Alþýðublaðið - 27.08.1960, Side 2
®|BtJórar: Glsli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Grðndal. — Fulltrúar rit-
Wtíðmar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorstoinsson. — Fréttastjóri:
®jörgvin GuSmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími:
114 906. — ASsetur:, Alþýðuhúsið. — Prentsndöja Alþýðublaösins. Hverfis-
:(aia 8—10. — Áskrifíargjald: kr. 45,00 á mánuBi. í lausasöiu kr. 3,00 eint.
'þt [eíandl: Alþýaufloklairinn. — Framkvamdastjóri: Sverrir Kjartansson-
Bréf frá Moskva?
fc»
I i ÞAÐ ERU athyglisverðar fregnir, sem nú ber
j ást um átök Rússa og Kínverja um grundvallar
] ..stefnuatriði kommúnismans. Talið er, að Rússar
] l^afi nýlega sent út leynilegt bréf til allra komm-
j únistaflokka heims, þar sem þeir rökstyðji skoð-
j anir þær, sem Krustjov hefur haldið fram gegn
í Kínverjum. Ef þessar fregnir eru réttar, er það
: „sem reykmökk b ri skyndilega upp úr eldfjallU
i eins og erlendur bl tðamaður hefur orðað það, aug
i Ijóst merki um alvarleg átök milli Moskvu og Pek
I ing. Væri fróðlegt a j vita, hvort kommúnistar hér
1 ixppi á íslandi hafa fengið bréf eða ekki.
i I Það var uppruualega kenning kommúnis-
j mans, að styrjöld miui kommúnista og auðvalds-
j ríkjanna væri óhjákvæimileg. Vegna þessarar trú
I ar hafa kommúnistar ávallt litið vægum augum
j á notkun vopnavalds og talið heimsstyrjöld óhjá-
! kvæmilega. Það hefur verið af þessum sökum, sem
I ítlenzkir kommúnistar Iiafa svo öruggir hótað
1 londum sínum rússneskum sprengjum yfir hálft
í ísland.
j j Nú hafa kjarnork'uvopn komið til sögunnar og
j óhj ákvæmilegt að líta öðrum augum á þessi mál.
j Krústjov hefur tekið forystu um nýja trú, og fund
j ið ýmsar viðeigandi tilvitnanir í Lenin, þess efnis
| að slík styrjöld við auðvaldsríkin sé ekki óhjá-
j kvæmileg. Hann boðar nú friðsamlega sambúð og
\ sigur kommúnismans í friðsamlegu kapphlaupi.
Kíriverjar líta ekki eins á málin. Þeir vilja
i sýnilega leggja undir sig með vopnavaldi ná-
; granna sína í Asíu, og halda fram hinum gömlu
] kenningum. Um þetta hefur deilan snúizt milli
] þeirra og Krustjovs. Hafa ekki fengizt öruggar
\ fregnir um þau átök og því verið erfitt að gera sér
i grein fyrir, hversu alvarleg þau eru. Reynist fregn
i in um bréfið sönnu, em þessi átök alvarlegri en
menn hefur grunað hingað til.
f
E
c
e
j ; Keflvíkingar
i
epli.
'fc Afgreiðsluhættir á
Keflavíkurflugvelii.
ýjf Talað um íslenzkt orð,
sem farið er að mis*
nota.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON
forstjóri sendi mér einn daginn
stærsta epli, sem ég hef nokkru
sinni augum litið. Það fylgdi
með gjöfinni að eplið hefði vaxið
í gróðurhúsi eliiheimilisins að
Ási í Hveragerði. — Ég kom þar
nýlega og1 skoðaði gróðurhús og
ræktun og undraðist framfarirn.
ar, sem þar hafa orðið. Hvergi
sér maður annan eins myndar-
skap og snyrtimennsku úti sem
inni.
