Alþýðublaðið - 27.08.1960, Page 14

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Page 14
Haustsýningin í Frankfurt verður haldin 28.8. — 1.9. Helztu vöruflokkar: Vefnaðarvörur Glervörur Snyrtivörur Skrifstofubúnaður Pappírsvörur o. s. frv. Upplýsingar og aðgöngu skírteini hjá oss. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS. Fundur Olym- píunefndar Framhald af 11. síðu. verða opinber tungumál á olympíuleikum og að olympíu nefndin skuli starfa sem áfrýj unardómstóll í stað fram- kvæmdanefndar. Samþykkt var að endurskoða igaumgæfilega áhugamannalög in. Sérstök nefnd, sem saman stenlur af framkvæmdastjórn inni og hinum endurkjörna framkvæmdastjóra nefndarinn ar Svisslendingnum Otto May er, tekur málið fyrir. Borgarstjóri Tókíó var ein róma kjörinn í framkvæmda- nefndina í stað Revels, frá ,ítalíu. £r Félagslíf Sveinameistaramót íslands hefst á Melavellinum 27. ágúst kl. 2. Keppendur og starfsmenn mæti tímalega. ítalska ullargarnið með kattarmerkinu er komið. Vesturgötu 4. Ítalíuforseti var 7 mín. of seinn til opnunnarinnar PARÍS: — Franska stjórnin hefur boðið forsætis- og utan- ríkisráðherrum Belga og Hol- lendinga til Parísar í næsta mán uði, og er hér um að ræða lið í viðræðum stjórna vesturveld- anna. Búizt er við, að aðalurn- ræðuefnið verði tillaga de Gaulles um nánari oólitíska Danir kvarta Kaupjmannahöfn, 25. ágúst. (NTB-AFP). DANSKA utanríkisráðuneyt- ið hefur kvartað yfir því við ríkisstjórn Kongó, að hermenn hennar réðust með alvæpni um borð í danska skipið „Belgien“ á þriðjudág og létu scm dólgs- legast. Var skipið í hafnarbæn- um Bomba við mynni oKngóár. Handtóku þeir fjóra beigíska fariþega. Danska stjórnin vill samt sem áður ekki mótmæla þessu atferli, þar sem farið var í þessu efni að lögum. HENTUGUR PENNI Á HÓ FLEGU VERÐI skólapenni skrifstofupenni Lögun og gerð meö sérein kennum Parker Mjög mjúkur raffægður oddur ............... > Endingargóður og sveigjanlegur fyllir ..... ^ Sterkt skaft og skeklaga • ■............... ■ a Gljáfægð hetta ryðgar ekki ...............< x Parker SUPER "21” penni Á ÞESSU VERÐI FÁIÐ ÞÉR HVERGI BETRI PENNA Ekkert annað merki getur jafnazt . . . að útliti igæðum og gerð . . . og þó er Parker SUPER .,21“ seldur á ótrúlega lágu verði! Mörg útlitseinkenni, sem notuð eru af ódýrari Parker pennum eru sameinuð í éndingangóðu efni og nákvæmri gerð. Hann er framleiddur til að endast árum saman, með á- ferðarfagurri skrift Og mesta styrkleika gegn brothættu og leka. Fæst nú með fínum oddbreiðum og fjórum fögrum skaftlitum. FRAMLEIÐSLA ITH EIPAR K E RIPE NICO M PAN Y vA ’ —i faugardagur Slysavarastoiau er opin allan sölarhrlnglim. Læknavörður fyrir vitjanix er á sama stað kl. 18—8. Siml 15030. -• Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-iþýzkt mark 911,25 913,65 •----------------------o Flugfélas: íslands h.f.: Milliiandaflug: Gullfaxi fer til Glasgcv/ og K- mh. kl. 08,00 I dag. Væntanl aftur tii Rvk kl. 2 2,00 í kvöld. FJugvél in fer til Glas- gow og Kmh. kl 08,00 í fyrramálið. Sól- faxi fer til Oslo, Kmh og Hamborgar kl. 08,30 i dag. Væntanleg situr til Rvk kl. 18.30 