Alþýðublaðið - 27.08.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Side 1
NÚ stendur sumarslátrun sem hæst. Nýja kjötið er komið í verzlanirnar og húsmæðurnar bera ]>að á- nægðar á borð íyrir menn sína og börn. Hjá Sláturfélagi Suður- lands í Reykjavík hefur ]iegar verið slátrað á ann- að þúsund fjár. Búizt er við, að sumarslátrunin verði meiri nú en undan- farin r. Myndin sýnir feitt og fallegt fé rekið inn í sláturhús SS í Reykjavík. 41. árg. — Laugardagur 27. ágúst 1960 — 192. tbl Attræð kona slasast illilega HANIEL AGUSTINUSSON, ■bæjarstjóri á Akranesi, virðist yera. farinn að efast um sinn eigin málstað í hinni furðulegu úppreisn gegn meirihluta bæj- arstjórnar á Akranesi. Eftir skrifstofutíma í gær, fékk hann meS sér menn og flutti skrif- horð, sem hann mun eiga sjálí ur, af skrifstofu sinni, svo og einhverjar aðrar pjönkur. Þetta gerðist eftir að Daníel hafði setið á skrifstofu sinni tvo daga eftir að hæjarstjórn sam- þykkti með 7 atkvæðum gegn 2 vantraust á hann. Hafði hann maítt snemma og seíið fast, og neitað sem fyrr að afhenta hin um löglega kjörna bæjarstjóra yfirráð á bæjarskrifstofunum. f gær Vftr Kristján Kristáns son bæjarfógeti í Reykjavík settur setudómari í hæjarstjóra málinu á Akranesý Fer hann á Skaga í dag og fara rétiar- höld að líkindum fram síðdegis. Fæst þá væntanlega úr því skor- ið, hvað lög og réttur segja um hið einstæða framferði Daníels. ÞAÐ slys vildi til um klukkan 10.50 í gærmong- un, að áttræð kona, Kattfín Kjartansdóttir, til heimilis að Njálsgötu 2, féll í stiga. Gamla konan var þegar flutt á Slysavarðstofuna. Við rannsókn þar kom í ljós, að hún hafði brotnað úni úlnliðinn á báðum höndúm. Tveir selja á mánudag ÞRIR togarar eru nú a leið út til Þýzkalands með afla. Eru það Þormóður goði, Keilir og Karlsefni. Munu þeir selja á mánu- dag og þriðjudag. Þormóð- ur goði er með 220 tonn en Keilir er með 150 tonn. Karlsefni er með 180 tonn. Markaðurinn í Þýzkalandi er ekki nógu góður og er því nokkur ó- vissa um það hversu mik- ið framhald verður á sigl- ingum að sinni. T.d. ætlaði Egill Skállagrímsson til Þýzkalands og átti að selja þar á miðvikudag, en hætti við það og los- aði í Reykjavík. BORGARAFUNDUR í GÆRKVÖLDI. í gær boðuðu ónefndir :)vinstrimenn“, sem síðar köll- uðu sig „undirbúningsnefnd“ til almenns borgarafundar á Akranesi. Bæjarfulltrúar Al- þýðuflokksins fengu nafnlaus boðsbréf á fundinn, en sóttu hann ekki, þar eð þeir vissu ekki, hverjir fundarboðendur voru, hvernig hagað yrði fund- arstjprn eða ræðutíma. Fundur inn gat ekki orðið með venju- legu umræðufundarsniði með nafnlausu fundarboði. Fundurinn fór fram í Bíó- höllinni og var hún fullskipuð. Á 3—4 fremstu bekkjunum var smalað lið kommúnista undir forustu Inga R. Helgasonar og framsóknarmanna, en aðrir fundarmenn virtust ærið marg ir komnir fyrir forvitnissakir. Þegar Alþýðublaðið fór í prentun var fundinum ekki lok- ið, en talið var að þar yrði sam- þykkt áskorun um að fram færu nýjar bæjarstjórnarkosn- ingar á Akranesi. stjóri, Jón Jónsson, fiskifræð- ingur, forstöðumaður Fiski- deildar Atvinnudeildar háskól- ans, Jón Sigurðsson, fopnaður Sjómannasambands íslands, Ólafur Björnsson, skipstjóri, Keflavík, og Sigurður Egils- son, framkvæmdastjóri LÍÚ. — Alls sóttu ráðstefnuna hátt á annað hundrað fulltrúar. Alþýðublaðið átti í gær við- tal við Emil um ráðstefnuna og fer það hér á eftir: Hver voru helztu viðfangs- efni ráðstefnunnar? Mál þau, sem til umræðu komu á ráðstefnunni, voru öll hin merkilegustu og skal ég leyfa mér að nefna nokkur; 1) Meðferð fisksins frá því hann er veiddur og þangað til hann kemur til meðhöndlunar í landi, en þetta er mál, sem er mjög ofarlega á baugi hiá okk- ur nú eins og kunnugt er. 2) Þá var einnig rædd meðferð fisks- ins á „verzlunarstiginu“, eins og það var kallað. eða frá því vinnslu er lokið og bar til hann kemur í hendur neytenda. 3) Samtök sjómanna. 4) Yfirst.jórn fiskimálanna. 5) Möguleikar á Framhald á 10. síðu. Fiskimálaráð- herrar á fundi í Svíbjóð með demo krötum WASIIINGTON, 26. ág. (NTB- AFP). — Ameríska verkalýðs- samban-dið AFL-CIO samþykkti á fundi sínum dag ál.vktun, er mælir með því við meðlim- ina, 14 milljónir talsins, að I greiða Kennedy, forsetaefni demókraía, og Johnson, vara- forsetaefni, atkvæði sín við forsetakosningarnar í nóvem-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.