ÉG GÆDDI sjálfum mér og
nokkrum vinum mínum á eplinu
— og þetta var í fyrsta sinn, sem
ég bragðaði íslenzkt epli Mér
fannst það nokkuð súrt til að
byrja með, en sætleikinn óx með
hverjum munnbita — og það var
jafnvel safameira en beztu er-
lend epli eru. — Margt er hægt
að gera hér, en ef til vill er
kostnaðurinn við eplaræktina í
gróðurhúsi mikill.
ÁHORFANDI skrifar: Blöðin
hafa undanfarið sagt okkur ao
Kanarnir — að manni skilst, —
séu með það sem ég kalla
skemmdarstarfsemi á Keflavík-
urflugvelli með því að loka fyr-
ir fullkomna afgreiðslu á aðal-
veitingahúsi vallarins langa
tíma sólarhringsins Þetta veld-
ur ,því aftur að færri flugvélar
heimsækja ísland, en ella ef allt
væri í lagi með fyrirgreiðslu
alla. íslenzka ríkið tapar stórfé á
fækkuðum lendingum, gjaldeyr-
istap á minnkandi benzíntöku o
s. frv.
ÉG SPYR sem fáfróður: —-
Hvað er hér að ske? Er ekki yf-
irstjórn flugvallarins í íslenzk-
um höndum? Höfum við ekki
sérstaka nefnd, sem hefur með
þessi mál að gera? Hví lagfærir
þessi yfirstjórnarnefnd ekki
svona hluti tafarlaust? Ameríkön
unum á ekki að haldast uppi, að
hindra það vísvitandi, að flug-
vélar leggi leið sína frá vellin-
um vegna ónógrar þjónustu. —
Utanríkisráðherra okkar er fj.ar
erandi, ég treysti honum manna
bezt að láta ekki kanan ,,snuða“
okkur.“
í:
r:
í :
í ;
f;
Börn eða unglingar óskast til að bera Alþýðu
blaðið til áskrifenda í Keflavík frá 1. septem
ber.
Upplýsingar í afgreiðslu biaðsins í
Keflavík.
Enskukennari
hlýtur styrk
EINN af styrkjum þeim, sem
British Council veitir erlendum
kennurum, sem kenna enska
tungu, hefur verið veittur ís-
lenzkum kennara.
Það er Guðmundur Jónas-
son, kennari Hagaskóla í Rvík,
sem hlaut styrkinn. Hann gild-
ir skólaárið 1960 til 1961.
annes
h o r nin u
ÞETTA MÁL mun nú vera í
athugun. Að sjálfsögðu korna
upp mörg vandamál í sambandi
við varnarliðið. Er rétt af þessu
tilefni að ráðleggja fólki að
taka allt hófsamlega sem sagt
er um þau mál, því meginá-
herzla er nú lögð á það af æp-
andi lýð sem fer um landið að
koma af stað árekstrum og vand
ræðum.
F. V. S„ skrifar: „Þelhvítar
konur í Kongó svívirtar í tuga-
tali að þeldökkum mönnum. —
Verð fer hækkandi bæði á grá-
um og þeldökkum sauðargær-
um á íslandi og ungum þeldökk
um konum í Afríku. Þelhvítar
þjóðir brátt í minnihluta hjá
Saméinuðu þjóðunum.
ÞESSI skringilegi samsetning-
ur á að vera tilraun til að sýna
fram á hve hugsunarlífið og al-
óþarft þetta sífellda þelstagl í lit
varpi og blöðum er, þegar rætt
er um dökka fólkið í Afríku og
annars staðar
ER HVÍTUK, svartur, gulur
og dökkur ekki nógu skýr orð
til að skiljast, ef lýsa þarf litar-
hætti fólks? Ekki er heldur lík •
legt, að nokkur af notendum þeæ
orðsins í þessu sambandi, í út-
varpi eða blöðum sé svo fávls affi
halda að dökka fólkið sé loðið
um allan kroppinn eins og sauð
kind, en þá væri vissulega ruaa
in vitræn stoð undir þetta þel
stagl, svo mun þó ekki vera,
BLINDHRADI nútímans, ef ég
má orða það þannig, er sagður
krefjast stundum næstum ofur
mannlegra afkasta af frétta og
blaðamönnum miðað við tíma, að
ekki er undarlegt þó að rökræa
hugsun geti ekki alltaf fylgst full
komlega með, og drægist þá
stundum aftur úr á sprettinum.
