Alþýðublaðið - 27.08.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Qupperneq 5
LEOPOLDVILLE, 26. ág. (NTB -Reuter-AFP). — Patrice Lu- mumba krafðist þess í dag, að SÞ-herimi hyrfi burt úr Kongó strax og Beigaher er farinn þaðan. Hann sagði, að SÞ-her- nám ætti ekki að sigla í kjöifar belgísks hernáms. Lumumba skýrði einnig frá því, að stjórn sín hefði slitið öllu sambandi við franska Kongó-iýðveldið, þar eð upp hafi komi'zt um sam- særi móti stjórn hans, og séu þess í Brazzaville. útsendara frá sam- særi þessu hafa stofnað til hinn ar miklu kröfugöngu í gær. Hann skýrði einnig frá því, að öryggisþjónustan í Lulua-borg hefði fundið þar flugvél, sem var hlaðin vopnum og hafði komið frá Brazzaville. Lumum- ba kom enn með heiftugar árás rð ekki inf af MYNDIN sýnir annan so- vézku geimhundanna, er fyrir skömmu komu til jarðar úr sinni sögufrægu . ViS hlið hans er flug- búningurinn mikli, sem hann var í á ferðalaginu. Auðséð er aff hvutta hefur ekki orffið mikið meint af fluginu mikla. MO'SKVA, 26. ágúst, NTB— REUTER. — Austurþýzki kommúnistaflokkurinn tók í dag afstöðu með Krúsjov í deilu þeirri, sem virðist atan g Kongó stríða LEOPOLDVILLE, 26. ág. (NTB -Reuter-AFP). — Skýrt hefur verið frá því, að árekstrar hafi orðið milli hersveita Kongó- Btjórnar og Katanga-stjórnar- í-nnar. Munu þau átök hafa qrð- ið á landamærum Kasai og Ka- tanga. 'Sagt er, að hermenn Lumumba-stjórnarinnar hafi ýmist verið reknir á flótta eða teknir til fanga. Forseti Ka- tanga, M. Tshombe, segir í við- tali við frönsku fréttastofuna AFP, að hann hafi sent margar hersveitir til námufylkisins Kasai og eiga þær að verja höf- uðborg þess og héraðsstjórn þess. Ekki kvaðst hann hrædd- Mr við her Lumumba, því að í rauninni hafi hann engan her. Hann skýrði einnig frá því, að S samtali sínu við Kalonji', for- Bætisráðherra, hafi þeir rætt efnahagsmálin, sameiginlegar varnir fylkisins og flóttamanna hjálp. Forsætisráðherrar Ka- itanga og Námuríkisins hafa rætt um ríkissamband milli þessara fylkja. í Leopoldville er sagt, að Nasser, forseti Sameinaða Ar- aba-lýðveldisins, hafi fullvissað Lumumba, að fallhlífarhersveit ir hans í liði SÞ megi hann nota 1 hernaðinum gegn Ka- tanga. Rússar ákæra um sýkla- hernað MOSKVA, 26. ág. (NTB-AFP). — Rússar sökuðu í dag Banda- ríkjaménn um að gera víðtæk- an undirbúning að hernaðar- rekstri með sýklum og öðrum efnum. Ákæran er sett fram í skeyti frá fréttaritara Tass í Washington, Tongsjisjkin. Hélt fréttaritarinn því fram, að ame ríska stjórnin óskaði eftir að sannfæra almenningsálitið um. að sýklahernaður sé handhæg- astur til að útþurrka mannkyn- ið. — risin milli kínverska og rúss neska kommúnistaflokksins um friðsamlega sambúð tveggja eða fleiri hagkerfa og hvort styrjöld er óumflýjan- leg. Fjur í gær hafði Pravda, málgagn sovézka kommúnista- flokksins ráðizt á þá, sem blað- ið kallaði draumóramenn og kreddufanga, sem hafa misskil- kredlufanga, sem hafa misskil .ið sambandið milli kennisetn inga Lenins um friðsamlega sambúð og- sjálfstæðisbaráttu nýlenduþjóða. Greinin í Pravda var skrif uð af sérfræðingi í Asíumál- um, prófessor Sjúkov. ,,Þeir, sem ekki skilja hinar mörgu