur). Breytingin á útsvarsálagnin^ ! unni frá því í fyrra gézt bezt ef tekin er ákveðin fjöiskyldu- stærð með mismunandi háar tekjur og athugað hversu mik- ið útsvarið verður þá. ið við að greiða úf.svör sín 1. inaf s. 1., fá þau urogin frá við álagningu núna. ITöfðu flestir lokið við greiðslu útsvaranna á þei'm tíma. Ifafðu þa verið greiddar 200 millj. kr ai þcim 236.917.500,00, er ..aíi.'Ö var niður. En auk þess eru útsvörin lækkuð um 7.7% frá skatístig- ar.um, þannig að lækkiuun verður 24-25% hjá þeim, er greitt hafa íyri'r 1- maí ög hafa 60—-100 þús. kr. í tekjur, miðað við sömu tekjur s. ]. árs. Eru I ár 9,208 gjaldendur með 60— 100 þús. kr. tekjur eða 40% allra gjaldenda og á þann hóp gjaldenda koma 110 mUIj. kr., eða 56% allrar útsvarsupphæð- & SKIPAUTt.tWB! HIMSINS. M.s. ESJA Austur um land í hringíerð 28. þ. m. tekið á móti flutningi í dae og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Beyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórsliafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og til Húsa- víkur. — Farseðlar seldir á föstudag. Herjólfur Fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar á morgun. Vörumóttaka í dag. Hjón með 3 toöm og 40 þús. kr. nettótekjur fær ekkert út- svar. Slík fjölskylda með 50 þús kr. tekjur fékk 1800 kr. útsvar í fyrra en 1500 kr. út- svar núna. 60 þús. kr. tekjur geía 4200 kr. útsvar í fyrra en 3100 núna eða 26,2% lækkun. 70 þús. kr. tekjur gefa 6300 kr. útsvar í fyrra en 4800 núna eða 24% lækkun. 80 þús. kr. tekjur gefa 8700 í útsvar í fyrra en 6500 núna eða 25,3% lækkun. 90 þús. kr. tekjur gefa 11.000 kr. í fyrra og 8,300 núna eða Fregn til Alþýðutolaðsins Siglufirði í gær. ALVARLEGÆK atvinnuhorfur eru nú á Siglufirði. Mun skap- ast alvarlegt ástand í þeim mál- um hér, er tryggingatímabili hjá söltunarstöðvunum lýkur 1. sept. og hjá síldarverksmiðj- junum 7. sept. Á bæjarstjórnarfundi 9. ág. s. 1. vakti Jóhann G. Möller máls á því, að nauðsyrílegt væri að fylgjast vel með framvindu 100 þús. kr. tekjur gefa 13. 300 kr. í fyrra en 10.100 núna eða 24.1% lækkun. SÍS FÆR 4 MILLJÓNIR. Þá kemur sú breyting, er gerð varð á síðasta þingi, einnig til framkvæir.da nú, að heimiit er að ieggja veltuútsvör á sam- vinnufélög. Er Sambandi ísl. samvinnufélaga nú gert að greiða 3,4 millj. kr. veltuútsvar en í fyrra fékk SÍS ekkert út- svar, Guttormur sagði' í gær, að ef lögín h.efðu verið óbreytt, — I hefði Samibandið ekki' fengið neitt ú+svar í ár heldur. Það hefði þá aöeins mátt leggja á hagnaðinn af viðskiptum Sam- bandsins við utaníélagsmenn en ekíd á hagaðinn af viðskipt- unum við innanfélagsmenn. I fyrra var svo miki'll halli á ut- anfélagsviðskiptum SÍS, að það fékk ekkert útsvar, og eins heíði orðið nú, sagði Guttorm- ur, En ef leyfilegt væri að ieggja á hagnaðinn af viðskipt- um SÍS við innanfélágsmenn, mundi það fá 5 milljónir kr. í útsvar. iálUll þessara mála og kaus bæj ?ir- stjórnin 4ra manna nefnd til þess að fylgjast með atvinnuá- standinu í bænum. Nefnd bessi á innan tíðar að gefa skýrslu um atvinnuástand og horfur. ‘ Hefur nefndin þegar talað við alla atvinnurekendur í bænum. ■ Hið alvarlega atvinnuástand skapast vegna þess, að mjög lítið hefur verið saltað hér í sumar en söltun nemur nú að- Framhald á 16. síðu. 24,6% lækkun. PEYSUR, -> 1 BUXUR, • l BLÚSSUR | i ö. m. fl. 1 1 'í Allt með gamla verðinu Fisehersundi, Laugavegi 2, Langh.oIts- ! vegi 128., Laugarásvegi 1. I f Samkvæmt krðfu bæjargjalderans í Hafnar firði, úrskurðast - hér með lögtak fyrir eftir- töldum gjöiduni til Hafnarfj'arðarbæjar á" lögðurn 1960 serr. þegar eru í gjalddaga fallín: Útsvör, fasteignagjöld og aukavatnsskattur. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þess ura að liðnum 8 dögum frá dagsetningu úr~ skurðar þessa, ef ekki verða gerð til fyrir þarm. tíma. Bæjarfégetimi í Hafnarfirði. ' ; 20. ágúsf 1960. . Þórariœi Ámasoiij fulltrúi. æntvél íítið notuð Graphoþ- ess til sölu. Tilboð sendist afgre- felu blaðsins sem fyrst merkt 1313. \:í ! - ' ' IM er verHmæfi hkimm úr almeiini innisái, %m eru Ei ú f sýiiingarglugga Háta rans í Banliifræli! Getraun þessi á að vekja sérstaka athygl] á, að verðmæti allra hluta hafa stórhækkað í verði síðustu mánuði. Hún á líka að mirnia á, að brunatryggintgarupphæðin þarf að viera í samræmi við verðmæti insbúsins. Margt fólk hefur ekki g ert sér þetrta jóst, fyrr &n það hef ur misst eigur sínar { eldsvoða og hafið innkauþi á ný fyrir trygg- ingarupphæðina. V E RÐ L AU N kr. 5000. - •fo Sá þátttakandi, sem getur upp á réttu veiðmæti fær í verðlaun kr. 5.000.— Ef fleiri en e:nn senda rétt svar - verður drc-gið miILi þtirra um verðlaunin. -fc Komi ekkert svar rétt fær sá verðlaunin, sena verður ... næst réttu svari. Úrslit Getraunarinnar verður auglýst í dagblöðunum. Alþýðitblaðið — 23. ágúst 1960 jjp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.