Alþýðublaðið - 27.08.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Page 7
AÐFARIR Daníels Ágúsíínussonar, bæjarsíjóra á Akranesi, eru algert einsdæmi í sögu þjóðarinnar. Honum hefur verið vikið úr starfi með 7 atkvæðum af 9 í bæjarsíjórn, en hann neitar að hlýða ákvörðun meirihlutans og situr sem fastast. Virðast hann og aðrir framsóknarmenn nú hafa all einkennileg'ar hug- myndir nm lýðræði. BÆJAltS’TJÖR.AR. haía áður vikið úr starfi á iniðju kjörtím'a- bili, en engum þeirra dottið í hug að ögra meirihluta bæjar- stjórnar og neita 'að vfflcja. Hitt er allt annað mál, að þeir hafa látíð dómstóla ákveða, hvort þeim beri bætur eða ekki. En Daníei virðir hvorkt lög, hefð né lýðræði. TIMIXN hefur það eftir þessutn manni, sem telur sig hafjnn yfir meirihlutann, að gegn honum séu aðeins færðar „tylliá- stæður“ og sé 'um að i'æúa „pólitíska ofsókn“. Þó er athyglis- vert, að Tíminn treystir sér ekki til að birta orðrétta sjam- þykkt bæjarstjórnar, þar sem talin eru upp brot Daníels á tögum, brot hans á sarnþykktum bæjarráðs og aðgerðir hans án samþykkis bæjarstjórnar,. Það virðist vera „ofsókn“, e£ bæjarstjórn Akraness leyfir sér að samþykkja eitthvað um málefni bæjarins, en. lætur Daníel ekki einum eftir að stjórna bænum! ER ÞAÐ TYLUÁST'ÆDA að mótmæla því, að Daníel hefur haft af 14 vistmönnum EHiheimilis Akraness 62-223 krónur? Bæjarfulltrúi framsóknar á Akranesi, Bjarni Th. Guðmunds- son, er ekki þeirrar skoðunar. Hann telur þetta óviðunandi framkomu. Þórhallur Sæmundsson bæjarfógeti, sem cr fram- sóknarmaður, skrifaði undir skýrsluna, þar sem þessar gerðir Daníels eru fordæmdar. Hann telur þetta mál ekki pólitíska ofsóknir. Barbara Pow ers t Paris ER ÞAÐ TYLLIÁSTÆÐA, ef bæjarstjórn unir því ekki þegj- andi, að Díaníel fjárfesti fyrir 300.000 kr. af bæjarins fé án þess að tala við bæjarstjórn? Það stendur í landslögum, að fjármál skuli afgreiða við tvær umræður í bæjarstjórn. Eða þegar Daníel hundsar samþykktir bæjarráðs og breytir þver- öfugt við ákvörðun þess? Tíminn ætti að spara sér stóryrðin og ræða betur um þessi mál, sem fram voru færð á bæjar- ; stjórnarfundi, og er rannar af miklu meiru að taka. LANDSFÓLKID er undrandi á þeirri furðulegu frekju Daníels að ögra meirihlutanum og sitja eftir löglega unpsögn. Hvernig væri stjórnarfar í landinu, ef menn kæmu víðar fram eins og Daníel gerir á Aknanesi? V-Þjóðverjar vilja kjarnorku PARÍS, 26. ág, (NTB.AFP). Frú Barbara Powers, kona Francis Powers, kora í dag til Parísar flugleiðis frá Moskva. Frúin, sem var svart klædd o-g mjög þreytuleg, neitaði að segja nokkuð við blaðamenn á flugvellinum eða leyfa, að mynd væri tek in af sér. Hún vildi ekki einu sinni segja, hve lengi hún hyggðist dvelja í París, en búizt er við, að hún verði hér einn til tvo daga, áður en hún snýr heim. í för með frú Powers er móðir hennar, frú Monteen Brown, læknir hennar og lög fræðingarnir Parker og Rog- ©rs. Þau lögðu af stað frá M@skva í morgun. BONN, 26. ág. (NTB-AFP). —! Vestur-þýzka stjórnin gaf í dag út yfirlýsingu, þar sena hún fellst á innihald yfirlýsingar þeirrar, sem hernaðar-yfir-1 irtenn landsins gáfu út nýlega og mælti með almennri her- Hættulegt smjörlíki HAAG, 26. ág. (NTB-Reuter). — Hollenzka heilbrigðisráðu- neytig skýrði frá því í dag, að 10 manns hefðu látist af áti á nýrri tegund hollenzks smjör- Hkis, í einu tilfelli er hinn al- varlegasti grunur um beint samband milli dauðsfalls ög smjörlíkisáts. Yfirheilbrigðis- stjóri ríkisins hefur skýrt frá því, að u.þ.