Margir óttast líka að hraðinit
og vélamenningin eigi eftir að
geria okkur að hugSunar- cg
tilfinningalitlum vélmönnum. —
Vonandi rætist aldrei sá ótti.
VI® SKULUM vona að. íslenzk
ur málsmekkur megi enn um
langa hríð reynast svo áhrifarík-
ur og réttur, að hann leyfi þessu
litla hlýlega íslenzka þelorði að
njóta sín í þeim samböndum sem
íslenzk tunga og hugsun hefur
ætlað þv-f frá ómunaííð, en hætti
að þrengja því framan við orð,
sem gerir það að meiningarlausíi
orðskrípi, öllum þeim íslending-
um til leiðinda og sárrar gremju
sem enn gefa sér tíma til að
unna íslenzkrj tungu og fögra
máli“,
Hannes á horninu.
J
Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD-
IÐ lauk einvígi þeirra Frið-
riks og Freysteins með frem-
ur leiðinlegri skák, sömdu
þeir stórmeistarajafntefli
eftir um það þil tuttugu leiki
í stöðu sem var þetri hjá |
Friðriki. Úrslit einvígisins1
koma engum skákfróðum
manni á óvart, flestir bjugg-
ust þeir við yfirburðasigri
Friðriks. Vinningatala Frey-
steins getur ekki talizt óvið-
unandi fyrir skákmeistara
íslands, því að Friðrik er í
dag einn af albeztu skákmönn
um í heimi og mun sterkari
heldur en í fyrra einvíginu
við argentínska stórmeistar-
ann Pilnik, en því lyktaði
einnig með 5 vinningum gegn
einum, Friðriki í hag. Annað
mái er það, að mótstaða Frey-
steins er mun minni en Pil-
niks í þeim skákum sem Frið
rik vinnur. Pilnik yfirgaf
jafnan vígvöllinn blóði drif-
inn og mætti gunnreifur til
næstu hildar, en Freysteinn
virðist flýta sér að láta í
minni pokann eins og það sé
sjálfsagður hlutur og óhjá-
í kvæmilegur. Hvað snertir
dilkadrátt íslenzkra skák-
manna, bendir þetta einvígi
Friðriks og Freysteins ein-
dregið til þess að sá síðar-
nefndi eigi minna erindi í ein
vígi við þann fyrrnefnda held
ur en fyrirrennari hans, Ingi
R. Við skoðum nú næst síð-
ustu skákina í einvíginu:
E n s k u r leikur
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Freyst. Þorbergsson.
1. c4 Rf6
2. Rc3 e6 4
3. Rf3 c5
4. g3 Rc6 '!
5. Bg2 d5
6. cxd5 Rxdá t !
(6. — exd5 er eðlilegri og
sennilega hetri).
7. 0—0 Be7 i
8. d4 Rxc3 (
(Nú hefði verið betra að hörfa
með riddarann til c7 eða iafR
vel f6). .
9. bxc3 0—0
10. Habl cxd4
11. cxd4 Bf6 } )
(Svartur er þegar í erfifi*
leikum). 1
12. Ba.3 t HcS j
13. e3 Be7 ]
14. Da4 Hb8
15. Re5! Rxe5 j
16. dxe5 Bxa3 i
17. Dxa3 a6 i
18. Hfdl Dc7 J
19. Hbcl Dxe5?
(Svartur át nú baneitrað peð.
Hann hefði getað þraukaS
lengur með 19. — Db6).
I
20. De7!
(og svartur gafst upp vegna
framhaldsins: 20 — Db5. 21. B
c6 Bd7. 22. Bxb5 Hxe7. 23.
Hxd7),
1,1
Ingvar Ásmundsson.
2 27. ágúst 1960 — Alþýðuhláðið