Alþýðublaðið - 27.08.1960, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Qupperneq 10
i Í&ÉÉi kjörin „Sumarstúlka Vik- unnar 1960“. Við talningu atkvæða kom í ljós, að Ágústa Guð mundsdóttir fékk helm- ingi fleiri atkvæði en sú, sem önnur 'Var í röðinni og gengur hún með glæsi- legan sigur af hólmi í þess ari keppni. Onnur varð Sigrún Ragnars, þriðja Hólmfríður Egilsdóttir, fjórða Sigrún Gissurar- dóttir og fimmta Sigrún Krist j ánsdóttir. Ágústa er dóttir Guð- mundar Ágústssonar bak- arameistara, Vesturgötu 46 og konu hans Þuríðar Þórarinsdóttur. Hún hlýt- ur að verðlaunum al- klæðnað frá verzluninni Eygló. Ágústa sum- arstúlka Vik unnar SNEMMA í sumar efndi Vikan til fegurðarsam- keppni á forsíðu blaðsins og tóku fimm stúlkur þátt í keppninni. Af hverri stúlku voru teknar sex lit- myndir og fengu þær síð- an að velja mynd til birt- ingar á forsíðunni. Þegar allar myndirnar höfðu birzt, var efnt til- atkvæðagreiðslu meðal lesenda um það,' hver þætti fegurst og sú sama til umræðu landhelgismálið eða fiskveiðitakmörkin, og var skipzt á skoðunum um þaU efni og gerð grein fyrir afstöðu hvers lands. Að lokum sagði Emil Jóns- son, að móttökur af hálfu Sví- anna hefðu verið hinar ágaet- ustu og gestrisni mikil. — Ég hef ekki áður átt þess kost að taka þátt í ráðstefnu sem þess- ari, sagði Emil, en það var sam hljóða álit okkar íslending- anna, sem þarna voru, að þessi ráðstefna hefði verið hin merki legasta og að mjög margt hefði mátt af henni læra. Þarna voru líka menn, sem höfðu verið á þessum ráðstefnum öllum, sem létu óhikað uppi þá skoðun sína, að þessi hefði verið hin merkasta af þeim öJlum og sú bezt undirbúna. ?&í Næsta ráðstefna af þessu tagi verður haldin f Osló eftir Olympíumet Framhald af '16. síðu. það er íslenzka Olympíulág- markið. Ágústa varð nr. ?2-23 af 32 keppendum í sundiáu. Hún hefði þurft tímann í:Öé,3 ti! að komast áfram. í skeyti frá Erni Eiossyni segir, að sund hennar hafi verið fremur þiínr^t og hún hafi verið óheppin með riðil. Þeir ræddu landhelgina Framhald af 1. síðu. 91 27,1 ‘fS.Snsu iOYX3 nórrænni samvinnu á því sviði. 6) yerzlun og dreifing á fersk- um fiski og hraðfrystum. 7) Um verndun fiskistofna. 8) Ým- is vandamál í sambandi við fisksölu til 6- og 7-velda sam- takanna og 9) ýmis vandamál í sambandi við radioaktiv úr- gangsefni, sem sleppt er í hafið. Um öll þessi efni voru flutt framsöguerindi og síðan voru umræður. Voru öll erindin og umræðurnar hinar fróðlegustu og athyglisverðustu. Var ráðstcfnan á nokkurn. hátt tengd útgerð og fisk- vinnslu í Karlskrona? Já, þátttakendum voru sýnd frystihús og fiskvinnslustöðv- ar, meðferð fisksins, frá því að tekið er á móti honum úr fiski- skipunum og þangað til hann er fullunninn. Karlskrona er önn- ur stærsta fiskihöfn Svíþjóðar og var mjög lærdómsríkt að sjá hve gífurleg áherzla er lögð á, að vanda meðferðina og gera gæðin sem mest. Að lokinni ráðstefnunni var svo haldinn fundur fiskimála- ráðherra Norðurlanda? Já, sá fundur var haldinn í Kristiansstad, þar sem ráðherr- arnir skiptust á skoðunum um ýmis efni, sem fiskveiðarnar varða. Kom þar m. a. nokkuð Æfbu saman Framhald af 16. síðu. um fögru stökkum Thomas. — Meðal áhorfenda var rússneski þjálfarinn Korupkov, Heimsmethafinn { tugþraut, Rafer Johnson, taldi.sig vera í „góðu formi“ og tald|, að vinur sinn Yang frá Formósu yrði hættulegasti keppinautur sinn, þar eð Rússinn Kuznétsov væri enn slæmur í ökla og ekki í „toppformi“. Þjálfarinn George - Eastman kvað miilivegalengdahlaupar- ann Tom Murphy hafæátt sinn bezta æfingadag í dag_ Hann hefði hlaupið tvo '800 m. spretti á 1:48,9 og 1:47,&. Sömu- leiðis