þ. 10 þús. manns þjáist af kláða og í flestum til- fellum hafi hann komið upp eftir að umrætt smjörlíki kom í verzlanir. skyldu og kjarnorkubúnaði vest ur-þýzka hersins. í yfirlýsíng- unni, sem gefin var út eftir fund Adenauers kanzlara, og Strauss, landvarnaráðherra, er hví slegið föstu, að mat her- fræðinganna á landvarnamálun um sé algiörlega samhljóða þeirri öryggisstefnu, sem vest- ur-þýzka stjórnin hafi fylgt undanfarin fimm ár. Skoðun herfx*æðinganna sé í samræmi við samninga, er stjórnin hafi gert og bau lög, sem þingið hafi samþykkt. Yfirlýsingin var send út eft- ir margra tíma fund Adenau- ers og Strauss, har sem þeir ræddu málið í Ijósi hinna heift úðugu umræðna, sem upp hafa hafizt í Yestur-Þýzkalandi út af yfirlýsingu herfræðinganna. Strauss varnarmálaráðherra skýrði frá því í útvarpi í kvöld, að fundur þeirra ráðherranna þpfði leitt í ljós, að þeir væru algjörlega sammála um þessi mál. Aðalfundur Prestafélags Suðurlands hefst á morgun ADALFUNDUR Prestafélags Suðurlands verður haldinn í Yindáshlíð, á morgun, sunnu- dag. í sambandi við fundinn. verður messað í flestum kirkj- um í Reykjavík, og hér sunnan- lands. Messur í sveitakirkjum hefj- ast kl. 2 e. h. og í Reykjavík kl. 11 f. h. Eftir messurnar safnast prestarnir saman í Vindáshlíð. i Aðalfundurinn hefst með messu í Vindáshlíð kl. 6 e. h. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup, prédikar. Eftir kvöiömat verð- ur uppbyggilegt erindi og kvöld bænir. tafla t ki, kju Ohába SGfnaðarins Hinn áriegi kirkjudagu) Óháða safnaðarins er á morgun Við það tækifæri verður víg? ný altaristafla í kirkjunni, serr Jóhann Briem, iistmálari hef- ur málað. Tafla þessi er sam- sett úr þrem myndum, og ej stærð hennar 5!í fermeíri. Miðmyndin í töílunni er „Fjallræðan“, en myndin til vinstri er af Betlehemsvöllum, er englarni rboað fæðingu Jesú. Til hægri er mynd frá gröf Jesú, er englarnir boða fæðingu Jesú. inn. Listamanninum hefur tek- ist vel að samræma þessar mynd ir, bæði að formi og litum, og er heildarsvipur töflunnar mjög góður_ Það er kvenlelag safn- aðarins, sem gefur altaristöfi- una, en það helur unnið mikið starf í þágu kirkjunnar o2 safn aðarins, og má nefna t. d. að á s. 1. 10 árum hefur kvenfélagið lagt til safnaðarins rúœiega 350 þús. krónur. Nú hefur klrkja safnaðarins verið máluð að utan, og múrhúð uð, og er forhliðin í þrem litum, en að öðru leyti er kirkjan hvít- máluð. Má segja, að ekki fyrr en nú er kirkjan hefur verið máluð, kemur í Ijós hið fagra form henna og stílhreinn eig- inleiki. Hátíðáhöld kirkjudags Óháða safnaðarins á morgun fara íram í kirkjunni’, og safnaðarlieimil- ilinu Kirkjuhæ. Dagskráin hefst með því að messað kl. 2, en á undan messunni mun frú Álf- heiður Guðmundsdóttir, form. wenfélagsins afhenda kirkj- mni og söínuðinum altaristöfl- ’ina að gjöf fyrir hönd kvenfé- igasins. Eftir messu hafa konur úr .k.venfélaginu, kaffiveitingar í félagsheimilinu. Lúðrasvertin. Svanur mun leika við kirkjuna ‘inhvern tíma þá um daginn. Kl. 8 um kvöldið verður svo samkoma i kirkjuni. Þar mua kirkjukórinn syngja, og prestur snfnaðarins, séra Emil Pjörns- sm flytur ræðu. Séra Emil er nn á íörum til útlanda tii árs- dvalar, og verður þetta síðasta gnðsiþjónusta hans fyrir brottför ina Á samkomunni syngur G u5 r>; u Tómasdóttir ,einsöng, 'og Ólafur Ólafsson kistnihoði sýpii- kvikmyndi. Myndin sýnir altaristöfluna. Sovét: Burt með Kcnann MOiSKVA, 26. ág. NTB. REUTT R). Sovézka utanríkis- ráðuneytið hefur beðið Ge&rg P, Wirénrs, fulltrúa við sertli- ráð Bandaríkjanna í Moskva, um að fe- a úr landi, segir Tass fréttastof; u. Winters er vísað úr landi, bar eð rússneska léyniþjónus+an hefur komizt að raun uni að hann vann með Langelie, öðrum fulltrúa við sendiráð USA, sem vísað- var úr landi í ofctóher 1959." Alþýðublaðið — 27. ágúst 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.