Alþýðublaðið - 27.08.1960, Síða 13

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Síða 13
Enska söngkonan Lor- ne Lesley, á eftir að vekja mikla athygli sem söng- kona, því hún er gædd miklum hæfileikum. Ekki er víst hvort við hér fáum tækifæri til að kynnast söng hennar eða músik- hæfileikum, en eiít er víst að rödd hennar hefur sér- stakan blæ og beitir hún henni jafnvel í hröðum lögum sem hægum. Lorne Lesley fer vel með blúsa ekki síður en Cha Cha. — Meðferð hennar er yfir- leitt þannig, að hún ætti að geta gert flestum til hæfis. Svo góðir lesendur, minnist Lorne Lesley. Eitt af lögunum er hafa lyft Lorne til frægðar eru ,You ought to be mine“. Lorne Lesley fór til Kaupm.hafn ar til liljómleikahalds á síðasta ári. höfundur Tango Jalousie 80 ára Árið 1925 fékk hljóm- sveitarstjórinn á „Paladi- teater“ í Kaupmannahöfn hugmynd, er átti eftir að gera hann heimsfrægan. Maðurinn var Jacob Ga- de, og hugmyndin var um hið heimsfræga lag „Tan- go Jalousv.“ Það kemur fyrir að Jacob Gade óski, að hann hefði aldrei sam- ið umrætt lag, þó svo, að lagið hafi gefið honum milljónir í aðra hönd.Hann býr nú í Thorshús á Fjóni. Hugmyndina fékk Gade út af morði, er hafði ver- ið framið. Og það tók tónskáldið aðeins tvo tima að semja lagið, sem hefur sett skugga á allt annað er hann hefur sam- ið. f áraraðir hefur þessi tango verið einn mest leikni tango í heimi. Verið sunginn og leikinn af ýmsum listamönnum um allan heim. Amerísku söngvararnir Billy Eksl- em og Frankie Laine hafa sungið lagið á hljómplötu. Á dansleikjum og hótelum hér á landi, hugsa ég að lagið sé Ieikið á hverjum degi í dagskrá sem óska- lag. Söngkonan Guðrún Á. Símonar hefur sungið lag- ið á hljómplötu með ísl. texta. Nú býr Jacob Gade á Fjóni og nýtur þar hvild ar í ellinni. 29. nóvember sl. varð tónskáldið 80 ára og hefur lagt fiðluna sína algerlega til hliðar. En samt haida elskendur um allan heim áfrarn að dan- sa og njóta liins heims- fræga tangós Jalousy eft- ir Jacob Gade. Magnús Pétursson hættir í Lido og fer sem píanóleikari í tríóið í Lej^húskj allaranum frá 1. sept. íaVAlj Eitt nýja nafnið til á hl|ómsveit Þag eru Keflvíkingarnir, hljóm- sveit Guðmundar Ingólfsson ar er tekið hefur sér þetta nafn, sem sagí Saxon. Af kvikmyndum, sjónvarpi og hljómplötum hefur hinn ungi austurríski söngvari Peter Kraus gert nafn. sitt að stjörnu, sem allir líta upp til í Evrópu. Það byrjaði með hljómplötunni „Sugar Ba- by,“ sem Peter söng og kynnti í kvikmyndinni „Corniy og Peter.“ Svo end- urnýjaði hann þetta með lag- inu „Wunderbar wie du“, en þetta lag varð óhemju vinsælt eða topplag á þeim tíma, er það var gefið út. Peter Kraus er ekki ein- ungis rokksöngvari, þó hann sé aðeins 20 ára. En söngur hans fellur einnig í smekk hjá eldra fólki vegna þess að hann reynir að syngja lög, sín þannig, að þau eigi erindi einnig til þeirra eldri og með því finnst þeir eldri þeir vera heldur yngri. Ekki hefur kvikmynd með Peter Kraus komið hér enn, en von mun vera á mynd með honum hingað. Ameríska söngkonan Conny Fransis ku hafa mjög mikið dálæti á Peter eftir að PETER KRAUS hann bauð henni til Þýzka- lands og Austurríkis. Og Conny kom fram í sjónvarpi með Peter Kraus og segist hún þrá að komast þangað sem fyrst aftur. Góð mynd. með tónlist og texta Rodgers og Hammersteins, sem sýnd er hér í Laugarásbíói, er mjög skemmtileg söngva- mynd, léttur söngur og góð- ur. Þá ber sérstaklega að nefna söng Gordon’s Mac Rae er hefur mjög skemmtilega rödd, og prýðis leikhæfileika. Senur í myndinni eru stór- fenglegar, t. d. dansenan er Shirley Jones drymdi, er stór- fengleg. Haría, Maríafr»óJ“k Sigurð Þórarinsson, jarð- fræðing, er komið út á hljóm plötu sungið af Sigurdóri með hljómsveit Svavars Gests. Hinum megin á plöt- unni' er Mustafa. Nú ættu unnendur bílasöngs að geta tekið undir með hinni nýju hljómplötu og sungið María, María. Einu sinni enn. mun Magnús hætta hjá Birni R. Magnús píanósætið hjá vari Gests, sem ræður um langan tíma. Vera úsar hjá Bimi R. varð stutt. Dáflflí í Sjálfstæðishúsið Kflgyi. fer Ragnar Bjama son frá 1. okt. Svavar Gests hefur ráðið Ragnar til sín í eitt ár. Didrfl Sextett hefur byrj UlJnv -að leik sinn í Iðnó á laugardögum. Söngvaíi var Guðbergur Auðunsson/ en annars eins og áður verður Harald G. Haralds söngvari með Diskó. CONNY Conný, hin 16 ára þýzka söngstjarna er leikið hefur í miirgum kvikmyndum og sungið á fjöldan allan af þljómplötum, er ein vinsæl- asta söngkonan í Þýzkalandi í dag. Kvikmyndin, er hún hefur leikið og sungið í með hinum unga Peter Kraus, slegið öll met í Þýzkalandi og víðar. t. d í Danmörku er myndir með henni hafa verið Anna Maria „er attur ; Borg mei Birni R., auk þess hefur und anfarna daga sungið þa: Texas maður að nafni „Stutt ur“ Wilkox (aðeins 220 cm á hæð). — Ekki vitum vii hvort röddin var jafn há? Ja Anna María mun syngja mei Birni R. í nokkrar vikur. sýndar við stórfenglegar und- irtektir. Conný hefur, sungið lagið „Wenn die Sónne in das Meer versink11, sem varð met lag fyrir Conný, ásamt mörg- um öðrum lögum, er hún hef ur gert að uppáhaldslögum ungs fólks í Evrópu. Conny fór í hljómleikaför til Kaupmannahafnar nýlega og söng £ K. B. Hallen við sérstaklega góðar undirtektir. Conny er álitin sýna góð til- þrif, sem leikkona. Kvik- myndahúsgestir hér munu sjá þessa ungu þýzku stúlku bráðlega á tjaldinu hér. ★ Alþýðublaðið — 27. ágúst 1960 £3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.