kvað hann Glenn Uavis vera kominn í sama íorm og í Evrópuförinni eftir landskeppn- ina við Rússa 1058, þegar hann hrúgaði upp metum. Einna óánægðastur var-heims methafinn í spjótkasti, Bill Alley. Hann er bæði slæniur í baki' og svo á hann í erfið'Ieik- um með finnsku spjótin, ehda kastaði' hann ekki yfir 7Ö'm. í dag Venjulega kastar Alley málmspjóti, Sem hann býr til sjálfur, og líkist Held-spjótinu. Þálfarinn er hins vegar mjög ánægður með Ray Norton og telur víst, að hann takj gujl í 200 metrum; „Hið eina, sem get ur komið í veg fyrir það. er, að einhver skeri af honum haus- inn og feli hann“, sagði Winter. Ingólís-Café Gömlo damirnir í kvöId klu kka n 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826 jjfl 27. ágúst 1960 — Alþýðublaðið MWVtWWWMMMMWWWWWWWMWWWMMWHWWWMW rúsi af nikotín )us.mðnn UM hálf tólf leytiS í fyrrakvöld lagði megna lykt af nikótini inn í íbúS fólksins í Sæbóli í Foss- vogi. Þetta þótti að vonum undarlegt, þar sem ekki var vitaS að neitt nikóíin væri til staðar. Þvert á móti var það staS reynd, að ÞórSi Þorsteins- syni, fyrrverandi hrepp- stjóra, og garðyrkjumanns í Sæbóli, var horfinn brúsi með fjórum Iítrum af nikó- tini og hafSi hann gert yf- irvöldum Kópavogs aðvart um hvarf brúsans þá fyrr um daginn. í þessum brúsa var nægi iegt eitur til að drepa átta- tíu þúsund manns, en dauðaskammtur af því ó- blönduðu er sem svarar ein um dropa, það er fimmtíu milligrömm. Líklegt þykir að þeir sem höfðu brúsann undir höndum, hafi ekki gert sér grein fyrir því, að hann var svbna baneitrað- ur. Varað var við brúsan- um um kvöldið í útvarpi og skorað á þann, sem hafði stolið honum, að skila nikó tininu hið bráðasta. Nikótin er eftirsótt; það þekkja þeir, sem taka í nefið eða reykja vindlinga eða pípur. Hitt vita víst fæstir, að fimmtíu milli- grömm af því eru bráðdrep andi og alls ekki sá sem hirti brúsann. Alkunna er að fólk óvant reykingum fær klíju af einum vindl- ingi, en í honum er sem svarar tuttugu milligrömm af nikótini. Sem betur fer Jenda ekki nema um þrjú milligrömm af því niður í þann sem reykir. Nikótin það, sem selt er fljótandi í brúsum er haft til að drepa aðskotadýr í gróðurhúsum. Til þeirra nota hafði Þórður keypt sér þennan brúsa. Nú er það spurningin hvort ekki beri að læsa svona hroðalegt eit urefni inni, svo því verði ekki stolið, þegar þess er gætt, að ekki má dropi a£ því óblönduðu lenda oní mann, svo hann liggi ckki dauðúr eftir. Sem betur fer hefur ekk- ert orðið að fólki vegna þess það hafði dreypt á sig nikótini. Og það er .skoð- un lögreglunnar í Kópa- vogi að stráklingar hafi stolið þessum brúsa, sem gildir áttatíu þúsund. mannslíf, af einskæru fikti og kannski mest vegna þess að glampar á hann. En eins og við sögðum í upphafi, þá fannst lykt a£ nikótini heima á Sæbóli um hálf tólfleytið í fyrra- kvöld. Þá var útvarpið bú- ið að áminna þjófana eða þjófinn um að fara vel með brúsann. Hann hefur sýni- lega látið sér segjast, því -þegar Þórður á Sæbóli fór að athuga hverju nikótin- lyktin sætti, einmitt þegar búið var að stela því sem til var á bænum, og gekk út á tröppur hússins, stóð brúsinn þar og blaðlýsnar í gróðurhúsi bóndans máttu fara að biðjá fyrir sér að nýju. wmwMwvMwmwmiiwwMWwtwiwmwwmwwwMÍi Teiknarar Teiknarar geta fengið vinnu á teiknistofu nú þegar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist Rafmagnsveitu Reykjavík,- ur, verkfræðideild, fyrir þriðjudagskvöld n.k. Rafmagnsveita Reykjavíkur. VeikimÉSjmna. Okkur vantar fólk til vinnu í verksmiðju okkar. Mikil yfirvinna — vaktaskipti. H.F. Stakkholt 4.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.