Alþýðublaðið - 27.08.1960, Síða 16

Alþýðublaðið - 27.08.1960, Síða 16
41. árg. — Laugardagur 27. ágúst 1960 — 192. tbl. UMETIFYRSTA SUNDINU •Róm, 26. ágúst. (NTÐ). BANDARÍSKA sundkonan Christine von Saltza sló Olym- píametið í 100 m. skriðsundi í 'ii tdanrásum í dag, er hún vann 6Íun riðil á 1:01,9 mín., en gamla «netið setti Fraser í Melbourne Í4Í76 og var það 1:02,0. Fraser sýiidi hins vegar, að hún kem- ur til með að verða mjög hættu ■i'cgur keppinautur í úrslitunum, -því lað hún vann sinn riðil á i.02,1 mi í. y . í öðrum riðli’ varð Ilse Kon- rads-að berjast eins og ljónynja tii að sigra Ericu Terpstra frá Hollandi i einhverju harðasta einvígi dagsins. Tvær beztu fara í undanúrslit, sem fara ■fram annað kvöld. 'Sæ-nsku stúlkurnar Karin .Larsson og Inger Thorngren komust gegnum nálaraugað og verða með í undanúrslitum. Eftirtaldar komust í undan- úrslit: von Saltza 1:01,9, Fras- ■er, 1:02,1, Steward, Enl., 1:03.5. Gastelaars, Holl., 1:03,9, Kon- xads, Ástr., 1:04,2, W0od, USA, .1:04,3, Saini, Ítalíu, 1:04,4, Dauðs- fall Róm, 26. ágúst. ÞAU sorgartíðindi gerð- ust á Olympíuleikunum í dag, að danski hjólreiða- tnaðurinn Knud Engemark 23 ára gamall piltur frá Árhus, dó af völdum sót- síings. Enemark var í dönsku sveitinni í 100 km. . hjólreiðum, en varð að hætta vegna vanlíðanar. Hann var þegar í stað lagð -ur á sjúkrahús, þar sem •hann dó nokkrum tímum síðar. Knud er Norður- íandameistari í langhjól- reiðum árið 1960. Enemark tók þegar að sýiia þreytumerki á öðrum hring og gat ekki haldið hópinn með félögum sín- um. Á þriðja hring féíl hann af baki og komu hjúkrunarmenn þegar til skjalanna. Hann missti brátt meðvitund og kom ekki tií hennar aftur. Reuter hefur það eftir dönskum taismanni í kvöld, að danskir hjólreið- armenn hafi hætt keppni á ÖL í virðingarskyni og sorg vegna dauða Ene- marks. Terpstra, Holl., 1:04,4, Bathogel, Ungv.., 1:04,5, Brunner, Þýzk., 1:04,6, Pechstein, Þýzk., 1:05,1, Frost, Bathogel, Konrads, von landi, 1:05,8, Stewart, Kanada, 1:06,0, Thorngren, Svíþj., 1:06,1, Karin Larsson, Svíþj., 1:06,4. Riðlarnir á laugardagskvöld verða þannig skipaðir: 1. xiðill: Frots, Bathogel, Koarads, von Sáltza, Steward, Bretl., Saini, Ítalíu, Pechstein, Thorngren. 2. riðill: Stewart, Kanada, Brunner, Wood, USA,, Fraser, Gastelaars, Terpstra, Boros, Larsson. Ágústa Þorsteinsdóttir varð síðust í sínum riðli á 1:07,5, en Framhald á 10. síðu. USA og USSR æfðu saman Róm, 26. ágúst, (NTB). SAMKVÆMT beiðni Rússa æfðu bandarískir og rússneskir íþróttamenn saman á Acqua Ac- etosa vellinum í dag. Það var skemmtilegt fyrir Rússana, en ekki sérlega hvetjandi. í fyrsta lagi komust þeir að raun um, að bar^daríska liðið er fullt íþróttamenn eins og Dave Sime,' •íþróttamenn eins of Dave Sime, eru komnir „í form“ aftur, —•- skiptingar í boðhlaupum gengu eins og í velsmurðri vél, og há- stökkvarinn John Thomas síökk 2,15, eins og lað drekka vatn eft ir að hafa farið sex sinnum í röð yfir 2,10. Sjálfur kvartaði Thomas yfir því, að undirlagið væri of hart. „Það er ekki ráðlegt að reyna við hæðir yfir 2,20 á æfingu, þegar