Alþýðublaðið - 27.08.1960, Side 11
Fyrsta gullið
til gestgjafa
Hafnfirdingar sigruðu
Kópavogsbúa öðru sinni
ROM, 25. ág. (NTB). Gest-'
gjafarnir ítalir unnu fyrstu |
gullverðlaun olympíuleikanna,
að þessu sinni, er fjögurra
manna sveit þeirra vann 100
km, sveitar-hjólreiðar á 2 klst.
14,33.
Þjóðverjar, sem fyrirframt
voru taldir sigurstranglegastir,
unnu silfrið, og Itússar brons
ið. Af Norðurlöndunum stóðu
Svíar sig bezt og urðu 5. í röð
inni. Danir byrjuðu mjög vel,
en það endaði með tragedíu,
er Knud Enemaj'k, í þriðja
ihluta leiðarinnar, fékk hita-
slag. Svíar stóðu um tíma í
Þjóðverjum, en urðu að láta í
minni pokann Tími Þjóðverja
varð 2.16,56, og Rússa 2.18,41,
Hollendingar voru 4. með 2.
19,15, Svíar 2.19,35 og Rúmen
ir 2.20,18.
BÆJAKEPPNI var háð ntilli
Hafnarfjarðar og Kópavogs dag
ana 23. og 24. ágúst og lauk
henni með sigri Hafnfirðinga,
er hlutu 69 stig á móti 51 stigi
Kópavogsbúa. Keppt var um bik
ar, sem Blikksmiðj'an Vogar í
Kópavogi hefur sefið, og unnu
Hafnfirðingar hann i»ú í annað
sinn. Úrslit í cinstökum grein-
um voru sem hér segir:
FYRRI DAGUR:
100 m. hlaup:
Hörður Ingólfsson, K, 11,7
Ragnar Jónsson, II, 11,8
Unnar Jónsson, K, 12,1
Guðjón I. Sigurðsson, H, 12,2
Langstökk:
Kristján Stefánsson, H, 6,15
Unnar Jónsson, K, 5,96'
Hörður Ingólfssón, K 5.93
Egill Friðleifsson, H, 5,43
Kúluvarp:
Ármann Lárusson, K, 13,88
Arthur Ólafsson, K 13,36
Sigurður Júlíusson, H, 13,33
Gunnlaugur Ingason, H 11.80
Þrístökk:
ÍKristján Stefánsson, H, 12,73
' Egill Friðleifsson, H, 12,48
EITT helzta knattspyrnufé-
lag í Bretlandi, Arsenal,
reyndi nýlega nýja aðferð til vís
indalcgrar knattspyrnuþjálfun
ar. í æfingaleik var hverjunx
leikm/anni fengið lítill radíó-
móttakari, sem hengldur var
undir handlegg, en örlítið hlust.
unartæki var sett í annað eyr
að. Með þessu móti gat þjáif
arinn, sem sat utan vallar, gef
ið hverjum leikmanni fyrir
mæli og leiðbeiningar á með
an á leiknum stóð. A annarri
myndinni sést framkvæmda-
stjóri klúbbsins, George Sw-
indin, setjá heyrnartækið í
eyra Jimmy Bioomjfield. Á
hinni myndinni notar þjálfar-.
inn, Ron Greenwood, hljóðnem
ann til að segja leikmönnum
fyrir verkum í Ieikum.
Arthur Ólafsson, K, 11,91
Hörður Ingólfsson, K, 11,90
Sleggjukast:
Gunnlaugur Ingason, H, 42,38
Arthur Ólafsson K, 26,20
Ármann Lárusson, K, 26,04
Jóhannes Sæmundsson, H, 44,82
4x100 m. boðhlaup:
Hafnarfjörður 47,1 sek.
Kópavogur 47,4 sek.
Eftir fyrri daginn stóðu stig
þannig:
Hafnarfjörður 33 stig,
Kópavogur 32 stig.