á inorgun. — Innan- landsílug: í dag er áæt:að aó fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Húsavíkur, — ísafjarðar, SauSárkroks, — Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntan legur kl. 6.45 írá New York. Fer til Oslo og Helsingfors kl 19.00 frá Hamóorg, Krah. og 8,15 Hekla er væntanleg kl. Gautaborg Fer til New York kl 20.30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 01,15 írá Helsingfors og Oslo Fer til New York kl 03,15. Leiguvél er væntanleg ki. 08,00 frá Helsingfors og Oslo Fer til New York kl. 04 30. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York, og hélt áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur anna ðkvöld og fer þá til Mew York. Eimskipaféiag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Hafnarfirði síðd. í dag 26 8. til Rvk, Skipið fer frá Rvk á mánud- kvöld 29.8. til New York. — Fjallfoss kom til Hamborgar 26.8. fer þaðan til Rvk. — Goðafoss kom til Rostock 24. 8. fer þaðan til Helsingborgar, Gautaborgar, Oslo, Rotterdam og Antwerpen. Gullfoss fer frá Rvk ld. 12.00 á hádegi á morgun 27.8 til Leith og K- ;nh Lagarfoss fór frá Kefla v.ík 25.8 til New York. —• Reykjafoss kom til Rvk 21.8. frá Leith. Selfoss kom til Keflavíkur í mogrun 26.8 fer þaðan síðdegis í dag til Rvk. Tröllafoss íer frá Vestmanuo- eyjum kl 17 í dag 26.8. til Rotterdam og Hamborgar —• Tungufoss fór frá Leningrad 22.3 til Hamborgar og Rvk. Langholtspestakall: Messa í safnaðarhúsinu vig Sól- heima kl. 11 árd. Séra Jóm Á. Sigurðsson, Grindavík, messar. Séra Árelíus Níels son. Lúðrasveitin Svanur ieikur í Tjarnargarðinum kl 3 á sunnudag, og síðar um dag- inn, eða kl 4,30 við kirkju Óháða safnaðarins. Stjórn- andi verður Karl O. Runólfs son. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Hei.niii ipresturinr;. Fríkirkjan í Hafnarfirði: —• Messa kl. 10.30 árd. Séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sveinn Ögmundsson. Fríkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Giísli Brynjólfsson, Kirkju- bæjarklaustri. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 Séra Bjarnj Sigurð^son, Mosfelli. llómkirkjan: Messa kl. 11 — Séra Sigurður Einarsson í Holti, prédikar. Bústaðaprestakall: Messa í íHáagerðisskóla kl. 11 Séra Björn Magnússon, próf. Séra Gunnar Laugardagur 27. ágúst: 12.00 Hádegisút- varp. 12.50 Óska lög sjúklinga. — 14.00 Laugard.- lögin. 19.00 Tóm stundaþáttur barna og ungl- inga. 20.30 Smá.. saga vikunnar: „Vonbrigði", effc ir Thomas Mann í býðingu Bríet- ar Héðinsdóttir (Erlingur Gíslason leikari). 20.50 Tónleikar: Kunnir al- þýðusöngvar úr austri og vestri. 21.25 Leikrit: ,Veilan“ eftir Cyril Roberts í þýðingu Ævars Kvarans leikara — Leikstjóri Jónas Jónasson. — 22.00 Frcttir. 22.10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: A ók fyrst öðrum hjólbör- unum 3Vó km„ á meðan II ók hinum 1% km. B lét nú C hafa sínar hjólbörur, og hann ók þeim síðasta spott- ann, og A lét B hafa sínar hjólbörur, og ók hann þeim einnig síðasta spölinn. Allir höfðu þeir nú ekið 3VÓ l^n. prédikar. Árnason. £4 27. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.