undirlagið er svona hart<;, sagði Thomas. Aðdáunarfullir Kóreumenn, Grikkir, Kínverj- ar og Rússar iylgdust með hin- Framhald á 10. síðu. Von Saltza á sundi,. — Sigrar hún? Pólverjar og Ung- verjar si Róm, 26. ágúst. (NTlB). HVORKI Pólverjar né Túnis- búar ættu að vera skeinuhætt- ir Dönum á leið þeirra til und- anúrslita í knattspyrnulceppn- inni, eftir frammistöðunni að dæma á Flamingovellinum í dag. Að vísu tókst Pólverjum að virina með 6:1, en sigurtnn lét bíða eftir sér, og bað var ekki fyrr en Afríkumennirnir voru orðnir þreyttir og skap- lausir, tað Pólverjum fór að ganga eitthvað. Ekki er vert aö byggja of mikið á yfirburðum -^ySigurvegarinn í 5000 og 10000 metra hlaupunum í Mel bourne, Rússinn Vladimir Kuts, kom til Rómar í dag, en bara sem áhorfandi í þetta sinn. Kom hann í bópi um 80 Rússa tii að horfa á leikina. Hann kveðst munu hætta keppni en sennilega fást við þjálfun í framtíðinni. Pólverjanna í seinni hálfleik. Túnisbúar byrjuðu stórkost- lega og pólska tmarkið var þeg ar í hættu. Pólsku bakverðirn- ir voru taugaóstyrkir og langt fá þvf að vera öruggir um sig, enda fengu Túnismenn fljótlega laun erfiðis síns. Miðframherj- inn, negrinn Touati, „dribblaði“ í gegn á vi'nstri væng, alveg upp að endamörkum, og gaf skot- bolta fyrir, sem Yvrouat; var fljótur að setja í netið. Forskot Túnismanna hefði átf að aukast á næstu mínútum, en þá skoraði Pólverjinn Pohl állt í einu, og þegar sami mað- ur skaut öðru rnarki úr stöng á 40. mínútu, voru Túnismenn búnir að vera. Pohl gerði svo enn eitt mark í hálfleiknum, sem lauk 3:1. Seinni hálfleikur var svo ein stefnuakstur. Engin samheldni virtist lengur til hjá Túnisbú- um með þcirri afleiðiugu, að Pólverjar gátu gert það, sem þeir vildu, þó að þeir væru engan veginn „brilljant11. í hi'num ieiknum í dag sigr- uðu Ungverjar Indverja 2:1. í hálfleik stóðu leikar 1:0. Körfu bolti RÓM, 26. ág. (NTB). — f körfu- knattleik fóru leikar þannig í dag, að Ungverjar unnu Jap- ani 93:66 (48:28 í hálfleik), So- vétríkin unnu Mexíkó 66:49 (28:17), Júgóslavía vann Búlg- aríu 67:62 (35:30), Pólverjar unnu Filippseyinga 86:68 (44: ,31), Tékkar unnu Frakka 56:53 (26:22). Olympíumet í 200 m. bringu RÓM, 25. ág. (NTB). Þýzki Íieimsm/eistarinn í 200 mctra bringusundi kvenna, Wiltrud Urselmann, setti nýtt olympíu met á iþessari vegalcgd í fyrsta riðli í Flamininio-laug j inni í dag á 2.52,04, en gamla j metið var 2.53,1, sett af annarri j þýzkri sundkonu, Ursulu Happe, í Melbourne 1956. Úr slitin fara fram á morgun. Sam kvæmt liinum nýju reglum um bringusund gildir þetta sem olympískt met, í en reglunum segir, að bezti tími í undanrás um gildi sem olympíumet. Eng inn vafi var á um sigur í hin um ýnisu riðlum, og aðeins eitt þjóðarmet var slegið, eni það gerði Elena Zennaro, sem setti nýtt ítalskt met. Af Norð urlandastúlkum komst Krist- ensen frá Danmörku í úrslit in á morgun. Eftirtaldar stúlkur fara í úr slitin: Urselmann, Þýzkal., Loesbraough, Bretl., den Haan, Holl.„ Göbel, Þýzkal., Kok, Holl., Kempner, USA, Kristen

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.