SEINNI DAGUR:
Stangarstökk:
Páll Eiríksson, H, 3,42
Gunnar Karlsson, H, 3,17
Grétar Kristjánsson, K, 3,08
Hi'lmar Lúthersson, K, 3,00
Kringlukast:
Þorsteinn Alfreðsson, K, 42,62
Sigurður Júlíusson, H, 38,50
Ármann Lárusson, K, 37,18
Kristján Stefánsson, H, 35,60
Spjótkast:
Kristján Stefánsson, H, 55,90
Kjartan Guðjónsson, H, 42,34
Ármann Lárusson, K, 36,46
Sigmundur Eiríksson, K, 34,62
Hástökk:
Kristján Stefánsson, H, 1,70
Egill Friðleifsson, H, 1,65
Ármann Lárusson, K, 1,50
Grétar Kristjánsson, K, 1.50
400 m. hlaup:
Guðjón I. Si'gurðsson, H, 55,0
Ragnar Jónsson, H, 56,5
Sverrir Guðmundsson, K, 59,0
Ármann Lárusson, K, 65,1
Sti^ eftir síðari dag:
Hafnarf jörður 36 stig.
Kópavogur 19 stig.
Verðskuldaða athygli vekur
eftir mót þetta hinn ágæti ungi
íþróttamaður Kristján Stefáns-
son, Haf., sem si'graðj í 4 grein-
um á mótinu, en tók þátt í 5-
Fundur Olym-
píunefndar
Ákveðið var af nefndinni að
i keppni í skotfimi á sldðum,
sem fyrst var háð á vetrar-
leikunum í Squaw Valley í vet
ur, skuli aftur lögð niður.
Rædd var ennfremur sam-
þykkt nefndarinnar frá s. 1.
mánudegi um að fædda olym-
píugreinum úr 22 í 18 rædd að
nýju og samþykkt að kanna
málið betur.
Olympíunefndin vísaði á bug
tillögu frá Russum um, að
rússneska og- spánska skuli
Framhald á 14. síðu
— Loks má geta þess, að á ííí-iíN
anfélagsmóti í Hafnarfirði ný-
lega setti Páll Eiríksson nýtt
Hafnarfjarðarhet í stangar-
stökki og sökk 3,55 m.
Þrjár þjóðir
kljást í sundli
MESTA athygli fyrir utan>
frjáisar íþróttir á Olympíialeik-
unum vekur áreiðanlcga sund-
ið. Allt útlit er fyrir, að þarna
verði um að ræða þriggja þjóða
einvígi, þ. e. a. s.. Ástralíu-
mannia, Bandaríkjamanna og
Japana. Heimsmet í sundi eru
stöðugt að falla og búast má við
að því haldi áfram á leikunum
sjáifum.
Þegar Ástra-
— . líumenn ,unnu
13 gull í sundi
karla í Mel-
VAXN bourne> vu't-
vVVý ust ekki mikl-
ar líkur á því,
að þeim staf-
aði' veruleg
hætta r.eins
staðar að í ná-
inni framtíð -
Þeir voru líka
fullir sjálfs-
trausts í byrjun ársins, en eftir
undanfarandi' mót í Ástralíu oe
Ameríku hefur dofnað nokkuð
yfir þeim. . ' -
'Á bandaríska meistaramót-
inu féllu 6 heimsmet, og því
svöruðu Ástralíumenn á sínus
móti með öðrum 6 heimsmetum
(4 í boðsundum), en um sama
leyti' héldu Bandaríkjamenn úr-
tökumót sitt, og þá lágu enn 3
heimsmet.
Á ástralska úrtökumótinu tap
aði J. Konrad þrisvar sinnum
fyrir M. Rose, svo að óvíst er
um úrslit í 400 og 1500 metra
skriðsundinu, en þar koma Jika
til greina Yamanaka frá Japan
og Sömers frá Bandríkjunum. í
baksundinu er Bennett USA , tal
inn líklegastur, en skeinuhættur
verður Ástralíumaðurinn Theile •
HiUs vegar virðist Troy frá
USA öruggur í flugsundinu. —
Ástralíumenn eru taldir líMeg-
astir í boðsundunum, en þar
koma þó Bandaríkjamenn og
Japanir líka sterklega til greina.
í kvennsundinu stendur bar-
áttan aðeins milli Ástralíu og
USA, þó að ýmsir geri sér von-
ir um verðlaun á stangli. Senni-
lega verður mesta keppnin i&ií'H
Fraser, Ástralíu, og von Sa’Jtza,
USA, og ef til vill sænsku stúHc
unnar Cederquist í 400 m. slcrið
sundi og 100 m. Erfítt er þó að
spá, þar sem svo margar koma
til greina, og framfarirnar eru
svo örar
AlþýSublaðið — 27. ágúst 1960 fj;