og ólíku myndir, sem frelsis barátta Þjóða tekur á sig, þeir sem líta niður á hinar heimveldis-fjandsamlega hreyf- irngar, sem við viss söguleg skil yrði eru undir stjórn annarra en öreiga, þeir eru sokknir nið ur í hina hættulegustu sértrú, er munu leiða þá í hina verstu ( einangrun“, segir blaðið. í yfirlýsingu Austur-þýzka kommúnistaflokksins, sem var birt í síðasta eintaki af kenn- ingariti flokksins ,,Ein- ingin“, segir, að þeir sem hlusti á hinar banvænu full yrðingar um að gjöreyðing WASHINGTON, 26. ág. (NTB- Reuter). — Bandaríkjastjórn rauf í dag stjómmálasamband sitt við Dominíkanska lýðveld- ið. kjarnorkustyrjaldar sé nauð synleg, séu ekki lengur marx: ist—-leninistar. „Ýmsir félagai okkar láta sér sjást yfir breyt ingarnar í heimsögunni og halda fast við kenningaratriði. er fram komu þegar heimsveld isstefnan var hinn ákvarðandi þáttur í þjóðfélaginu. Þeir mis skilja hinn skapandi anda marzismans, hið fasta mni hald hans og lífsnæringu11, seg ir þar. Hið áhrifamikla franska blað Le Monde segir, að ein- kennin um spennu milli Sovéts og Kína hafi margfaldast í sumar. Fylgzt verði með vænt arilegri heimsókn Krústjovs "til Norður-Kóreu af mestu at hygli, segir blaðið. ir á Belga, og kvað þá nú gera allt sem unnt væri til að ná undir sig hinum miklu dem- antanámum landsins, einkúm í Kasai-fylki, en þar eru uni 9® prósent af öllum demantanám- um landsins. 5 Lumumba ræddi einnig, ineð al annars, óeirðirnar móti hon- um í gær. Hann kvað enga póli- tíska andstöðuhreyfingu hafa staðið fyrir henni heldur >fas- istahóp, er hefði viljað vékja athygli hinnar alþjóðlega pressu á sér. Kvað hann vissa Evrópumenn hafa skipulagt þetta. Loks hét hann á Dag Hammarskjöld, aðalritara ! SÞ» að standa fast við loforðfcsitt um að koma burt öllum Bélga- her úr Kongó innan átta dága. Hann las upp úr blaðaúrklipp- um frá Elizabethville þar sem belgískir liðsforingjar segjá a& ekki muni takast að koma hern um burt innan átta daga. ý.Ei* það ekki tekst sjáum við greini lega hver stendur á bak við“, sagði Lumumba, „og hver það er, sem vinnur skemmdarverk á starfi SÞ“. Hann kvað her- sveitir sínar hafa komið sér fýr ir í Kasai til að koma þar á rá og reglu. Bréf frá Rússlá TOPEKA, KANSAS, 26. ág. (NTB-AFP). — Frú John Me- kone, eiginkona bandaríska fiugstjórans, er skotinn var niður meff bandarísku RB-47 ílugvélinni yfir Barentshafi, hefur fengiff bréf frá manni sínum er situr í fangelsi i Músslandi. Frúin neitar að skýra frá innihalui bréfsims. — Af átta manna áhöfn vél- a innar komust aðeins tveir ai ög sitja báðir í fangelsi. inmr i Pretoria, 26. ágúst. (NTB-Reuter). ÐÓMSMÁLARÁÐHERRA S. Afríku tilkynnti í kvöld, að rík- isstjórn h'ans hefði ákveðið að Ástandi þessu var yfirlýst 20. marz og gilti þá í 23 fyikjum, en gildi- nú enn aðeins i fáum þeirra. Blaðið Johannesþurg Star, segir í dag, að léttir þessa aflétta frá og með 31. ágúst , ástands þýði, að persónur sem hernaí| rástandi því, er rilkt handteknar voru af stjói'nmála- hefur síðan óeirðirnar voru í Shapeville í ntarz-mánuði s. 1. ástæðum, lausar. munu verða látnar Alþýðublaðið — 27. ágúst 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.